Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Blaðsíða 30
42
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993
DV
Fó]kífrettum
Friörik Þór Friðriksson
Friðrik Þór Friðriksson kvik-
myndagerðarmaður, Bjarkargötu 8,
Reykjavík, hefur verið í fréttum DV
vegna þess að kvikmynd hans, Böm
náttúmnnar, fékk fyrstu verðlaun á
Norrænu kvikmyndahátíðinni um
síðustuhelgi.
Starfsferill
Friðrik Þór fæddist í Reykjavík
12.5.1954. Hann varð stúdent frá
MT1976 og stundaði bókmennta-
fræðinám við HÍ um skeið.
Friðrik var framkvæmdastjóri
kvikmyndaklúbbs framhaldsskól-
anna, Fjalakattarins, 1975-77. Hann
var einn af stofnendum Gallerí Suð-
urgötu 7 sem var starfrækt 1977-81
og sýndi þar hugmyndaverk sem
síðar vom sýnd á öllum Norður-
löndunum, Itahu, Póllandi og
Bandaríkjunum.
Hann var í ritnefnd tímaritsins
Svart á hvítu 1977-80 og starfsmað-
ur Kvikmyndahátíðar 1978. Friðrik
var ritstjóri Kvikmyndablaðsins
1979-80 og kvikmyndagagnrýnandi
DV1979-1981. Hann var einn af
stofnendum Bókaútgáfunnar Svart
á hvítu 1981 og stofnaði Kvikmynda-
félagið Hug-renningu 1981. Friðrik
stofnaði og var stjórnarformaöur
íslensku kvikmyndasamsteypunn-
ar 1984 og stofnaði Myndbandagerð
Reykjavíkur 1986.
Kvikmyndir Friðriks: Brennu
Njáls saga, 1980; Hringurinn, 1980;
Eldsmiðurinn, 1981; Rokk í Reykja-
vik, 1982; Kúrekar norðursins, 1984;
Fengurinn 1985; Skytturnar, 1987,
Flugþrá, 1988; Englakroppar, 1989;
Böm náttúmnnar, 1991.
Friðrik hlaut Menningarverðlaun
DV1988 fyrir Skytturnar og aftur
1992 fyrir Börn náttúrunnar. Mynd
hans Böm náttúmnnar hefur hlotið
20 verðlaun á kvikmyndahátíðum,
m.a. 1. verðlaun á Grand Prix Yup-
ari kvikmyndahátíðnni í Japan og
nú síðast á Norrænu kvikmyndahá-
tíðinni.
Fjölskylda
Friðrik kvæntist 25.7.1987 Heru
Sigurðardóttur, f. 27.4.1960, kenn-
ara. Foreldrar hennar eru Sigurður
Einarsson, arkitekt í Reykjavík, og
kona hans, Helga Eysteinsdóttir
bókari.
Börn Friðriks og Hem eru: Friðrik
Steinn, f. 2.11.1984; ogHelga, f. 3.2.
1988.
Bróðir Friðriks er Þórleifur V.
Friðriksson, f. 30.11.1948, fram-
leiðslu- og sölustjóri hjá Guðjóni
Ó-Viðey, kvæntur Karen Mogensen
skrifstofum. og eiga þau tvö börn.
Hálfbróðir Friðriks, samfeðra, er
Þórir, f. 13.4.1937, húsasmíðam. í
Reykjavík, kvæntur Þórdísi Þor-
bergsdóttur, starfsm. Ríkisspít.
Foreldrar Friðriks: Friðrik Val-
geir Guömundsson, f. 13.10.1898, d.
1974, tollvörður í Reykjavík, og kona
hans, Guðríður Hjaltested, f. 8.9.
1913, húsmóðir.
