Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- þsta. Við erum með traust og vand- vjrkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Ppntið í síma 19017. JS hreingerningaþjónusta. Ajm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Allar hreingerningar, íbúðir, stigagang- ar, teppi, bónun. Vanir menn. Gunnar Björnsson, simi 91-622066, 91-40355 og símboði 984-58357. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Bókhald • Einstakiingar - fyrirtæki. •Skattframtöl og skattakærur. • Fjárhagsbókhald, launabókhald. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstraruppgjör og rekstrarráðgjöf. • Áætlanagerðir og úttektir. Reyndir viðskiptafræðingar. Vönduð þjónusta. Færslan sf„ sími 91-622550. ■ Framtalsaðstoð Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, s. 622649. Skattuppgjör fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Mikil reynsla og áþyrg vinnubrögð. Vantar einnig fleiri fyrirtæki í reglubundið bókhald. ■ Þjónusta Fagverktakar ht., sími 682766. •Steypu-/sprunguviðgerðir. • Þak-/lekaviðgerðir. • Háþrýstiþvottur/glerísetning. • Sílanböðun/málun o.fl. Föst verðtilboð í smærri/stærri verk. Veitum ábyrgð á efni og vinnu. Er komið að viðhaldi hjá þér? Tveir smiðir taka að sér viðhald ásamt allri annarri smíðavinnu, úti og inni. Vanir menn. Símar 91-72356 og-672512. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir. brevtingar. viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 682844/641366/984-52680. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Tálknafj arðarhreppur: Móatún 25, Tálknaíirði, þinglýst eign Irisar Vilbergsdóttii', eftir kröfu Tálknaíjarðarhrepps, íslandsbanka h/f, Byggingarsjóðs ríkisins, mánu- daginn 19. apríl 1993 kl. 14.00. Bíldudalshreppur: Dalbraut 28, Bfldudal, þinglýst eign Sigurþórs L. Sigurðssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, mánudaginn 19. apríl 1993 kl. 18.00. Jörðin Fífustaðir, Bíldudalshreppi, þinglýst eign Bjöms Jónatans Emfls- sonar, eftir kröfu Eyrasparisjóðs, mánudaginn 19. aprfl 1993 kl. 19.00. SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindu skipi verður háð á starfsstofu sýslumanns sem hér segir: Patrekshreppur: Strandgata 20, Patreksfirði (leikskóli), þinglýst eign Patrekshrepps, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, mánu- daginn 19. apríl 1993 kl. 15.00. Sigtún 35, neðri hæð, Patreksfirði, þinglýst eign Patrekshrepps, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna, mánudaginn 19. apríl 1993 kl. 15.30. Sigtún 45, Patreksfirði, þinglýst eign Patrekshrepps, eftir kröfu Byggingar- sjóðs ríkisins, mánudaginn 19. apríl 1993 kl. 16.00. Mb. Geysir BA-140, sk. nr. 0012, Bfldudal, þinglýst eign Útgerðarfélags Bflddæhnga h/f, eftir kröfu Trygg- ingamiðstöðvarinnar, Sveins Sveins- sonar hdl. og Tryggingastofnunar rík- isins, þriðjudaginn 20. apríl 1993 kl. 9.30. Strandgata lla, Patreksfirði, þinglýst eign Álíhildur Benediktsdóttir, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, mánu- daginn 19. apríl 1993 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI RR skór JL EURO SKO Kringlunni 8-12, sími 686062 Laugavegi 60, sími 629092 Skemmuvegi 32-L, sími 75777 Tilboð óskast í smíði og uppsetningu girðingar við 3 fjölbýlishús í vestur- bænum. Uppl. veittar í síma 91-16015 og 91- 21427 á milli kl. 18 og 21 á kv. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-668417 eða 91-629251. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímaýinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi '92, s. 31710. bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E '92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Tovota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi '93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sími 77686. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. • Ath. simi 870102 og 985-31560. Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. Ath. s. 870102 og 985-31560. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfmgatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Húsdýraáburður og garðaúðun. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð. Garðaúðun. Pantið tímanlega. Látið fagmann úða garðinn ykkar. 