Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Side 36
O X I
- - Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - AugJýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700
MÁNUDAGUR 8. MARS 1993.
Dalaröstin
ersokkin
''Skelbáturinn Dalaröst, sem strand-
aði á skeri skammt norður af Stykk-
ishólmi í gær, virðist vera sokkinn.
Síðast þegar sást til bátsins maraði
hann í hálfu kafi á skerinu en talið
er líklegt að hann hafi sokkið síðari
hiuta nætur. Betur verður athugað
með bátinn þegar fjarar út í dag.
Farsæll, sem strandaði við innsigl-
inguna í Grindavík á laugardaginn,
er enn á strandstað. Ekki hefur enn
viðrað til björgunar. Spáin fyrir
morgundaginn er góð og því er búist
við að reynt verði að bjarga bátnum
áflóðiámorgun. -ból
sjá einnig bls. 2
15 veðurtepptir
Fimmtán unglingar voru veður-
tepptir í Bláfjöllum í nótt en þeir
voru þar í skíðaferðalagi um helgina.
Krakkarnir áttu að koma í bæinn í
gærkvöld en ákváðu að bíða til morg-
unsvegnafærðar. -GHS
Ábatavegi
Slasaði skíðamaðurinn, sem náð
'->rar í á Landmannaafrétt á laugar-
daginn, er kominn af sjúkrahúsi og
er á batavegi.
Annar maður úr hópnum, sem
mikil leit var gerö að í gær, veiktist
og fékk 39 stiga hita. Hann gekk sjálf-
urtilbyggða. -ból
Björgunarsamstarf:
Undirritað við
Langjökul
í gær var við rætur Langjökuis
undirritaður samstarfssamninur á
milli Slökkviliðsins í Reykjavík,
Kjálparsveitar skáta og Flugbjörgun-
arsveitarinnar um stofnun og þjálfun
þijátíu manna neyðarsveitar
Slökkviliðs Reykjavíkur sem sinna
mun verkefni utan alfaraleiða en til-
gangur sveitarinnar er að stytta út-
kaUstíma ef slys verða utan alfara-
leiða.
Samkvæmt samkomulaginu munu
Hjálparsveit skáta og Flugbjörgunar-
sveitin þjálfa félaga neyðarsveitar-
innar og leggja til nauðsynleg tæki
og mannskap til viðbótar ef þörf er
á. Toyotaumboðið P. Samúelsson hf.
gaf í gær Hjálparsveit skáta og Flug-
björgunarsveitinni fullbúinn Toyota
LandCruiser sem staðsettur verður
hjá Slökkviliðinu í Reykjavík og til
afnota fyrir þessa nýju neyðarsveit.
-JR
LOKI
Þeir leituðu að sjálfum sér
-og fundu!
Þarf allsherjar-
endurskoðun
, Jlg tel aö þessi mál þurfi núna gúmmíbát. „Þetta eru allkostnaðarsamar og
allsherjarendurskoðunar við. Þetta Páll Guðmundsson, yfirmaður viðamiklar prófanir í IÖntækni-
er hlutur sera hefur komið upp skoðunardeildar Siglingamála- stofnun.Þaðhefurengimtbúnaður
nokkrumsinnumáekkimjöglöng- stofnunar, sagði við DV í morgun veriö settur þar í gegn og sam-
um tíma og er virkilegt áhyggju- að misbrestur hefði orðið á því að þykktur. Fyrir nokkrum árum,
efni. Þessi mál komu upp á fundi koma björgunarbúnaði i prófanir þegar reglum var breytt, var
hjá Alþjóðasiglingamálastofnmi hjá Iðntæknistofnun - nokkuð sem ákveðið aö þangað færi allur bún-
fyrir 2 vikum, að bátar blásíst ekki ætlunin var aö framkvæma fyrir aður til samþykktar áður en hann
upp, en vandamálin með gálgana nokkrumárum: væritekinninotkun-enþaðhefur
eru eingöngu hjá okkur,“ sagði „Viö munum fyrst og fremst ekki verið gert.
Hálfdán Henrysson, deildarstjóri reyna að komast að því hver er Páll segir að það sem vimnst með
hjá Slysavarnafélagi íslands, við orsökin í þessum tilfellum. Ég vil ítarlegriskoðunhjálðntæknistofn-
DV í morgun. ekki segja um hvort öflugri skoðun mt sé fyrst og fremst það hvort við-
Það vakti athygli og áhyggjur gæti leyst þetta. En það var búlð komandi búnaður stenst yfir höfuð
margra að í tveimur sjóslysum um að gera átak í því að sá búnaður, þær kröfur sem ætlast er til af hon-
helgina virkaði björgunarbúnaöur sem fer um borð í skip, skyldi fara um. Síðan yröu væntanlega gerðar
ekki eins og skyldi. Þegar Farsæll í skoðun til prófunar í Iðntækni- tillögur til úrbóta.
