Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Side 9
MÁNUDAGUR 8. MARS 1993
9
Utlönd
Jeltsín býður íhaldsmönnum málamiðlun í valdabaráttunni:
Vill ekki álök við
löggjafarvaldið
Borís Jeltsín Rússlandsforseti vill leita til þjóöarinnar i baráttu sinni viö
þingið um hver ráði í landinu. Teikning Lurie
Borís Jeltsín Rússlandsforseti
hefur lagt fram nýja málamiðlun-
artillögu til að binda enda á valda-
baráttu sína við íhaldsmenn á þing-
inu. Hann hefur farið fram á það
við fulltrúaþingið, æðstu löggjafar-
samkomu landsins, að það sam-
þykki lög sem hann sagði að
mundu gera skýra grein fyrir
ábyrgð framkvæmdavaldsins og
löggjafarvaldsins.
„Eg vil ekki átök við löggjafar-
valdið," sagði Jeltsín í viðtah við
sjónvarp Samveldisins í gær.
Hann lét þessi orð falla tveimur
dögum eftir að þingið, þar sem
íhaldsmenn ráða ríkjum, hafnaði
tUlögum hans um valdaskiptingu.
„Ég vil að samþykkt verði lög um
völd,“ sagði Jeltsín og rétti spyrhn-
um í sjónvarpinu uppkast að þeim.
Ekki var ljóst að hvaða leyti
framvarpið var frábrugðið öðrum
sem íhcddssamir þingmenn, sem
vilja skerða völd Jeltsíns, hafa þeg-
ar hafnað.
Margir þingmenn eru andvígur
þjóðaratkvæðagreiðslu sem fyrir-
huguð er 11. apríl þar sem verður
skorið úr um hvort forsetinn eða
þingið beri endanlega ábyrgð á
stjóm Rússlands. Þeir segja að at-
kvæðagreiðslan muni aðeins valda
enn meiri ólgu í landinu og gæti
leitt til upplausnar.
Greinhegt þykir að Jeltsín treysti
fremur á þjóðina en fuhtrúaþingið
th að brjóta niður gamla kommún-
istakerfið í landinu. Hann sagði að
stjórnarskrárkreppa ríkti í landinu
og halda ætti þjóðaratkvæða-
greiðslunni th streitu.
Hann sagðist engu að síður von-
ast th að hægt yrði að ná málamiðl-
un og hann hefði ýmsar tillögur
sem hann gæti lagt fram á fuhtrúa-
þinginu sem kemur saman á mið-
VÍkudag. Reuter
1
snr íisfejJLLái
Tíminn er eift þaS verSmætasta í þessum heimi, og því miSur virSumst viS
alltaf hafa of litiS af honum. Skynsamleg leiS til aS leysa þennan vanda
okkar nútímafólks er aS fó sér Ericsson Hot Line farsíma.
MeS því aS nota Ericsson Hot Line farsímann getur
þú veriS frjáls ferSa þinna og sinnt erindum þínum
hvar og hvenær sem þér hentar. Ericsson Hot Line
er sú lína sem þú treystir á hvort sem um er aS
ræSa talaS mál eSa myndræna framsetningu.
Einn af mörgum kostum Ericsson Hot Line far-
símans er aS handfrjáls búnaSur er innifalinn í
verSi símans.
AS auki eru margs konar valkostir varSandi aukabúnaS svo sem símsvari,
sjálfvirk lækkun í útvarpi, auka hátalari, útiflauta og svo mætti lengi telja.
Einnig má tengja tölvu og telefax viS Ericsson Hot Line
farsímann og sérstaka athygli viljum viS vekja á
Mobifax myndsendinum, handhægum myndsendi sem
(dú tengir viS farsímann án aukabúnaSar.
ERICSSON
NÝHERJI
SKAFTAHLÍÐ 24 - SIMI 69 77 0
Alltaf skrefi á undan
ÚTBOÐ
PAPPÍR
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. stofnana
og fyrirtækja Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum
í hvítan pappír, 80 g, í stærðinni A4. Æskilegt er að
pakkning sé 500 blöð í pakka.
Áætluð heildarkaup eru 18.000 pakkar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23.
mars 1993 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800
GÆÐAMATUR ÞARF EKKI
AÐ VERA DÝR
FERMINGARHLAÐBORÐ:
* Graflax með graflaxsósu og hrærðu eggi.
* Lax bakaður í heilu lagi með chantillysósu.
* Sjávarréttapaté með karríappelsínusósu.
* Kjúklingur með kokkteilsósu og strákartöflum.
* Roastbeef með remúlaði, súrum gúrkum og
steiktum lauk.
* Reykt grísalæri með ávaxtasalati.
* Rjómalagaður lambakjötsréttur, grænmeti, kart-
öflusalat, 3 teg. af brauði og smjör.
Maturinn er fagurlega skreyttur af lærðum mat-
reiðslumönnum og kostar aðeins kr. 1.490,- á
mann.
Einnig bjóðum við upp á kaffihlaðborð og ýmsa
aðra möguleika. Uppl. í s. 653706 og 642936.
GÆÐAMAT.UR
VEISLUELDHUS
Metnaður í matargerð
RONNING
SUNDABORG 15
SÍMI 68 58 68
FAG0R UC2380
• Tvöfalt HITACHI kælikerfi
• Rúmmál 300 Itr
• Kælir 200 Itr
• Frystir 100 Itr
• Hraðfrysting l»CBÖI
• Sjálfvirk afþíðing á kæli
• Hljóðlátur 37 dB
• Umhverfisvænn
• Mál HxBxD 170x60x60