Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993
Miðvikudagur 14. apríl
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Smellir. Tónlistarþáttur í umsjón
Skúla Helgasonar.
19.20 Staupasteinn (Cheers). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum
Norðurlöndunum.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson
segir frá nýjum kvikmyndum.
20.50 Siöasti guöfaöirinn (The Last
Godfather: The John Gotti Story).
21.40 Emma og Böbe (Édes Emma,
drága Böbe - vázlatok, aktok).
Ungversk verðlaunamynd frá 1992
um ævintýri tveggja ungra kvenna
sem fást við rússneskukennslu.
Kaupiö er ekki mikið svo þær grípa
til ýmissa ráða til að geta tekið þátt
í lífsgæðakapphlaupinu. Leikstjóri:
István Szabó. Aðalhlutverk: Jo-
hanna Ter Steege, Eniko Börcsök,
Peter Andorai og Eva Kerekes.
Þýðandi: Hjalti Kristgeirsson.
23.10 Seinni fréttir.
23.20 íþróttaauki. Meðal annars verður
sýnt frá úrslitakeppni kvenna í
handknattleik og knattspyrnuleikj-
um helgarinnar í Evrópu. Umsjón:
Arnar Björnsson.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnbogatjörn.
17.50 Óskadýr barnanna.
18.00 Biblíusögur. Teiknimyndaflokkur
byggður á dæmisögum úr Bibl-
íunni.
18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
frá því í gærkvöldi.
19.19 f9:19.
19.50 Vikingalottó. Það er komið að því
að draga í Víkingalottóinu en að
því loknu heldur fréttaþátturinn
19:19 áfram.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón. Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1 993.
20.35 Melrose Place. Bandarískur
myndaflokkur um ungt á fólk á
uppleið. (17:31).
21.25 Gerö myndarinnar Stuttur
frakki. í þessum þætti verður
skyggnst að tjaldabaki við gerð
myndarinnar Stuttur frakki en leik-
stjóri myndarinnar er Gísli Snær
Úlfarsson og handrit skrifaði Frið-
rik Erlingsson.
21.55 Fjármál fjölskyidunnar. Fróðleg-
ur þáttur um hvernig best er að
haga fjármálunum. Umsjón: Ólafur
E. Jóhannsson og Elísabet B. Þór-
isdóttir. Stjórn upptöku: Sigurður
Jakobsson. Stöð 2 1993.
22.05 Stjóri (The Commish). Gaman-
samur og spennandi myndaflokkur
um lögregluforingjann Anthony
Scali eóa stjóra eins og liðið hans
kallar hann. (3:21).
22.55 Tíska. Tiska, listir og menning eru
viðfangsefni þessa þáttar.
23.20 Stórmyndln (The Big Picture).
Þessi gamanmynd segir frá Nick
Chapman, ungum kvikmynda-
geröarmanni, sem er nýskriöinn úr
skóla og er eins og lítill kjúklingur
í höndum refanna í Hollywood.
Nick dreymir um að taka flugið
ofan úr fílabeinsturni kvikmynda-
skólans og búa til stórmynd. Hann
er mjög góður nemandi og fær
tækifæri til að leikstýra eigin mynd
en meó ýmsum skilyrðum. Aðal-
hlutverk: Kevin Bacon, Emily
Longstreth, J.T. Walsh og Jennifer
Jason Leigh. Leikstjóri:
Christopher Guest. 1989.
1.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Caroline".
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Skáld vikunnar. Umsjón: Hall-
dóra Friöjónsdóttir og Sif Gunn-
arsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin14
eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason
les þýöingu Ástráös Eysteinssonar
og Eysteins Þorvaldssonar (18).
14.30 Einn maöur; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpaö
laugardagskvöld kl. 22.36.)
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús. Sænsk raftónlist. Annar
þáttur Görans Bergendals frá Tón-
menntadögum Ríkisútvarpsins í
fyrravetur. Kynnir: Una Margrét
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
briöjudag kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr
mannfræói. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Lótt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpaö í hádeg-
isútvarpi.)
