Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993 7 Sandkom Islandsmótiðí sveitakeppni i bridgefórfram i Revkjavík inn páskanatánsog venjaner og hefurokkiver- ið amast viö þeirrikeppni yfirbænadag- anasvovitað sé.Bridgemenn á Akureyri, sem aitluðu að setja upp b'tiðmótþessa daga, rákusig hins- vegar á þann veggsem helgi daganna er og fengu ekki leyfi til að auglýsa það mót. Þeir Mngdu sig hins vegar. saman og héldu svo sitt mót í felum. Finnst víst mörgura skritiö að ekki megi grípa í spil á Akureyri á sama tíma og sllkt er látið afskiptalaust í höfuðborginni. Handboltaleikur, sem fram fór á Akureyri á skírdag, var fluttur til vegna tilmæla frá kirkj - unnar mönnum en fór þó fram þrátt fyrirallt. Hverþorir? „Starfiðer lausttiiíjög- urra ára, þaö á ekkiaðsparka na--(itmanni fyrreneftir fjögurár. Hver þorn,'"spuröi Etríkurlíjálm-. arsson, morg- unhani Bylgj- unnar.emn morguninn fyrir skömmu er haun hafði rekið augun í auglýsingu um stööudeildarstjóra innlendrardag- skrárgeröarSjónvarpsins. E>að „kraumaði” í Eiríki við lesturinn, enda var uppákoman í Sj ón varpinu á dögunum vatn á myllu þeirra Bylgju- og Stöðvai- 2 manna. Öll var uppákoman farsa líkust og Alþingis- mennirnir okkar létu ekki sitt eftir liggja með mjög misgáfulegu fram- lagi Og svo kom nýjasta fréttin, út- varpsstjóri róð Arthúr Björgvtn . Boilason sem ráðgjafa sinn, en Hrafn Gunnlaugsson hafði víst sagt honum upp störfum víð Sjónvarpið skömmu áður.Hvaðnæst? I. Ilil _ X JiL I P m il llllS piii : i*! m . ♦» mi Forsvarsmenn Leíkfélags Ak- ureyrarhaiatil þessaekki ver- iðneittfeimnir viðþaðaðleita tilfjölmiðla þegarþeirhafa þurftaðkoma erindumsínum áframferivið almenningog ávallt verið með gnægð upplýsinga á boðstólum, stundum jafnvei um of að sumra mati. Það er hinsvegar ann- artónn nu er umsóknarfrestur um stöðu leikliússtjóra er útrunninn. Engar upplýsingar eru veittar ura umsækjendur, ekki einu sinni hversu margir sóttu um, svo ekki sé nú talað um hveijir hafa áhuga á stöðunni. Er í fljótu bragði a.m.k. ekki hægt að sjá hvaö.er svona leyndardómsfulit við það hversu margir sóttu um stöð- una. Það skyldi þó aldrei vera að . enginn hafi sýnt stöðunni áhuga? Hlúðað slysahættu SigurðurAðal- steinsson, framkvæmda- stjóríFlugfé- lags Noröur- iands.segirað menn virðist frekarhafa áhugaáaðhlúa aðþeirrislysa- haittusem fuglalífviðAk- ureyrarflugvöfl er, heldur en að koma fuglinum í burtu til að auka öryggi umferðar lun flugvöllinn. gæsir lentu á hreyfli skrúfúþotu Flugfélags Norðurlands erekki það fyrsta sem verður vegna fuglalífsins við flugvöllinn, en til þcssa hafa þeir Iiaft betur sem vflja hiúa að vai-pi fugla við flugbrautina en þeir sem vilja auka öryggi flugfarþega með því að koma fughnum í burtu. Umsjón: Gytti Kristjánsson Fréttir Karl Steinar Guönason, formaöur fj árveitinganefndar Alþingis: Fjárlagagerðin verður mjög sársaukaf ull „Fjárlagageröin hefur verið mjög erfið