Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993 37 ©O I 1 I I Úr My Fair Lady. My Fair Lady My Fair Lady fjallar um óhefl- aða og illa talandi alþýðustúlku, Elísu Doolittle, sem málvísinda- prófessorinn Henry Higgins hirð- ir upp af götunni. Hann veðjar um það við kunningja sinn að hann geti gert úr henni hefðar- konu á örskömmum tíma. Að sjálfsögðu trúir Higgins því að hann geti kennt Ehsu heldri manna siði en Ehsa er ekki öh þar sem hún er séð og von bráðar hefur hún rótað heldur betur upp í tilveru þessa forherta pipar- sveins. Þessi söngleikur byggist á leik- Leikhús ritinu Pygmahon eftir Bemard Shaw. Hann var áður sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur ára- tugrnn við fádæma vinsældir og einnig á Akureyri á síðasta ára- tug. Leikstjóri er Stefán Baldursson, tónhstarhöfimdur er Jóhann G. Jóhannsson en með aðalhlutverk fara Jóhann Sigurðarson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Sýningar í kvöld: My Fair Lady. Þjóðleikhúsið Stræti. Þjóðleikhúsið Blóðbræður. Borgarleikhúsið Dauðinn og stúlkan. Borgarleik- húsið Leðurblakan. Akureyri Sardasfurstynjan. íslenska óp- eran Færðá vegum Flestir vegir landsins em færir þó víða sé talsverð hálka. Nokkrar leið- ir voru þó ófærar snemma í morgun. Umferðin Það vom meðal annars Eyrarijah, Gjábakkavegur, vegurinn mihi Kollafjarðar og Flókalundar, Dynj- andisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lág- heiði og Mjóafiarðarheiði. Víðast hvar um landið em öxulþungatak- markanir sem í flestum thfehum miðast við 7 tonn. 0 Öxulþunga- .__takmarkanir skafrenningur [/J ófært Hálka og skafrennin Ófært Höfn Stykkishólmur Tveir vinir í kvöld í kvöld ætlar hin geysivinsæla hljómsveit, Ný dönsk, aö troða upp á Tveimur vinum. Þeir félagar hafa skipað hljómsveitinni á bekk með vinsælustu hijómsveitum landsins ; og síöasta plata þeirra, Ilimnasend- ; ing, rann út eins og heitar lummur. Hljómsveitina Ný danska skipa þeir Ólafur Hólm, sem leikur á trommur, Stefán Hjörleifsson, sem syngur og spilar á gítar, Björn Fr., bassi og söngui', Jón Ólafsson er á hljómborði, auk þess að syngja, og Daníel Ágúst syngur og leikur gjaman á kassagítar. Nýdönsk. Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia. Hetja Stjömubíó sýnir nú gaman- myndina Hetju eða Accidental Hero. Með aðalhlutverk fara ósk- arsverðlaunahafamir Dustin Hoffman og Geena Davis auk Andys Garcia. Bemie LaPlante er þijótur sem Bíóíkvöld hefur jafnmikinn áhuga á að hjálpa öðrum og hengja sig. Kvöld eitt brotiendir farþegaflug- vél og Bemie fer að hjálpa fólk- inu, sjálfum sér til mikihar furðu. Meðal þeirra sem hann bjargar er fréttakona sem endhega vih þakka honum björgunina en hann hverfur af vettvangi. Hún finnur þó skóinn hans og upp- hefst þá nokkurs konar Ösku- buskuleit 1 borginni. Hetjan finnst og er útigangsmaður sem baðar sig í frægðinni en raun- verulega hetjan þegir þar til hann á að fá mihjón dohara. En hver trúir honum? Nýjar myndir Háskólabíó: Vinir Péturs Laugarásbíó: Hörkutól Stjörnubíó^Hetja Regnboginn: Ferðin th Las Vegas Bíóborgin: Stuttur Frakki Bíóhöhin: Konuilmur Saga-bíó: Háttvirtur þingmaður William Shakespeare. Fjölhæf- ur leik- hús- maður Wihiam Shakespeare var ekki aðeins höfundur, hann var einnig atvinnuleikari. Vegir drottins