Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993 Spumingin Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Halldór Eyjólfsson: Vinna ef ég fæ eitthvaö aö gera. Sólrún Helgadóttir: Ég hef ekki ráð á aö taka frí. Jón Helgason: Ég ætla upp í sumar- bústaö. Pétur Viðarsson: Ferðast innan- lands. Gunnlaugur Briem: Ég ætla í sumar- bústað fjölskyldunnar. Lesendur dv Samningamálin á leið í gamla farið: Tilþessað allir haldi höfði Gamla farið í samningamálunum freistar, segir bréfritari m.a. Þorsteinn Einarsson skrifar: Mikið hefur gengið á í málum samninganefnda vinnumarkaðarins þó svo að þar séu langt í frá allir launþegar inni í myndinni. Túikun íjölmiðla hefur líka verið með ein- dæmum og afar mismunandi eftir því hvar borið er niður. Póhtík og eiginhagsmunir hinna og þessara sérhópa eru þar áberandi og einskis svifist til að koma að sérskoðunum um hvemig máhn standa í það og þaö skiptið. - í baksíðufrétt Morgun- blaðsins 14. apríl sl. var því t.d. sleg- ið upp að aðalátökin stæðu þá um ghdistöku 14% virðisaukaskatts á matvæli. Flestir fiölmiðlar skýrðu hins vegar frá því þann dag að deila ísalsmanna væri það sem einmitt þá setti aht í hnút. Þessi mikla kaup- og kjaradeha, sem raunar er bara árviss viðburður hér á landi, er áreiðanlega einn stærsti þröskuldur í vegi þess að hér geti nokkru sinni skapast viöunandi ástand í efnahagslífi. í huga margra htur út fyrir að það sé ekki (og hafi aldrei verið) ætlun neinna samnings- aðha að stefna að öðrum leikslokum en þeim sem hingað th hafa þótt hvað árangursríkust, kauphækkun í ein- hverju formi, félagsmálapakkar, frekari niðurgreiðslur á landbúnað- arvörum, erlendar lántökur ríkisins, og loks gengisfelhng sem tilkynnt veröi að loknum samningum. Og að þessari niðurstöðu fenginni Sveinn Einarsson skrifar: í rætinni grein í DV 5. apríl sl. ger- ir Einar Kárason rithöfundur mér upp orð, sem ég hef aldrei viðhaft, vegna bókmenntahátíðar í Norræna húsinu í haust. Staðreyndir málsins eru þær að beiðni um að sinna þessari bók- menntahátíð með einhverjum hætti barst seint til Sjónvarpsins, þannig að vegna niðurskurðar var búið að „eymamerkja" sem svo er kahað það fé sem eftir var hjá innlendri dag- skrárdehd. Því miður var Litrófið, Páll Steinsson skrifar: Hversu oft er ekki talað um við hátíðleg tækifæri að sýna hohustu við lýðveldið? Nú em sannarlega við- sjárverðir tímar í þjóðfélagi okkar og við þá verða allir varir. Sumir að vísu minna en aðrir en látum það hggja mhh hluta. Það er hins vegar úthokað að nokkrir menn og jafnvel einstakir hópar manna geti auðveld- lega vaisað um í þjóðfélaginu og efnt th sundrungar innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Ég tek ísalsmenn sem dæmi þótt ekki sé sanngjamt að flokka þá aha undir sama hatt. Þegar menn á þeim vinnustað hafa ekki áttað sig á, og ' það fyrir löngu, að þar em 600 störf i húfi sem þýðir að u.þ.b. 2500 manns hafa lifibrauð af álverinu, ætti það aö vera krafa okkar hinna að beitt sé öhum tiltækum ráðum th þess að koma vitinu fyrir þá. - Væri sann- gjamt að við hinir þyrftum að greiða atvinnuleysisbætur fyrir þessa menn sem hafa haft miklu betri kjör en DV áskilur sér rétt til að stytta aðsend lesendabréf er líklegt að allir samningsaðhar geti haldið höfði. Ríkisstjórnin geti setið áfram þar sem friður skapist á vinnumarkaði, forystumenn ASÍ og VSÍ, svo veikri stöðu sem þeir eru í nú, geti sýnt fram á að þeir hafi loks leyst eitthvað (þótt þeir hafi í raun ekki gert annað en að leysa niður um sig opinberlega í sameiningu), útflytjendur fái sína gengisfehingu og almenningur haldi vinnunni og atvinnulausir reknir til starfa. - Svona niðurstaða er því öllum að skapi. sem ætlað er m.a. th að sinna verk- efnum af þessu tagi, ekki í gangi á þessum árstíma. Þegar þannig stend- ur á hefur fréttadehd iðulega sinnt þeim verkefnum; benti ég á að þann- ig hefði verð staðið að málum síðast þegar haldin var bókmenntahátíö í Norræna húsinu. Vilji Einar Kárason endhega halda áfram að finnast mér hafa gengið th einhvers konar menningarfiand- skapur verður hann auðvitað að vaða áfram í þeirri vihu. Aðrar stóryrtar fullyrðingar er flestir aðrir þegnar þessa lands þegar búið væri að loka álverinu? Aðgerðir álversmanna