Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Page 8
8 MÁNUJOAGUR T8. MARSí 1993 Utlönd__________________ Jurtasm|örlíki veldur hjarfta- sjúkdómum Bandarískir vísindamenn segja aö jurtasmjörlíki sé llklegra til að vaida hjartasjúkdómum en aö koma í veg fyrir þá. Greint er frá rannsókn á jurtasmjörlíki í nýj- asta hefti breska læknablaðsins Lancet. Niðurstaðan var að engu mun- aöi á fitu úr dýra- og jurtaríkinu í þessum eftium. Hjartað þyldi báðar tegundirnar jafn ilia ef neysla væri óhófleg. Könnunin náði tii um 85 þús- und Bandarikjamanna og stóð í áratUg. Reuter Grænlendingar hafa náð samkomulagi við Dani um þriggja ára flárstuðning: Fá sjötíu milljarða Samkomulag hefur tekist milli dönsku ríkisstjórnarinnar og heima- stjómarinnar á Grænlandi um að Danir leggi Grænlendingum til jafn- virði 70 milljarða íslenskra króna árin 1993, 1994 og 1995 samanlagt. Upp úr áramótum fóru Grænlend- ingar fram á það viö dönsku stjórn- ina að hún hlypi undir bagga með landssjóði og tvöfaldaði fyrra fram- lag vegna fyrirsjáanlegra íjárhags- örðugleika. Nú er samkomulag í höfn Grænlendingar hafa fengið fjár- hagsstuðning frá Dönum. og fengu Grænlendingar það sem þeir vildu. Emil Ahelsen, íjármálaráðherra Grænlands, fór á fund Mogens Lyk- ketoft, starfsbróður síns í Kaup- mannahöfn, og gerði honum grein fyrir stöðunni. Mikið tap hefur verið á Royal Gre- enland, útgerðar- og fiskvinnslufyr- irtæki landstjórnarinnar, síöustu ár og var fyrirsjáanlegt að það og lands- sjóður kæmust í þrot nema í það minnsta 30 milljarðar íslenskra króna bættust við 30 milljarða fasta- framlag Dana. Stuðningurinn skiptist nokkurn veginn jafnt á árin þrjú. Lægst verð- ur framlagið árið 1995 eða tæpir 23 milljarðar króna. Auk þess fær Nuna Oil í höfuðstaðnum Nuuk um 300 milljónir íslenskra króna árið 1995. Óvíst er með stuðning Dana eftir 1995. Ritzau Kröfur unglinga ftil hljómtækja fara vaxandi. Okkur hcfur nú ftekisft að ná sérlega hagstæðum samningum vid Goldsftar-verksmiðjurnar og bjóðum því „dúndur-græjur" sem uppfylla sftröngustu kröfur ungu kynslóðarinnar, á hreint frábæru verði. dSitjr F-303 hljómtækjasamstæðan er með 200 W magnara, 5 banda tónjafnara, Surround- umhverfishljómmögnun, UltraBassBooster-bassahljómi, útvarpi með FM/MW/LW- bylgjum, 30 stöðva minni, tímarofa, tvöföldu kassettutæki, Dolby B, ASAP-sjálfvirkri lagaleit, 16 bita geislaspilara með 32 laga forvali, handahófsspilun, sýnishornaspilun, fullkominni fjarstýringu, vönduðum hátölurum o.m.fl. Grín um Karl prins „Guð hjálpi Karli prinsi,“ er saumað með gullþræði í bak jakkans á þessum hábreska búningi sem ítalinn Moschinoi hefur hannað. Með fylgir skota- pils, kúluhattur, regnhlíf og yfir allt er sveipað breska fánanum. Hönnuður- inn mælir með þessum klæðnaði fyrir haustið og veturinn. Hann reiknar greinilega með að þá verði breska konungsfjölskyldan enn í sviðsljósinu og nafn Karls verði á allra vörum. Það má og kallast undur ef honum hef- ur ekki tekist að flækja sig í nýtt og ferskt hneyksli áður en árið er úti. Simamynd Reuter Verö aöeins 57.900,- kr. Fermingartilboö aöeins 49.900,- kr. eöa Greibslukjör vib allra hæfi: ^0ÐS^ Skápur: <tor 7J00r kr’eða Sl3r* 6.900,- stgr. SKIPHOLT119 SÍMI29800 Danir f lytja út íslenska hestinn fyrir stórfé « Gizur Helgason, DV, Kaupmannahöfn: Á dönsku eyjunni Fjóni stendur nú yfir hrossasýning en talið er að um tuttugu þúsund Danir stundi hesta- rækt í útflutningsskyni. Danir telja sig vera fremsta í flokki hvað varðar þessa útflutningsgrein í Evrópu. Sú hestategund, sem mest eftirspum er eftir, er íslenski hestur- inn. Eiga menn vart til orð þegar lýsa á gæðum hans og hinu sérís- lenska tölti. Danir segjast flytja inn um tvö hundruð hesta frá íslandi á ári hverju en eingöngu til kynbóta. Sjálf- ir selja þeir um fimm hundruð hrein- ræktaöa íslenska hesta úr landi ár- lega og er verð hvers hests um tvær til þrjár milljónir íslenskra króna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.