Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Side 17
16 FÖSTUDAGUR16. APRlL 1993 FÖSTUDAGUR16. APRfL 1993 íþróttir „Leikir Vals og ÍBV hafa ávallt verið miklir baráttuleikir í gegnum árin. Þaö er engum blöðum um það að fletta að Valsmenn eiga á að skipa sterk- asta liðinu í dag og Eyjamenn eru því ekkert öfundsverðir af að lenda í klónum á þeim. Hjá þeirri staðreynd verður hins vegar ekki litið að ef Sigmar Þröstur nær sér á strik í Eyjamarkinu getur allt gerst. Þegar allt er eðlilegt eru yfirgnæfandi líkur á því að Valsmönnum nægi tveir leikir til að komast í undanúrsbt,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA og fyrrum landsbðsmaður, um viðureign Vals og ÍBV. „Það er hvergi veikan blett að finna á Valsliðinu. Liðið er blanda af reyndum og efnilegum leikmönnum. Valur hefur það fram yfir önnur lið að þó einhver eigi dapran leik þá kemur bara annar og klárar dæmiö. „Eyjaliðið er mikiö stemningarlið og baráttan er allsráðandi. Sigmar Þröstur á það til að vinna hreinlega leiki fyrir það. Vamarleikur hðsins er oftast nokkuð beittur en sóknin vih stundum fara fyrir ofan garð og neðan. Valsmenn eiga fyrir höndum erfiðan leik þegar þeir fara til Eyja í öðrum leiknum en í fljótu bragði sé ég ekki að það verði nein fyrirstaða ef við lítum á styrkleika Uðsins og reynsluna sem það býr yfir,“ sagði Alfreð. -JKS „Ég hef trú á því að þetta verði frekar auðvelt hjá FH-ingum gegn Víkingi í Firðinum í kvöld. Aftur á móti gæti dæmið snúist við þegar liðin mætast í öðrum leik í Víkinni. Það sem vegur þyngst í þessari viðureign er reynsl- an sem FH-ingar búa yfir og eins breiddin sem þeir hafa fram yfir Vík- ingsliðið. Ekki má heldur gleyma markvörslu FH-inga sem er einn sterk- asti hlekkur Uðsins. Víkingsliðið er mikið breytt frá því í fyrra en það hefur komið á óvart í vetur. Samt held ég að þetta dugi ekki gegn jafn- sterku Uði og FH,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson landsUðsþjálfari. „FH-liðið leikur mjög sterkan vamarleik með þá Kristján Arason, Gunn- ar Beinteinsson og Alexij Trúfan í broddi fylkingar. Bak við vörnina stend- ur sterkur markmaður, Bergsveinn Bergsveinsson. Hraðaupphlaupin em ennfremur mjög vel útfærð og stór hluti marka liðsins kemur eftir þau. „Víkingarnir hafa komið gífurlega á óvart í vetur. Þeir hafa ekki verið mikiö í umræðunni, siglt lygnan sjó og árangurinn verið betri en flestir áttu von á i upphafi mótsins. Ég er ekki frá því að FH-ingum nægi tveir leikir til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum," sagði Þorbergur Aöal- steinsson. -JKS Þorbergur Aðalsteinsson. Guðjón Guðmundsson. „Ég tel möguleikana vera meiri ÍR megin. Ég byggi þetta á tvennu: ann- ars vegar að Patrekur Jóhannesson verður ekki með vegna leikbanns og hins vegar kemur Magnús Sigurðsson núna inn að nýju eftir langvar- andi meiðsU. Miðað við frammistöðu Stjörnunnar gegn Val í síðustu umferðinni eru ÍR-ingar sigurstranglegri en þeir eru í mjög góðri leikæf- ingu undir stjóm Brynjars Kvaran. Lið ÍR-inga samanstendur af sterkri Uðsheild en ég er samt viss um að mjótt verður á mununum í leiknum í kvöld," sagöi Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur á útvarps- stöðinni Bylgjunni og fyrrum Uðsstjóri íslenska landsUösins. „Styrkur Stjörnunnar