Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Síða 28
28
oo
Kaldi og slydduél
Snorri Óskarsson.
Klámog
djöfladýrkun
„Bleikt og blátt er klámrit og
Hulinn heimur fjallar um svartar
messur og djöriadýrkun," segir
Snorri Óskarsson, forstöðumaö-
m- Betel-safnaðarins í . Vest-
mannaeyjum, og segir að bölvun
hvili yfir Samútgáfunni sem hef-
ur ákveðið að stefna Snorra.
Bölvun yfir Samútgáfuna
„í biblíunni er talað um þessa
þætti; klám, djöíladýrkun, anda-
trú og allt þetta kukl. Þetta er
bölvaö af Guði. Þeir sem fara inn
í þetta fá þá bölvunina yfir sig.
Ég sagði svo að ég lokaði Sam-
útgáfunni í Jesúnafni. Svona fyr-
irtæki mega ekki vera eins og
Ummæli dagsins
opinn brunnur spillingarinnar,"
segir Snorri einnig.
Talað fyrir hugsun
„Halldór Blöndal er mér svo kær
að ég vil ekkert illt segja um þann
góða mann. Hins vegar minni ég
á það að annar ágætur þingmað-
ur, Ami Johnsen, lét þau orð falla
um landbúnaðarráðherra að
hann hefði þá venju að tala áður
en hann hugsaði. Kannski hann
hafi gert það í þessu tilviki líka,“
segir Össur Skarphéðinsson, en
Halldór sagði Össur mæla
ómagaorð.
Bændaómagar
„Margur heldur mig sig. Kannski
þaö sé farið að leggjast á sinni
landbúnaðarráðherrans að sú at-
vinnugrein, hverrar ímynduðu
hagsmuni hann er að reyna að
verja, skuh fá 80% af tekjunum
úr pyngju skattgreiðenda. Hver
er að tala um ómaga?“ segir Jón
Baldvin um ómagatal Halldórs.
Óskuldbundinn ráðherra
„Það er engin siðferðisleg skuld-
binding af hálfu samstarfsflokks-
ins, sem átti enga aðild að þessum
ákvörðunum, að styðja þær. Um
þetta mál eru skiptar skoðanir í
Alþýðuflokknum eins og annars
staðar," segir Jón Baldvin um
ráðningu nýrekins Hrafns.
ITC Melkorka
Fundur kl. 20 í Gerðubergi.
Fundiríkvöld
ITC-deildin Gerður
Fundur kl. 20.30 í Kirkjuhvoli.
Smáauglýsingar
Bl«. Bis.
Antik „1$ Atvinnalboði 23 Atvinnaóskast.. 23 AhwtnuhúSftíBði 23 Jeppar .23,24 Ljósmyndun 19 Lyfterar .22 Nudd „...24
Bátat “ 22 Rmatíngar .2» Safnarinn „23 Sendibilji 22.24 . Sjómennska 22 Sjónvórp 19 Sumarbústaðir........ 21 Svait 94 Tapaðfundió 3» Tappaþjónuata 18
BB«teÍ0«„....í™ 22 Bílaróskast... 22 Bllarttlsólu 22,24 BlteþiAnuM 22 Bókhald .24 Bólsttun „,1» Byswr „ _ „21 Ddspeki M
Oýraiiald 20
Emkamá! 23 Fasteijrár...—. ..22 Tilséltf ...I UjfM
Framtalísðstoð 24 Fyrir ungbóm „,1» Fyrir voiöimenn 21 Garóyrkja..- .24 lO'Vur ..19 Vagnar - kerrur ;21 Varablutir 22 Veisiuþjómrsta 24 Veróbré! 23
Hestamennska 20 Hj6l„. 21 ■ Hljóöfasri., „1* Húwv5g«^'I-1í4 Húsgögn ..........19 Verslun 19^4 Vetrarvórur i 21 Viógetöir. ...,„ 22 Vinnuvélar 22 Vörubiíar 22 Vmístegt 23
Husnœól óskast 23 Ökukannsla .24
Á höfuðborgarsvæðinu verður sunn-
an- og síðar suðvestankaldi með
Veðrið í dag
slyddu og síðar slydduéljum. Hiti 2-3
stig.
