Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Page 33
MÁNUDAGUR 8. MARS 1993 4- 17 OO Leikarar eru Guðrún Gísladóttir, Valdimar öm Flygenring og Þor- stelnn Gunnarsson. Dauðinn og stúlkan Á fimmtudaginn verður frum- sýnt í Borgarleikhúsinu verkið Dauöinn og stúlkan eftir Chilebú- ann Ariel Dorfman. Verkið hefur hlotið mikla athygli og viður- kenningar. Leikarar eru Guðrún Gísladóttir, Valdimar Öm Flyg- enring og Þorsteinn Gunnarsson en leikstjóri er Páll Baldvin Bald- vinsson. Leikritið fialiar um viöbrögð Leikhús koiíu sem hefur fimmtán árum áður mátt sæta pyntingum í gagnbyltingu hægrisinna og hvemig hún nær á sitt vald rnaimi sem hún telur vera kval- ara sinn. Atvikið gerist sama kvöld og eiginmaður hennar hef- ur tekið sæti í stjómskipaöri nefnd sem falið er að rannsaka meinta ofbeldisglæpi fyrri stjóm- valda. Leikurinn fjallar því ekki aöeins um hlutverk böðuls, dóm- ara og fómalambs, sekt og sýknu, heldur ekki síður þá atburði er fymdir glæpir em dregnir fram í dagsljósið og kenndir borgumm sem almenningur telur flekk- lausa. Froskur. Froskar Ef þú værir svo heppinn að búa í Kalifomíu gætir þú tekið gælu- froskinn þinn og látiö hann keppa í einu af fjölmörgum stökksam- keppnum fyrir froska! Smokkfiskar Taugasímar (nerve fibres) í risasmokkfiskum em fimmtíu sinnum breiðari en í mönnum og því mikið notaðir til rannsóknar á eðli taugakerfisins. Blessuð veröldin Greenbury Hill Áriö 1911 vom þrír menn hengdir fyrir morðið á Sir Ed- mund Berry í Greenbury Hill. Þeir hétu Green, Berry og Hill! Hártoganir Búddar í Síam skilja eftir einn lokk á annars krúnurökuðu höfði sínu til þess að Búdda hafi eitt- hvað til að grípa í þegar hann lyftir þeim tii himna! Ameríski draumurinn Bandaríski forsetinn Andrew Johnson var þræll á sínum yngri árum. Færð ávegum Flestir vegir em færir þó víða sé mikil háika en nokkrar leiðir vom þó ófærar snemma í morgun. Það Umferðin vora Steingrímsfiarðarheiði, Eyrar- fiall, Gjábakkavegur, Brattabrekka, vegurinn milli Kollafiarðar og Flóka- limdar, Dynjandisheiði, Hrafnseyr- arheiði, Lágheiði, Öxarfiarðarheiði og Mjóafiarðarheiöi. R1 Hálka og snjórrn Þungfært 1 án fyristöðu ^ Mlka 09 0 Ótært 'sKafrenningur O Ófæri Höfn mikla iistamanns með því að bjóða upp á stöðuga djassveislu í mars- mánuði. Flestir af okkar þekktustu djass- leikurum koma fram á hátíðinni og eiga þeir þaö flestir sammerkt að hafa spilaö með Guömundi um lengri eða skemmri tíma. í kvöld em það listamennirnir Linda Walker, Karl Möller og Þórð- ur Högnason sem koma fram. wmm mmmm r m Nú stendur yfir djasshátið i minningu Guðmundar Ingólfsson- ar á Café Ópem og Café Romance en Guðmundur lék einmitt á Café Öpera siðustu mánuðina. Því var ákveöið að heiðra minningu þessa Hundadagamir Stórihundurinn og Litiihundur em fylginautar kappans Óríóns og skær- asta sfiama Stórahundsins, Síríus er skærasta sfiaman á himinhvelfing- unni. Síríus er víða nefnd hunda- Sljömumar sfiaman en Fomgrikkir settu sumar- hitana í samband við