Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Page 16
16
MIÐVIKUDAGUR14. APRÍL1993
Iþróttir______________________________
Dómgæslan í vetur
var alveg hræðileg
- segir KA-maðurinn Alfreð Gíslason
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ástandið hefur verið svo slæmt í
vetur og margir dómaranna, sem
hafa dæmt í 1. deild, eru svo tauga-
veiklaðir að þeir hafa varla vitað
hvort þeir ættu að blása í flauturnar
eða sjúga þær,“ segir Alfreð Gísla-
son, þjálfari og leikmaður KA á Ak-
ureyri, um dómgæsluna í 1. deildinni
í handboltanum í vetur.
Alfreð segir að í rauninni eigum
við ekki nema eitt gott dómarapar.
Það séu Stefán Arnaldsson og Rögn-
vald Erhngsson. Reyndar hafi Gunn-
ar Kjartansson og Oli Olsen einnig
dæmt ágætlega og þeir hafi það fram
yfir hina dómarana að hafa reynslu
og séu því ekki eins taugaveiklaðir í
leikjum sínum.
Sigurður Sveinsson frá Selfossi varð
markakóngur 1. deildar karla í hand-
knattleik með 172 mörk og skoraði
hann 18 mörkum meira en næsti mað-
ur, Petr Baumruk úr Haukum.
Þessir skoruðu flest mörk í deildinni
í vetur, mörk/vítaköst:
Sigurður Sveinsson, Selfossi..172/61
Petr Baumruk, Haukum..........154/54
Michal Tonar, HK..............150/29
Sigurpáll Aðalsteinss., Þór...148/64
Páll Þórólfsson, Fram.........135/57
Valdimar Grímsson, Val........128/35
Zoltán Belánýi, ÍBV...........128/54
Alfreð Gíslason, KA...........117/34
Patrekur Jóhannesson, Stjörn... 116/13
Gunnar Gunnarsson, Víkingi.... 116/40
Magnús Sigurðsson, Stjörnu....114/45
Jóhann Ásgeirsson, ÍR.........114/43
Jason Ólafsson, Fram..........109/14
Erlingur Kristjánsson, KA.....105/47
Páll Olafsson, Haukum.........104/15
Björgvin Rúnarsson, ÍBV.......104/16
Jón Kr. Gíslason, ÍBK, og Linda
Stefánsdóttir úr ÍR voru útnefnd bestu
leikmenn í karla- og kvennaflokki í
lokahófi körfuknattleiksmanna sem
fram fór í Perlunni fyrir páskahátíð-
ina. Það voru leikmenn í Japis-deild-
inni og í 1. deild kvenna sem stóðu að
kjörinu og þeir völdu einnig nýliða
ársins. í Japis-deildinni varð Helgi
Guöfinnssson úr Grindavík fyrir val-
inu og hjá konunum Helga Þorvalds-
dóttir úr KR. Aðrir sem fengu viður-
kenningar voru eftirtaldir:
Prúðasti leikmaðurinn: Bragi Magn-
í leikjunum að standa í persónuleg-
um deilum við leikmenri inni á vell-
inum og eru jafnvel að gera upp
gamlar sakir frá fyrri leikjum ef
menn hafa látiö eitthvað út úr sér.
Ástandið hefur verið alveg hræðilega
slæmt ef á heildina er htið og ég veit
hreinlega ekki hvað er til ráða. Það
er hka umhugsunarefni hversu
margir þeirra dómara sem eru að
dæma í 1. deild hafa leikið handbolta
sjálfir, ég man í svipinn ekki eftir
nema einum, Gunnlaugi Hjálmars-
syni,“ segir Alfreð.
Það er ekkert leyndarmál að flestir
eru á því að dómgæslan í handbolt-
anum sé orðin sá hlutur leiksins sem
stendur honum orðið mest fyrir þrif-
um og margir þeirra dómara sem
hafa verið að koma inn sem 1. deild-
ar dómarar hreinlega valda ekki því
Guðjón Ámason, FH...........104/22
Skúli Gunnsteinsson, Stjöm... 99/0
Halldór Ingólfsson, Haukum.. 99/23
Hálfdán Þórðarson, FH........ 98/0
Sigurður Sveinsson, FH....... 98/4
Jón Kristjánsson, Val....... 98/40
GústafBjarnason, Selfossi.... 97/3
Róbert Rafnsson, ÍR.......... 96/0
Óskar Elvar Óskarsson, KA... 96/26
Hans Guðmundsson, HK........ 94/12
Tonar markahæstur ef
vítaköstum er sleppt
Ef aðeins em talin mörk skoruð úr
leik, ekki úr vitaköstum, verður röðin
hins vegar önnur og þá er Michal Ton-
ar, Tékkinn í liöi HK, hæstur:
MichalTonar, HK...............121
Sigurður Sveinsson, Selfossi..111
Patrekur Jóhannesson, Stjörnu.103
Petr Baumruk, Haukum..........100
Skúli Gunnsteinssón, Stjörnu.. 99
Hálfdán Þórðarson, FH......... 98
ússon, Haukum.
