Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Qupperneq 18
18
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993
íþróttir unglinga
íslandsmótiö í körfu:
Keflavíkur-
hradlestin hélt
áætlun
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Körfuboltastrákamir í minni-
boltaliði ÍBK, 11 ára, sem gengur
undir naíhinu „Keflavíkurhrað-
lestin“, sigldu á fullri ferð í is-
landsmeistaratitilinn 1993. Lestin
hélt því áætlun þvi strákarnir
hafa ekki tapað leik í vetur. Ár-
angur þeirra undaníarin ár hefur
verið frábær og eru sumir þeirra
margfaldir meistarar. Það er því
óhætt að fullyrða að hér eru á
ferð íramtíðarleikmenn félagsins
og eiga áreiðanlega eftir aö feta í
fótspor núverandi íslandsmeist-
ara ÍBK í úrvalsdeildinni. Mynd
af strákunum er efst á síðunni
Körfiibolti, 10. flokkur:
TindastóHmeð
besta liðið
Körfuboltalið Tindastóls var
sterkast í úrslitakeppni íslands-
mótsins í 10. flokki karla. Þeir
spiluðu úrslitaleikinn gegn ÍBK í
Austurbergi og sigruðu af miklu
öryggi, 74-54. ÍBK átti aldrei neitt
svar við sterkum leik Tindanna.
Keflvíkingar mættu ekki með
fullt lið að þessu sinni þar sem 3
leikmanna hðsins voru x leik-
banni. Óvíst er þó hvort það hefði
dugað til sigurs ÍBK-hðsins þótt
þeir heföu veriö með því yfir-
burðir Tindastóls vom það mikl-
ir. Tindastóll sigraði Hauka í
hörku undanúrshtaleik, 61-58.
ÍBK vann KR í undanúrshtum,
53-46. Þaö eru 2 ár síðan Tinda-
stóh varð íslandsmeistari í ungl-
ingaflokki karla.
-Hson
Stúlknaflokkur:
ÍBKsigraðieftir
baráttuleik
Úrshtaleikur fslandsmótsins í
körfubolta í stúlknaflokki, var
milli Keflavíkur og bikarmeist-
ara Njarðvíkur. Leikurinn var í
jámum allan tímann og höfðu hð-
in eins stigs forystu til skiptis all-
an leflánn. ÍBK marði eins stigs
sigur á lokamínútuniú, 26-25, og
var fógnuöur stúlknanna míkfll í
lokin, enda spennan meö ólikind-
um. í undanúrslitunum sigraöi
ÍBK Snæfell, 43-20 og UMFN
UMFG, 36-27.
-Hson
íslandsmeistarar
íblaki
íslandsmótið í blaki yngri
flokka fór fram í íþróttahúsum
Garðabæjar og lauk á miðviku-
dag fyrir páska. Úrslitakeppnin
var óvepju skemmtileg því mflál
fjölgun höa utan af landi setti
sterkan svip á keppnina. Nánari
umtjöllun um úrshtakeppnina
verður síðar i DV. Annars urðu
Islandsmeistarar í hinum ýmsu
flokkum sem hér segir:
2. flokki karla:...Stjarnan
2. flokkikvenna: Þróttur, Nesk.
3. flokkur karla: Þróttur, Nesk.
3. flokkur kvenna:.Völsungur
4. flokkur karla:.Þróttur, Rvik
4. flokkur kvennæ.-.Þróttur, Nesk.
-Hson
Freyrí16manrta
hépfnn
Hinn efnilegi knattspymumað-
ur af Skaganum, Freyr Bjama-
son, hefur verið valinn í 16
raanna hóp drengjalandsliðsins i
stað Lámsar ívarssonar, Fram.
Island tekur þátt í úrslitakeppm
Evrópukeppninnar sem fer fram
í Tyrkland í þessum mánuöi.
-Hson
StórsvigsmótÍR
Skiðamót ÍR fór fram í Hamra-
gih 3. apríl og var keppt i stór-
svigi drengja og stúlkna 9-10 ára
og 11-12 ára. Úrslit urðu þessi:
Stórsvig drengja 9-10 ára:
1. Birgir H. Hafstein, KR....61,50
2. Jens Jónsson, Víkingi.....64,66
3. Karl Maack, KR.........65,50
4. Ingi K. Hafþórsson, Víkingi .67,25
5. Kristján Á. Krisöánss., Á.67,38
6. Haraldur Amarson, ÍR......68,50
7. Magnús Heimisson ..Fram ..68,73
8. Hlynur V. Bírgisson, Á....69,98
Stórsvig stúlkna, 9-10 ára:
1. Helga B. Amadóttir, Á..59,38
2. Sæunn Á. Birgisdóttir, Á..62,23
3. Dagmar Ýr Sigurjónsd., Vik 63,70
4. Bima Haraldsdóttir, Á.....68,14
5. Katrín Dögg Hihnarsd., KR .70,15
6. Sunna Viöarsdóttir, Fram ...76,64
7. fris Ásbjamardóttir, Á....78,08
8. Kristín Sigurðard., Fram..79,60
Stórsvig drengja, 11-12 ára:
1. Brypjar Þ, Bragason, Fram .62,07
2. Amar Gauti Reynisson, ÍR ..63,00
3. Grétar Theódórsson,Fram .64,30
4. Friöþjófur H. Stefánss., Á ....64,51
5. ÞóroddurÞóroddss., Fram ..64,81
6. Sigurgeir Gunnarsson, Á...65,37
7. Þorgeir H. Ólafsson, KR...66,24
8. Magnús Blöndal, Víkingi...66,98
Stórsvig stúlkna, 11-12 óra:
1. Dagný Kristinsdóttir, Ak 60,62
2. LfljaR. Kristjánsdóttir, KR .61,87
3. Bryndís Haraldsdóttir.Á...65,43
4. Þorgeröur Ámadóttir, ÍR ....66,41
5. Ema Eriendsdóttir, Fram ...67,80
6. Bergrún Benediktsd., Fram 68,68
7. EddaMagnúsdóttir, Vfk.....69,14
8. Helga Finnbogadóttir, ÍR..69,69
Skautafélag Reykjavíkur:
100 ára
afmælismót
Helgina 3.-4. april var haldið
100 ára afmæhsmót Skautafélags
Reykjavikur í íshokku á skauta-
sveflinu í Laxigardal. Keppt var í
fjórum aldursflokkum bama og
unglinga, 16-17 ára; 13-15 ára,
10-12 ára og 9 ára og yngri. SR
og Bjömlnn sendu A- og B-lið.
