Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Síða 15
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993
15
Svettur sttjandi kráka
Einhver vænlegasta aðgerðin
gegn atvinnuleysi, sérstaklega at-
vinnuleysi kvenna, væri að verja
auknu fé til markaðsöflunar í
ferðaþjónustu. Rökin fyrir eflingu
ferðaþjónustu sem atvinnugreinar
eru augljós:
Ferðaþjónusta skapar verulegar
gjaldeyristekjur, sem við höfum
mikla þörf fyrir, ekki síst með til-
liti til minnkandi sjávaraQa.
Aukin umsvif í ferðaþjónustu
skapa tiltölulega mörg störf, og þau
dreifast nokkuð jafnt um landið,
sem er mikill kostur.
Störf í ferðaþjónustu laða að sér
konur í ríkum mæli, en aukið at-
vinnuleysi bitnar harðar á þeim en
körlum.
Tahð er unnt að fjölga verulega
störfum í feröaþjóndstu án mikilla
íjárfestinga í öðru en markaðssetn-
ingu og vöruþróun, því töluvert er
um vannýttar fjárfestingar.
Öll þessi atriði, hvert fyrir sig og
öll saman, gera eOingu ferðaþjón-
ustu fýsUegan kost.
2200 ný ársverk í augsýn
Ferðamálaráð hefur markað
stefnu í ferðamálum tU aldamóta,
bæði í markaðsmálum og umhverf-
ismálum.
Ársverk í ferðaþjónustu eru nú
talin um 6000, eða 4,8% af vinnuaQ-
inu, og hefur fjölgað mikið á síð-
ustu árum. Þrátt fyrir það gerir
stefnumótun Ferðamálaráðs í
markaðsmálum ráð fyrir að hægt
sé að skapa 2200 ný ársverk í ferða-
þjónustu á næstu átta árum. For-
sendan fyrir því væri 6% aukning
erlendra ferðamanna árlega.
Aukning starfa er áætluð í öllum
greinum ferðaþjónustu, hótel- og
veitingarekstri, Qutningum, leið-
sögn, skipuiagningu og þjónustu
vegna funda og ráðstefna o.s.frv.
Við áæQun þessarar tölu er tekið
tillit tQ nauðsynjar aukinnar fram-
leiðni vegna vannýttra fjárfestinga.
Þeim mun meiri ástæða er tQ að
hefjast handa við markaðssetningu
nú þegar. Þar þurfa opinberir aðQ-
KjaUaiinn
„Aukning starfa er áætluð í öllum greinum ferðaþjónustu“, segir m.a. í grein Kristínar.
Kristín Halldórsdóttir
formaður Ferðamálaráðs
ar og einkaaðilar að samhæfa
kraftana enn frekar en orðið er.
Nær tvöföldun tekna
Það er jafnframt skoðun Ferða-
málaráðs, að án mikQla fjárfest-
inga annarra en í markaðssetningu
sé á næstu átta árum unnt að nær
tvöfalda gjaldeyristekjur af ferða-
þjónustu, sem á síðasta ári námu
rúmlega 11,6 mQljörðum kr„ og
auka beinar tekjur ríkissjóðs í 2,5
miQjarða á árinu 2000.
Þetta kunna að virðast óraunsæj-
ar skýjaborgir, ekki síst að fenginni
þeirri vitneskju, að erlendum
ferðamönnum fækkaði á síðasta ári
og tekjur minnkuðu lítQlega. Þessi
stefnumótun gengur hins vegar út
frá ákveðnum forsendum og m.a.
þeim, að stjómvöld sýni skilning,
áhuga og vQja tQ að ná þessum
markmiðum.
í ferðaþjónustu em margir van-
nýttir möguleikar. Það dugir ekki
að sitja með hendur í skauti og bíða
þess að hlutimir gerist. Sveltur
sitjandi kráka, en Qjúgandi fær.
Kristín Halldórsdóttir
„Það er jafnframt skoðun Ferðamála-
ráðs, að án mikilla fjárfestinga annarra
en í markaðssetningu sé á næstu átta
árum unnt að nær tvöfalda gjaldeyris-
tekjur af ferðaþjónustu..
afskornum blómum
„Við erum
fyrst
blómaræktand!
óhressir með
innQutning á
nellikum. Við
framleiðum
blóm með
ljósum í gróð-
urhúsummeð
heQmiklum
tQkostnaði yf-
ir veturinn þegar eftirspurnin er
most. Við þessar aðstæður eigum
við að keppa við ódýrar útirækt-
aðar neOikur frá Spáni. Reynslan
í nágrannalöndum okkar sýnir
að ef nelJikur era Quttar iim hef-
ur þaö mikil áhrif á sölu annarra
blóma. Við óttumst að innQutn-
ingurinn veröi tQ þess aö nellikur
verði ráðandi á markaðnum.
Önnur blóm gangi ekki út. Við
erum einnig óhressir með fyrir-
hugaðan innQutning á afskorn-
um blómum frá 1. nóvember tQ
1. maí. Við verðum að rækta blóm
yfir sumariö sem er lélegasti
tínúnn því að annars \rðu blómin
bara Qutt inn og við misstum al-
veg markaðinn. Vertíðin verður
búin þegar við eigum að taka við
með okkar vöru. Það háir blóma-
bændum hversu iítii samstaðan
er meðal þeirra. Við erum að
keppa hver við annan í gegnum
það heQdsölufyrirkomulag sem
nú er. Samkeppni skapar lægra
verð en ég tel að þaö skih sér
ekki íU neytenda. Ef við lækkum
verð á blómum viljum við að
verðlækkunin komist alia ieið.