Flest fráköst: John Rhodes, Hauk-
um.
Flestar 3ja stiga körfur: Guöjón
Skúlason, ÍBK, Inga D. Magnúsdótt-
ir, Tindastóli.
Flest stig: John Rhpdes, Haukum,
Linda Stefánsdóttir, ÍR.
Besta vítanýting: Birgir Mikaaels-
son, Skahagrími, Hafdís Helgadóttir,
ÍS.
Flestir stolnir boltar: Teitur Örlygs-
son, UMFN.
Besti dómarinn: Kristinn Albertsson.
verkefni. Það er ekkert grín eins og
menn hafa svo oft orðiö vitni að í
vetur að svo gengur fram af mönnum
aö leikmenn beggja hða eru í hlát-
urkasti yfir frammistöðu dómara á
milli þess sem ahir eru svo reiðir
vegna frammistöðu þeirra að hggur
við slagsmálum.
„Það þýðir ekkert fyrir forsvars-
menn dómara að koma fram og segja
aö þessi mál séu í góðu lagi og ekki
verri en annars staðar. Þessir menn
verða að viðurkenna vandamáhð og
finna einhverja leið til að bæta úr.
Dómgæslan er nær undantekningar-
laust hroðalega léleg og mörg dóm-
arapörin gerðu íþróttinni mest gagn
með því að hætta,“ sagði handbolta-
frömuður við DV en hann sagðist
ekki vilja gera sínum mönnum það
aö láta hafa þetta eftir sér undir nafni.
Róbert Rafnsson, ÍR.............. 96
Jason Ólafsson, Fram............. 95
Bergsveinn varði níu
skotum meira en Sigmar
Bergsveinn Bergsveinsson úr FH
varði flest skot, 316 talsins, niu fleiri
en Sigmar Þröstur Óskarsson úr ÍBV.
Sigmar hafði hins vegar vinninginn í
vítaköstunum, varði 27 en Bergsveinn
22.
Þessir markverðir vöröu mest í 1.
deildinni í vetur:
Bergsveinn Bergsveinss., FH...316/22
Sigmar Þ. Óskarsson, ÍBV.....307/27
Gísli F. Bjarnason, Selfossi.279/14
Guðmundur Hrafnkelsson, Val.. 244/9
Magnús Sigmundsson, ÍR........243/11
Hermann Karlsson, Þór.........227/16
Alexander Revine, Víkingi....191/13
Gunnar Erlingsson, Stjörnunni. 187/3
Mestu framfarir: Brynjar Þ. Þor-
steinsson.
Besti þjálfarinn: Ingvar Jónsson,
Haukum.
Nike-liðið i karlaílokki: Jón Kr.
Gíslason, ÍBK, Teitur Örlygsson,
UMFN, Guömundur Bragason,
UMFG, Birgir Mikaelsson, Skaha-
grími, Magnús Matthíasson, Val.
Nike-liðið í kvennaflokki: Linda Stef-
ánsdóttir, ÍR, Olga Færseth, ÍBK,
Kristín Blöndal, ÍBK, Guðbjörg
Norðfjörð, KR, Svanhildur Káradótt-
ir.UMFG. -GH
Öruggur
sigur hjá
Blikastúlkum
Breiðabhk vann öruggan sigur
á ÍA, 4-1, í fyrsta leiknum í Litlu
bikarkeppninni í kvennaflokM á
sandgrasvellinum í Kópavogi á
mánudaginn. Kristrún Daðadótt-
ir skoraöi tvö mörk og þær Ásta
B. Gunnlaugsdóttir og Vanda Sig-
urgeirsdóttir eitt hvor. Jónína
Viglundsdóttir skoraöi fyrir
Skagastúlkur.
1. deildar hð Fram i knatt-
spyrnu hefur undanfama daga
dvahð í æfingabúöum í Belgíu. í
gærkvöldi lék liðið viö 1. deildar-
liðið Ekeren og löpuðu Framarar
leiknum, 4-1. Pétur Amþórsson
jafnaði fyrir Fram með viðstöðu-
lausu skoti af 20 metra færi en
undir lokin fór þreytan að segja
til sín og Belgamir gerðu þrjú
mörk undir lokin. Framarar
æföu aö jafnaði þrisvar á dag
undir stjórn Ásgeirs Sigurvins-
sonar.
-JKS/KB
Ásta Hahdórsdóttir og Krisfinn
BjörnsSon stóðu sig vel á alþjóö-
legu skíðamóti sem haldið var á
Seijalandsdal við Ísaíjörð í gær.