1.00 Næturlög.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Áður útvarpað sl. fimmtudag.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
I kjölfar breyttra tíma reyna ungversku slútkurnar að kenna
ensku i stað russnesku.
Sjónvarpið kl. 21.40:
Enuna og Böbe
Sjónvarpið sýnir á miö- nesku 1 skólum svo stúlk-
vikudagskvöld bíómyndina urnar drífa sig í enskunám
Emmu og Böbe sem er úr og hefja þegar í stað að
smiöju ungverska meistar- miðla skólabömum af hinni
ans Istváns Szabós. Myndin nýfengnu þekkingu. Þær
var gerö árið 1991 og segir vilja umfram allt komast
frá tveimur sveitastúlkum áfram í lífinu og efnast en
sem hafa fengist við rúss- það er ekki hlaupið að þvi.
neskukennslu í Búdapest. Þaer grípa til ýmissa ráða í
En tímarnir eru breyttir. lifsgæðakapphlaupinu en
Nú eru börn ekki lengur ekkierráðlegtaðfaranánar
skyldug til að læra rúss- út í þá sálma hér.
17.08 Sólstafir. Tónlist á siödegi. Um-
sjón: Gunnhild Oyahals.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (15). Jórunn
Sigurðardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón
Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir.
19.35 „Caroline44 eftir William Somerset
Maugham. Annar þáttur af átta.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar, endurflutt úr Morgunþætti
á mánudag.
20.00 íslensk tónlist eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti í liðinni viku.
21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson. (Áður útvarpað laugar-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornlö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramáliö.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Málþing á miövikudegi.
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitlr máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Hannes Hólmsteinn
Gissurarson les hlustendum pistil.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars nieð Útvarpi Man-
hattan frá París. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fróttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fróttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældallsti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpaö laugar-
dagskvöld kl. 21.00.)
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt) - -Veöurspá kl. 22.30.
0.10 í háttlnn. Mnrgrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áö-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa
12.15 í hádeginu. Létt tónlist að hætti
Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg og
góð tónlist viö vinnuna í eftirmið-
daginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.
Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo er þá
er þetta rétti vettvangurinn fyrir
þig. Síminn er 67 11 11.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar..
20.00 Kristófer Helgason. Tónlist viö
allra hæfi.
22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga-
son og Caróla ( skemmtilegri
kvöldsveiflu. „Tíu klukkan tíu” á
sínum stað.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson,
þessi tannhvassi og fráneygi frétta-
haukur hefur ekki sagt skiliö viö
útvarp, því hann ætlar að ræða viö
hlustendur á persónulegu nótun-
um í kvöldsögum. Síminn er 67
11 11.
0.00 Næturvaktin.
103 4B. 104
12.00 Hádeglsfréttlr.
13.00 Siðdegisþáttur Stjörnunnar.
15.00 Þankabrot.
16.00 Lifið og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekln.
17.00 Siðdegisfréttir.
18.00 Helmshornafréttir.Þáttur I umsjá
Böðvars Magnússonar og Jódísar
Konráðsdóttur.
19.00 islenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Eva Slgþórsdóttlr.
24.00 Dagskrárlok.
Bœnalínan er opin aila virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
fmIqoo
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Siödegisútvarp Aöalstöövar-
innar.Doris Day and Night.
18.30 Tónlistardeiid Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15.
FM<#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
13.05 Valdís opnar fæöingardagbók
dagsins.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt við tímannÁrni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guðmundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annað viðtal dagsins.
17.00 íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp í samvínnu víö
Umferöarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 Gullsafniö.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns.
22.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
S óíitl
jm 100.6
11.00 Birgir örn Tryggvason.
15.00 XXX Rated-Richard Scobie.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Bósi og þungaviktin.
22.00 Haraldur Daði Ragnarsson.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnir i beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.heldur áfram
þar sem frá var horfið.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Eövald Heimisson. NFS ræður
ríkjum milli 22 og 23.