Ætt
Faðir Friðriks var Guðmundur,
b. á Bræðraá í Sléttuhlíð í Skaga-
firði, Guðmundsson, b. á Ysta-Hóli
í Sléttuhlíð, Jónssonar. Móðir Guð-
mundar á Bræðraá var Anna
Bjamadóttir, b. á Mannskaðahóh,
Jónssonar, b. á Ljótsstöðum, Þor-
kelssonar. Móðir Jóns var Margrét
Pétursdóttir, systir Magnúsar, lang-
afa Hannesar, afa Hannesar Péturs-
sonar skálds. Móðir Önnu var
Guðný Guðmundsdóttir.
Móðir Friðriks var Þórleif Frið-
riksdóttir, b. á Brúnastöðum í Fljót-
um, bróður Guðrúnar, ömmu Dav-
íðs Stefánssonar frá Fagraskógi.
Friðrik var sonur Jóns, b. á Brúna-
stöðum, Jónssonar, bróður, sam-
mæðra, Ólafs, langafa Sigurðar
Nordal og Valtýs Stefánssonar rit-
stjóra, foður Helgu leikkonu.
Guðríður er dóttir Bjarna Hjalte-
Friðrik Þór Friðriksson.
sted, prests í Reykjavík, Björnsson-
ar Hjaltested, járnsmiðs í Reykja-
vík, Péturssonar. Móðir Bjarna var
Guðríður, systir Bjarna, langafa
Svanhildar, móður Ólafs Ragnars
Grímssonar. Guðríður var dóttir
Eiríks, b. á Rauðará við Reykjavík,
Hjartarsonar. Móðir Eiríks var
Rannveig Oddsdóttir Hjaltalín, syst-
ir Jóns, langafa Jóns, afa Jóns
Thors, skrifstofustjóra í dómsmála-
ráðuneytinu. Jón var einnig langafi
Óskars, föður Þorsteins Thoraren-
sen rithöfundar. Móðir Guðríðar
var Stefanie, dóttir Bentzens, mál-
arameistara í Kaupmannahöfn.
Afmæli
Sigurrós Berg Sigurðardóttir
Sigurrós Berg Sigurðardóttir hús-
móðir, Ártúni 11, Sauðárkróki, er
fimmtugídag.
Starfsferill
Sigurrós fæddist á Patreksfirði en
fluttist með foreldrum sínum til
Reykjavíkur fjögurra ára gömul og
ólst upp þar og í Kópavogi. Sigurrós
var gagnfræöingur frá Núpi í Dýra-
firði 1959.
Hún fluttist til Sauðárkróks áriö
1964 og hefur starfað í verslunum
Kaupfélags Sauðárkróks og víðar
og nú síðustu ár í mötuneyti Fjöl-
brautaskólans á Sauðárkróki.
Fjölskylda
Sigurrós giftist 21.10.1961 Ingimar
Hólm Ellertssyni, f. 21.10.1940, raf-
virkja. Hann er sonur Guðrúnar
Ólafsdóttur og Ellerts Jóhannesson-
ar, bónda í Lambanesi í Saurbæ,
Dalasýslu, og Stykkishólmi.
Böm Sigurrósar og Ingimars eru:
Sigurður, f. 13.07.1961, námsmaður
í Danmörku, og á hann Kolbrúnu
Dögg, f. 26.9.1983; Bergrún, f. 18.2.
1963, verslunarmaður og húsmóðir
á Sauðárkróki, gift Eiríki Hilmars-
syni og eiga þau Bríet Ömu, f. 11.6.
1980, Ingimar Heiðar, f. 15.12.1982,
og Hilmi Örn, f. 24.6.1989; Viktor,
f. 25.101965, línumaður hjá Rarik á
Akureyri. Sambýliskona hans er
Ása Guðmundsdóttir og þau eiga
Inga Berg, f. 15.1.1983, og Jóhannes
Rúnar, f. 24.11.1989; Sigurrós, f. 22.2.
1970, húsmóðir í Danmörku, sam-
býlismaður Jóhann Sigurðsson. Sig-
urrós á Þórhildi, f. 4.8.1988; Elfa
Sif, f.6.3.1980, nemi í heimahúsum.
