Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Side 30
42 MÁNUDAGUR 8. MARS 1993 Afmæli Bragi Þorsteinsson Bragi Þorsteinsson verkfræðingur, Hjálmholti 12, Reykjavík, er sjötug- urídag. Starfsferill Bragi fæddist í Sauðlauksdal við Patreksfjörð og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA1942, fyrrihlutaprófiíverkfræðifráHÍ y 1945 og prófi í byggingarverkfræði frá KTH í Stokkhólmi 1949. Bragi var verkfræðingur hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thorodd- sen í Reykjavík 1949-57 en stofnaði þá, ásamt Eyvindi Valdimarssyni, eigin verkfræðistofu og hefur starf- að þar síðan. Auk þess stundaði hann verkfræðistörf hjá Koopera- tive Förbundet í Stokkhólmi og pró- fessor Ame Johnson í Stokkhólmi 1958-59 og hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur 1976-78. Bragi var meðdómandi við borg- ardómaraembættið í Reykjavík frá 1965 og við bæjarfógetaembættið í Hafnarfirði og dómkvaddur mats- maður í fjölmörgum matsmálum. Hann starfaði í nefnd, er vann að gerð steypustaðals ISTIO, 1960-67, í gjaldskrámefnd VFÍ, var formaður BVFÍ1963-65, í stjórn VFÍ1966-68, í Kröflunefhd 1974-78, hefur verið prófdómari við HÍ frá 1979 og situr íorðanefndBVFÍ. Fjölskylda Bragi kvæntist 12.6.1953 Fríðu Sveinsdóttur, f. 25.1.1922, húsmóð- ur. Hún er dóttir Sveins Guðmunds- sonar, jámsmíðameistara í Reykja- vík, og konu hans, Halldóru Kr. Jónsdóttur húsmóður. Böm Braga og Fríðu eru Helga, f. 5.1.1954, arkitekt í Reykjavík, gift Jóhanni Siguijónssyni sjávarlíf- fræðingi og eiga þau þijú böm; Hall- dóra Kristín, f. 21.5.1960, arkitekt í Reykjavík, gift Árna B. Björnssyni verkfræðingi og eiga þau tvö böm; Sveinn, f. 22.1.1962, að ljúka námi í arkitektúr í Kaupmannahöfn, kvæntur Unni Styrkársdóttur, dr. í líffræði, og eiga þau einn son. Systkini Braga: Guðrún, f. 28.7. 1921, d. 24.3.1983, kennari í Reykja- vík og átti hún eina dóttur; Baldur, f. 5.8.1924, skógfræðingur í Kópa- vogi, kvæntur Jóhönnu Friðriks- dótlur menntaskólakennara og eiga þau fimm böm; Jóna, f. 21.2.1927, bókasafnsfræðingur, gift Sigmjóni Einarssyni, prófasti að Kirkjubæj- arklaustri, og eiga þau tvö böm; Helgi, f. 13.9.1936, bæjarritari á Dal- vík, og á hann tvær dætur frá fyrra hjónabandi en kona hans er Þórunn Bergsdóttir skólastjóri en hún á fjögur böm frá fyrra hjónabandi. Foreldrar Braga vom Þorsteinn Kristjánsson, f. 31.8.1891, d. 18.2. 1943, sóknarprestur í Sauðlauksdal, og kona hans, Guðrún Petrea Jóns- dóttir, f. 24.12.1901, d. 2.5.1977, hús- freyja. Ætt Þorsteinn var sonur Kristjáns, hreppstjóra á Þverá í Hnappadals- sýslu, Jönmdssonar, b. á Hólmlátri á Skógarströnd, Guðbrandssonar. Móöir Þorsteins var Helga Þorkels- dóttir, b. á Helgastöðum í Hraun- hreppi, Ólafssonar. Guðrún var dóttir Jóns, trésmiðs í Keflavík, Jónssonar, b. í Feijunesi í Flóa, Péturssonar, b. í Súluholts- hjáleigu, Guðmundssonar, b. á Galtastöðum, Bjömssonar. Móðir Péturs var Guðlaug Pétursdóttir, systir Sigurðar, föður Bjama Sí- vertssen riddara. Móðir Jóns tré- smiðs var Elín Sveinsdóttir, b. í