Ég held að meiri samstaða og
hagrseðing innan stéttarinnar
myndi lækka verð á blómum
stórlega."
Endurhæfum
innanlands
„Á sama hátt væri nær að formaður
Alþýðuflokksins - jafnaðarmanna-
flokks Islands reyndi að efla þjónustu-
geirann innanlands í stað þess að leita
sífellt á náðir útlendinga.“
Ég leyQ mér að lýsa furðu minni
á þeim ummælum Jóns Baldvms
Hannibalssonar að vUja senda
formann BSRB úr landi, að borga
undir hann til Færeyja í endurhæf-
ingu. Svona talar bara maður sem
er vanur óhóQ og braðU með al-
mannafé. Það hljóta að vera til hag-
kvæmari og ódýrari lausnir tQ að
þagga niður í mönnum með vit-
lausar skoðanir.
í Rússlandi sýndu menn meiri
ráðdeQd með opinbert fé. Þeir
sendu veraleikafirrt fólk í endur-
hæQngu innanlands. Það héfði ver-
ið htið á það sem hina verstu óráð-
síu og svQt við byltinguna að senda
slíkt fólk úr landi. Það hefði jafnvel
þótt lýsa minnimáttarkennd og
vanmati á eigin getu að þurfa að
leita út fyrir landsteinana tU þess
að koma vitinu fyrir fólk sem ekki
er á réttu róli í veruleikanum svo
vitnað sé í sniQdarleg ummæli for-
sætisráðherra íslands á dögxmum.
Vaxtarbroddur að
atvinnuuppbyggingu
Á sama hátt væri nær að formað-
ur AlþýðuQokksins - jafnaðar-
mannaflokks íslands reyndi að eQa
þjónustugeirann innanlands í stað
þess að leita sífeUt á náðir útíend-
KjáUarirm
Hallgrímur
Hallgrímsson
flugmaður
inga. Ef til viU væri hér kominn
vaxtarbroddur að nýrri íslenskri
atvinnuuppbyggingu. Hver veit?
Það ætti ekki að vera neitt því til
fyrirstöðu að við hreiniega byðum
útlendingum þjónustu okkar. ís-
lenski markaðurinn er ekki ótæm-
andi af veruleikafirrtu fólki. Það
sýnir niðurstaðan úr atkvæða-
greiðslu BSRB. Þannig gæti Al-
þýðuQokkurinn komið á fót endur-
hæfingarbúðum tU dæmis fyrir
veruleikafirrta andstæðinga frjáls-
hyggjuúrræða Carls BQdt í Sviþjóð
og Majors, arftaka Thatchers á
Brétíandi.
Innrætum víðsýni
í slíkum endurhæQngarbúöum
mætti fá Sighvat til að Qytja fyrir-
lestra um heQbrigðismál. Hann
gæti skýrt út aUar lyflareglugerð-
imar og sagt frá nýjustu tækni við
að vekja kostnaðarvitund sjúkl-
inga. Nú, Ámundi gæti fjaUað um
félagsmálin og ritstjóm Alþýðu-
blaösins gæti kennt mönnum póU-
tíska réttritun. Bjöm Bjamason
alþingismaðm- eða einhver annar
víðsýnn maður gæti einnig hlaupið
undir bagga, eða jafnvel Hannes
Hólmsteinn. Það er aUt hægt ef
menn aðeins hafa viljann aö vopni
og þor til að starfa af staðfestu í
þágu lands og þjóðar.
Nýtum erlent hugvit
Að sjálfsögðu er ekkert því til
fyrirstöðu að nýta erlent hugvit.
Þannig mætti tU dæmis fá gesta-
prófessora frá Malaví. Þeir gætu
sagt frá því hvemig beita má
krókódQum til að hafa hemU á
veruleikaQrringu. Hinn bráðgáfaði
dr. Banda yröi formanni Alþýðu-
Qokksins án efa innan handar í því
efni.
En fyrir aUa muni leitum lausn-
anna innanlands, þótt við eigum
að sjálfsögðu að gæta að því að
vera jafnan opin fyrir góðum hug-
myndum erlendis frá.
Hallgrímur Hallgrímsson
„Það má
tvöfaldur í
roðinu varð-
andiinnQutn-
ing á afskom-
um blómum.
Ég er fylgj-
andi frelsi í
viðskiptum JS "T
en geri raér blomakaupmaður
um leið full-
komlega grein fyrir stöðu ís-
lcnskrar gíu-ðyrkju ef innQutn-
ingur á blómum yröi frjáls og
ótollaöur. Ég styö frjálsan inn-
Qutning en vil um leið aö garð-
yrkjan hér fái vernd í formi tolla.
Islensk garöyrkja hefur stór-
breyst undanfarin ár, Það er ljóst
en er framleidd hér. Blómarækt-
endur hafa lagt í mikla Qárfest-
ingu og keypt Ijós sem gera þeim
kleift að framleiða gajðarósir aUt
árið. Ljóst er að íslensku rósfrnar
eru raiklu betri en ódýrar rósir
frá ísrael, Keníu eöa Kólurobíu.
fslensku rósimar stæðust hms
vegar ekki verðsamkeppnina. ís-
lenskir blómakaupmenn hafa
á gott vöruval og staöið saman tíl
aö fá innQutningmn geQnn frjáls-
an. Kaupmenn vQja bjóða upp á
erlend^btóm meðjþeim íslensku
að leitun sé að þeim kaupmanni
sem vill að íslensk garöyrkja
innQutt btóm. Grundvallar-
spumingin er: Vijjum við hafa
íslenska garðyrkju eöa ekki? Ef
viö vQjum liaida garðyrkjunm
hér á landi verðum við að styðja
viðhana." -GHS