Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Side 20
20
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Radió- og sjónvarpsverkst. Laugavegi
147. Gerum við og hreinsum allar
gerðir sjónvarps- og myndbandst.
Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum.
S. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video,
4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv.,
video og í umboðss. Viðg.- og loftnets-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Viðgerðir og hreinsanir á myndbands-
og sjónvarpst. Gerum einnig við
hljómborð og hljómsveitarmagnara.
Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, s. 91-13003.
M Dýrahald______________________
Frá Hundaræktarfél. isi., Skipholti 50B,
s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18.
Hundaeig. Hundarnir ykkar verð-
skulda aðeins það besta, kynnið ykkur
þau námsk. sem eru í boði hjá hunda-
skóla okkar, nú stendur yfir innritun
á hvolpa- og unghundanámskeið.
Omega er hágæða 'hundamatur á
heimsmælikvarða. Ókeypis prufur og
ísl. leiðb. Send. samd. út á land.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafn-
arfirði, sími 91-650450 allan sólarhr.
Svartur labrador-retriver eða golden-
retriver hundur (helst tík) óskast, ekki
eldri en 6 mánáða. Upplýsingar í síma
96-81354.________________________
Til sölu er disarpáfagaukur, vel taminn.
Upplýsingar í síma 91-653634.
■ Hestamermska
1 árs afmæli! í tilefni 1 árs afmælis
okkar 1. apríl bjóðum við 10"',, afsl.
af öllum okkar vörum fram til skír-
dags. Reiðsport. Faxafeni 10. s. 682345.
Fákssaga á útsölu. Afmælisrit Fáks ..A
fáki fráum" nú á aðeins 980 kr. (áður
1.980 kr.). Saga Fáks í 70 ár með 220
myndum. Sent í póstkröfu. S. 671514.
Hestaflutningabill fyrir 9 hesta ti!
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsvnlegt. Bílaleiga Arnarflugs
v/Flugvallarveg. sími 91-614400.
Hestar óskast.
Óska eftir ódýrum, þægum og tölt-
gangum hrossum. Uijplvsingar í síma
98-64442 eftir kl. 18.
Beitarhólf, gistiaðstaða og sumarhúsa-
lóðir Kjarnholtum. Bisk. Sérstök beit-
arhólf og 2 sumarhúsalóðir. Gistihús
einnig fvrir hestaferðahópa. S. 641929.
Lada Sport, árg. '87, hvítur. ekinn 79
þús. km. góður bíll, gott verð. Skipti
möguleg á hestakerru eða góðum reið-
hesti. Upplýsingar í síma 93-41473.
Opið iþróttamót verður haldið að
Æðarodda á Akranesi laugardaginn
17. apríl. Skráning í síma 93-11964
fyrir föstudag.
Til sölu jarpur 5 vetra, hentar vel sem
fjölskylduhestur, einnig 4 vetra foli,
undan Bláþræði, stór og fallegur.
Uppl. í síma 98-34457 eftir kl. 19.
7 vetra rauður, stór og stæðilegur klár
með allan gang, en þarf þónokkuð að
tuska til, til sölu strax. Verðhugmynd
90 þ. kr. Uppl. í síma 91-26730.
Óska eftir ódýrum hnakki, helst islensk-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-297.
kWWWWWWWVWV
SMÁAUGLÝSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frákl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11 -105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Að kvöldi dags
1/ Bardagar, *\l
7vopnameðferð,
' sjálfsvörn, árás
og fleira!
Maude fær
frábæra þjálfun
í þessu
l öllu!
9 Og við ^
Ihöfum ekki
ihugmynd um
^ hvers J
^vegna!
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Si•rvflJKjl,
s-í Það er ekki verið \
|að hugsa um hvort maður
\sé tilbúinn að fara y'
V -------yy eða ekkil!