Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR14. APRÍL1993
17
hér
Islandsmótið í handknattleik kvenna:
Trallinn í Víkina
- Víkingur meistari annað árið 1 röð eftir sigur á Stjömunni í gærkvöldi
Víkingur varö í gærkvöldi Islands-
meistari í 1. deild kvenna í hand-
knattleik er liðið vann yfirburðasig-
ur á Stjömunni í Garðabæ í fjórða
leik Uðanna. Víkingur hafði einnig
yfirburði í síðustu tveimur leikjum
liðanna í úrsbtakeppninni, en Stjarn-
an sigraði í fyrstu viðureigninni.
„Bjóst ekki við
svona stórum sigri“
„Ég átti jafnvel von á að þetta færi í
fimm leiki en í annan stað bjóst ég
ekki við svona stómm Víkingssigri.
Eftir að við skoruðum sex mörk í röð
í lok fyrri hálfleiks var aldrei spum-
ing hvort Uðið sigraöi. Við hreinlega
sprengdum Stjömuliðið," sagði
Theodór Guðfinnsson, þjálfari Vík-
ings, eftir sigurinn í gærkvöldi.
Theodór tók við Uðinu sem meist-
umm sl. sumar en þá hafði það orðiö
fyrir mikilU blóðtöku, misst marga
leikmenn úr meistaraUðinu. „Við
höfum sýnt það að við erum með
yfirburðaUð. Við erum langbesta Uð-
ið í dag, það er engin spuming og það
er stórkostlegt að hampa titlinum,“
sagði Theódór.
Jafnt í byrjun en
síðan skildi leiðir
Leikurinn í gærkvöldi var í jafnvægi
framan af og Uðin skiptust á að hafa
forystu. Jafnt var, 5-5, en þá skildi
leiðir. StjömuUðið missti hvem leik-
manninn af öðrum af leikvelU með
brottvísun, lengst af tvo í einu fyrir
brot sem einnig gáfu vítaköst. Vík-
ingsUðið notfærði sér aðstöðuna til
hins ýtrasta og geröi sex mörk í
röð, 5-11, og gerði út um leikinn í
fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var
6-12.
Miklir yfirburðir
en því aldrei spenna
VíkingsUðið hélt uppteknum hætti í
síðari hálfleik, jók muninn jafnt og
þétt úr sex mörkum í tíu, en níu
mörk skildu þegar upp var staðið,
12-21. Leikurinn varð því aldrei
spennandi og var það miður, þar sem
fuUt hús áhorfenda var í Garðabæ í
gærkvöldi.
VíkingsUöið lék mjög vel í þessum
leik, liðshefidin var sterk, hvergi
veikan hlekk að finna, en ef taka
ætti einn leikmann út úr þá er það
Inga Lára Þórisdóttir, fyrirUði Uðs-
ins, sem átti enn einn stórleikinn í
úrsUtakeppninni.
Allt á afturfótunum
hjá Stjörnunni
Hjá Stjömunni gekk flest á afturfót-
unum eftir leikkafla sem gerði út-
slagið, aldrei var möguleiki að jafna
og hafði það sitt að segja. Nina
Getsko markvörður og Ragnheiður
Stephensen stóðu upp úr. Aðrar léku
undir getu.
Afar slakir dómarar leiksins vom
þeir Guðjón L. Sigurðsson og Hákon
Sigurjónsson.
Mörk Stjömunnar: Ragnheiður
Stephensen 4, Una Steinsdóttir 2,
Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Sigrún
Másdóttir 2, Stefanía Guðjónsdóttir
1, Herdis Sigurbergsdóttir 1.
Mörk Víkings: Inga Lára Þórisdótt-
ir 8/5, HaUa María Helgadóttir 4,
Valdis Birgisdóttir 3, Hanna Einars-
dóttir 2, Svava Sigurðardóttir 2, El-
ísabet Sveinsdóttir 1, Heiðrún Guð-
mundsdóttir 1.
-BL
<ki von
aratign
nótsins"
ir sé á forum en við verðum sterkar
áfram,“ sagði Inga Lára ennfremur.