Ásta vann kvennasvigið með
nokkrum yfirburðum. Hún hlaut
samanlagðan tíma 1:19,59 min.,
Harpa Hauksdóttir varð önnur
og Jasna Miklavic frá Slóveníu
haíriaði í þriðja sæti
í karlaflokkí sigraði Kristinn
Björnsson, hlaut samanlagðan
tima 1:31,79 mín. en Frakkinn
Franc Mougel varð í öðru sæti
og Gerard Escoda frá Andorra
lenti í þriðja sæti.
-JKS
Jafntefli í
botnslagnum
Oldham og Sheflleld United
skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvals-
deildinni í knattspymu í gær-
kvöldi. Andy Ritchie kom Old-
ham yfir á 10. minútu en Jamie
Hoyland jafnaði fyrir Sheffield
United undir lok fyrri hálfleiks.
Staða neðstu hða er nú þessi:
Ipswich.39 10 16 13 44-50 46
CrystalPal. .37 10 14 13 45-55 44
Sheff.Utd....37 11 9 17 44-47 42
Oldham..38 10 10 18 54-65 40
Nott.Forest.38 10 9 19 39-56 39
Middlesbro.,39 9 10 20 45-70 37
-JKS
WestHamað
Tveir leikir voru í 1. deildinni
á Englandi í gærkvöldi. Luton
sigraði West Ham, 2-0, og Cam-
bridge og Watford gerðu jafntefli,
1-1. Staða efstu höa:
Newcastle ...41 24 9 8 78-35 81
Portsmouth.42 23 10 9 74-41 79
WestHam....42 22 10 10 70-39 76
Swindon....42 21 11 10 71-53 74
-JKS
KR sigraði Víking meö tveimur
mörkurn gegn einu á Reykjavik-
urmótinu í knattspymu i gær-
kvöldi. Izudin Dervic og Steinar
Ingimundarson skoruöu mörk
KR-inga í leíknum en Hörður
Theódórsson gerði mark VíMnga.
-JKS
Bestu lelkmennirnir og þeir efnilegustu eftir verðlaunaafhendinguna í Perlunni. DV-mynd GS
„Margir dómaranna eru á kafi í því
Handknattleikur karla
Sigurður markakóngur
Lokahóf körfuknattleiksmanna:
Jón Kr. og Linda útnef nd
þau bestu í körf uboltanum
Valdis Birgisdóttir átti góðan leik og sést I
hampa bikarnum eftirsótta.
„Áttiel
ámeist
í byrjun i
„Það er alit öðruvisi að vinna titihnn
núna en í fyrra og varla hægt að bera
það saman. Við misstum marga leik-
menn í sumar og í haust átti ég alls ekki
von á því að við yrðum aftur meistarar
í ár. En það er sterkur karakter í Uðinu,
við fengum sterkan markmann og nýjan
þjálfara sem hefur verið mjög vaxnadi
og viö erum ánægðar með. Þetta er því
alveg frábært," sagði Inga Lára Þóris-
dóttir, fyrirhði Víkings, eftir að sigurinn
á íslandsmótinu var í höfn.
„Ætli erfiðasti hjalhnn hafi ekki veriö
tveir síðustu leikirnir við ÍBV og annar
leikurinn gegn Stjörnunni. Þá reyndi á
okkur og andinn í liðinu hefur veriö frá-
bær. Nú er bara aö horfa fram á viö og
stefna á þriðja titilinn í röð aö ári. Við
bætum væntanlega við okkur leikmönn-
um; Heiða kemur frá Selfossi, Svava
Baldvins kemur úr barnsburöarleyfi en
aö vísu getur verið að Valdís Birgisdótt-
NBA-deiJ
Orlando
ennþá m
Stórleikur Dennis Scott, sem skoraði 41
stig í nótt er Orlando Magic vann Mil-
waukee Bucks, gerir það að verkum að
Orlando á enn möguleika á að hreppa 8.
sætið á austurströndinni og að komast í
úrslitakeppnina. Indiana og Detroit eru
jöfn Orlando eftir leikina í nótt en eitt
þessara hða kemst í úrslitakeppnina.
Dennis Scott hefur aldrei skorað meira
en í nótt á sínum ferh. Shaquille O’Neal
skoraði 15 stig fyrir Orlando, tók 16 frá-
köst og „blokkaði" 7 skot. O’Neal náði þar
með að skora 1000 stig og taka 1000 frá-
köst á sínu fyrsta tímabih og er fyrsti
nýhðinn sem nær því síðan Buck Wilhams
tókst það sem nýhða 1981-1982.
Úrshtin í nótt:
Boston-Indiana............96- 90
Atlanta-Cleveland....109-112(2 frl.)
Orlando-Milwaukee........110- 91
NYKnicks-Washington.......93- 85
Houston-LA Lakers........126-107
Seattle-Minnesota........129- 95
Sacramento-SASpurs.......100-110