Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Side 26
34
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993
Afmæli
Helgi Daníelsson
Helgi Daníelsson, yfirlögregluþjónn
hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins, til
heimilis að Fellsmúla 10, Reykjavík,
ersextugurídag.
Starfsferiil
Helgi fæddist á Akranesi og ólst
þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi
frá Gagnfræðaskóla Akraness 1950,
stundaði prentnám í ísafoldarprent-
smiðju og lauk þaðan prófi í ársbyij-
un 1957. Þá lauk hann prófi frá Lög-
regluskóla ríkisins 1967.
Helgi var starfsmaður Akraness-
kaupstaðar og ÍA1956-58 og starfs-
maður Sementsverksmiðju ríkisins
1958-1964. Hann gerðist lögreglu-
maður á Akranesi 1964, var skipað-
ur varðstjóri þar 1966, varö rann-
sóknarlögreglumaður hjá Sakadómi
Reykjavíkur 1972 og skipaður deild-
arstjóri þar 1976, varð rannsóknar-
lögreglumaður hjá RLR1977, skip-
aður lögreglufulltrúi þar sama ár
og skipaður yfirlögregluþjónn RLR
1984.
Helgi er í hópi þekktustu knatt-
spyrnumarkmanna hér á landi, lék
knattspyrnu með liðum Skaga-
manna og Vals um árabil og tuttugu
og fimm landsleiki. Hann sat í stjórn
knattspyrnufélagsins Kára um ára-
bil, var formaður þess og síðar heið-
ursfélagi, sat í stjórn ÍA og í ýmsum
nefndum á vegum þess, sat um skeið
í stjóm knattspyrnufélagsins Vals,
í stjóm KSÍ1969-84, varaformaður
þess 1975-77 og formaður ýmissa
nefnda sambandsins s.s. móta-
nefndar, landsliðsnefndar og ungl-
inganefndar, einn af stofnendum og
fyrsti formaður íþróttasambands
lögreglumanna 1982, hefur unnið
mikið að málefnum golfiþróttarinn-
ar innan lögreglunnar og var meðal
stofnenda Skagamanna, stuðnings-
félags knattspymufélagsins í A í
Reykjavík og er formaður þess.
Helgi sat um tíma í stjórn Aiþýðu-
flokksfélags Akraness. Hann sat þar
í bamaverndarnefnd, í stjórn
Byggðasafnsins í Görðum, í stjórn
Sjúkrasamlags Akraness og var
endurskoðandi bæjarreikninga
Akranesskaupstaöar og Andakíls-
árvirkjunar. Hann situr í stjórn Al-
þýðuflokksfélags Reykjavíkur og
hefur átt sæti á framboðslista Al-
þýðuflokksins á Vesturlandi og í
Reykjavík.
Helgi var meðal stofnenda Frí-
múrarastúkunnar Akurs og Kiwan-
isklúbbsins Þyrils á Akranesi. Hann
er einn af stofnendum samtakanna
Bamaheilla og er ritari þeirra.
Hann var ritstjóri blaösins Skagans
um árabil og stofnaði Sementspok-
ann, nú tímarit Starfsmannafélags
Sementverksmiðjunnar. Þá hefur
hann setið í ritnefnd Lögreglublaðs-
ins og fleiri blaða. Helgi hefuryerið
sæmdur gullmerkjum ÍSÍ, KSÍ og
ÍSL og er heiðursfélagi í íslandsdeúd
Alþjóðasambands lögreglumanna.
Fjölskylda
Helgi kvæntist 19.9.1953 Steindóru
Steinsdóttur, f. 18.7.1934, skrifstofu-
manni. Hún er dóttir Steins Jóns-
sonar vélstjóra og konu hans,
Steindóru Kristínar Albertsdóttur'*
húsmóður.
Börn Helga og Steindóru eru Frið-
þjófur Arnar, f. 27.2.1953, ljósmynd-
ari og kvikmyndatökumaður hjá
RÚV, kvæntur Guðfinnu Svavars-
dóttur og eiga þau tvö börn, Þórdísi
Eik, f. 26.11.1975 og Helga Berg, f.
19.9.1979; Steinn Mar, f. 18.2.1954,
trésmiður og knattspyrnuþjálfari á
Akranesi, kvæntur Elínu Klöru
Svavarsdóttur og eiga þau fimm
böm, Steindóm Sigríði, f. 3.3.1972,
írisi Dögg, f. 3.10.1973, Helga Dan,
f. 4.3.1976, Helenu Rut, f. 16.6.1982
og Marellu, f. 29.5.1985; Helgi Valur,
f. 22.6.1956, starfsmaður Heilbrigð-
iseftirhts Reykjavíkurborgar og á
hann eina dóttur, Helmu Yr, f. 2.3.
