Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Blaðsíða 12
12
Lesendur
MIÐVIKUDAGUR14. APRÍL1993
*
Spumingin
Fórstu í kirkju um
páskana?
Páll Theódórs: Nei, ég fer eiginlega
aldrei í kirkju.
i
Guðbjörg Bergsveinsdóttir: Nei, ég
fór ekki.
Helga Jónsdóttir: Nei, ég fer mjög
sjaldan í kirkju.
Jastrid Andersen: Það er ekki fyrir
aðra að vita.
íris Björk: Nei, þaö gerði ég ekki.
Albert G. Ágústsson: Nei, ég hef ekki
farið í kirkju síðan ég var 14 ára.
Stuðningsmenn Skallagríms 1 körfubolta:
Var þetta vinarkveðja?
ekki lengra, það má ekki gera grín
Magnús Sigurðsson skrifar:
Ekki datt mér í huga að ég ætti eft-
ir að skrifa lesendabréf þar sem ég
hvorki á heima í vesturbænum né
er húsmóðir þar. - Ég get hins vegar
ekki orða bundist yfir stuðnings-
mönnum Skallagríms í körfubolta.
Þeir skrifa í blöðin í gríð og erg og
gefa ekki mikið fyrir stuðningsmenn
Keflvíkinga milli þess sem þeir hefja
sjálfa sig til skýjanna og tala um
hvað þeir séu góðir stuðningsmenn,
að þeir haíi gefið Keflvíkingum blóm
og samiö einhvem vinarbrag til
þeirra.
Kæru Borgnesingar: Er þetta ekki
það sem er kallað að leika tveimur
skjöldum? Til hvers eruð þiö að
semja vinarbrag til Keflvíkinga þeg-
ar þið eruð augljóslega ekki vinaleg-
ir, eftir skrifum ykkar aö dæma?
Sama kvöld og þriðji leikur liðanna
fór fram var viðtal við nokkra stuðn-
ingsmenn Skallagríms á Stöð 2. - Þar
sagði maður,sem nefndur var Palh,
að hann gæti ekki hugsaö sér að
Keflvíkingar sigmðu því að þeir
væru svo leiöinlegir!
Var þetta kannski vinarkveöja? Er
þetta sá sanni íþróttaandi sem þiö
talið um? Ég vil samt koma því að
að mér líkar betur að fá svona hrein-
skilnislegar kveðjur en blóm og vin-
arbrag þar sem hugur fylgir ekki
máh.
Og enn, kæm Borgnesingar: Það
var argast yfir því að ykkar ágæti
útlendingur var kallaður „Rússi“ en
ekki Úkraínumaður. Ég var nú bara
að hlusta á viðtal viö Skúla Skúlason
í útvarpi, sama dag og þriðji leikur
Uðanna fór fram, og þar kaUaði hann
ykkar ágæta útlending einmitt
Hrafnhildur skrifar:
Er valdaklíka sovéska kommún-
istaflokksins sáluga endurborin eða
gengur hún aftur sem draugur í
Sjálfstæðisflokknum á íslandi? Spyr
sá sem hefur gmn. - Þegar aðrar
lýðræðisþjóðir telja aukinn meiri-
hluta lögþinga sinna þurfa tU þess
að samþykkja EES-samninginn þarf
verkstjóri ríkisstjórnar okkar ekki
nema einfaldan meirihluta.
Á valdatíma „flokksins" í samfélagi
voru, með hinn stórkostlega verk-
stjóra í fararbroddi, fyrmm yfir-
Gunnar Bjarnason skrifar:
Ég er einn þeirra sem nota talsvert
þjónustu bílaþvottastöðva hér á höf-
uðborgarsvæðinu. Hef ég Uklega
reynt þjónustu alUlestra þeirra og fer
það þá gjaman eftir því hvar maður
er staddur þá stundina sem yfir
mann gengur hve farartækið er orðið
óhreint. Mín skoðun er sú að það
flokkist undir öryggisatriði að halda
ökutæki hreinu. Þaö er ekki nóg að
maður geti t.d. rétt séð út um fram-
rúðuna þar sem þurrkur ná að
hreinsa. Afturrúðan, speglar og
ljósabúnaður skipta líka miklu máU.