eru... í Portúgal á átjándu öld átti kirkjan tvo þriðju hluta ahs lands! Blessuð veröldin Dauðahafiö Dauðahafið er svo saltmettað aö þar er auðveldara að fljóta en að drukkna. Forgangsröð Kana! Árlega eyða Bandaríkjamenn fiórum sinnum meira í mat fyrir gæludýr en fyrir böm! Stjörnuhiminninn Himinninn getur verið afar fagur og hefur löngum verið notaður th dægrastyttingar. Menn hafa séð rómantísk tákn úr sfiömunum og trúarbrögð byggjast að mörgu leyti á táknum himingeimsins. ímyndunar- Stjömumar afl og góður tími er aht sem þarf. Hér sést dæmi um hvemig menn lásu úr sfiömunum. Stjömukortið miðast við sfiömu- himininn eins og hann verður á mið- nætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfald- ast er að taka stjömukortið og hvolfa þvi yfir höfuð sér. Miðja kortsins veröur beint fyrir ofan athuganda en jaðramir samsvara sjóndehdar- hringnum. Stifla verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kortinu. Sfiömu- kortið snýst einn hring á sólarhring vegna snúnings jarðar þannig að suður á miðnætti verður norður á hádegi. Hins vegar breytist kortið ht- ið mihi daga svo það er vel hægt að nota það einhveija daga eða vikur. Sólarlag í Reykjavík: 21.05. SVANURINN EÐLAN 'i ' ,a ANDRÓMEDAV KEFEIFUR Prihyrningurinn.. KASSÍÓPEIA \ DREKINN . \ Pótstjarnan \ Utlibjörn * PERSEIFUR < GÍRAFFINN " ÖKUMAÐURINN Karlsvagninn * NAUTIÐ i01klu STÓRIBJÖRN Kapella 'HINN GAUPAN Veiðihundarnir Kaqtnr, . Bernfku- Utla.jöniö polux* TV,BURARNIR haddUÍ , ‘állÍPlS ÓRÍÓN . LJONIÐ KRABBINN Á „N EINHYRN- / % Sextungurinn ingurinn / VATNASKRÍMSDÐ Síríus */ Bikarinn t Stórihundurinnjr HERKÚLES Norður- kórónan Sólarupprás á morgun: 5.50. Árdegisflóð á morgun: 3.45. Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.20. Lágfiaraer6-6'/2 stundueftirháflóð. Gengið Gengisskráning nr. 71.-16. apríl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,400 63,540 64,550 Pund 97,306 97,521 96,260 Kan.dollar 50,319 50,431 51,916 Dönsk kr. 10,2694 10,2920 10,3222 Norsk kr. 9,3174 9,3379 9,3321 Sænsk kr. 8,4719 8,4906 8,3534 Fi. mark 11,4234 11,4486 10,9451 Fra. franki 11,6748 11,7006 11,6706 Belg.franki 1,9180 1,9223 1,9243 Sviss. franki 43,2426 43,3380 42,8989 Holl. gyllini 35,1354 35,2129 35,3109 Þýskt mark 39,4856 39,5728 39,7072 It. líra 0,04126 0,04135 0,04009 Aust. sch. 5,6124 5,6248 5,6413 Port. escudo 0,4253 0.4262 0,4276 Spá. peseti 0,5466 0,5478 0,5548 Jap. yen 0,56281 0,56405 0,55277 Irsktpund 96,336 96,549 96,438 SDR 89,2907 89,4878 89,6412 ECU 76,9201 77,0899 76.8629 'Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ -fL 3 J r u T~ & 1 r IO II !LJ i /3 TT i ÍS’ W" 1 ,4 w rr lo w i a 23 J Lóðrétt: 1 glufa, 5 óþétt, 8 armur, 9 goð, 10 höfuðbúnaður, 12 gelt, 13 skaði, 15 eiri, 17 samt, 18 stólpi, 20 votan, 21 stöng, 23 geislabaugur, 24 klæði. Lóðrétt: 1 straumur, 2 sting, 3 eira, 4 hrotta, 5 óduglegu, 6 brún,-7 röskir, 11 fuglar, 14 áma, 16 níska, 17 löngun, 19 þjóti, 22 möndull. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fiúk, 5 mök, 8 láð, 9 eira, 10 er, 11 illar, 13 knöttvir, 15 kofan, 18 MA, 19 skut, 21 áin, 22 áa, 23 gelda. Lóðrétt: 1 flekk, 2 jám, 3 úði, 4 kelta, 5 milt, 6 ör, 7 karrana, 12 aumi, 14 öfúg, 16 oka, 17 nál, 19 sá, 20 te.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.