1975.
Bræður Helga, samfeðra: Krist-
finnur Björgvin, f. 1920, d. 1938, bú-
settur á Akranesi; Árni'Örvar, f.
1922, d. 1985, verkstjóri á Akranesi;
Friðþjófur Árnar, f. 1923, d. 1947,
húsasmiður á Akranesi; Viðar, f.
1925, d. 1992, múrarameistari á
Akranesi.
Helgi Daníelsson.
Alsystkini Helga: Bára, f. 1935, d.
1975, húsmóðir á Akranesi; Björg-
vin, f. 1938, prentari í Reykjavík;
Hafdís, f. 1941, bókavörður á Akra-
nesi; HMn, f. 1944, fulltrúi hjá ríkis-
skattstjóra.
Foreldrar Helga: Daníel Þjóð-
bjömsson, f. 13.7.1897, d. 6.10.1945,
múrarameistari á Akranesi, og síð-
ari kona hans, Sesselja Guðlaug
Helgadóttir, f. 7.5.1908, húsmóðir.
Helgi og Steindóra taka á móti
gestum í Breiðfirðingabúð, Faxafeni
14, kl. 20.00-23.00 á afmælisdaginn.
Auk þess tekur Friðþjófur, sonur
þeirra, á móti gestum á sama stað
og sama tíma í tilefni af fertugsaf-
mæli sínu.
Sigríður Jóhannesdóttir
Sigríður Jóhannesdóttir, fyrrv. hús-
freyja að Brúnastöðum í Fljótum, til
heimilis að Hólmagrund 16, Sauðár-
króki, er áttatíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Sigríður fæddist að Molastöðum í
Fljótum í Skagafirði og ólst upp á
Lambanes-Reykjum og víðar í Fljót-
um. Hún lauk barnaskólaprófi í
Fljótum og stundaði almenn sveita-
störf á búi foreldra sinna þar til hún
giftist. Sigríður var síðan búandi
húsfreyja aö Brúnastöðum 1932-66
með manni sínum meðan hann Ufði,
til 1942, þá ásamt börnum sínum og
foreldrum og loks ásamt sambýhs-
manni sínum en 1955 tók sonur
hennar að mestu við búinu. Sigríður
flutti á Sauðárkrók 1966 og hefur
búiðþarsíðan.
Sigríður var einn af stofnendum
Kvenfélagsins Framtíðarinnar í
Fljótum og sat í stjórn þess í mörg
ár. Hún varð heiðursfélagi þess 1979.
Síðustu árin hefur hún tekið virkan
þátt í félagsstarfi eldri borgara á
Sauðárkróki.
Fjölskylda
Sigríöur giftist 12.2.1929 Jóni Arn-
grímssyni, f. 8.2.1901, d. 8.11.1942,
b. að Brúnastöðum. Hann var sonur
Arngríms Sveinssonar og Ástríðar
Sigurðardóttur en þau bjuggu að
GiliíFljótum.
Sambýlismaður Sigríðar frá 1944
var Ámi Sæmundsson, f. 4.2.1899,
d. 7.6.1980, vörubílstjóri frá Ólafs-
firði.
Börn Sigríðar og Jóns eru Sigurð-
ur, f. 18.3.1929, d. 8.9.1986, lögreglu-
þjónn á Selfossi, var kvæntur Ingi-
björgu Þorgrímsdóttur og eru böm
þeirra fimm og barnabörnin sjö;
Jóhannes Haukur, f. 16.7.1932, vakt-
maður við Skeiðsfossvirkjun,
kvæntur Hjördísi Indriðadóttur og
eiga þau fjögur börn og eitt barna-
barn; Ríkharður, f. 7.2.1935, b. aö
Brúnastöðum, var kvæntur Guð-
björgu Indriðadóttur, sem er látin,
og eru böm þeirra fimm og barna-
börnin sex en sambýliskona Rík-
harðs er Hólmfríður Haraldsdóttir;
Ástrún, f. 20.3.1938, húsmóðir í Dan-
mörku, gift Hauki Dór listmálara
og eiga þau tvær dætur; Jóna Ólaf-
ía, f. 3.4.1942, húsmóðir í Varma-
hlíð, gift Sigtryggi Björnssyni, kenn-
ara og deildarstjóra kjá KS, og eiga
þau fjögur börn og tvö bamabörn.
Sonur Sigríðar og Árna er Sveinn
Einald, f. 29.8.1945, verkamaður á
Sauðárkróki.
Bróðir Sigríðar var Ólafur Davíð
Jóhannesson, f. 1.3.1913, d. 20.5.