Bylgjan
- bafjörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fróttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
úti*1**
** ■ P m 97.7
14.00 M.S.
16.00 M.R.
18.00 M.S.
20.00 M.K.
22.00 Neöangemingur í umsjá M.H. Árni
Þór Jónsson.
1.00 Dagskrárlok.
★ ★★
EUROSPORT
*. *
*★*
12.30 Eurofun
13.00 Live Cycllng.
15.00 Fleld Hockey.
17.00 Eurofun Magazine.
17.30 Eurosport News.
18.00 NBA karfan.
20.00 Motor Racing Grand Pri Magaz-
Ine.
21.00 Knattspyrna 1994.
22.00 International Klck Boxing.
23.00 Eurosport News.
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Different Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Family Ties.
19.00 Hunter.
20.00 LA Law.
21.00 In Living Color.
21.30 Star Trek: The Next Generation.
22.30 Studs.
SKYMOVIESPLUS
13.00 The Secret of Santa Vlttorla
15.00 Lonely In America
17.00 Battling For Baby
19.00 Descendlng Angel
21.00 Repossessed
22.25 Two Moon Junctlon
24.10 Breaking In
1.45 Two Idlots in Hollywood
3.15 Till Death Us Do Part
Þegar réttvísin haföi loks hendur i hári Gotti var hann
dæmdur fyrir nokkur morð, margvislega fjárplógsstarfsemi
og skattsvik auk fjölda annarra glæpa.
Sjónvarpið kl. 20.50:
Síðasti
guðfaðirinn
Síöasti guðfaöirinn nefn-
ist bandarísk heimildamynd
um mafíuforingjann John
Gotti, hæstráðanda í Gamb-
inoflölskyldunni, sem
dæmdur var í lífstíðarfang-
elsi í júní í fyrra. Gotti, sem
er rúmlega fimmtugur, hóf
glæpaferil sinn í götugengi
í Brooklynhverfi í New
York og smám saman óx
hróður hans innan maf-
íunnar. Árið 1985 voru Paul
Castellano, þáverandi guð-
faðir Gambinofjölskyldunn-
ar, og Tommy Bilotti, hægri
hönd hans, skotnir til bana
fyrir utan veitingahús á
Manhattan. John Gotti sat
álengdar í límúsínu sinni og
fylgdist með morðunum, ók
síðan hægt hjá og virti fyrir
sér líkin. Hann var gerður
að guðfööur fjölskyldunnar
og hafði mikil umsvif.
Rás2 kl. 21.00:
••
A miövikudögum er Vin-
sældalisti götunnar leikinn
á rás 2. í þessum þætti er
það fólkið úti á götu sem
velur og kynnir uppáhalds-
lögin sín á rás 2. Tónlistin í
þættinum er mjög íjölbreytt,
allt frá Elvis Prestley til
Guns and Roses. Vinsælda-
listi götunnar er endurtek-
inn á laugardagskvöldum
klukkan 21.
Það er að venju mikið um að vera í Melrose Place.
Stöð 2 kl. 20.35:
Melrose
Place
Það er ekki laust við að
margt sé að gerast hjá
krökkunum í Melrose Place
um þessar mundir. Gömul
kærasta Jake er í bænum
og vill ólm hitta hann. Billy
ætlar að reyna að fá vinnu
sem jólasveinn og Jane og
Michael ætla 1 rómantískt
frí til San Francisco.
Rhonda fer út meö nýjum
náunga sem hún kynnist á
dálítið spaugilegan hátt og
Alison hefur miklar áhyggj-
ur af heilsufari sínu. Lækn-
irinn segir henrti að hún
verði aö koma trygginga-
málunum í réttar skorður.
Fréttimar sem Jake fær frá
gömlu kærustunni sinni
koma honum í mikið upp-
nám og hann er ekki viss
um að hann geti gert það
sem hún biður hann um.