Uggur í sterkum varnarleik sem hún hefur leikið af miklum krafti í vetur. Leikur Uðsins hefur einnig snúist töluvert í kringum Patrek Jóhannesson pg Skúla Gunnsteinsson sem líklega hefur aldrei leikið betur en eimitt núna í vetur. ÍR-ingar hafa enga stjömu innan- borðs heldur Uggur styrkur liðsins í sterkri Uðsheild. Hraðaupphlaupin em einnig vel útfærö hjá Uðinu og markvarsla hefur verið góð í vetur. Það bendir flest til að 3 viðureignir þurfi tíl að fá úr því skorið hvort Uð- ið fer í undanúrsUt og það er mín tilfinning að þaö verði ÍR. “ - JKS „Ég er sannfærður um að þetta verður þriggja leikja slagur. HaukaUðið hefur i síöustu leikjum verið á uppleið en Selfyssingar að sama skapi á niðurleið að mínu mati. Selfyssingar hafa hins vegar reynt keppnisUö. Þetta verða mjög tvísýnir leikir og fyrir vikið er mjög erfitt að spá fyrir um hvort Uðið hefur þetta af. Ég held þó að Haukar klári þetta dæmi en Selfyssingar gefa sinn hlut öragglega ekki eftir," sagði Viggó Sigurðsson, fyrrum landsUðsmaður og margreyndur þjálfari. „HaukaUðið hefur allar stöður á velUnum vel mannaðar og ekki síst eftir að Konráð Olavsson gekk í raðir Uðsins. Það er mjög góð stígandi í Uðinu og það hefur farið létt í gegnum veturinn. Petr Baumruk er mun sterkari en hann var í fyrra og um Uðið í hefid má segja að það er í góöri æfingu og hefur aUa burði til að gera góða hluti. Selfoss byggir meira upp á einstaklingsframtaki. Þegar Sigurður Sveins- son er í banastuði og GísU Felix Bjamason lokar markinu er Uðið Ulvið- ráðanlegt. Selfyssingar skarta einnig fleiri góðum einstaklingum og má þar nefna Einar Gunnar Sigurðsson sem nú fær tækifæri til að sýna hvað í honum býr. Ekki má heldur Uta af Gústaf Bjamasyni línumanni sem erbaneitraðurágóðumdegi.“ -JKS Viggó Sigurðsson. Heimsmeistari í fjölþraut í f imleikum Vitaly Scherbo frá Hvíta-Rússlandi tryggöi sér í gærkvöldi heimsmeistaratitilinn í fjölþraut í fimleikum á heimsmeistaramót inu sem lauk í Birmingham á Englandi í gær. Rússinn Sergei Charkov varð í ööru sæti og Þjóðverjinn Andreas Wecke varð þriðji. Hér er Scherbo, sem einnig er ólympíumeistari, í æfingum sínum i hringjum. Simamynd Reuter/GI Heimsmót skóla í borðtennis: Strákarnir í níunda sæti - sem verður að teljast ágætur árangur UngUngalandsUðiö í borðtennis, sem þeir Ingólfur Ingólfsson og Guðmundur Stephensen skipa, tók þátt í fyrsta heims- móti skóla í borðtennis í Birmingham í Englandi nú um páskana. Árangur drengjanna var mjög góður en þeir lentu 1 9. sæti af 15. Fyrsti dagur mótins var mjög erfiður en þá vora leikn- ir fjórir leikir sem töpuöst allir þótt mun- urinn væri UtiU. ÚrsUtin urðu ísland - England A 1-3, íslandTBelgia 1-3, ís- land - Skotland 0-3 og ísland - Slóvakía 1-3. Þá var leikið gegn Mön og þar sýndu drengimir hve sterkir þeir era og unnu leikinn öragglega, 3-0. Síðasti leikurinn í riðlinum var gegn ísrael. Þrátt fyrir góða frammistöðu tapaðist leikurinn, 0-3. ísrael náði síðan þeim frábæra árangri að lenda í öðra sæti mótsins á eftir Kínveijum. Niðurstaöan var því 6. sæti í riðlinum. Þar unnu strákamir íra, 3-1, og léku gegn Skotum um 9. sætið. Þar náðu Ingólf- ur og Guðmundur að hefna ófaranna og sigraðu örugglega, 3-0. Að ná 9. sæti á þessu sterka móti er míög góður árangur og sýnir