hundasfiöm- una sem um þetta leytí. tók að sjást á morgunhimninum. Hér á landi vom hundadagamir einmitt heitasti tími sumars en þá eru sólin og Síríus hvað nálægast á himninum. Jömndur hundadagakonungur ríkti á þessum tíma árs en alþýðan taldi nafnið dregið af því að hundar bitu helst gras á þessum tíma og höfrungar, einnig nefndir hundafisk- ar, fitnuðu svo mjög að fitan rann í augu þeirra og þeir villtust á land. Hjá Fomegyptum markaði Síríus upphaf Nílarflóðaxma ár hvert. Sólarlag í Reykjavík: 19.10. KRABBINN TVÍBURARNiR ★ LITUHUNDURINN ★ Prókýón EINHYRNINGURINN HÖGGORM URINN STORIHUNDURINN Skuturinn Síríus Sólarupprás á morgun: 8.10. Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.40. Árdegisflóð á morgun: 7.00. Lágfiara er 6-6 !4 stundu eftir háflóð. 45 Stanley Kubrick. 2001 ASpace Odyssey Hreyfimyndafélagiö lýkur kvikmyndahátíö til heiðurs meistara Stanley Kubrick með sýningu á myndinni 2001: A Bíó í kvöld Space Odyssey í dag klukkan 17.15. Myndin var gerð 1968 og þykir enn þann dag í dag ein albesta framtíðarmynd sem gerö hefur verið. Handritið að myndinni skrifaði Kubrick í samvinnu við vísindamanninn þekkta, Artur- C. Clarke en hann er íslenskum sjónvarpsáhofendum að góðu kunnur fyrir þáttaröðina um furður veraldar. Af þekktum myndum eftir Kubrick, sem ekki voru sýndar á hátíðinni, má nefna myndimar Spartacus, Dr. Strangelove, A Clockwork Orange, The Shining og Full Metal Jacket. Nýjar myndir Háskólabíó: Elskhuginn ^ Laugarásbíó: Hrakfallabálkurinn Sfiörnubíó: Drakúla Regnboginn: Chaplin Bíóborgin: Ljótur leikur Bíóhöllin: Losti Saga-bíó: Hinir vægðarlausu 2001: A Space Odyssey kl. 17.15 Gengið Gengisskráning nr. 45. - 8. mars 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,440 65,580 65,300 Pund 94,037 94,238 93,826 Kan.dollar 52,505 52,618 52,022 Dönsk kr. 10,2540 10,2759 10,3098 Norsk kr. 9,2645 9,2843 ■3,2374 Sœnsk kr. 8,4891 8,5073 8,3701 Fi. mark 10,8733 10,8966 10,9066 Fra. franki 11,5946 11,6194 11,6529 Belg. franki 1.9098 1,9139 1,9214 Sviss. franki 42,5073 42,5982 42,7608 Holl. gyllini 34,9713 35,0461 35,1803 Þýskt mark 39,3021 39,3862 39,5458 lt. Ilra 0,04139 0,04148 0,04129 Aust. sch. 5,5910 5,6030 5,6218 Port. escudo 0,4271 0,4280 0,4317 Spá. peseti 0,5523 0,5534 0,5528 Jap. yen 0,55748 0,55867 0,55122 Irsktpund 95,510 95,714 96,174 SDR 89,8740 90,0663 89,7353 ECU 76,4045 76.5679 76,7308 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan ur, 10 gjöfula, 11 úrgangsefni, 12 nytsemd- inni, 15 drykkjuskapur, 17 tíndu, 18 sepa, 20 tfl, 21 fugl. Lóðrétt: 1 afar, 2 fjárhald, 3 vætla, 4 slett- ur, 5 krukka, 6 tré, 7 gleði, 13 komu- mann, 14 heiti, 15 binda, 16 þreytu, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gjálp, 6 ok, 8 rós, 9 aumu, 11 eþu, 13 tel, 14 mó, 15 ástin, 17 jafnan, 19 at, 21 eirið, 23 lán, 24 ráða. Lóðrétt: 1 gremja, 2 jó, 3 ásjá, 4 lausnir, 5 puttar, 7 kul, 10 mein, 12 lóa, 16 níða, 18 fen, 20 tá, 22 ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.