Ferjunesi, Sigurðssonar, b. á Kálf- hóli á Skeiðum, Magnússonar, bróð- ur Höllu, langömmu Jóns Hjaltalín læknaprófessors. Móðir Elínar var Elín Þorbjömsdóttir, b. í Sigluvík, Þorkelssonar. Móðir Guðrúnar var Þóra Eyjóffsdóttir Jónssonar, b. á Söndum, Þórðarsonar, b. í Teigi í Fljótshlíð, Runólfssonar. Móðir Eyj- ólfs var Guðrún Eyjóffsdóttir, b. á Steinsmýri, Jónssonar, og Halldóra, dóttur Sigurðar, b. á Árgilsstöðum, Bragi Þorsteinsson. Sigurðssonar og Þuríðar Berg- steinsdóttur. Móðir Þóm var Þórdis Guðmundsdóttir, b. á Snæbýli í Skaftártungu, ísleffssonar og Guð- laugar Runólfsdóttur. Bragi er að heiman á afmælisdag- inn. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrif- stofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í klæðningú, viðhald og viðgerðir á ca 600 stál-skólastólum fyrir skóla borgarinnar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. mars 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Auglýsing frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu Löggildingarnámskeið fyrir fótaaðgerðarfræðinga Dagana 22. mars til 30. mars nk. gengst heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið fyrir löggildingarnám- skeiði fyrir fótaaðgerðarfræðinga samkvæmt reglu- gerð nr. 184/1991. Löggildingarnámskeiðið verður haldið í Ármúlaskóla og innritun fer fram dagana 8. til 11. mars nk. Námskeiðsgjald er kr. 12.000. Nám- skeiðinu lýkur með próíi. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Vesturás 39, þingl. eig. Einar A. Pét- ursson og Kolbrún Thomas, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. mars 1993 kl. 14.30. Víkurás 1, íb. 044)4, þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, gerðarbeiðendur Fjárfestingarfélagið Skandia hf. og Veðdeild Islandsbanka hf., 12. mars 1993 kl. 14.00. Síðumúli 21, 2. hæð, þingl. eig. Krist- inn Gestsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan á Seltjamamesi og Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. mars 1993 kl. 15.00. Þórufell 2, hluti, þingl. eig. Steinunn Hermannsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Páll H. Pálsson, Sparisjóður vélstjóra og Is- landsbanki hf., 12. mars 1993 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Skeiðarvogur 20, 1. hæð + bílskúr, þingl. eig. Gylfi Ingólfsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., 12. mars 1993 kl. 15.30. Skipholt 29, hluti, þingl. eig. Norður- vangur hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Kjötbúðin Borg og Sparisjóðurinn í Keflavík, 12. mars 1993 kl. 16.00. Kristján Jóhann Jónsson Kristján Jóhann Jónsson simdlaug- arvörður, Einarsnesi 78, Reykjavík, ersextugurídag. Starfsferill Kristján fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð og ólst þar upp. Hann stundaöi nám við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins og útskrffaðist það- an 1960, stundaði leiklistamámskeið í Ósló 1961 og námskeið á vegum Dansk amatorteater samvirke í Holstebro í Danmörku 1974. Kristján var leikstjóri að aðal- starfi á vegum