1984, forsætisráðherra, kvæntur
Dóru Guðbjartsdóttur og eignuðust
þau þrjúbörn.
Foreldrar Sigríöar voru Jóhannes
Friðbjarnarson, f. 22.7.1874, d. 4.8.
1964, kennari og oddviti að Lamba-
nes-Reykjum og viðar í Fljótum, og
Kristrún Jónsdóttir húsfreyja.
Sigriður Jóhannesdóttir.
Ætt
Jóhannes var sonur Friöbjöms,
b. á Finnastöðum í Sölvadal í Eyja-
firði, Benediktssonar frá Hvassa-
feUi, Benediktssonar af Hvassafells-
ætt. Móðir Jóhannesar var Sigríður
Sveinsdóttir frá Bessahlöðum í
Öxnadal.
Kristrún var dóttir Jóns á Illuga-
stöðum í Austur-Fljótum, Sigurðs-
sonar, á Vatnsenda í Þistilfirði, Jó-
akimssonar, frá Mýlaugsstöðum í
Laxárdal, Ketilssonar. Móðir Jóns
var Kristrún Jónsdóttir. Móðir
Kristrúnar á Lambanes-Reykjum
var Guðfinna Gunnlaugsdóttir, b. í
Garöi í Ólafsfirði, Magnússonar.
Móðir Guðfinnu var Guðrún Jóns-
dóttir.
Sigríður er að heiman á afmælis-
daginn.
Jórunn G. Gottskálksdóttir
Jórunn G. Gottskálksdóttir, hús-
móðir og starfsmaður við heUsu-
stofnun í Hveragerði, til heimUis að
Amarheiði 2, Hveragerði, er sextug
ídag.
Starfsferill
Jómnn fæddist að Hvoli í Ölfusi
og ólst þar upp en bama- og ungl-
ingaskóla sótti hún í Hveragerði.
Jórunn stofnaði heimUi í Hafnar-
firði 1952 og bjó þar til 1961 er hún
flutti að HvoU og tók þar við búi
foreldra sinna. Þar bjó hún tU 1970
er hún flutti í Hveragerði þar sem
hún hefur búið síðan.
Fjölskylda
Jórunn giftist 24.5.1953 Friðgeiri
Kristjánssyni, f. 11.12.1927, húsa-
smið. Hann er sonur Kristjáns Júl.
Kristjánssonar, kennara og b. í
Rauðasandshreppi, og Dagbjartar
Torfadóttur húsmóður.
Böm Jórunnar og Friðgeirs em
Kristján, f. 11.1.1953, erindreki hjá
Slysavamafélagi íslands, búsettur í
Þorlákshöfn, kvæntur Guðrúnu
Eggertsdóttur sölukonu og eignuð-
ust þau tvö börn; Gottskálk, f. 25.10.
1954, deUdarstjóri hjá varnarUðinu,
búsettur í Reykjavík, kvæntur Eddu
Sverrisdóttur kaupkonu og eiga þau
eittbam; Gróa, f. 6.11.1956, hjúkr-
unarfræðingur við heUsustofnun í
Hveragerði, búsett í Hveragerði, gift
Ásgeiri Guðmundssyni tæknifræö-
ingi og eiga þau tvö börn; Rúnar, f.
18.3.1961, trésmiður á Selfossi,
kvæntur VUborgu Hafsteinsdóttur
húsmóður og eiga þau eitt barn;
Össur, f. 14.3.1965, trésmiður í
Hveragerði, kvæntur Guðrúnu
Guðmundsdóttur, starfsstúlku á
dvalarheimilinu Ási í Hveragerði og
eiga þau tvær dætur.
Systkini Jórunnar: Guðmundur,
f. 16.4.1931, verkamaður í Hvera-
gerði; Salvör, f. 2.7.1939, húsmóðir
í Hafnarfirði; Guðrún Ásta, f. 24.5.
1946, húsmóöir á Selfossi; Gissur, f.
4.3.1950, læknir, búsettur í
Jórunn G. Gottskálksdóttir.
Garðabæ.
Foreldrar Jómnnar voru Gott-
skálk Gissurarson, f. 4.7.1902, d.
16.9.1964, b. að HvoU í Ölfusi, og
kona hans, Gróa Jónsdóttir, f. 8.9.
1907, d. 30.11.1992, húsfreyja.
Jórunn tekur á móti gestum í Bás-
um í ölfusi 25.4. kl. 15.00.
Til hamingju meö daginn 16. apríl
................................. Hrefna Daníelsdóttir,
nr ■ VaUarbraut 5, Akranesí.
ÖD ara Áslaug Bernhöft,
---------------------------------- Stighlíð 67, Reykjavík.