Systkini Sigurrósar em: Elfar
Berg, f. 21.3.1939, kaupmaður í
Hafnarfirði, kvæntur Guðfinnu Sig-
urbjörnsdóttur og eiga þau tvö börn;
Kristín Hólm Berg, f.10.4.1944, hús-
móður í Flórída, gift Antony Mart-
ínó og eiga þau þijá syni; Lilja Ruth
Berg, f. 12.11.52, verslunarmaður á
Sauðárkróki, gift Pálma Sveinssyni
og eiga þau þrjá syni; systir sam-
mæöra, Hera Garðarsdóttir, f. 15.1.
1958, bankastarfsmaður á Sauðár-
króki, sambýlismaður Ámi Hansen
ogáhúntvöböm.
Systkini samfeðra eru; Hafdís
Berg, f. 17.6.1960, gift Óðni Kalevi
Andersen og eiga þau þrjú böm;
Jóhann Berg, f. 12.11.1962, sjómaður
í Þorlákshöfn, sambýhskona er
Svana Bára; Sigurbjöm Berg, f. 22.4.
1967, sjómaður í Keflavík, sambýhs-
kona, Sigrún Stefánsdóttir.
Foreldrar Sigurrósar vora Sigurð-
ur Gunnar Jóhannsson, f. 22.10.
1909, d. 14.10.1970, bifreiðastjóri, og
Bergljót Sturludóttir, f. 2.10.1919,
d. 25.1.1992, húsmóðir, búsett á Pat-
reksfirði og í Reykjavík.
Ætt
Foreldrar Sigurðar voru Jóhann
Bjamason, trésmiður á Patreksfirði
og síðar í Reykjavík, og kona hans,
Rósa Guðmundsdóttir húsmóðir.
Foreldrar Bergljótar vom Sturla
Hólm Kristófersson, b. í Tungumúla
á Barðaströnd og Otradal í Amar-
firði, síðar verkamaður í Reykjavík,
Sigurrós Berg Sigurðardóttir.
og kona hans, Ólafía Kristín Sigurð-
ardóttir, húsmóðir.
Sigurrós verður að heiman á af-
mæhsdaginn.
Eynmndur Sveinsson
Eymundur Sveinsson, fyrrum bóndi
að Stóm Mörk I, V-Eyjafjöllum,
verður níræður á morgun, fóstudag.
Starfsferill
Eymundur fæddist í Miðkoti í
Fljótshhð en fluttist ársgamah að
Dalskoti í Eyjafjöhum og ólst þar
upp.
Eymundur hlaut barnaskóla-
menntun fram að fermingaraldri í
átta vikur á vetri í samfleyttfjögur
ár. Hann hefur verið bóndi aha sína
tíð og unnið við bústörf. Auk þess
fór hann til Vestmannaeyja nokkrar
vertíðir á sínum yngri ámm.
Eymundur dvelur nú á Dvalar-
heimih aldraðra að Kirkjuhvoh á
Hvolsvelh.
Fjölskylda
AJls átti Eymundur tíu systkini en
tvö þeirra dóu ung. Hin systkini
Eymundar em: Guðriður, 15.5.1900,
ght Guðmundi Guðmundssyni,
Söndum í Miðnesi, en þau eru bæði
látin; Sveinn Jón, f. 30.3.1901, d.
1969, og átti hann einn son; Ólafur,
f. 30.10.1908, d. 1986, var kvæntur
Guðrúnu Auðunsdóttur og eignuð-
ust þau eina dóttur; Guðrún, f. 24.7.
1912, gift Þorsteini Ketilssyni, búsett
í Reykjavík og eiga þau þrjú böm;
Sigurður, f. 30.10.1913, kvæntur
Soffiu Steinsdóttur, búsett í Reykja-
vík og eiga þau þrjár dætur; Sigfús,
. f. 22.2.1916, kvæntur Unni Guðjóns-
dóttur, búsett í Vestmannaeyjúm,
og eiga þau eina dóttur; Páhna, f.
