Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1993 31 V Kvilonyndir HASKÖLABIÓ i SÍMI22140 VINIR PÉTURS Einhver albesta mynd sem sýnd hefur veriö í langan tíma. Hinn nýkrýndi óskarsverðlaunahafi, Emma Thompson, fer með eitt aðalhlutverkið ásamt úrvalsleik- urunum Kenneth Branagh (Dead agin), Ritu Rudner, Stephen Fry ogHughLaurie. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýndkl.5, 7,9 og 11.10. KRAFTAVERKA- MAÐURINN | STF.VT. MARTIN DEBRA VINGER Mo*t jnroplc hdlrw tlwt mirjclrH arc jvicckM. Ilcrc'* Mtmconc who'* «ílling to ncjtotiatc. í EAP •*— ■■—« v Faith Flestir telja kraftaverk óborgan- leg. Þessi maður er tilbúinn að prútta. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. HOWARDS END MYNDIN HLAUT 3. ÓSKARS- VERÐLAUN m.a. Besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýndkl. 5og9.15. Á BANNSVÆÐI Sýnd kl. 9og11.10. Stranglega bönnuö börnum innan 16ára. ELSKHUGINN Sýnd kl. 5,7,9og11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÓHEMALÍF Sýnd kl. 7.30. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl. 5 og 7. LAUGAFtÁS Helmsfrumsýnlng á kvikmyndinni HÖRKUTÓL Lögreglumaður á tvo kosti, hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótorhjólakliku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu kíkunnar. Einhver magnaðasta mynd siðan Easy Rider. Handrit og ielkstjórn: Larry Fergu- son sem færði okkur Beverly Hills Cop II, The Presido og Highlander. Aðalhlutverk: Charlle Sheen og Llnda Fiorentlno. UU DOLBY STCBEO Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. NEMO Sýnd kl. 5. Mlðaverð kr. 350. SVALA VERÖLD Sýndkl. 7,9og11. 1 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Páskamynd Stjörnubíós stórmyndin HETJA Dustln Hoffman, Geena Davls og Andy Garcia í vinsælustu gaman- mynd Evrópu árið 1993. Erlendir blaóadómar: „100% skemmtun." Þýskaland „telnu orðl sagtfrábær.. .melst- araverk!" Frakkland „Stórkostlega leikin." Danmörk í fyrsta skipti á ævinm gerði Bemie LaPlante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn! ATH. í tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. BRAGÐAREFIR Sýnd kl.5og11.15. Bönnuö bömum innan 16 ára. DRAKÚLA Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum Innan 16 ára. HEIÐURSMENN •kirk H.K. DV- ★★★ 'A A.I. MBL Sýndkl.6.40. B SIMI 19000 Páskamyndin I ár. HONEYMOON IN VEGAS Feröin til Las Vegas ★★★MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Banda- ríkjunum. Nicolas Cage (Wlld at Heart, Raising Arlzona), James Can (Guófaðirinn og ótal flelrl) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Bllly Joei, Brian Ferry, John Meliencamp o.fl. flytja Pres- ley-lög i nýjum og ferskum búnlngl. Sýndkl. 5,7,9og11. ENGLASETRIÐ ★*-*MBL. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. Sýndkl.5,9og11.10. NÓTTÍNEWYORK ★★★MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 14 ára. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ Sýndkl.5,7,9og11. Sviðsljós Kvenna- bósinn Eric Clapton Eric Clapton og nýjasta vinkonan hans. Tónlistarmaðurinn Eric Clapton hefur sést með óþekktri brún- hæröri stúlku á vappi um Lund- únaborg síðustu daga. Ekki er enn vitað hvað stúlkan heitir né hversu gömul hún er en til þeirra hefur m.a. sést á veitingastaðnum San Lorenzo en þar er Díana prinsessa tíður gestur. Gítarsnillingurinn er reyndar farinn að venja komur sínar á umræddan veitingastað en í fylgd með honum þar fyrir nokkrum vik- um var fyrirsætan Paula Hamilton. Samvistir þeirra vörðu stutt eins og segja má um allar vinstúlkur popparans siðustu árin en á meðal þeirra fulltrúa kvenþjóðarinnar sem hafa variö tíma sínum með Clapton eru Carla Bruni, Christie Turlington og Marie Helvin en þær eru allar fyrirsætur. Ekki má held- ur gleyma Gae Exton, fyrrum eig- inkonu leikarans Christophers Reeve, en hún og tónlistarmaður- inn voru miklir vinir á tímabili. Popparinn, sem var giftur Patti Boyd í nokkur ár, er sagöur ganga með litla svarta bók í vasanum en hún hefur að geyma nöfn og síma- númer allra vinkvenna hans. í þeim hópi er brúnahærða þokka- dísin fyrmefhda en ekki er vitað hversu alvarlegt sambandið er. SAMBt SlMI 11384 - SN0RRABRAUT NYJAISLENSKA GRINMYNDIN STUTTUR FRAKKI OSKARSVERDLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- mn aldri. Skellið ykkur á STUTT- AN FRAKKA og eigið skenunti- lega íslenska páska! Aöalhlutverk: Jean-Philippe Labadle, Hjálmar Hjálmarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, BJöm Karlsson og Eggert Þorlelfsson. Framlelóendur: Krlstlnn Þórðarson og Bjaml Þór Þórhallsson. Meðframlelðandi: Slgurjón Slg- hvatsson. Handrit: Friðrlk Erlingsson. Lelkstjóri: Gisll Snær Erllngsson. Sýndkl. 5,7,9og11. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐI BARNIÐ! Sýnd kl. 5. ★★★★DV- ★*★★ PRESSAN - ★*★ /2 MBL. MYNDIN HLAUT ÓSKARSVERÐ- LAUN FYRIR BESTA HANDRITIÐ Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Rlchardson, Jaye Davidson og For- est Whitaker. Framlelðandi: Stephen Woolley. Leikstjórn og handrlt: Nell Jordan. Sýnd kl. 7,9 og 11.05. Bönnuð bömum Innan 14 ára. _ HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR EE -f-U r Sýndkl. 5,7,9og11. 111111111111111 mt BMHÖiII. SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREIÐHOLTI ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR bestileikariArsins, ALPAONO. ÓSKARSVERÐAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU ‘ONLY ONCT INAR.UU WHIIí, ALONC COMES A PEUORMANŒ TRAT WOL not re Eiased from memory. A1 Psrias fim urk • prrforauacr P A C I N O SCENT WOMAN - 1* .Tí HÞ- Leikstjórinn Martin Brest, sem gerði „BEVERLY HILLS COP" og „MIDNIGHT STING", kemur hér með eina bestu og skemmti- legustu mynd ársins. AI Pacino fékk Golden Globe verðlaunin enda fer hann hér á kostum og hefur aldrei verið betri! Sýnd kl. 5,6.40,9 og 11. Sýnd I sal 3 kl. 6.40 og 11. ALEINN HEIMA 2 - TÝNDUR í NEW YORK Sýndkl.5. Sýndkl.5,9og11.15. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐIBARNIÐ Sýndkl. 4.50,7.15 og 9.20. OLÍA LORENZOS Sýndkl.9.15. LÍFVÖRÐURINN Sýndkl.7. Siðasta slnn. 'TTTTTI SAtGA- SlMI 79900 - AIMBAKKA 9 - BREÍÐHOLTf NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI HATTVIRTUR ÞINGMAÐUR Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skellið ykkur á „STUTTAN FRAKKA". Sýndkl. 5,7,9og11. nnnmninini Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. 1..... ■ n. ■ ■ .r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.