Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Page 10
10
M'ÁNUDAGUR 8. MARS1993
Utlönd
fil Ðaitmerkup
Svíum þykir nú ekki eins fýsi-
legt og áður að fara í innkaupa-
ferðir yflr Eyrarsundið til Hels-
ingjaeyrar ogfleiri danskra bæja.
I jamíar komu aðeins 600 þús-
und Svíar í slíkar ferðir en voru
rúlega 700 þúsund á sama tíma í
fyrra. Ástæðan fyrir þessu er
gengisfali sænsku krónunnar.
13faÖ!i VfO OKKUT UUfl j
■ tlts
BILASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
§
Leikskóli - Setbergi
Dæmi um
HUS
BYGGT ÚR
JÁRN-
BURÐARGRIND
(0,5-3,0 mm þykkt galv. járn)
ÍSTAÐ STEYPU!
EINFALT, TRAUST,
LÉTT OG HAGKVÆMT
Ætlar þú aö byggja?
Þvl ekki að nota járn I stað steypu?
Gerum kostnaðaráaetlun.
'B
BREIÐFJÖRÐS
BLIKKSMIÐJA HE
iMítíó nénmri upftfýuinga
móKgtúni7 8imii20022
K
iSÆNSKfj
I Þak- |
|ogveggstál|
lallirfylgihlutirl
| milliliðalaust þú sparar 30% |
| Upplýsingar og tilboð |
I MARKAPSÞJÓHUSTflH |
I Skipholti 19 3. hæðl
|»ni:tl-26911 Fm:91-26904|
Færeyskur kennari og bókmenntamaður gagnrýnlr biskup íslands harðlega:
Predikunin vanvirða
við menningararfinn
Færeyingar eru að missa forræðið í menningar- og trúmálum, segir Ami Dahl
Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum;
„Flestir Færeyingar harma aö síð-
asta hálfa árið höfum við komist á
framfæri Dana í efnahagsmálum.
Enn sárara er þó að í febrúar er okk-
ur ýtt aftur á amtstímabilið með
tungumál og okkar og trúmál,“ segir
Ámi Dahl, kennari við færeyska
Kennaraskólann og kunnur bók-
menntamaöur, í grein sem birtist í
flestum blöðum hér um helgina.
Ámi gagnrýnir harðlega að herra
Ólafur Skúlason biskup flutti predik-
un á dönsku á íslenskum menningar-
dögum. Árni segir að þetta sé van-
viröa við Færeyinga enda kæmi Fær-
eyingum ekki til hugar aö flytja mál
Mpntanirrtapar
..-fprvyiklrogídendiklr?
FWt mlllr jþrajimur munnu jrvirmcr.
Ao' hálvn iriA h*v* ------------
" vk
Nó Itivii* i hondmö ár ulntú
nuui Usiupui llUnii liúpU
lica enl'icair tftur t imuUðln*. of pnðikcr I dðmiktJn okk-
i'Men sþptfmr jfanri tykid - in á ÚOHkmMtUmnUk-
BÚ í fobrwM •* »t rtrt licOur .U0. ’ i U.i»-1* :-.'u
dBmibUxaog . Elnkiflt isn kctu mil - og
/v/ rm'P-L* lé™ uft tortincun cg
itboriö, rotnkírljnfóikml vóru
* i^ninb
víaóaAilpáiM
KrÍMQipUf*-
m'kaunúuníl kom til
____________dinin, winkt vlð-----------
'tbkqpur og of ivcniki við iyUn i*llir bci-
i í Hnvotr kirkju - á Ir OóötiMlUr U||ja Olckutn
________ellMkkadJMvUkuœ. fiuiri máWf* !««»■
->»fcdh * éboyrt ofbáómód ' ýóöfcfjrti
tf ftUi* Kxnoa miliHii •rvi. uUndi bbkupur bcvnr utun
.. lvmikiiv«ftpne<iikutíMátó>-
Sma ,efn* ■móftcrmlji. Vödi
'hnan íkki/timpp bnnó ikki nt
prsdiko á bksodskun, kundi
umtíórtbundrnft poedflca hnntnn elni vsJ vcrift
ardnbinótmgur tfddtílfaroynkt urni tildniukt/
-bótílfjpdra unndinnvitkL
Myjaaytyi
r'flmm .norftm- .
Bhmboriftof éon.
Grein Arna Dahl er hástemmd.
sitt á íslandi á dönsku. Ólafur heföi
vel getað láti þýða predikun sína á
færeysku og flutt hana þannig frekar
en aö tala dönsku eöa skandinavísku.
Hann segir einnig aö það sé van-
virða við hinn norræna arf, sem ís-
lendingar og Færeyingar geymi ein-
ir, aö þessar þjóöir skuh ekki geta
notað sín mál í samskiptum sínum.
Færeyska og íslenska séu svo skyld-
ar aö þær ættu að skiljast auðveld-
lega í báðum löndunum.
Ólafur Skúlason hefur sagt aö bisk-
up Færeyja hafi beöið hann að tala
á dönsku enda skilji Færeyingar al-
mennt ekki talaöa íslensku. Biskup
segist hins vegar hafa flutt bæn á
íslensku.