síðustu tvö árin, einkum eftir að það varð þjóðarsátt um að flska ekki nema helming af þeim bol- fiskafla sem við höfðum veitt áöur. Kjarni málsins er aö þegar við fisk- um ekki þá dragast tekjurnar saman og atvinnuleysið eykst. Óhjákvæmi- lega verður fjárlagagerð næsta árs mjög sársaukafull," segir Karl Stein- ar Guðnason, formaður fjárlaga- nefndar Alþingis. Fjármálaráðherra kynnti ríkis- stjóminni fyrir helgina fyrstu drög aö fjárlagafrumvarpi fyrir 1994. DV greindi samdægurs frá nokkrum til- lögum fjármálaráðherra og fagráðu- neyta í tengslum við væntanlegt frumvarp. Meðal annars er gert ráð fyrir að auka verði framlag til At- vinnutryggingasjóðs um 1,9 milij- arða þar sem gert er ráð fyrir að at- vinnuleysið verði um 5 prósent á næsta ári. Karl Steinar segir frétt DV byggjast á trúnaöarupplýsingum og vill ekki tjá sig um hana. „Þau vinnslugögn, sem gengið er út frá við gerð fjárlaga fyrir árið 1994, miðast við forsendumar eins og þær em í dag. Ef þær breytast verður að taka á því öðruvísi. Það er mjög ó- skynsamlegt að ætla sér annan veru- Ólafur Ragnar Grímsson um fjárlagagerðina: Ríkisstjórnin eykur á fortíðarvandann - stjómarstefnan felur í sér viðvarandi atvinnuleysi „Rikisstjórnin lofaði við valdatöku sína að eyða flárlagahallanum á tveimur árum. Á þeim tíma, sem hð- inn er, hefur Davíð Oddsson einkum talað um fortíðarvandann í millj- arðatugum. Margt bendir hins vegar til þess að fjárlagahallinn á fyrstu þremur áram þessarar ríkisstjórnar stefni í 25 til 30 milljarða. Þetta er risavaxin tala. Það er greinilegt að fortíðarvandinn muni aukast til muna hjá þessari ríkisstjórn," segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrver- andi fjármálaráðherra. Ríkisstjórnin hóf undirbúning fjár- laga fyrir 1994 fyrir páska. Sam- kvæmt heimildum DV tekur fjár- lagagerðin mið að því að á næsta ári verði 5 prósenta atvinnuleysi. Því þurfi að auka framlög í Atvinnu- tryggingasjóð um 1,9 milljarða á næsta ári. Miðað við íjárlagaþörf ein- stakra ráðuneyta myndu útgjöld rík- issjóðs aukast um 5,9 milljarða á næsta ári. Ólafur Ragnar segir að í ljósi þess- ara upplýsinga DV sé ljóst að ríkis- stjómin trúi ekki lengur á eigin verk né orð forsætisráðherra. í janúar síð- astliðnum hafi Davðíð Oddsson lýst því yfir að vegna efnahagsaðgerða ríkisstjómarinnar myndi draga úr atvinnuleysinu með vorinu. Undir þau orð hafi Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra tekið. „Við vöruðum við þessu en margir trúðu orðum forsætisráðherra. Menn töldu sér trú um að atvinnu- leysið myndi einungis vara nokkra mánuði og sættu sig því við ástandið. Nú virðist annað vera að koma í ljós. Stjórnarstefnan virðist fela í sér við- varandi atvinnuleysi þúsunda manna. Það var auðvitað mjög mik- iil ábyrgðarhluti að gefa þessum þús- undum, sem em atvinnulaus, falskar vonir.