Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Side 32
oo 44 + MÁNUDAGUR 8. MARS 1993 Sighvatur Björgvinsson. Frjálshyggju- kratar „Ég hugsa að Alþýðuflokkurinn sé kominn lægra en skoðana- kannanir gefa til kynna því ég held að það slæðist á þá íhalds- kjósendur sem eru óánægðir með Sjálfstæðisflokkinn og fmnst ráð- herrar Alþýðuflokks vera frjáls- hyggjulegri en sínir ráðherrar," segir Svavar Gestsson um fylgis- hrun krata. Ummæli dagsins Sóðakjaftur „Sóðakjafturinn Örnólfur Árnason reynir aö rægja Davíð Oddsson og Hörð Sigurgestsson en allar öfundsjúkar smásálir á íslandi virðast geta sameinast gegn þessum tveimur mönnum,“ segir Hannes Hólmsteinn. Sannfæringarlítill leigupenni „Það er ekki laust við að maður sé snortinn að verða vitni að trygglyndi og húsbóndahollustu Hannesar dósents, ekki síst vegna þess að margir halda að þar fari kaldrifjaður frjáls- hyggjudindill og sannfæringarlít- ill leigupenni,“ segir rithöfundur- inn Ornólfur „kolkrabbi" Áma- son um Hannes Hólmstein. fræðiöfl Jarötæknifélagið, Bygginga- verkfræðideild VFÍ og Jarö- fræðafélagiö halda fund um áhrif jarðfræðiafla á byggð og búsetu í Odda kl. 17. Fundiríkvöld ITC-deildin Elk Fundur kl. 20.30 í Fógetanum. Félag eldri borgara Opiö hús í Risinu. Smáauglýsingar Bls. Bls. Anlik.............. 33 Aivinraf boði 37 Aivinraðskast.......37 AivinnuliúsnamSi....38 37 .33 .38 . Bílartiisölu..........38,33 Bókhald............37 Bólstmn........... 33 Oulspoki...........38 ; Dýrahald . 33 ; Eínkafnál.....„...37 ^33tw^rar......... 33 Framtalsaðstoó......37 Fyrrveióimenn.......33 Fynnækt..,. ........33 GarÓytkja...........38 Hulsu 38 Haimitíæœeki........33 Heatamennska ......33 Hjól...............33 Hiólbaróar. ... 33 tllioðfan . . 33 Hljómtagkí...... 33 Hmnoemingar. . 37 Híisaóon...........33 Husnaaðilboói......38 Húsnaeflióskast.....38 Imrömntun.........38 Jeppar..........36» Konnsla - námskoið.37 Ukamsrækt.........37 Lyftarar..... 35 Nudrl Óskást keypt......32 n Sandiblar.......35» Sjónvörp..........33 Skemmtanir........37 Spákonur...........37 Sumariíústaðir..33» Toppabtónusta.....33 Tilbygpinga.......38 Til sðlu.........32» Tóivur.............33 Vagnar-kermr......33 Varahlutlr.........33 VeisJuþjónuste...» Versturi ........»,38 Veirervorur.......33 Vólar - verkfmn .38 Viðgetóir 34 Vinnuvélar......38» Videó Vómbllar. Ýmisiegt...........37 Hjónusta...........37 Okukannsle........37 Hægviðri í nótt Á höfuðborgarsvæðinu verður held- ur hægari vestanátt og minnkandi él. Suðvestan gola eða kaldi og þurrt Veörið í dag að mestu í kvöld. Hægviðri í nótt. Frost 2 til 5 stig Á landinu verður minnkandi suð- vestan- og síðar vestanátt í dag, bjart- viðri um austanvert landið en vestan til á landinu og austur með suður- ströndinni má búast viö éljum fram eftir degi. Víöa hægviðri vestanlands í nótt og úrkomulaust að mestu en norðvestan kaldi eða stinningskaldi og dálítil él á annesjum norðanlands en lægir með morgninuro. Frost verður áfram um nær allt land, víð- ast 1 til 6 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí léttskýjað -2 EgUsstaðir léttskýjað -2 Galtarviti snjókoma -A Hjarðames snjóél 0 Kefla víkurflugvöllur skafrenn- ingur -2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5 Raufarhöfn heiðskirt -4 Reykjavík snjóél -2 Vestmannaeyjar snjóél 1 Bergen súld 3 Helsinki þokumóða -7 Kaupmannahöfn léttskýjað -2 Ósló skýjað 1 Stokkhólmur alskýjað -3 Þórshöfn rigning 3 Amsterdam þokumóða 1 Barcelona þokumóða 4 Berlín þokumóða -2 Chicago léttskýjað 3 Frankfurt heiðskírt -1 Glasgow rigning 7 Hamborg léttskýjað -2 London skýjað 5 Lúxemborg þokumóða -1 Madríd heiðskírt -2 Malaga heiðskírt 9 Mallorca þoka 1 Montreal skýjað -1 New York alskýjað 6 Nuuk snjókoma -14 Orlando skýjað 13 París heiðskírt 2 Róm léttskýjað 3 Valencia þokumóða 4 Vín alskýjað -2 Wirmipeg snjókoma -3 „Nýja myndin, Reclaiming Para- dise?, eða í leit að paradís er mjög ólík Lífsbjörginni og tekur á þessu málefni á mun víðari grundvelli. Lífsbjörgin