að íslenskir unglingar standa öðrum unglingum úti í heimi ekki langt að haki. í einstakUngskeppninni var keppt í riðl- um og vora 6 leikmenn í hverjum riðU. Bæði Ingólfur og Guömundur unnu þijá leiki og töpuðu tveimur og lentu í 3. sæti í riðlinum. Sá árangur dugði ekki til aö þeir kæmust í 16 manna úrsUt en Uflu munaöi -GH Graham Taylor. IandsUðsein- valdur Englands í knattspymu, hefur valið Teddy Shermgham, sóknarmanninn snjaUa frá Tott- enham, í landsUðshóp sinn sem mætir Hollendingum í undan- keppni HM síðar í mánuðinum. Sheringham liefur ekki áöur verið valinn í enska landsUðið. Hann hefur átt mjög gott keppnis- tímabil með Tottenham og skoraö 25 mörk 141 leik llðsins í vetur. LandsUðshópur Taylors Utur þannig út: Chis Woods, Sheff. Wednesday, David Seaman, Arsenal, Lee Dix- on, Arsenal, David Beardsley, QPR, Nigel Wmterbum, Arsenal, Eari Barett, Aston ViUa, Tony Adams, Arsenal, Gary PaUister, Man. Utd, David Platt, Juventus, Trevor Steven, Rangers, Carlton Palmer, Sheff. Wednesday, Paul Ince, Man. Utd, Paul Gascoigne, La2áo, John Barnes, Liverpool, Andy Sinton, QPR, Lee Sharpe, Man. Utd, Paul Merson, Arsenal, Nigel Clough, Nott. Forest, Ian Wright, Arsenal, Les Ferdinand, QPR, Teddy Sheringharo.Totten- ham. -GH 25 Akureyrarliðin komin í frí í handboltanum: Byggja upp lið á heimamönnum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við náum aldrei að byggja upp handboltann hérna fyrir norðan nema byggja á heimamönnum og það góða í stöðunni er að við erum að fá upp unga stráka sem lofa góðu,“ segir Alfreð Gíslason, þjálf- ari og leikmaður handknattleiksl- iös KA. Bæði AkureyrarUðin eru nú komin í frí eftir að hafa hafnað í 9. og 10. sæti 1. deUdarinnar og menn era aðeins famir að líta tíl næsta vetrar. KA án Iztok Race, Péturs Bjarna og Friðjóns Alfreð Gíslason segir að eflaust kosti það mikla baráttu að byggja upp nýtt lið heimamanna og það verði eflaust strögl að halda sæti sínu þar á meöan. Ljóst er mark- vöröurinn Iztok Race leikur ekki áfram með Uðinu, heldur ekki Pét- ur Bjarnason og Friðjón Jónsson sem ætla a.m.k. að hvíla sig, og þá er óvíst hvort Armann Sigurvins- son verður áfram með KA. Alfreð telur aUar líkur á að hann þjálfi Uðið áfram en segist vonast tU aö geta farið að minnka við sig inni á velUnum sjálfum og jafnvel hætta alveg. Ole Nielsen farinn Ámi Gunnarsson, formaður hand- knatfleiksdeUdar Þórs, segir ljóst að Daninn Ole Nielsen leUd ekki áfram með Uðinu, en óvíst er hvað verður með Finn Jóhannsson. „Að öðra leyti verðum við með sama hóp eftir því sem ég best veit. Samningur Jan Larsen þjálfara rennur út í sumar og framhald á starfi hans er ekki farið að ræða erinþá. Það er auðvitað æskUegast að byggja upp Uö á heimamönnum eingöngu og ástandið í þjóðfélaginu gefur ekki möguleika á að vera að fá til félagsins góða leikmenn sem kosta mikla peninga. Ég tel hins vegar að við þurfum a.m.k. um sinn 1-2 aðkomumenn, t.d. leikstjórn- anda, ef við ætlum okkur hærra í deUdinni. Okkur tókst að ná aðal- takmarki okkar á fyrsta ári í deUd- inni sem var að halda sæti okkar og þrátt fyrir aUt og allt er ég bjart- sýnn á framtíðina," segir Árni. íslenskir dómarar dæmdu leik Litháa og Albana 1HM: Fengu góða einkunn Eyjólfur Ólafsson dæmdi leik Lit- háen og Albaníu í 3. riðU