„Kenni dómurunum
um hvernig fór“
„Ég kenni dómurunum alfarið um
hvemig fór í þessum leik. Staðan var 5-5
en síðan taka dómararnir sig til og við
vorum tveimur færri aUt til leikhlés. Ég
er ekki sáttur við brottvisanir þeirra.
Eftir þennan leikkafla var leikurinn
búinn," sagði Magnús Teitsson, þjálfari
Stjörnunnar, eftir leikinn.
„Betra Uðið vann en við misstum af
lestinni í öðrum leiknum. Þá vorum við
þremur mörkum yfir og nokkrar mínút-
ur eftir en töpuðum síðan með einu
marki. VíkingsUðið er vel að sigrunum
komið þegar á heildina er Utið en það
var leiðinlegt að þetta skyldi ekki verða
meira spennandi," sagöi Magnús.
-BL
Vikingsstúlkur fögnuðu íslandsmeistaratitlinum með viðeigandi hætti í Garðabæ í gærkvöldi. Víkingur er vel að
þessum sigri kominn og ekki nokkur spurning að liðið hefur á að skipa besta kvennaliði landsins í dag.
DV-myndir ÞÖK
dinínótt:
Magic á
öguleika
Portland-LA CUppers.....101- 99
Reggie Lewis skoraði 19 stig fyrir Boston
gegn Indiana. Reggie Miller skoraði 24 stig
fyrir Indiana.
Cleveland marði sigur gegn Atlanta eftir
tvær framlengingar. Nick Price skoraði
24 stig fyrir Cleveland og Brad Daugherty
17 stig og tók 17 fráköst. Kevin WilUs skor-
aði 35 stig fyrir Atlanta og tók 25 fráköst.
Dominique Wilkins var með 32 stig.
New York Knicks vann 17. heimasigur
sinn í röð gegn Washington. John Starks
skoraði 19 stig fyrir Knicks og Harvey
Grant var með 27 fyrir Washington.
Terry Porter tryggði Portland sigur gegn
LA CUppers með þriggja stiga körfu í blá-
lokin. AUs skoraði Porter 25 stig og Cliff
Robinson 20. Danny Manning skoraöi 23
stig fyrir CUppers.
Hakeem Olqjuwon skoraði 29 stig fyrir
Houston gegn Lakers og Houston er nær
öruggt með sigur í Miðvesturriðlinum í
fyrsta skipti síðan 1986. Vlade Divac skor-
aðil9stigfyrirLakers. -SK
EyjóHur ekki til
Bandaríkjanna
Eyjólfur Sverrisson.
Eyjólfur Sverrisson hjá þýska fé-
laginu Stuttgart gefur ekki kost á sér
í ferð íslenska landsUðsins til Banda-
ríkjanna en þjóðimar mætast í vin-
áttulandsleik í Kalifomíu á laugar-
daginn kemur. Ásgeir EUasson
landsUðsþjálfari valdi í gærkvöldi
Hörð Magnússon úr FH í stað Eyj-
ólfs.
Ein önnur breyting verður á upp-
haflega hópnum sem heldur til
Bandaríkjanna. Kristján Jónsson úr
Fram getur ekki farið með liðinu til
Bandaríkjanna vegna meiðsla í hné
og var Andri Marteinsson úr FH val-
inn í hans stað. LandsUðið heldur af
landi brott síðdegis í dag.
Birkir Kristinsson, markvörður
Uðsins, úr Fram, meiddist í æfinga-
búðum í Belgíu. Birkir stóð þó í
marki Fram gegn belgíska Uðinu
Ekeren í gærkvöldi en fer í læknis-
skoðun fyrir hádegi í dag og kemur
þá í ljós hvort hann verður í leik-
hæfu ástandi gegn Bandaríkjamönn-
um. -JKS/VS
Guðni ræddi málin við Venables
Guðni Bergsson átti í gær viðræð-
ur við Terry Venables, fram-
kvæmdastjóra Tottenham, um fram-
tíð sína hjá félaginu. Samningur
Guðna rennur út í vor.