var mun einangraöri við hvala- og selamál og þetta litla svæði hér í norðurhöfum," segir Magnús Guðmundsson kvik- myndagerðarmaður sem nýverið lauk viö aðra kvikmynd um aöferð- ir náttúruvemdarsinna. íslending- ar hafa þegar séð Lífsbjörg í norð- urhöfum en fá væntanlega að sjá þessa nýju mynd fljótlega. Hún er þó fýrst og fremst unnin fyrir er- lendan markað. Foreldrar Magnúsar eru Guð- mundur Marínó Þórðarson kaup- maður og Halldóra Þóröardóttir sem nú búa í Danmörku en Magnús ólst upp hjá afa sínum og ömmu, Þórði Þorsteinssyni á Sæbóli og Helgu Sveinsdóttur sem bæði em látin. Magnús fór í Menntaskólann á Laugarvatni. Magnús Guðmundsson. „Raunveralega útskrifaðist ég aldrei. Ég var kominn með íjöl- skyldu og á alltaf eftír að taka tvö próf. Þegar maður var kominn í hringiðu atvhinulífsins og farinn aö sjá fyrir konu og barni var skól- inn aldrei kláraður. Hins vegar lærði ég fjölmiðlun i Kaupmannahöfh. Ég fór í beina praktík hjá danska sjónvarpinu i þrjú ár og var einnig lausamaður fyrir íslenska sjónvarpið. Meðan ég var í Kaupmannahöfn var mér boðið starf sem fréttamaöur á Ritz- aufréttastofunni dönsku og vann fyrir hana í sjö ár, þar af rak ég fréttastofu hennar á íslandi í sex ár. Ég hef því lengst af notað dönsku í starfi mínu og hef skrifaö meira en 4000 blaðagreinar um ís- laiid á dönsku. Ég segi síöan upp í lok árs 1987 og var þá byrjaður á Lífsbjörginni og fjótlega eftir þaö tekur hún allan tíma minn og hef ég varla komist í annað síðan vegna þess liávaða sem myndin olli úti í heimi. í tengslum viö hana hef ég haldið fyrirlestra úti um allan heim." Magnús verður fertugur á þessu ári. Eiginkona hans er Bára Baid- ursdóttir og eiga þau tvö börn, Friðflnn og Marin Möndu. Brunavörður -eyhoa- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. mótið í hand- bolta fram- undan Það er fátt um fína drætti í íþróttaiífl landsmanna i kvöld eft- ir annasama íþróttahelgi. Fram- Íþróttiríkvöld undan er hins vegar heimsmeist- arakeppnin í handbolta í Svíþjóö en hún hefst á morgun. Þá mæl- um við heimamönnum i opnun- arleik mótsins. Skák Ljubomir Ljubojevic er að ná sér á strik á stórmótinu í Linares ef marka má snotran sigur hans gegn Beljavskí í 7. umferð. Ljubojevic, sem hafði hvitt, tefldi stíft til sóknar eins og honum er lagið. Er við grípum niður í taflið hefur hann hlaðið þungu mönnunum á h-límma en hvemig kemst hann áfram? m B H 25. Dh7+ Kf7 26. Rh5! Færir sér í nyt að drottning svarts er valdlaus í herbúö- um hvits. Ef 26. - gxh5?? 27. Dxc2 og hún er fallin. 26. - Hg8 27. Bh6 Þrýstingur- inn á g7 er óbærilegur. Eftir 27. - De2 28. Bxg7 Dxg4+ 29. Hg3 Dxh5 30. Bh6 + Ke6 31. Hel + gafst Befjavskí upp. Jón L. Árnason Bridge Þóröur Sigfússon sendi þættinum þetta skemmtilega spil. Það kom fyrir í sveita- keppni á dögunum og úrsbtin voru at- hyglisverð á báðum borðum. Á öðru borðinu ákvað norður að ofmeta spilin sín og opnaði á 14-16 punkta grandi. Austur kom inn á tveimur tiglum sem lýsti ströggli í hálit og suður doblaði tii að sýna spil. Eftir tvö pöss ákvað austur eðlilega að spila tvo tígla doblaða. Hann fékk 10 slagi, 580 í sinn dálk, og taldi lík- legt að hann myndi græða á spilinu. En hann þurfti að sætta sig viö að tapa 7 impum á spilinu því sagnir gengu þannig á hinu borðinu, allir á hættunni og norð- ur gjafari: * KG5 V G4 ♦ K76 + ÁG654 ♦ Á964 V D82 ♦ 53 + D987 N v A s * 2 V 1097653 ♦ ÁD9842 + -- ♦ D10873 V ÁK ♦ G10 + K1032 Norður Austur Suður Vestur 1+ 1* Dobl 2» Pass 34 Dobl 4V Pass Pass 4* Dobl Pass 5» Dobl p/h Fyrsta dobl suþurs var eina kröfusögnin sem hann átti og síðara doblið var nei- kvætt. Suðri fannst síðan nóg komið þeg- ar andstæðingamir höfðu frekjast upp í 5 hjörtu með 2 hæstu í litnum og góða möguleika á fleiri slögum í vöm. Þeir vom að vísu ekki fleiri og félagi hans í norður sem hafði opnað, var með spil sem vom ekki slags virði í vöminni og AV fengu 850 í sinn dálk. ísak örn Sigurðsson t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.