“ -kaa Útlendlngar: Erlendum ferða- mönnum fjölgaði verulega í mars Rúmlega 15 þúsund ferðamenn komu til íslands í mars eða eitt þúsund ferðamönnum meira en á sama tíma í fyrra. Rúmlega helm- ingur var íslendingar en útlending- arnir vom ríflega sjö þúsund. í fyrra komu 5600 erlendir ferða- menn hingað í mars þannig að út- lendingum fjölgaði talsvert milli ára. Bandarísku ferðamennimir vom fjölmennastir hér í mars eöa alls rúmlega 1500 en næstflestir ferða- menn komu frá Danmörku og Bret- landi, rúmlega þúsund frá hvom landi. 940 ferðamenn komu frá Noregi en 820 frá Svíþjóð. Þá vom Þjóðverjar einnig margir. Frakkar og Hollendingar komu hingað í hundraðatali en aðeins nokkrir tugir Portúgala, Japana, Kanadamanna, Færeyinga, íra og Austurrikismanna, auk annarra þjóða. -GHS Akranes: Mótmæli gegn stjórnsýsluhúsi Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: Síðustu 2 vikur hefur staðið yfir imdirskriftasöfnun á Akranesi með yfirskriftinni „Byggjum ráöhús með reisn". Þar er að verki áhugahópur sem vill að bæjaryfirvöld á Akranesi haldi sig við samþykkt frá árinu 1982. í samtali við DV sagði Guðmundur Vésteinsson, einn af forsvarsmönn- um hópsins, að um eitt þúsund manns hafi skrifað sig á hsta sem hafa verið á vinnu- og þjónustustöð- um á Akranesi. Þá sagði Guðmundur að næstu daga yrði gengið í hús á Akranesi en undirskriftasöfnun lýk- ur 15. apríl. leika heldur en er í dag meðan menn síðasta ári vegna þess að sjálfvirk sjá hann ekki fyrir. Hitt er annað útgjöld em gífurlega mikil.“ mál að fjárlagagerð er erfiðari en á -kaa ODYRIfí notaðirbttar á verðinu 50-500 þúsund. LÁN ÍALLTAÐ 36MÁNUÐI ALUR SKOÐAÐIR AF BIFREKJASKOÐUN o 0 0 Teg. og gerfl: Ford Sierra CL Hurðir og gírar 5 dyra, 4 gíra Árgerð 1983 Bdnn: 125.000 km Verð: 130.000 kr. Teg. og gerð: Saab 900i Hurðir og gírar 4 dyia, 5 gira Árgerð 1983 Bdnn: 72.000 km Verð: 350.000 kr. Teg. og gerð: Volvo 360 GL Huiðir og girar 4 dyra, 5 gíra Árgerð 1986 Bdnn: 90.000 km Verð: 400.000 kr. o © 0 Teg. og gerfl: Toyota Tercel DX Hurðir og gírar 5 dyra, 5 gíia Árgerð 1983 Bdnn: 125.000 km Veið: 185.000 kr. Teg. og gerð: Lada 1500 station Hurðir og gírar 5 dyra, 5 gíra Árgerö 1991 Ekinn: 22.000 km Verð: 375.000 kr. Teg. og gerð: MMC Lancer GLX Hurðir og gírar 4 dyra, 4 gíra Árgerð 1986 Bdnn: 109.000 km Verð: 250.000 kr. o 0 0 Teg.oggerð:LanciaY-10 Hurðír og gírar 3 dyra, 5 gíra Árgerð 1988 Bdnn: 22.000 km Verð: 260.000 kr. . Teg. og gerð: Nissan Micra Hurðir og gírar 3 dyra, 5 gíra Árgerð 1988 Bdnn: 48.000 km Verð: 360.000 kr. Teg.: Daihatsu Charade Ts Hurðir og gírar 3 dyra, 4 gíra Árgerð 1986 Bdnn:81.000km Verð: 260.000 kr. 0 0 Teg.: Daihatsu Charade Cx Hurðir og gírar 5 dyra, 4 gíra Árgerð 1986 Bdnn: 106.000 km Verð: 260.000 kr. Teg. og gerð: Subaru Justy Hurðir og gírar 5 dyra, 5 gíra Árgerð 1987 Bdnn: 50.000 km Veið: 320.000 kr. Teg.oggeið:Volvo340GL Hurðir og gírar. 5 dyra, 5 gíra Árgeið 1987 Bdnn: 54.000 km Veið: 490.000 kr. Z O FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.