6 ára reynsla tryggir gæðin. Kem og geri föst verðtilboð, ykkur að kostnaðar- lausu. Fljót og góð þjónusta. Allar nánari uppl. í síma 985-41071. Tökum að okkur alla vinnu varðandi garða og lóðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki, t.d. hleðslur, hellulagnir, grindverk, skjólveggi, gróður o.fl. Út- vegum allt efni sem til þarf, einnig trjáklippingar. Tilboð eða tímavinna. 12 ára reynsla. Uppl. í síma 91-79276. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Garðaverktakar, sími 985-30096. Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð, mold, garðúðun o.fl. Gerið verðsamanburð. Upplýsingar í símum 91-79523 og 985-31940. Teiknum upp nýja og gamla garða. Sjáum um allar verklegar fram- kvæmdir ef óskað er. Dansk/ísl. skrúð- garðameistari. Sími 91-15427. ■ Til bygginga Byggingamót óskast, handflekamót eða dokaborð, ca 200-250 mz. Vantar einnig hæðarkíki og jámaklippur. Hafið samb. v. DV í s. 91-632700. H-280. Vinnuskúr fæst gefins. Ca 8 mz, vinnuskúr í þokkalegu standi fæst gefins gegn því að vera fjærlægður. Uppl. í síma 91-11455 e.kl. 17. Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222. Tilboð óskast í 2"x4", dokaplötur, vinnu- skúr og rafmagnsskúr. Úppl. í síma 91-674842 eftir kl. 17. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða votsandblástur. Ný, öflug og ábyggileg háþrýstitæki. Góð undirvinna er forsenda þess að málningin endist. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Visa/Euro. Sími alla daga 91-625013/985-37788. Evró hf. Fagvirki hf. Sæmundur Jóhannsson múrarameistari, sími 91-34721. Steypuvigerðir, múrviðgerðir, akríl- múrklæðning, þekkt og viðurkennd efni, föst tilboð ef óskað er. ■ Sveit Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6 12 ára börn. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. ■ Nudd Svæðanudd. Sogæðanudd. Með ilmolíum, Tausir tímar. Sigurður Guðleifsson, sími 91-626465. ■ Dulspeki - heilun Miðilsfundir. Breski spritístaprestur- inn Clive Teal verður með einkafundi til 25. apríl. Uppl. í síma 91-688704. Silfurkrosinn. Elísabet. Reiki - heilun, einkatimar. Lausir núna. Sími 91-626465. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. ■ Veisluþjónusta Kalt borð, kr. 1190 á mann, kaffihlað- borð, 650-840; kaffisnittur, 70; brauð- tertur, 8-20 manna, kokkteilhlaðborð, 590. Ath. 10% afsl. f. fermingarb. af brauðtertum og snittum. Brauðstofan Gleymmérei, s. 91-615355 og 43740. ■ Til sölu ■ Verslun Á flestar gerðir bila. Ásetning á staðn- um. Allar gerðir af kerrum. Állir hlut- ir í kerrur. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, s. 43911/45270. ■ Sendibflar Volvo F 610, árg. ’85, nýskoðaður, til sölu, ekinn 190 þús. km, mælir, tal- stöð, 1,5 tonna lyfta. Upplýsingar hjá Bílakaupum, Borgartúni, og í síma 985-27733 og á kvöldin í síma 94-6203. ■ Bílar til sölu Benz 190E 1992, keyrður 26 þúsund, sjálfsk., ABS, topplúga, loftpúðar o.fl. Benz 190E 1988, keyrður 82 þúsund, siálfsk., topplúga o.fl. Sími 91-610430. Porche 944, árg. ’88, til sölu, ekinn 63.000 km, vínrauður, toppeintak. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur, sími 91-678888. Pajero, árg. ’90, til sölu, V6, 33" dekk, sóllúga, lítið keyrður. Einnig til sölu Benz 280SE, árg. ’84. Dekurbíll. Uppl. í síma 91-651654 e.kl. 18. ■ Jeppar Sa svalasti í bænum. Jeep Wrangler, árg. ’90, 4x4, nýr á götuna ’92, ekinn tæplega 15 þús. mílur, enda eins og nýr, nýjar álfelgur, Low Profil dekk, vökvastýri o.fl. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í s. 91-14505. Marteinn. Góður nuddbekkur til sölu. Upplýsingar í síma 91-620530. Volvo FL 614, árg. ’90, til sölu, ekinn 71.000 km, burður 7 tonn, góð dekk, kassi árg. ’91, lengd 7,10, breidd 2,55, 3 hurðir hægra megin, ein vinstra megin, plast í gólfi, 2 tonna lyfta með álpalli. S. 91-38944 og 985-22058. Renault Clio RT, árg. ’92,til sölu, rauður, með sóllúgu. Úpplýsingar í síma 91-676424 eftir kl. 18. Gott tilboð. Barna-jogginggallar, kr. 1.250. Mikið úrval af göllum, jogging- buxum á börn og fullorðna og stretch- buxum frá kr. 500. Sólarfarar, léttir sloppar frá kr. 990. Sendum í póst- kröfu, fríar sendingar miðað við 5.000 kr. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. omeo uiicu Ath! breyttan opnunartima. Vörumar frá okkur eru lausn á t.d. getuleysi, tilbreytingarleysi, spennu, deyfð, framhjáhaldi o.rn.fl. Sjón er sögu rík- ari. Ath! Allar póstkr. dulnefndar. Emm á Grundarstíg 2, s. 91-14448. Opið 10-18 v. daga, laugard. 10-14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.