Á flestum þvottastöövum fær maö-
ur jú þessa þjónustu. En þaö er ekki
sama hvernig hún er innt af hendi
og hvemig maður fær bflinn í hend-
ur. Sums staðar er þetta aUs ekki
nógu gott. BílUnn rennur jú sjálf-
krafa undir kústana og þurrkarann
og svo er kannski einhver sem hand-
Hringið í síma
632700
milli kl. 14 og 16 -eóa skrifið
ATH.C Nafn og símanr. veröur
að fylgja bréfum
Skallagrímsmenn fagna sigri.
Rússa. - Ég spyr: Af hveiju má ég
ekki kalla þennan mann Rússa ef
einn leikmaður SkaUagríms gerir
það opinberlega?
Og enn, mínir kæru Borgnesingar,
hvernig færi ef grínarar landsins
þyrftu að hætta að grínast af því að
alUr tækju því Ula og yrðu svo hör-
undssárir? - AlUr stjórnmálamenn
landsins segðu sem svo: Hingað og
mann borgarmála og nú ríkismáia,
er vfldarvinum skákað fram og tfl
baka með leifturhraða upp, og svo
enn ofar, í framkvæmdastjórastöðu.
Já, maður lætur nú ekki reka vini
sína og „flokksins".
Það sama gildir sannarlega ekki
um þær þúsundir landsmanna sem
reknar hafa verið úr starfi annars
staðar og vítt og breitt um þjóðfélag-
ið. En flokksbroddurinn lætur ekki
á sér kræla þótt heimilin í landinu
séu komin á heljarþröm. Forsvars-
menn heimflanna, sem reyna aö berj-
þurrkar tfl málamynda. Þar með
búið. Annars staðar er svo þjónustan
skárri en víða er þetta ekki nægflegt
til þess að maður sé ánægöur.
Undantekningin sannar þó regl-
una. Ég var að koma í bæinn að norð-
an í sl. viku með óþrifinn bíl að sjálf-
sögðu og þar sem ég ók um Bfldshöfð-
ann sá ég merki bón- og bílaþvotta-
stöðvar við götuna. Ég ákvað að láta
hreinsa bflinn að fullu, ekki bara þvo
hann heldur alhreinsa eins og það
að mér? Eg vona að ég eigi eftir að
sjá Skallagrím í úrslitum á komandi
árum. Vfl ég þá biðja stuðningsmenn
hðsins að mæta með húmorinn með
sér og taka ekki allt grín svona per-
sónulega og hrikalega nærri sér. Og
munið: blóm og kransar eru afþakk-
aðir næst. Og hafið hreinskilnina í
fyrirrúmi.
ast til þrautar, þeir eru bara veru-
leikafirrtir og best komnir í Færeyj-
um!
„Flokkurinn" sinnir ekki svoleiðis
smámálum. Hann hefur nóg að gera
við að hreinsa út efnalitla námsmenn
og koma böndum á sjúkhnga og gam-
almenni. Hverju er ástandið að hkj-
ast meira en því sem gflti tfl skamms
tíma hjá valdaklíkunni sovésku? Og
því skyldi hún ekki hafa fleiri líf,
eins og t.d. kötturinn?
er kallað. Eg komst að fljótlega þar
sem þarna er aðkeyrsla og þjónustu-
aðstaða tvöfóld. Eg hef ekki áður
fengið svo góða þjónustu og vel þrif-
inn bfl sem í þetta sinn. Og það sem
meira var; bfllinn hefur haldist mun
lengur hreinn en nokkru sinni fyrr.
- Ég þakka starfsmönnum Bón- og
bílaþvottastöðvarinnar í Bfldshöfða
vandaða þjónustu og mun áreiðan-
lega koma þama aftur næst þegar
ég þarf á bflþrifum aö halda.