Reykjavíkurhðin eru í mikilli
sókn I yngri flokkunum. Björa-
inn og SR kepptu til úrslita í
flokki 10-12 ára og vann Bjöm-
inn. í flokki 13-15 ára sigraði SA,
BRÍ, naumlega í úrshtaleik, eftir
að SR hafði gert jafiitefli við SA
í undanúrslitunum. í ilokki undir
9 ára og 16-17 ára vann SA hð SR
í úrslitaleikjum.
Auk verðlaunapeninga fyrir
sætin, voru gefnir íshokkíhjálm-
ar til bestu leikmanna hvers fé-
lags í hvexjum flokki, auk hæstu
markaskorara, og hlutu eftfrtald-
ir einstaklingar hjálm.
Flokkur 10-12 ára (A): Flest
mörk: Siguröur E. Sveinbjörnsson,
Biminum. Besti leikmaöur Jónas
B. Magnússon, Birninum.
Flokki 10-12 ára (B): Flest mörk:
Andri Þórsson, Biminum. Besti
leikmaður: Sveinn S. Benedikts-
son, Biminum.
Flokkur 13-15 ára: Flest mörk:
Friðrik Sigurðsson, Bfrninum.
Besti leikmaöur: Ágúst Halldórs-
son, Bfrninum.
Flokkur 16-17 ára: Flest mörk:
Ámi Bemhoit, SR. Flest raörk:
Orri Hermannsson.
Flokkur 13-15 ára: Markakóng-
ur: Styrmir B. Karlsson, SR. Besti
leikmaður: Davíð Kristinsson.
Flokkur 10-12 ára: Flest raörk:
Pétur Jónsson, SR. Besti leikmað-
urinn: ívar Guðmundsson, SR.
Flokkur 9 ára og yngri: Flest
mörk: Bjöm Sigurðsson, SR. Besti
leikmaðurinn: Jón Karl Sigurös-
son, SR.
Ftokkur 16-17 ára: Flest mörk:
Ágúst Ásgrímsson. SA. Besti leik-
maðurinn: Heiöar Gestur Smára-
son, SA.
Flokkur 13-15 ára: Flest mörk:
Elvar Jósteinsson, SA. Besti lelk-
maöurinn: Erlingur Sveinss., SA.
Flokkur 10-12 ára: Fiest mörk:
Eggert Jóhannsson, SA. Besti leik-
maöurinn: Gunnlaugur Óskars-
son, SA.
Flokkur 9 ára og yngri: Flest
mörk: Stefán Hrafnsson, SA. Besti
leíkmaðurinn: Jón B. Gísiason.
-Hson
Umsjón:
Halldór Halldórsson
ÍBK varð íslandsmeistari i körfubolta stúlknaflokks 1993. Liðið er þannig skipað: Gunnhildur Theódórsdóttir, Anna
Þóra Þórarinsdóttir, Eria Reynisdóttir, Ásta Kristín Guðmundsdóttir, Júlía Jörgensen, Inga Friða Guðbjörnsdóttir,
Berglind Bjarnadóttir, Katrín Júliusdóttir, Sonja Sigujónsdóttir, Ólöf Ólafsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Kristín S.
Þórarinsdóttir, Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, Anna Magnúsdóltir. Þjálfari er Anha María Sveinsdóttir.
DV-mynd Hson
Minniboltaliö ÍBK varð íslandsmeistari í körfubolta 1993. í aftari röð frá vinstri: Jón Guðbrandsson þjáifari, Hjör-
leifur Már Eliasson, Daniel Þórðarson, Ari Guðmannsson, Sæmundur Oddsson og Hákon Magnússon fyrirliði. -
Fremri röð frá vinstri: Jón Hafsteinsson, Gunnar Þór Jóhannsson, Gisli Einarsson, Davíð Jónsson, Sævar Sævars-
son og Sævar Gunnarsson. Á myndina vantar Aðalgeir Jónsson. DV-mynd Ægir Már Kárason
Tindastóll varð Islandsmeistari í 10. fiokki karla. Þjálfari liðsins, Kári Mariusson er lengst til vinstri og sonur hans,
Axel, er fyrir framan en hann var liðsstjóri. Eftirtaldir leikmenn skipa þetta ágæta iiö: Smári Björnsson (4), Björg-
vin Benediktsson (5), Þráinn Bjömsson (6), Hjörtur Jónsson (7), Guðjón Gunnarsson (9), Þórarinn Eymundsson
(10), Óli Barðdal fyririiöi (11), Jón Brynjar Sigmundsson (12), Gunnar Búason (13), Arnar Kárason (14) og Ragnar
Magnússon. DV-mynd Hson