Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1993, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 47 Sviðsljós listaverka- salinn John McEnroe John McEnroe er búinn að setja tennisspaö- ann á hilluna og erfarinn aö selja listaverk. „McEnroe vinnur hér sem lista- verkasali en hann hefur safnað hstaverkum í áratug og þekkir því mjög vel til þessara mála. Hann vildi reyna fyrir sér í þessum starfi og ég er sannfærður um McEnroe á eftir að standa sig vel,“ segir gall- eríeigandi á Madison Avenue í New York sem réð tenniskappann John McEnroe í vinnu til að selja hsta- verk. Samfara þessu nýja starfi hefur McEnroe lagt tennisspaðann á hih- una og er óhætt að segja að mikil eförsjá er að þessum kjaftfora íþróttamanni. Þetta er þó ekki eina breytingin á högum hans. McEnroe, sem hefur shtið samvist- um við eiginkonu sína, er kominn með nýja konu upp á arminn. Hún heitir Anne Leclerc og er 31 árs en vinir tenniskappans segja hana vera sláandi líka eiginkonunni fyrmefndu. Skilnaðarmál tenniskappans og Tatum O’Neal, konu hans, er ekki ennþá útkljáð en hún fer fram á helming eigna þeirra hjóna. TU skiptanna eru 60 milljónir punda og að auki þrnfa þau að koma sér saman um forræðið yfir bömunum sínum þremur. Kvíkinyndir SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 SÍMI 19000 ENGLASETRIÐ SlMI 71900 - MFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU UNFORGIVEN, sigurvegari ósk- ars verðlaunanna, er nú sýnd í nokkra daga í A-sal í Saga-bíói. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. i THX. Nýja Eddie Murphy grinmyndin HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR AHTICIJi 99 Sýndkl.9og11.10. HOWARDS END MYNDIN HLAUT 3. ÓSKARS- VERÐLAUN m.a. Besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýndkl. 5og9.15. Á BANNSVÆÐI Sýndkl. 11.10. Stranglega bönnuö börnum innan 16ára. ELSKHUGINN Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. BÓHEMALÍF Sýnd kl. 7.30. LAUMUSPIL Sýnd kl. 9. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl. 5 og 7. Fáar sýningar eftir. Mynd í svipuöum dúr og Roger Rabbit. Aöalhlutverk: Klm Bassinger. Gllmr- andl músik meö David Bowle. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö bömum innan 10 ára. Mlöaverö kr. 350. NEMO Sýndkl.5. Miöaverö kr. 350. HRAKFALLA- BÁLKURINN Frábaer gamanmynd fyrir alla. Sýndkl.5,7,9og11. Mlöaverð kr. 350. Sýnd kl.9og11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. Frumsýning á gamanspennu- myndinni: 1F BRAGÐAREFIR Myndin, sem beöiö hefur veriö eftir, er kominl Bragöarefirnir Johnny og Seymour á útopnu! Þessi stórskemmtilega mynd er full af fjöri, hraöa og spennu og kitlar hláturtaugamar svo um munar! Sýndkl. 5,9og11. Bönnuö börnum Innan 16 ára. BÖRN NÁTTURUNNAR Sýndkl.7. HEIÐURSMENN ★★★ H.K. DV - ★★* 'A A.I. MBL - ★★★ P.G. BYLGJAN. Sýnd kl. 6.40. HJÓNABANDSSÆLA Sýndkl.4.50. Frábær gamanmynd sem valtaöi yfir JFK, Cape Fear, Hook o.fl. í Svíþjóö. Myndin sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. Hvað ætlaöi óvænti erfinginn aö gera við ENGLASETRIÐ? Breyta því í kvikmyndahús? Nei. Breyta því í heilsuhæli? Nei. Breyta því í hóruhús? Ja... Sýnd kl. 5,9 og 11.20. NÓTTÍNEWYORK Stórkostleg spennumynd þar sem Robert De Niro (Raging Bull, Cape Fear) og Jessica Lange (To- otsie, Cape Fear) fara á kostum. Leikstjóri: Irwin Walker (Gullty by Suspiclon). Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuó bömum innan 14 ára. STÓRMYND SIR RICHARDS ATTENBOROUGH, CHAPLIN TILNEFND TIL ÞRIGGJA ÓSKARS- VERÐLAUNA Sýndkl. 