Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 5 dv Fréttir Hótun bændanna byggist á öf und og peningagræðgi - segir forstjóri KísilLðjmmar um hugsanleg málaferli bænda og hótun þeirra um lögbann Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það er ekki spurning um náttúru- vernd heldur trúarbrögð, þessi af- staða bændanna til þess að Kísiliðjan fái að starfa í Syðriflóa. Þeirra trúar- brögð eru að suður fyrir Teigasund förum við ekki, sama hvað niður- stöður allra rannsókna segja,“ segir Friðrik Sigurðsson, forstjóri Kísiliðj- unnar í Mývatnssveit, um þá hótun bænda í Mývatnssveit að krefjast lögbanns og hárra skaðabóta fái Kís- iliðjan námasvæði í Syðriflóa. „Það er ótvíræð niðurstaða allra rannsókna að Kísibðjan valdi ekki lífríkisbreytingum sem átt hafa sér stað í Mývatni á undanfornum árum heldur er um að ræða veðurfarslegar breytingar, hlut sem við ráðum ekki við. Niðurstaðan með tilliti til þess er að mínu mati sú að fari ráðherra ÞóráEskifirði: Öllum sagt upp Öllum starfsmönnum Útgeröarfé- lagsins Þórs hf. á Eskifirði var sagt upp störfum síðastliðinn fostudag en fyrirtækið hefur átt í umtalsverðum erfiðleikum. 12 hafa starfað hjá félag- inu undanfarið. Ingvar Gunnarsson, framkvæmda- stjóri og aðaleigandi fyrirtækisins, sagði í samtali við DV að fyrirtækið væri ekki gjaldþrota heldur hefði verið gripið til uppsagna vegna hrá- efnisskorts. Hann sagði verið að breyta rekstrinum. Fara ætti út í fullvinnslu á fiski og vinna í neyt- endapakkningar. Búið væri að gera samninga við spænskt fyrirtæki sem heitir Pesca Nova og vörunni yrði dreift undir merkjum þess. Ingvar sagði að allir fengju vinn- una aftur. Reyndar væri hann að vona að þegar fullvinnslan hæfist mynduðust 28 störf. Ingvar rekur einnig fyrirtækið Skerseyri í Hafnar- firði. -Ari Eyjafiörður: Þjófuráfullriferð Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Rúmlega fertugur Sunnlendingur, sem kom til Akureyrar á sunnudag og var handtekinn af lögreglu í fyrra- dag, hafði svo sannarlega látið hend- ur standa fram úr ermum. Hann stal kirkjumunum úr kirkj- unni á Dalvík, tösku af færibandi á flugvellinum á Akureyri, ávísana- hefti á vinnustað í bænum og falsaði úr því ávísanir fyrir um 160 þúsund og notaði peningana í ýmsan „lúx- us“ eins og leigubOa, áfengi og hótel. Þá er hann grunaður um neyslu fíkniefna og hefur gæsluvarðhalds verið krafist yfir manninum sem er „góðkunningi“ lögreglunnar víða um land. Krossanes: Tapið50milljónir Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri: Krossanesverksmiðjan á Akureyri sldlaði 18 mOljóna króna rekstrar- hagnaði á síðasta ári en fjármagns- kostnaður nam um 70 núlljónum og heOdartap varð því á síðasta ári rúm- lega 50 mOljónir. Akureyrarbær, sem á nær öll hlutabréf í verksmiðjunni, hefur yf- irtekið 91 mOljón króna og leggur fyrirtækinu að auki til 100 núlljónir. að tOlögu nefndarinnar tel ég grund- völl fyrir því að veita Kisiliðjunni námaleyfi tO langs tíma. Hvað varðar leyfi sunnan Teiga- sunds þá er ekki fullkannað hvort haga megi vinnslutækni með ein- hverjum þeim hætti að breytingar, sem gætu orðið á straumum í Syðri- flóa, yrðu í lágmarki. Það er líka spuming hvort hugsanlegar breyt- ingar gætu orðið tíl góðs eða Ols fyr- ir lífríkið. Því vOdu sérfræðingamir ekki svara. Ég vO hins vegar benda á að breytingar hafa ekki orðið til Ols í Ytriflóa á þeim 25 árum sem kísilgúrtaka hefur farið þar fram. Þvert á móti hefur veiði aukist þar og vatnið aOt lifnað við. Bændur segjast ekki sjá neina aðra orsök fyrir hnignun lífríkis í Mý- vatni en Kísiliðjuna en það hefur nú verið afsannað. Hótun þeirra um lög- bann og skaðabætur á engar rætur aðrar en öfund og peningagræðgi. Þessir menn em að leita sér að pen- ingum en mál þeirra snýst ekki um vemdun Mývatns og Laxár. Komi fram lögbannsbeiðni mun KísOiðjan fara fram á ævintýralega háa upp- hæð sem tryggingar enda árlegar rekstrartekjur fyrirtækisins rúm- lega hálfur milljarður," segir Friðrik. GOTT KORT ER BETRA Hver er munurinn á FARKORTI VISA og öðrum sambærilegum kortum? VISA Önnur Hvaða korthafar njóta vildarkjara hjá bílaleigunni BUDGET í Luxemburg, Amsterdam og Kaupmannahöfn? X □ Hvaða korthafar eiga kost á þjónustubæklingi með ferðaleiðsögn um Mið-Evrópu og afslætti hjá sérvöldum gisti- og veitingahúsum? X Hvaða korthafar fá margháttuð afsláttarkjör á sólarströndum Portúgals, Spánar og Florida? X □ Hvaða korthafar fá „bestu kjör” á gistingu hjá hótelum innan SVG (Sambands veitinga- og gistihúsa)? X Hvaða korthafar fá Iitmynd af sér í kortið, óski þeir þess? X L Hvaða korthafar njóta ferðatafa- og farangurstafatryggingar? X L Hvaða korthöfum er gert að greiða 175 kr. gjald, sé kortið notað erlendis? □ Hvaða korthöfum er gert að greiða dráttarvexti hálfan mánuð aftur fyrir eindaga ef greitt er of seint? □ Hvaða korthöfum er ekki skylt að greiða forfallagjald ferðaskrifstofa, nema þeir sjálfir kjósi? □ Hvaða korthafar fá 50% afslátt af forfallagjaldi, sem ekki er skylt að greiða? □ FARKORT VISA Frelsi til að ferbast - ódýrt og öruggt VISA VISA ÍSLAND Höfðabakka 9,112 Reykjavík, sími 671700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.