Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 8. MARS 1993
43
dv Fjölmiðlar
íslensk
sagahér
á dagskrá Ríkissjónvarpsins í
gærkvöldi. Sá fyrri frumsýndur,
um sögn prentverks og bókaút-
gáfu á Noröurlandi, i umsjá Gísla
Jónssonar en hinn endursýndur,
sá þriöji af sex, þar sem rölt er
um söguslóðir íslendinga í Kaup-
mannahöfn undir leiðsögn
Bjöms Th. Bjömssonar.
Þáttur Gísla var fróðlegur og
viðfangsefnið góðra gjalda vert.
Engu að síður vantaði töiuvert á
að þátturinn gæti talist gott sjón-
varpsefni. Viðfangsefhið náði yfir
of langt timabii og handritið var
litið annað en einfóld upptaining
á staðreyndum. Slíkir dauðir
annálar eiga fremur heima í
kennslubókum en sjónvarpsþátt-
um.
: Gönguferðir Björns Th. í Kaup-
mannahöfn eru hins vegar ein-
hveijir albestu íslensku sögu-
þættir sem gerðir hafa verið fyrir
sjónvai-p. Þar munar minnst um
efnistökin, sem eru með einfald-
asta móti, en mest um Björn Th.
sjálfan. Hann er prýðilegur sjón-
varpsmaður, talar gullfallegt,
skeramtilegt mál og kann flestum
betur að varpa ijósi á mannlíf
sögunnar en ekki einungis at-
burði hennar.
En svona samanburður cr samt
ósanngjarn ef ekki eru höfð í
huga viöfangsefni og sögusvið.
Björn nýtur þess auðvitað að
segja íslenska sögu í erlendri
borg sem iðar af mannlífi, sögu
og sérkennum á meðan íslensk
saga á íslandi er iftið annað en
stafur á bók og einstaka grasi-
grónar tóftir hér og þar sem ein-
ungis fræðimenn greina ffá þúf-
unum í kring.
Þaö er kaidhæðinn vitnisburð-
ur yfir þjóðminjastefhu íslend-
inga á tuttugustu öldaðsagaokk-
ar verði best sögð í Kaupmanna-
höfn.
Kjartan Gunnar Kjartansson
Andlát
Tryggvi Emilsson rithöfimdur iést
laugardaginn 6. mars.
Jaröarfarir
Jón Ágústsson prentari, Langagerði
30, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 9.
mars kl. 15.
Marta Einarsdóttir, Amarhrauni 14, ,
Hafnarfirði, verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudag-
inn 9. mars kl. 13.30.
Útför Vénýjar Viðarsdóttur, Goð-
heimum 12, verður gerð frá Dóm-
kirkjunni þriðjudaginn 9. mars kl.
13.30.
Jóhanna Kristjánsdóttir frá Bfidu-
dal, er lést á Droplaugarstöðum 25.
febrúar sl., verður jarðsungin frá
Fossvogskapellu þriðjudaginn 9.
mars kl. 13.30.
Konráð Gíslason frá Bfidudal, verður
jarðsunginn frá Áskirkju í dag, 8.
mars, kl. 13.30.
Anna Guðrún Bjamadóttir, Ökrum
við Nesveg, verður jarðsungin
þriðjudaginn 9. mars kl. 15 í Seltjam-
ameskirkju.
Ingólfur Stefánsson fyrrverandi
skipstjóri, Sundlaugavegi 24, Reykja-
vík, sem andaðist 1. mars sl., verður
jarðsunginn frá Áskirkju fóstudag-
inn 12. mars kl. 15.
Ingólfur Kristinsson, Hjallalundi 17
E, Akureyri, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju 9. mars kl. 13.30.
Eyjólfur Eyfeld, Vogatungu 53, Kópa-
vogi, lést þann 23. febrúar sl. Útfórin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Logreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seitjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 5. mars til 11. mars 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi
38331. Auk þess verður varsla í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102b, simi 674200,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnartjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek ki. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó;
ieki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Gpin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alia daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítafaandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö í júní, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðákirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum'27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 8. mars:
100 ár frá endurreisn Alþingis í dag
Spakmæli
En satt er það sem mælt er að sitt
er hvað gæfa eða gjörvuleikur.
Grettissaga
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðaisafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiðkl. 13—17 þriðj ud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og surrnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfiöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
V atns vei tubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir að íhuga breytingar en taka um leið að þér stjómun
máls sem er persónulegs eða þekkingarlegs eðlis. Vertu viðbúinn
að taka mikilvægar ákvarðanir. r
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir lent í dálítiili klípu við val þitt í ákveðnu máli þar sem
báðir kostir em góðir. Þú gætir þurft að taka að þér sáttasemjara-
starf milli stríðandi afla.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ert dáiítið svartsýnn í viðhorfi þínu gagnvart mistökum.
Reyndu að vera jákvæöur og byggja á reynslunni. Haltu þig í
hressilegum félagsskap.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Hlutímir ganga þér í hag. Vertu viöbúinn að svara óvæntum
uppákomum. Gríptu tækifæri tíl að hgsa þig vel um í mikilvægu
máli.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Langtímaöryggi hæfir þér betur en skammtímaævintýri. Spáðu
vel í fjármálin með tílliti tíl spamaðar og fjárfestíngar. Fáðu góð
ráð ef þér þykir það nauðsynlegt.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Gerðu ekki meira úr hlutunum en efni standa til. Framkvæmdu
ekki hugmyndir sem em of kostnaðarsamar. Dæmdu ekki eftír
fyrstu kynni.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Líkmsrækt eða líkamleg vinna er nauðsynleg, sérstaklega fyrir
kyrrsetufólk. Reyndu að taka að þér skapandi verkefoi sem þarfo-
ast hugsunar. Nýjar hugmyndir era mjög hvetjandi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vandamáiin steðja að þér úr öllum áttrnn og þú þarft á allri þinni
einbeitingu að halda tíl að leysa úr þeim. Það em gerðar miklar
kröfur tíl þín heima.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gengur ekki eins vel í dag og þú vildir. Einbeiting þín og ör-
yggi er ekki upp á marga fiska. Mögulega stafar það af vondu
sambandi þmu við einhvem. Það losnar um spennuna síðdegis.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurmn verður þér mjög hagstæður, hvort sem það er í vinn-
unni eða félagslífmu. Happatölur em 1,13 og 33.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu með fólki sem hefor sömu áhugamál og þú. Hagur þinn
liggur í listrænum eða skapandi verkefoum. Vertu viðbúinn ein-
hveiju óvæntu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Haltu þínu striki og láttu ekki trufla þig. Spáöu vel í peningamál-
m. Embeittu þér að yngri persónu. Happatölur em 4,14 og 31.