20.6.1921, búsett í Reykjavík.
Faðir Eymundar var Sveinn
Sveinsson, f. 4.4.1873, d. 1930, b.
Miðkoti í Fljótshhð, síðar í Dalkoti
lengst af og frá 1923 í Stóm-Mörk,
Eyjaf. Móðir Eymundar var Guðleif
Guðmundsdóttir, f. 15.7.1875, d. 1.1.
1968, húsmóðir.
Ætt
Sveinn var sonur Sveins Jakobs-
Eymundur Sveinsson.
sonar og Guðrúnar Ögmundsdóttur
frá Am-aseh en þau bjuggu í Dals-
koti.
Guðleif var dóttir Guðmundar Jóns-
sonar og Ólafar Pétursdóttur sem
bjuggu að Vatnahjáleigu.
Eymundur verður á Kirkjuhvoh,
Dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelh,
áafmæhsdaginn.
Þetta getur verið BILIÐ milli iífs og dauða!
30 metrar 130 metrar
Dökkklæddur vegfarandi sóst en með endurskinsmerki,
ekki fyrr en í 20-30 m. fjarlægð borin á réttan hátt sést hann
frá lágljósum bifreiðar í 120-130 m. fjarlægð.
yUMFERÐAR
RÁÐ
Til hamingju mcð dagmn 1. april
60ára
Ragnheiður Hera Gísladóttir,
Breiðvangi 32, Hafnarfirði.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Skjólvangi, Hrafnistu, Ilafnarfirði.
Guðrún Brynjólfsdóttir,
Skólabraut 31, Akranesi.
Hólmfríður Magnúsdóttir,
Helgamagrastræti 21, Akureyri.
Heigi Hörður Guðjónsson,
Heiðarási 5, Reykjavík.
Kristbjörg Guðmundsdóttir,
t'urugerði 1, Reykjavík.
Kristbjörg verður að heiman á af-
Egill Ásgríxnsson,
Hvassaleiti 8, Reykjavík.
Sigríður Claessen,
Sæviðarsundi82, Reykjavik.
Ásgeir Jón Ámtmdáson,
Múlavegi 7, Seyöisfirðí.
Evá Thorstensen,
Barði, Y tri-Torfustaðahreppi.
Guðlaugur Jóhannsson,
Skagabraut 18, Garði.
Guðni Fr. Ingimundarson,
Hólmgarði64, Reykjavík.
Leifur Guðlaugsson
verkstjórihjá
Skrúögöröum
Reykjavikur-
40ára
Yrsufehi7,
Reykjavík.
EiginkonaLeifs
or Stella
Tryggvadóttir.
Þau veröa að heiman á afmæhsdag-
Maren Sveinbjörnsdóttir,
Kárastíg 7, Hofshreppi
Borghildur Gísladðttir,
Fjarðarbraut 9, Stöðvarhreppi.
Guðrún Thorarensen,
Fjölnísvegi 1, Reykjavík.
Friðrik Stefán Jónsson,
Hverfisgötu 82, Reykjavík.
Þorstcinn Óskarsson,
Vallholti 7, Akranesi.
Sigurlaug Gunnlaugsdóttir,
Seljavegi 11, Reykjavík.
Halla Júlia Andersen,
Heiöarvegi 55, Vestmannaeyjum.
Bjarni Jón Matthíasson,
Sketjavöllum, Skaftárhreppi.
JónÁrnason,
Réttarholtsvegi 51, Reykjavik.
Guðmundur Karl Ágústsson,
Kambaseli2, Reykjavík.
Bryndís Guðnadóttir,
Gerðhömrum 10, Reykjavík.
Ólafur Steinþórsson,
Fífurima 18, Reykiavík.