GK strandaöi við Hópsnes í Grinda- stofnunar. En það hefur ekki einn Varðandi orsök þess að gúmmí-
vík virkaði ekki gálgi við björgun- einasti búnaður farið þangað setn bátar blásist ekki upp sagði Páll að
arbát og þegar Dalaröst SH strand- ætlast var til. Þetta er vegna kostn- loftflaska væri líkleg skýring en
aði á skeri norður af Stykkishólmi aðar sem enginn hefur viljað leggja bátar blásist þó upp í 99 prósentum
opnaðist ekki hylki utan um í,“ sagði Páll. tilvika. -Ó'IT
Um sextíu manna hópur björgunarsveitarmanna, slökkviliðsmanna og forystumanna Reykjavíkurborgar, þar á
meðal Markús örn Antonsson borgarstjóri og nokkrir borgarfulltrúar, voru með í ferðinni á Langjökul í gær en
á myndinni er borgarstjóri að undirrita samkomulagið. DV-mynd JR
Veöriöámorgun:
Súldeða
rigmng
Á morgun þykknar upp með
suðaustan kalda og súld eða rign-
i ingu sunnanlands en norðan-
lands vefður gola eða kaldi og
úrkomulítið. Síðdegis verður
suðaustan kaldi og dálítil súld eða
rigning sunnan- og vestanlands
en léttskýjað norðaustan til.
Veörið í dag er á bls. 44
Lyfiainnflutningur:
Frelsi getur
þýtt 30%
verðlækkun
„í samanburði á verði einstakra
lyíjategunda, sem seldar eru bæði
hér og í Suður-Evrópu, má sjá 30
prósenta verðmismun og jafnvel
meira. í Englandi er talað um helm-
ingsspamað séu lyfin flutt inn í gegn-
um Grikkland. Frumvarp um lyfja-
sölu tekur til þess að lyfsöluaðilar í
fijálsri samkeppni innanlands geti
flutt inn lyf óháð umboðsmönnum.
Einstök apótek eða innflytjendur í
samkeppni leitast .þá við að ná sem
hagstaeðustum innkaupum sem ætti
að þýða töluvert lægra lyfjaverð til
neytenda,“ sagði Jón Sæmundur Sig-
uijónsson, deildarstjóri í heilbrigðis-
ráðuneytinu, við DV.
Frumvarp um lyfsölu og lyfjainn-
flutning hefur verið til umíjöllunar
í stjómarflokkunum. Kratar hafa
geflð grænt Ijós á afgreiðslu þess en
í þingflokki sjálfstæðismanna hafa
ýmsar athugasemdir komið fram.
-hlh
GeirH.Haarde:
Afgreittfijótlega ,
„Við erum með þetta mál í mál-
efnalegri umfjöllun. Kratarnir hafa
alfarið samið þetta frumvarp og því
ekkert undarlegt þó við þurfum ein-
hveija fundi til að fara yfir málið.
Það er ekkert óvenjulegt við það,“
sagði Geir H. Haarde, formaður þing-
flokks Sjálfstæðisflokksins, við DV.
Geir sagði ekki tímabært að ræða
þær breytingartillögur við lyfja-
frumvarpið sem fram hafa komið í
þingflokknum. „En ég sé ekki ástæðu
fyrir menn til að óttast. Við ræðum
frumvarpið á þingflokksfundi í dag
og ég held að þetta klárist fljótlega
eftirþannfund,“sagðiGeir. -hlh
Skákmótið í Linares:
Indverjinn
efstur
Indverjinn Anand vann Ljubojevic
í 7. umferð stórmótsins í Linares á
laugardag. Náði forustu því Kasp-
arov gerði jafntefli á svart við Belj-
avsky. Önnur úrsht. Ivanchuk-Bare-
ev 1-0, Gelfand-Shirov 1-0, Timman-
Jusupov 1-0 og Salov-Kramnik 1-0.
Biskák hjá Karpov og Kamsky.
Staðan. Anand 6 v. Kasparov 5!4
v. Karpov 4 'A og bið, Shirov 4 v. Salov
og Kamsky 4 og bið, Kramnik, Timm-
an og Beljavsky 4 v. Ivanchuk 3'A
v. Bareev og Jusupov 3 v. Ljubojevic
2ogbiðogGelfand2v. -hsím
E Broo ompt CEEXIHIH U
RAFMÓTORAR
Powfeeti
SuAurUndsbraut 10. S. 086489.