undan- keppni HM í knattspymu sem fram fór í VUnius í fyrrakvöld. Línuverðir vora Bragi Bergmann og EgiU Már Markússon. Guðmundur S. Marías- son var fjórði dómarinn og aðstoðar- maður félaga sinna. Samkvæmt áreiðanlegum heim- Udum blaðsins komust íslendingam- ir vel frá sínu hlutverki. EftirUts- dómari á leiknum var þýskur og hafði hann á orði um störf Unuvarð- anna eftir leikinn að þau hefðu verið „without mistake". Litháen sigraði í leiknum, 3-1, og þurfd Eyjólfur að sýna einum Alban- anum rauða spjaldið á 39. mínútu. Þess má tU gamans geta að íslend- ingarnir snæddu kvöldverð með Jackie Charlton, landsUðseinvaldi íra, eftir leUrinn en hann var kominn til VUnius til að njósna um lítháíska Uðið sem írar mæta í næsta mánuði. „Ég held að þetta hafi gengið mjög vel hjá okkur og þýski eftirUtsmað- urinn, sem var á leiknum, var ánægður með okkar störf. Sá er hátt skrifaður og það ætti því ekki að skemma fyrir okkur að fá frekari verkefni," sagði Eyjólfur við DV. „Það var mjög gaman að hitta Jackie Charlton. Honum fannst þessi ■ leikur ekki beint hágæðafótbolti en Albanarnir standa sig þó vel. Ég gat ekki stiUt mig um að spyija hann hvemig honum hefði fundist dóm- gæslan og Charlton svaraði því að bestu dómamir í hans augum væra þeir sem hann tæki ekki eftir og það hefði átt sér stað í þessum leik,“ sagði Eyjólfur. -JKS/GH EM félagsliöa í körfuknattlelk: Fyrsti sigur Frakka í 35 ár NBAínótt: Utah vann Portland Stórleikurinn í NBA körfubolt- anum í nótt var leikur Utah Jazz og Portland. Utah hafði betur og skoraði karl Malone 38 stig fyrir Uðið ogtók 11 fráköst. CliffRobin- son gerði 40 stig fyrir Porfland. Reggie Lewis var meö 29 stig fyrir Boston þegar Uðið vann sig- ur á New Jersey þar sem Sher- man Douglas gerði sigurkörfu á síðustu sekúndu. Derrick Cole- man gerði 33 fyrir Jersey. ÚrsUt leikja í NBA-deUdinni í körfu- knattleik í nótt urðu þessi: New Jersey - Boston....105-106 76’ers - Orlando.......101-85 Washington - Miami.....110-92 MUwaukee - Cleveland.... 93-108 Utah - Portland........122-117 -GH 2.deMíkörfu: Úrslit að ráðast ÚrsUtakeppni 2. deUdar karla í körfuknattleik fer fram um helgina í íþróttahúsi Hagaskóla. í A-riðU leika LeUrnir, Hörður, USVH, Austri og í B-riðli Léttir, ÍK og ÍKI. í kvöld leika Léttir-ÍK klukkan 18, Leiknir- Hörður klukan 19.30 og Austri- USVH. Á laugardag leika ÍKÍ-Léttir klukkan 10, Hörður-USVH klukan 11.30, LeUmir-Austri klukkan 13, ÍK-ÍKÍ klukkan 14.30, USVH-Leiknir klukkan 16 og Hörður-Austri klukk- an 17.30. Á sunnudag kl. 13 heflast síðan leUrir um sæti og klukkan 16 hefst úrsUtaleikurinn en efsta sætið veitir keppnisrétt í 1. deUd að ári. -GH Limoges frá Frakklandi tryggði sér Evrópumeistaratítilinn í körfuknatt- leik þegar Uðið sigraði ítalska Uðið Benetton Treviso í úrsUtaleik í Aþenu í gærkvöldi. Stigaskorið var óvenjulágt en lokatölur urðu 59-55, en í hálfleik vora ítalamir yfir, 22-28. Taugaveiklim einkenndi leik beggja Uða en varnarleikurinn var einnig mjög sterkur. Þetta er lægsta skor í úrsUtaleik frá upphafi en franskt fé- lagsUð vann sigur í fyrsta skipti í 35 ára sögu keppninnar. „Þetta er hamingjusamasta stund í mínu lífi en ég hef fjórum sinnum komist í undanúrsUt svo það var kominn tími aö fara aUa leið. Frábær vamarleikur í síðari