Það má búast við sunnan- og suð-
vestanstinningskalda með slyddu
eða rigningu um landið suðvestan-
vert fram eftir degi en á Vestfjörðum
verður dálítil snjókoma. Heldur
hægari suðvestanátt og slydduél um
og fyrir hádegi. Um landið austan-
vert verður sunnan- og suðaustanátt,
víðast kaldi. Rigning eða slydda öðru
hverju suöaustanlands og á Aust-
fjörðum en þurrt ætti að verða norð-
an heiða. Hiti verður 1-3 stig vestan
til en 3-7 stig að deginum um landið
austanvert.
Gert er ráð fyrir stormi á Græn-
landssundi.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 3
Egilsstaðir skýjað 4
Galtarviti snjókoma 1
Hjarðarnes alskýjað 3
Kefla vikuríiugvöllur rigning 3
Kirkjubæjarklaustur snjóél 1
Rauíarhöfn skýjaö 2
Reykjavik rigning 3
Vestmannaeyjar rigning 3
Bergen hálfskýjað 0
Helsinki skýjað 0
Kaupmannahöfn skýjað 1
Ósló skýjað 0
Stokkhólmur léttskýjað -1
Þórshöfn rigning 5
Amsterdam þoka 3
Barcelona alskýjað 9
Berlin skýjað 5
Chicago skúr 4
Feneyjar þoka 7
Frankfurt þokumóða 6
Glasgow mistur 4
Hamborg skýjað 2
London mistur 6
Lúxemborg þoka 3
Malaga léttskýjað 9
Mallorca úrkoma 14
Montreal rigning 5
New York alskýjað 8
Orlando léttskýjað 18
----WM
Arthúr Björgvin Bollason, skipulags-
„Ég mun vinna að eflingu starfs-
mannalýðræðis innan Ríkisút-
varpsins sem þýöir að þegar mikil-
vægar ákvarðanir eru teknar sé
ekki gengið fram hjá starfsmönn-
um stofnunarinnar. Það á að færa
þetta til nútímahorfs ogfyrirbyggja
hvers konar geðþóttaákvarðanir
sem jafhvel ganga á hlut starfs-
manna," segir Arthúr Björgvin
Bollason sem á morgun hefur störf
sem skipulags- og dagskrárráðgjafi
útvarpsstjóra.
Eitt aðalverkefni hans er að und-
irbúa nýtt skipurit fyrir Útvarp og
Sjónvarp, m.a. aö kanna hugsan-
legt nánara sarastarf einstakra
deilda innan stofhunarinnar. Fyr-
irbyggja á að einstakar rásir séu í
samkeppni hver við aðra og eru
m.a. hugmyndir uppi um aö sam-
eina fréttastofur Utvarps og Sjón-
varps. Einnig á að efla samstöðu
innan stofnunarinnar enda ýmis
teikn á lofti um að ekki sé vanþörf
Arthúr er fæddur í Reykjavík,
sonur Bolla Gunnarssonar, fyrrum
starfsmanns Loftleiða, og Erlu ÓI-
afsdóttur, sem býr í Bandaríkjun-
um, en þau eru skilin. Arthúr tók
magísterpróf S bókmenntum og
heimspeki í Þýskalandi 1979. Eftir
það var hann sex ár kennari viö
MH og jafnhliða þijú ár sem
stundakennari við Háskóla ís-
lands. 1985 flutti hann aftur til
Þýskalands og ætlaði að Ijúka dokt-
orsprófi en fór að vinna sém frétta-
ritari Rikisútvarpsins og var í því
í rúm fjögur ár. Árið 1989 fer svo
Lítróf af staö sem hann hefur séð
um i fjóra vetur og gert nærri 90
þætti, auk þess að sjá um vikulegan
þátt í utvarpi. Hann hætíir nú í vor
með Litróf á meðan hann er 1 þessu
ársverkefni.