Sérsveitarmenn bandarísku alríkislögreglunnar eru enn gráir fyrir járnum umhverfis búgarð ofsatrúarhóps Davids
Koresh við Waco í Texas. Hvorki gengur né rekur í samningaviðræðuni við trúarleiðtogann og viðurkennir lögregl-
an að biblíutilvitnanir hans séu orðnar þreytandi. Símamynd Reuter
Bæjarstjómarkosningar í Hesse í Þýskalandi:
Hægrisinnar græða mest
á óánægju kjósendanna
Þýski repúblikanaflokkurinn, sem
er lengst tfl hægri, fékk menn kjöma
í tugi bæjar- og sveitarsljóma í kosn-
ingum í sambandsríkinu Hesse í gær.
Jafnaðarmenn, sem hafa lengi
stjómað Hesse, urðu frekar fyrir
barðinu á óánægju kjósenda en
kristilegir demókratar Helmuts
Kohls kanslara.
Repúblikanaflokkurinn, sem er
andsnúinn útlendingum, fékk 8,3
prósent atkvæða í Hesse, samkvæmt
bráðabirgðatölum. í Frankfurt, höf-
uðvígi fjármálalífs Þýskalands, fengu
repúblikanar 9,5 prósent, eða tíu af
níutíu og þremur sætum í borgar-
stjóm. Flokkurinn fékk 15,1 prósent
atkvæða í Offenbach.
Enda þótt repúblikanar segi að þeir
harmi ofbeldi í garð útlendinga lýsti
Ignatz Bubis, leiðtogi gyðinga í
Bæjarstjómar-
kosningar í Hesse
Þýskalandi, þeim sem „úlfum í sauð-
argæm" og hvatti hefðbundnu flokk-
ana tfl að vinna ekki með þeim.
Hann lýsti yfir vonbrigðum sínum
með velgengni repúblikana þrátt fyr-
ir fjöldamargar árásir nýnasista á
útlendinga í Þýskalandi síðastíiðið
haust og sagði að ekki væri eingöngu
hægt að hta á úrslitin sem mótmæh
kjósenda.
„Hver sá sem greiðir öfgasinnuð-
um hægrimönnum atkvæði sitt gerir
það af sannfæringu en ekki í mót-
mælaskyni," sagði Bubis í sjónvarps-
viðtali.
Jafnaðarmenn töpuðu mestu fylgi,
fengu 8,4 prósentum minna en 1989,
eða 36,4 prósent. Kristflegir demó-
kratar töpuðu 2,3 prósentum og
fengu 32 prósent atkvæða, aðeins
meira en búist var við. Græningjar
bættu viö sig fylgi og fengu 11 pró-
sentatkvæða. Reuter
Árni Dahl er kunnur í Færeyjum
fyrir haröa afstöðu í málhreinsun.
Hann kennir íslensku og færeysku
við kennaraskólann. Hann fylgir
flokki sósíahsta að málum en þaö er
flokksbrot sem klofnaði frá Þjóðveld-
isflokknum og vilja flokksmenn full-
an aðskilnað frá Danmörku og auk- (
inn stuðning við færeyska menn-
ingu. Flokkurinn er mjög smár.
Arni segir í grein sinni að eftir
predikun biskups íslands eigi „varn-
aðarorðin að gjalla milli Sumbiast-
ens og Snæfellsjökuls" og íslending-
ar og Færeyingar veröi aö taka hönd-
um saman um að kenna færeysku á
íslandi og íslensku í Færeyjum á öll-
um skólastigum.
VHorðsmadur
ðnshefurekki
séstíviku
Lögreglan í Bandaríkjunum
veit nafn mannsins sem var með
Molmmed Salameh, sem grunað-
ur er um sprengjutilræðið í
World Trade Centre, þegar hami
leigöi sendibílinn sem sprengi-
efnið er taliö hafa verið í.
Sjónvarpsstöðin CNN skýrði
frá þessu í gærkvöldL En maður-
inn sem hér um ræðir hefur' ekki
sést í viku.
CNN skýrði frá því að leit heföi
verið gerð í xbúð raannsins á laug-
ardag og að rafmagnsvírar hefðu
fundist. Ekki er hins vegar vitað
hvort vírarnir voru notaðfr við
að búa til sprengjuna sem varð
fimm manns að bana þarm 26.
febrúar.
Talsmaður alríkislögreglunnar
FBI vildi ekki tjá sig um frétt
sjónvarpsstöðvarinnar.
Efnaverksmiðju
Hoechstlokað
Verksmiöju í Frankfurt í eigu
þýsku efhagerðarsamsteypunnar
Hoechst var lokað í gær eftir að
litunarduft sprautaðist yfir bíla í
nærliggjandi götum á laugar-
dagskvöld. Að sögn talsmanns
fyrirtækisins lak efniö út í um
klukkutima.
„Duftiö er ekki eítrað,“ sagði
taismaðurinn.
Umhverfisráðuneyið i sam-
bandsríkinu Hesse sagði að vart
heföí orðið við svipaðan leka í
gær og því hefði verksmiðjunni
verið lokaö.
Verksmiöja í eígu fyrirtækisins
sprautaði efnablöndu yfir annað
hvex-fi í Frankfurt fyrir tveimur
vikum.
Bosníuræðavið
snamenn
Leiðtogar stríöandi fylkinga i
Bosníu sneru heim frá friðarráð-
stefnunni í New York um helg-
ina. Þeir munu ráðfæra sig viö
stuðningsmenn sína í dag um
hvort gera eigi málamiðlanir tfl
aö ná samkomulagi um ffið eða
halda fast í fyrri afstööu.
Rcuter
4
4
4
4
(
i