Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993
27
dv Fjölmiðlar
dýrkun
Nú ættu aðdáendur Kristjáns
Jóhannssonar að vera alsælir eft-
ir páskahelgina en þar nutu þeír
ekki llfshlaups goðsins einu sinni
heldur tvisvar á skjánum.
Ekki var nú andagift sjónvarps-
stöðvanna meiri en svo að vitandi
hvor af annarri sýndu þær þátt
um sama manninn á sama tíma.
Krístján er allra góðra gjalda
verður en öllu má nú ofgera. Við
eigumfleirilistanienn íútlöndum.
I öllum heilagleikanum i kring-
um páskana fengu landsmenn
svo að renna klátni og djöiladýrk
un niður með páskaegginu þegar
alvitur predikari í Vestmanna-
eyjum fordæmdi tímarítaútgáíú í
útvarpi allra landsmanna. Sá
taldi þetta gott veganesti ferming-
arbarnanna sem flest voru með
hugann við hljómtækjasamstaíö-
ur og utanlandsferðir og vissu
ekki hvaðan á sig stóð veðrið.
Ef marka má eitt fermingar-
barnanna í Þjóðarsálinni í gær-
kvöldi ættu landsfeðurnir að hafa
meiri áhyggjur af kynfræðslu i
skólum en Bleiku og bláu. Það
skyldi þó aldrei vera aö þar fari
hinn opni brunnur spillingarinn-
ar sem Snorri talaði um.
Hvað sem öðru líður verður
þessi fermingardagur ofarlega í
hugum fermingarbarnanna og
íjölskyldna þeirra um langa hríð
þó hætt sé við að megintilgangur
fermingarinnar falli í skuggann
af bölbænum predikarans. ;
Ingibjörg Óðinsdóttir
Jarðarfarir
Útfór Kristins G. Lyngdals, fer fram
frá Fossvogskapellu í dag, 14. apríl,
kl. 15.
Andri Guðmundsson, sem fæddist 29.
mars 1993, lést þann 31. mars.
Bergþóra Jónsdóttir, Jökulgrunni 2,
lést þriðjudaginn 8. apríl á Hrafnistu
í Reykjavík. Útförin verður gerð frá
Fossvogskapellu föstudaginn 16.
apríl kl. 13.30.
Guðmundur Jónsson, fyrrverandi
lögregluvarðstjóri, Dalbraut 27, sem
lést laugardaginn 3. apríl, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju í
dag, 14. apríl, kl. 15.
Brynhildur Þorláksdóttir, Teigaseli
1, lést 8. apríl. Útförin fer fram frá
Fossvogskapellu föstudaginn 16.
apríl kl. 10.30.
John M. G. Best, fyrrv. deildarstjóri
BBC, Chiswick, Englandi, lést á
heimili sínu 4. mars. Útförin hefur
farið fram.
‘Friðbjörg Davíðsdóttir hjúkrunar-
kona, Hringbraut 43, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju í dag, 14.
apríl, kl. 13.30.
Friðjón Ástráðsson aðalféhirðir,
Kjarrmóum 29, Garðabæ, verður
jarðsunginn frá Víðistaðakirkju,
Hafnarfirði, fimmtudaginn 15. apríl
kl. 13.30.
Hans J. K. Tómasson, Heiðargerði
124, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni í Reykjavík, í dag,
14. apríl, kl. 13.30.
Helgi Kristinn Jónsson, Laufbrekku
7, Kópavogi, sem lést 3. apríl, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni 15.
apríl kl. 15.
Katrín Einarsdóttir, Kringlunni 61,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 15. apríl kl. 15.
Útför Margrétar Jónsdóttur frá Fer-
stiklu, sem lést í Sjúkrahúsi Akra-
ness 7. apríl, verður gerð frá Hall-
grímskirkju, Saurbæ, föstudaginn
16. apríl M. 14.
Þórir Sæmundsson, Álfatúni 27,
Kópavogi, sem lést í Borgarspítalan-
um 5. apríl, verður jarðsunginn frá
Hafnaríj arðarkirkj u miðvikudaginn
14. apríl kl. 15.
ísleifur Gissurarson bifreiðastjóri,
Fellsmúla 16, veröur jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fmmtudaginn 15.
apríl kl. 13.30.
Svava Ingvarsdóttir, sem lést þann
31. mars, verður jarðsungin frá
Garðakirkju á Álftanesi fimmtudag-
inn 15. apríl kl. 13.30.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
9.9.222
tsafj örður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 9. apríl til 15. apríl 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka 23, simi
73390. Auk þess verður varsla í Austur-
bæjarapóteki, Háteigsvegi 1, simi
621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geödeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-föstud.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 14. apríl:
Fábrotnari útfararsiðir í framtíðinni.
Reykjavíkursöfnuðurnir ætta að byggja kapellu
og líkgeymsluhús í Fossvogskirkjugarði.
___________Spakmæli________________
Þögnin er stundum alvarlegasta
gagnrýnin.
Charles Buxton
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Taktu tillit til annarra og óska þeirra. Þú skalt ekki vanmeta sjálf-
an þig þótt málin gangi ekki eins og þú helst vildir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það fer svolítið í taugamar á þér hve aðrir hafa litla stefnu. Láttu
þaö þó ekki eftir þér. Gættu þess að ekki skerist í odda.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Gættu þess að vinnutími þinn komi ekki niður á frítímanum.
Hikaðu ekki við að biðja aðra um aðstoð ef þú þarft á að halda.
Samstarf er öllum til góðs.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Láttu tilfinningamar ekki hafa áhrif á gerð samninga. Vinátta
og viðskipti fara illa saman miðað við núverandi aðstæður.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Gerðu áætlanir yfir þau verk sem vinna þarf. Hugaðu vel að öllu
áður en þú framkvæmir. Láttu aðra ekki tmfla þig.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það er töluvert stessað andrúmsloft í kringum þig. Það þarf því
lítið til að tendra ófriðarbál. Happatölur eru 9,16 og 31.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vertu ekki of ömggur með sjálfan þig. Það er ekki allt sem sýn-
ist. Við samningagerð skaltu muna að lesa smáa letrið.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ferðalag liggur í loftinu. Gefðu þér tíma til að undirbúa það.
Láttu athugasemdir annarra ekki hafa áhrif á þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er ýmislegt að gerast sem þú þarft að takast á við. Gerðu þér
ekki of háar hugmyndir um úrlausn mála en haltu þó bjartsýn-
inni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert ekki viss um hvað þú vilt og því er erfitt að taka ákvörð-
un. Snúðu þér að einhverju öðm á meðan þú gerir upp hug þinn.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Ef þú hefur nýjar hugmyndir á prjónunum skaltu huga vel að
öllu sem snertir fjármál þín.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu raunsær, gættu þess að fyllast ekki of mikilli bjartsýni
þótt allt gangi vel nú um stundir. Happatölur em 6,17 og 34.