DV
Pólitískarsiöðu-
veitingar
G.J. og vinir skrifa:
Pólitískar stöðuveitingar eru
orðnar einn stærsti lösturinn á
opinberri stjómsýslu og embætt-
isveitingum i þessu landi. Fyrir
utan nýskipaöa stöðu fram-
kvæmdastjóra Sjónvarps eru
nærtæk dæmi frá síðustu misser-
um og mánuðum um stöðuveit-
ingar. Þar má til nefha Ásmund
Stefánsson og þá Sverri Her-
mannsson og Garðars Sigurðsson
í Landsbankanum, Heimi Steins-
son tfl RÚV, Birgi ísl. Gunnarsson
í Seðlabanka og Þröst Ólafsson til
utanríkisráöuneytis. - Kannski
þurfti að losna við þessa menn úr
fyrri stöðum en því era þeir þá
ekki látnir sjá um sig sjálfir rétt
eins og hinir almennu borgarar?
SteingeMursjón-
varpsþáttur
Björn Bjömsson hringdi:
í gærkvöldi (6. apríl) mátti vart
sjá bíl á götum borgarinnar þegar
þátturinn „Hver era markmið
Rfldsútvarpsins?“ hófst í Sjón-
varpinu. Fólk hefur sennflega
búist við beinskeyttum spurning-
um og ennþá snarpari svörum frá
forráðamönnum Rikisútvarpsins.
En það kom fljótt í ijós að þáttur-
inn var steingeldur og bílaumferð-
in jókst á götunum á ný. Þama
var hfandi komiö hðið sem hvaö
mest og best styður einokunar-
rekstur ríkisins í fjölmiðlun. -
Ekkert vitrænt, ekkert afgerandi
kóm frara. Aflir jafnnær nema
hvað við vitum að nú era tveir
sjónvarpsstjórar, og annar í frh.
Ekki frí sjónvarpsaf-
notskilyrðislaust
Guðrún Magnúsdóttir hringdi:
Það er rangt, sem haldið hefur
verið fram sums staöar, að allir
lífeyrisþegar fái ókeypis afnot af
sjónvarpi. - Til þess að svo sé
þarf að sýna læknisvottorð um
að viðkomandi sé sjúkur og taki
lyf að staðaldri.
Mér finnst hins vegar ekkert
réttlæti í því að þeir sem starfa
bjá ríkisfjölmiðlunum losni við
að greiða afnotagjald, og þaö jafn-
vel i marga ættliöi. Þarna er mik-
il mismunun. - Væri ekki réttlátt
að fólk hefði val um þaö hvora
sjónvarpsstöðina það kýs að
greiða afnotagjald fyrir?
Naf ngiftir í utan-
dagskrárumræðum
Hrólfur skrifar:
í utandagskrárumræðum á Al-
þingi nýlega varðandi hið fárán-
lega upphlaup út af ráðningu í
starf fi-amkvæmdastjóra Sjón-
varpsins gáfu ýmsir þingmenn
þjóðfélagi okkar miöur fögur
nöfn. Heföu hér verið aðrir en
alþingismenn myndi fólk hafa
rekið upp stór augu en af því aö
hér var bara um þingmenn að
ræða tók enginn verulegt mark á
nafngiftunum þótt þær væru
verulega niðrandi. - Þingmenn
líktu okkur ýmist viö ítölsku
mafíuna, kommúnista eða viö
stjórnir í Suður-Ameríku. - Auð-
vitað var þetta allt tómt glamur,
sem viö því gleymum.
Unglingarnirog
þelrdauðu
Ásgerður Hafsteinsd. skrifar:
Nýlega var haldinn fundur hér
á Húsavík með foreldrum um
útiveru unglinga. Ákveðið var að
krakkamir kæmu heim kl. 23.00
á virkum dögum en kl. 1.00 um
helgar. - En eru ekki unghngsár-
in besta tímabflið í lífinu? Af
hverju ekki leyfa okkur að pjóta
þeirra áður en við giftum okkur,
eignumst böm og á endanum „af
moldu ertu kominn. . “? Én
kannski er líf eftir dauðann, hvítur
engill - eða bara eitthvaö annaö.
Valdaklíka komma endurborin
í Sjálf stæðisf lokki?
Vönduð þjónusta við bílaþrif