hálfleik gerði gæfumuninn," sagöi Bandaríkja- maðurinn Michael Young eftir leik- inn en hann var stigahæstur hjá Li- moges með 18 stig. Fyrrum leikmað- ur LA Lakers, Terry Teagle, skoraði 19 stig fyrir Benetton og Júgóslavinn Toni Kukoc, sem hafnað hefur mörg- um tílboðum frá NBA-Uðum, skoraði 14 stig. Gríska félagið PAOK Salonika hreppti þriðja sætið í Evrópukeppn- inni með sigri á spænska Uðinu Real Madrid, 76-70, en í hálfleik var stað- an, 46-38, fyrir Salonika. Bandaríkjamaðurinn Ken Barlow var stigahæstur hjá Salonika með 20 stig en Jose Biriukov skoraði 16 stig fyrir Real Madrid. Þess má geta að 16 þúsund miðar seldust á leikinn um þriðja sætið, húsið var síðan rýmt og greiddu helmingi færri aðgöngumiða á úr- sUtaleikinn. Grikkir styðja ávaUt vel við bakið á sínum mönnum í körfu- boltanum sem er vinsælasta íþróttin ílandinu. -JKS íbr mfl I. karla, B-riðil I KRR REYKJAVÍKURMÓT \ MEISTARAFLOKKUR KARLA ÞRÓTTUR - ÍR á morgun kl. 17.00 A GERVIGRASINU í LAUGARDAL Iþróttir Krisján Bemburg, DV, Belgfiu Það leit ekki vel út meöaðBii'k- ir Kristinsson, markvörður Fram í knattspymu og landsUðsins, kæmist með íslenska landsUðinu tíl Bandaríkjanna. Rirkir meidd- ist á hné á æfingu ineð Fram í Belgíu. Sjúkraþjálfari tók Birki hins vegar í toppmeðferð og hann sá til þess að Birkir gat haldið til Bandarikjanna í gærmorgun. Sjúkraþjálfarinn lét Birki hafa með sér æfingai- sem hann átti að gUma við í flugvélinni. Framarar unnu ábilljardborðinu Framarar urðu fyrsta íslenska liðið tíl að leggja Uð milljónamær- ingsins Karols Mintjens að velli en áður höfðu Víkingur, Tinda- stóll og Stjarnan tapað fyrir Uð- inu. Fram sigraöi, 3-1, og var leik- ið á glæsilegasta knattspyrnq- veUi í Belgíu sem oft er nefndur, „hUljardborðið“. Framarar komu tU íslands í gærkvöldi og létu þeir vel af dvölinni í Belgíu. TvAÍr ciiwai' ■ wh aigi «*i HjáGrindavík Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesjum: ;: 2. deUdar iið GrindvUringa í knattspyrnu hélt í æfmga- og keppnisferð til Þýskalands um páskana. Liðið lék tvo loiki og vann þá báða. Fyrst var leikið gegn varaliði Oldenburg og sigr- uðu Grindvíkingar, 0-1, og þeir unriu lið Wiefelstade, 3 1, og gerði Ólafur Ingóifsson sér litið fyrir og gerði öli mörk Grindvikinga á glæsUegan hátt. Sviarunnu Svíar báru sigurorð af Ungvetj- : um i vináttulandsleik í knatt- spymu í Búdapest í gærkvöldi. Lokatöiur m*ðu 0-2 og skoruöu Johnny Egströn og Stefan Rehn mörk Svia í síðari hálfleik. Haukar-SeKoss erklukkan20 Leikur Hauka og SeUoss i úr- sUtakeppni l. deUdar karla í handknattleik hefst í íþróttahús- inu við Strandgötu í Hafnarfirði kl. 20 í kvöld en ekki kl. 20.30 eins leikurinn var setttur á i fyrstu. -GH Hannes Tómasson sigraði á laridsmóti í frjálsri skammbyssu sem haldið var íyrir skömmu í Ðigranesi. Hannes hlaut samtals 523 stig. Carl J. Eiríksson varö annar með 497 stig og Óskar Ein- arsson hafnaði í þriðja sæti með 432 stig. Mót þetta gaf stig tíl bik- armeistara Islands og þar er Hannes Tómasson efstur að stig- um og hefur hiotið 45 stig. AðaHundur knattspymu- Aðalfundur Knattspymuþjálf- arafélags íslands verðui* halditm suxmudaginn 25. aprU klukkan 20 í kaffiteriu iþróttamiðstöðvar- innar í Laugardal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.