hafa unnið gegn hinu íslenska lýðveldi og þeim verður hér eftir að mæta með festu, jafnvel lagasetningu ef þurfa þykir. Fari hins vegar svo að vonum margra, að samið verði um skynsam- lega lausn, á þeim nótum sem hingað th hafa verið ræddar, m.a. að ríkið auki ekki erlendar skuldir að gengi verði haldið stöðugu, virðisauka- skattur verði afnuminn í áfóngum og látið nægja að standa vörð um núghdandi launakjör, þá er brotið blað í sögu vinnudeilna hér á landi. - Með svo skynsamlegri lausn munu að vísu einhveijir þurfa að lúta höfði. En gamla farið freistar og í lok vinnudeilu hér vhja allir halda höfði. annarra um að dæma en mál Einars hefði verið snöggtum trúverðugra og geðfelldara ef hann hefði sett sig bet- ur inn í málin í stað þess að henda órökstutt á lofti staðhæfingar sem nú virðist í tísku að slá fram; ef menn vhja halda því fram að það sé í öhum tilvikum ódýrara og hagkvæmara að fá öh verkefni í innlendri dagskrár- gerð í hendur sjálfstæðum kvik- myndagerðarmönnum, þá verður að rökstyðja það með tölum. Margir eru þeir sem telja að fram- koma álversmanna undanfarið flokkist ekki undir neitt annað en hryðjuverk. - Og kannski eru þetta hreinlega dulbúin hryðjuverk gegn atvinnulífinu? Hvaðfáumvið launþegar? Sigurjón hringdi: Nú er farið að sjá í endann á samningum við okkur launþeg- ana. Vonandi. En hvað sér mað- ur? Jú, það er verið að bjóða at- vinnulífinu og fyrirtækjunum, t.d. þetta: að veiöiheimhdir Hag- ræðingarsjóðs komi endurgjalds- laust í hlut útgerðarimiar, og að aflétta 2,5% tryggingargjaldi af útflutningsgreinum sem talið er kosta Iitlar 900 mhljónir króna. - Áður var búið að aflétta hinu svokallaða aðstöðugjaldi af rekstri fyrirtækja. Allt er það gott og blessað. En maður hefði haldið aö eitthvað, þótt ekki væri nema brot af þessum leiðrétting- um, kæmi í hiut launþega. „Eyddu líka ísparnað<( Margrét S. Bjömsdóttir skrifar: í auglýsingu um spariskirteini ríkissjóðs má sjá ofangreinda setningu. Slíkt hið sama vh ég segja við ríkisstjórnina. Með þvi að greiða mæðrum (feðrum) fyrír aö vera heima með bömum sin- um mætti spara umtalsverðar upphæðír. Það er e.t.v. ekki aug- ljóst við fyrstu sýn en þetta mál hefur á sér margar hliðar. - Rikið byggir dagheimili og leikskóla, sér um rekstur þeirra og greiðir svo niöur gjöldin! Hvað kostar það? Væri ekki eðhlegt að meta það og gefa foreldrum kost á að vera meira heima með börnum sínum á launum þótt þau yrðu ekki ýkja há (kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins)? Til viðbót- ar mætti bæta við þeirri upphæð sem það kostar foreldra að fara út á vinnumarkaðinn svo og skattkortanýtingu maka (sé hann th staðar). Þannig myndi at- vinnutækifæmm fiölga og at- vinnuleysi minnka. Óráðsþáttur umútvarpsráð Bjarni Jónsson hringdi: Sl. þriðjudagskvöld var enn sjónvarpsþáttur um Ríkisútvarp- ið og nú um útvarpsráð. Annan eins óráðsþátt hef ég ekki horft á lengi. Allir vora meðmæltir þvi að Ríkisútvarpið héldi sínu. - Er nokkur sanngirni í þvi að kaha ekki th andstæðinga ríkisútvarps í svona umræðuþátt? íslenskt„la- sagna“ dýrara Kristín skrifar: Lengst af hafa flestir thbúnir réttir sem margir notfæra sér veríð innfluttir en í seinni tíð hafa íslenskir framleiðendur tek- ið við sér og er það vel. Má nefna ýmsa rétti, svo sem „lasagna" og fleiri. Það versta er að íslensku réttirnir, margir hverjir, eru mun dýrari en hinir inníluttu. Þannig er t.d. um „lasagna". Innflutt pakkning, sem er 645 g, kostar 412 kr. - íslensk pakkning, sem er 560 g, kostar 592 kr. Ég hef því miður ekki keypt eða smakkað hina íslensku fram- leiðslu, einfaidlega vegna þess að hún er mun dýrari. Þetta ættu framleiöendur að lagfæra hiö fyrsta. Endurtekinvið- G.O. Keflavík skrifar: Ég er heimavinnandi húsmóðir og hlusta gjarnan á Bylgjuna, sem mér hefur þótt gott útvarp. Það er þó að breytast því mér finnst alltof mikið af sömu frétt- unum og viðtölunum, jaíhvel á klukkutíma fresti, og oft dögum saman. Ég vona að Islenska út- varpsfélagið taki þetta til endur- skoöunar. Athugasemd um óröskstuddar staðhæf ingar Dulbúin hryðjuverk í atvinnulífinu? „Væri sanngjarnt að við hinir þyrftum að greiða atvinnuleysisbætur fyrir þessa menn?“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.