Gcstur Jónsson, Sigrún Gunnlaugsdöttir,
Bræðraborgarstíg 32, Reykjavík. frá SunnulwoU,
.........—.............—n——------ kennarí við Æf-
On árs ingaskóla KHÍ,
OU ara AlftamÍTi 14,
---------------------------------- Reykjavtk :
Hjörleifur Gislason, Sigrún heldur
KirkjulivoU, HvolsveUi. upp á afmælið
Kristbjörg Konráðsdóttir, erlendis.
Skarðshlíð I4b, Akureyri.
Unnur Jóhannesdóttir, r-f\ '
Kársnesbraut 133, Kópavogi. OU Sf3
Erhi Björg Guðjónsdóttir,
Flarðarseli 25, Reykjavík.
Asdís Jónsdóttir,
Steinadal, Broddaneshreppi.
Ragrihildúr Jónasdóttir,
Guðbjörg Magnúsdóttir,
Básahrauní 43, Þorlákshöfn. ________________
Guðrún Andrésdóttir, ÁÍfTamýri 32," ReykjavOt. ’
Skjaldarvfk dvalarh., Glæstbæjar- Anna E. Bjarnadóttlr,
hreppi. Hraunbæ 25, Reykjavik.
Hrefna Ölafsdóttir, VUhjálmur Már Jónsson,
Kirkjuvegi lb, Keðavík. Heiðarvegi 31, Vestmannaeyjum.
------------------------------------ Edda Kolbrún Klemensdóttir,
Frosfafold 14, Reykjatik.
Margrét E. Björnsdóttir, 40 3T3
Hvanneyrarbraut .40, Sigluiirði. ---------------------^-------
Marteinn N. Rúriksson, Sigfús Blöndal Sigurðsson,
Hofteigi 4, Reykjavik. Stafholtsey, Andakílshreppi.
Sigfús Thorarensen, Sigrún Þóra Magnúsdóttir,
Einarsnesi 68, Reykjavík. Frostafold 107, Reykjavík.
Alma Erna Ölafcson, Margrét S. Jónasdóttir,
AlftarhóU, A-Landeyjahreppí. Túnbrekku 13, Ólafsvik.
Þórir Ólafsson
Þórir Ólafsson bóndi, Miðkoti Vest-
ur-Landeyjum, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Þórir fæddist í Voðmúlastaðamið-
hjáleigu í Austur-Landeyjum og ólst
þarupp.
Hann gekk í barna- og unghnga-
skóla og var í húsasmíðanámi við
Iðnskólann í Reykjavík 1968-72.
Þórir hefur unnið öll almenn bú-
störf en stundaði einnig sjó-
mennsku á vetmm frá Vestmanna-
eyjum og fimm vertíðir frá Þorláks-
höfn.
Hann starfaði við húsabyggingar
í sveitum á sumrin og síðan í
Reykjavik til ársins 1972 er hann
hóf búskap í Miðkoti þar sem hann
hefur búið síöan og stundað hefð-
bundinnbúskap.
Þórir hefur ennfremur starfað í
búíjárræktarfélögum í sveitinni,
verið formaöur skólanefndar í
Njálsbúðarskóla, fuUtrúi á fundum
Mjólkurbús Flóamanna ogformað-
ur félaganna um stóðhestana Pilt frá
Sperli og Orra frá Þúfu.
Fjölskylda
Þórir kvæntist 8.7.1972 Ásdísi
Kristinsdóttur, f. 7.7.1942, húsmóð-
ur. Hún er dóttir Kristins Þorsteins-
sonar, b. í Miðkoti í V-Landeyjum,
sem nú er látinn, og Önnu Ágústu
Þórir Olafsson.
Jónsdóttur húsmóður.
Börn Þóris og Ásdísar eru: Krist-
inn, f. 27.6.1971, nemi; Bóel Anna,
f. 20.10.1973, nemi; Ólafur, f. 3.12.
1977, nemi; Vikar Hlynur, f. 28.10.
1980, nemi; ogÞórdís, f. 24.11.1981.
Þórir á sjö systkini. Þau em: Erl-
ingur, f. 30.4.1938; Kristján, f. 25.4.
1939; Sigmar, f. 10.1.1941; Svavar, f.
20.3.1945; Jóna, f, 7.1.1947; Trausti,
f. 15.6.1949; ogÁsdís, f. 26.5.1955.
Foreldrar Þóris em Ólafur Guð-
jónsson, f. 31.8.1909, b. í Voömúla-
staðamiðhjáleigu, og Bóel Kristjáns-
dóttir, f. 14.9.1910, húsmóðir. Þau
búanúáHvolsvelli.
Þórir tekur á móti gestum á heim-
ih sínu laugardagskvöldið 17. apríl
eftirkl. 19.