5og9. SÍÐASTIMÓHÍKANINN ★★*★ BYLGJAN - ★★★★ MBL - ★★★★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuó börnum innan 16 ára. Siðustu sýnlngar. SVIKRÁÐ ★*★★ Bylgjan - ★★★ Mbl. Sýndkl. 7og11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Síöustu sýnlngar. SÓDÓMA REYKJAVÍK 6. SÝNINGARMÁNUDUR. Sýnd kl. 9. Síðustu sýnlngar. TOMMIOG JENNI Meðíslenskutali. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. MIÐJARÐARHAFIÐ Vegna óteljandi áskorana höld- um við áfram að sýna þessa fiá- bæru óskarsverðlaunamynd. Sýndkl. 7og11. Sýndkl. 5,7,9og11 ITHX. TTTI IIIIIII■ ITTTTT r~ n HASKÓLABIÓ SÍMI22140 Frumsýning á stórgrlnmyndinni: KRAFTAVERKA- MAÐURINN DRAKÚLA STEVT. MLRTIN ÐEBIIA WLNGEK Moíl |Koplc ItciUrvr tlut mirjch's axc pikxlo*. Hcrc’b wmcoM who» *illinj{ lo ncicuiiatc. Jonas Nightengale (Steve Martin) er tungulipur prédikari og svika- hrappur sem svifst einskis til að hafa fé út úr auðtrúa fólki. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. UPPGJÖRIÐ LAUGARÁS SPRENGIVIKA MIÐAVERÐKR. 3S0ÁALLAR MYNDIR. TILBOÐ Á POPPIOG KÓKI. Frumsýning: TVÍFARINN DOPPELGANGER OOtBYSTEREO ÆSISPENNANDITRYLLIR MEÐ EINNIAF VINSÆLUSTU LEIKONUM SEINNIÁRA, DREW BARRIMORE, í aðalhlutverki. Þetta er stúlkan sem 7 ára varð stjama í E.T. en siðan seig á ógæfuhliðina. Hún ánetjaðist vini og eiturlyfjum en vann sig úr þeirri ógæfu í að verða eitt af stóm nöfnunum á hvíta tj aldinu. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Miöaverð kr. 350. SVALA VERÖLD OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR SlM1 11384 - SNORRABRAUT 37 Nýja Eddie Murphy grínmyndin HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Eddie Murphy er hér kominn í frábærri grínmynd fyrir alla. Hér leikur hann svikahrapp af lifi og sál sem ákveður að gerast þing- maður og stundar þar leynimakk og hrossakaup eins og aldrei hafasést. Eddie Murphy sem þingmaöur, nú fyrst verður Öldungadeildin aövarasig! Sýnd ki. 5,7,9 og 11.05. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐIBARNIÐ Aóalhlutverk: Rlck Moranis, Marcia Strassman, Robert Ollver og Lloyd Bridges. Sýndkl. 5og9. ★★★★DV- ★★★★ PRESSAN - ★★★ Vi MBL. MYNDIN HLAUT ÓSKARSVERÐ- LAUN FYRIR BESTA HANDRITIÐ Aðalhlutverk: Stephen Rea, Mlranda Richardson, Jaye Davidson og For- est Whitaker. Framleiöandl: Stephen Woolley. Leikstjórn og handrlt: Nell Jordan. Sýndkl.5,7,9 og 11.05. Bönnuö bömum innan 14 ára. UMSÁTRIÐ Sýndkl. 7og 11. SlMI 78900 - ÁLFABAKKA I - BREN9H0LT1 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR BESTHiElKARIÁRSINS ALPACINO ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐI BARNIÐ “ in the momoN of ‘rain Max,' ‘SCENT OF A WOMAN’ 1S A SMAItl, HNNV RlDF- Al FVCm fW, , autt, amnua', “*SCINT OF A W0MAVIS AN AMAZINC RLM. “ONLV ONCEIN A RAR£ WHILE, ALONC Comes A performance That Will Not be Erased from memory. A1 Padaa fhn adi a pntamaan." P A C I N O SCENT WOMAN HONEYI BLEWUP THE KID Sýndkl.5,7,9og11. Leikstjórinn Martin Brest, sem gerði „BEVERLY HILLS COP“ og „MIDNIGHT STING", kemur hér með eina bestu og skemmti- legustu mynd ársins. „SCENT OF A WOMAN“ hlaut 3 Golden Globe verðlaun á dögun- um.þ.á m.sembesta myndársins. A1 Pacrno fékk Golden Globe verðlaunin enda fer hann hér á kostum og hefur aldrei verið betri! Sýndkl. 5,7,9og11. Sýnd í sal 2 kl. 7 og 11. OLÍA LORENZOS MYNDIN VAR TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýndkl. 9.15. LÍFVÖRÐURINN Sýndkl.7. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýndkl.5. BAMBI Sýndkl.5. Mlðaverð kr. 400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.