„Við Venables ræddum máUn lítil-
lega í gær en ákváðum síðan að ræða
málin niður í kjölinn eftir ferð ís-
lenska landsUðsins til Bandaríkj-
anna. Það kom þó fram í máU fram-
kvæmdastjórans á fundinum að
Tottenham er reiðubúið að bjóða mér
samning sem yrði þó aldrei lengri en
tfi eins árs. Hiim valkostminn í stöð-
unni er sá að koma heim og leika á
íslandi í sumar og sjá síðan hvemig
málin standa í haust,“ sagði Guðni
Bergsson í samtaU við DV í gær-
kvöldi.
Guðni kemur til íslands í dag ásamt
Þorvaldi Örlygssyni hjá Nottingham
Forest og saman halda þeir félagar
meö íslenska landsUðinu til Banda-
ríkjanna síðdegis. -JKS
íþróttir
medHvöt
Serbneskur markvörður, Cor-
an Dujakovic, er kominn til Hvat-
ar á Blönduósi og leikur væntan-
lega meö Uðinu í 4. deildinni í
knattspyrau í sumar. Dujakovic
þýska Uðinu Bamberg en áður
með Celik Zenica í Júgóslavíu.
Áður stóö til að landi hans, Drag-
an Matin, kæmi til Blönduóss en
ekkert varð af því.
iiArAiia* aItItS
V%rl Vilf ^IVWI
meðLeiftri
Nú er nokkuð ljóst að Serbinn
Goran Barjaktarevic, sem lék
með Leiftri í 2. deildinni í knatt-
spyrnu siðasta sumar, kemur
ekki aftur til ÓlafsfjarðarUðsins.
Hann hefur leikiö í Marokkó í
vetur og verður líklega áfram
þar. Leiftur hefur hins vegar
fengiö Sindra Bjarnason frá Val
á Reyðarfirði í hópinn.
-VS
IRvanntvoí
2. deildar Uö ÍR í knattspymu
dvaldi í æfingabúðum í Hannover
í Þýskalandi fyrir páskana og lék
þar tvo leiki. ÍR vann varaUð 2.
deildar Uðs Hannover, 5-2, og
skoruöu Bragi Bjömsson 2, Þorri
Ólafsson 2 og Pétur Bjarnason
mörkin. Síðan unnu ÍR-ingar 3.
defidar Uðiö SV Armenia, 2-0,
með mörkura Braga og Þorra.
HKvanntvo
HK, sem leikur í 3. deUd, var í
æfingabúðum í Zandvoort í Hol-
iandi um svipað leyti, lék einnig
tvo leUíi og vann báða. Fyrst van n
HK sigur á varaUði 1. deildar Uðs-
ins HaarJem og skoruðu Ejub
Purisevic og Jóhann H. Ólafssön
mörkin. Síðan vaiin HK 3. deildar
Uð Zandvoort, 2-1, meö mörkum
frá Porisevic og Helga Kolviðs-
svm.
Mótfyrir
l.flokká
Helgi Jónsson, DV, Óln£s&rdi:
Knattspyrnudeiid Leifturs
stendur fyrir móti hjá 1 flokki i
knattspyrnu í sumar. Mótið fer
fram á öllu Norðurlandi og þátt-
tökuUð verða Leiftur, l»ór, KA,
Dalvik, TindastóU og Völsungur.
SpUuö verður tvöfóld umferð,
heima og heiman. í 1. flolcks Uö-
unum eru varamenn í meistara-
flokki og yngri leikmenn, og gefst
þeira því kjörið tækifæri til að
spreyta sig og afla sér dýrraætrar
reynslu. Mótið byrjar strax í júní
og stendur fram ettir öUu sumri.
Hið árlega víðavangshlaup Aft-
ureldingar fer fram laugardaginn
17. aprfl og hefst klukkan 14.
Hlaupið verður frá VarmárvelU í
Mosfellsbæ. Keppt verður í fimm
aldursliópum karla og kvenna,
10 óra og yngri, 11-14 ára, 15-18
og eru vegalengdimar frá 0,9 km
upp i 8 krn. Skráning fer íram á
keppnisstað klukkan 13. Nánari
upplýsingar eru
667748.