Bandalags í'slenskra listamanna í rúm tuttugu ár auk þess sem hann leikstýrði og samdi leikrit fyrir Ríkisútvarpið. Kristján hefur stundað ritstörf með hléum frá 1955. Hann samdi barna- og unglingabækumar Dóttir Hróa hattar, útg. 1955; Jói í ævin- týraleit, útg. 1957; Jói og sjóræn- ingjastrákamir, útg. 1957; Jói og hefnd sjóræningjastrákanna, útg. 1958; í fótspor Hróa hattar, útg. 1959; íslendingur í ævintýraleit, útg. 1960; Jói og týnda skipið, útg. 1961; Jói og Flugbjörgunarsveitin, útg. 1964; Smyglarahellirinn, útg. 1992. Þá starfaði Kristján hjá Eimskip hf. í fjölda ára en er nú sundlaugar- vörður. Fjölskylda Kristján kvæntist 31.12.1965 Val- gerðiTheodórsdóttur, f. 19.12.1930. Hún er dóttir Theodórs Sigurgeirs- sonar, b. á Brennistöðum í Flókadal í Borgarfirði, og Þóm Árnadóttur húsfreyju sem bæði em látin. Böm Kristjáns og Valgerðar eru Ingibjörg Rannveig Kristjánsdóttir, f. 5.3.1966, snyrtffræðingur í Kópa- vogi, gfft Júlíusi Á. Júlíussyni og er sonur þeirra Kristján Jóhann; Theodór Kristjánsson, f. 13.4.1968, nemi í MH, kvæntur Bergþóru Bergsdóttur og er dóttir þeirra Ing- unn Valgerður; Þóra Vignisdóttir, f. 5.2.1953, skrffstofustjóri í Reykja- vík, gfft Ragnari Steinþóri Þor- steinssyni og eru böm þeirra Þor- steinn Theodór, Valgeir Öm og Hall- dór Gunnar sem er látinn; Heiða Theodórs Kristjánsdóttir, f. 4.3.1956, snyrtffræðingur í Reykjavík, gfft Ásgeiri Sigtryggssyni og em böm þeirra Bjamey og Berglind. Systkini Kristjáns: Ingibjörg, gfft Guðmundi Ásgeirssyni pípulagn- ingameistara og eiga þau fimm böm;Guðmundur,semdónokk- . urra vikna gamall; Guðmundur, tré- smiður, kvæntur Helgu Guðjóns- dóttur og eiga þau þijú böm; Kristín Þórunn, gift Bimi Loftssyni handa- Kristján Jóhann Jónsson. vinnukennara og eiga þau þijá syni; Guðrún, látin fyrir allmörgum árum, var gfft Ingólfi Sigurbjöms- syni og eignuðust þau fimm börn; Jón, húsgagnasmiður; Guðmundur Valgeir rafvirki sem dó fyrir nokkr- um árum, var kvæntur Kristínu Gunnlaugsdóttur og eignuðust þau þijúbörn. Foreldrar Kristjáns voru Jón Ingi- bjöm Jónsson, f. 16.9.1880, d. 5.7. 1948, trésmíðameistari á Patreks- firði, og seinni kona hans, Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir, f. 6.11. 1896, d. 27.3.1977, húsmóðir. . mars 60 ára 40 ára Gunnar Guðmundsson, Nökkvavogi 42, Reykjavik. 70 ára Soffia G. Jónsdóttir, Grettisgötu 96, Reykjavlk. örn Scheving, Lindargötu 44, Reykjavík. Guðný Þorgeirsdóttir, Sigríður Jóhannsdóttir, Lj árskógum 25, Reykjavík. Svana H. Björnsdóttir, Fellsmúla 14,Reykjavik. Guðrún Ingibj. Kristjánsdóttir, Brattavöllum, Árskógshreppi. 50 ára Einur J anus Kristjánsson. Steinahlíð le, Akureyri. Hörður Jónsson, Háteigi4,Akranesi. Ólafur Gunnarsson, Vallargerði 2f, Akureyrí. Eggert Ólafur Jóhannsson, Skólavörðustíg38, Reykjavík. Þorsteinn Elisson, Suðui-vangi 8, Hafnarfirði. Vilhjálmur Hafberg, Funafold 87, Reykjavik. Magnea Björg Jónsdóttir, Hólmgarði 24, Reykjavík. Hildur Jónsdóttir, Gísffna Magnúsdóttir,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.