Sambýliskona hans og samstarfs-
kona er Svala Amardóttir þula en
Arthiir á einn tvítugan son frá fyrri
tíð.
„Ég er mikill útivistarmaöur og
fer mikið um hálendið, bæði fýrir
sjálfan mig og með erlenda ferða-
menn. Síöan er ég bókaormur mik-
ill og hæfilega mikill sundkappi."
Arthúr Björgvin Boilason.
Myndgátan
Hættir í miðju kafl
Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 199
Það er litið að gerast í íþrótta-
lífi landsmanna í kvöld og reynd-
ar enginn leikur skráður í stærri
mötum.
Íþróttiríkvöld
Flesta daga er NBA-keppnin í
körfubolta í gangi og svo er einn-
ig í kvöld. Átta leikir eiga að fara
fram í NBA-keppninni.
Bridge
Stundum virðist það vera sem Ulviljur
ein ráði því hvorum megin stigin lendí
í sveitakeppnisviðureignum þar sem ekk
er hægt að kenna um rangri ákvarðana-
töku. I leik sveita Glitnis og Roche í sjö-
undu umferð íslandsmótsins í bridge
grasddi fyrmefnda sveitin 12 impa é
þessu spili á fremur furðulegan hátt. í
opnum sal sátu Gylfi Baldursson of
Haukur Ingason í NS og Aðalsteinn Jörg-
ensen og Bjöm Eysteinsson í AV. Gylf
Baldursson opnaði á tveimur hjörtmn á
suðurhöndina sem var tartan-sagnvepja
(Jón og Símon) sem lofaði 5-10 punktum
og 5-4+ skiptingu í sögðum lit og láglit.
Vestur og norður höfðu eðlilega ekkerl
að segja við þeirri opnun og austur mat
stöðuna þannig að best væri að passa
opnunina þrátt fyrir 20 punkta á hend-
inni þar sem dobl hefði verið til úttektar.
Sagnir gengu á annan hátt í lokuðum
sal. Suður gjafari og allir á hættu:
♦ K43
V 9
♦ K875432
+ 105
♦ G10986
V G
♦ 1096
+ ÁG86
♦ D75
V KD875
♦ --
+ 97432
Suður Vestur Norður Austur
Guðm.Sv. Sig.B.Þ. Helgi.J. ísak
2V pass 2* 3¥
p/h
Tvö hjörtu suðurs var fjölnota opnun sem
gat lýst veikri hendi með spaðalit og
nokkrum öðrum týpum (þ.á m. 5-5 skipt-
ingu í hjarta og laufi). Frá sjónarhóli
austurs var langlíklegast að suður ætti
veika hendi með spaðalit og því virtist
eðlilegast að koma inn á þremur hjörtum.
Þau vom pössuð út og fóm tvo niður, 200
til NS. Tvö hjörtu fóm 4 niður í opnum
sal og sveit GUtnis græddi því 12 impa á
spilinu.
ísak örn Sigurðsson
9 AX
V Á106432
♦ ÁDG
-I. un
Skák
Á alþjóðamóti í Oakham í Englandi
sem fram fór um páskana, kom þessi
staða upp í skák Englendinganna Wells
sem hafði hvitt og átti leik, og Ledger
Hvað leikur hvítur?
I 41 I
Á
k S k
A £
2
Jl k
k ’
20. Hxd5! Biskupinn á d5 hélt stöðu svarts
saman. Ef nú 20. - Dxd5? 21. Bf3og drottn-
ingarhrókurinn fellur. 20. - exd5 21. Dh3
h5 Hótunin var 22. Be6+ o.s.frv. og 21. -
Bxe5 22. dxe5 leiðir til tapaðs tafls á svari
- kóngsstaðan óvarin. 22. Be6+ Kh7 23.
Rxg6! Hxe6 Örvænting en ef 23. - Kxg6
24. Df5 mát. 24. Dxe6 Dc6 25. Hel Dxeí
26. Hxe6 Bxd4 27. Re7 Bg7 28. Rxd5 Raí
29. He7 Hf8 30. Bf6 og svartur gafst upp.
Jón L. Árnason