Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1993, Side 30
38
FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1993
Föstudagur 16. april
SJÓNVARPIÐ
17.30 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
18.00 Ævintýri Tinna (10:39). Svartey
-fyrri hluti. (LesaventuresdeTint-
in.) Franskur teiknimyndaflokkur
um blaöamanninn knáa, Tinna,
hundinn hans, Tobba, og vini
þeirra sem rata í æsispennandi
ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann
og Felix Bergsson.
18.30 Barnadeildin (4:13) (Children's
Ward). Hér hefst ný syrpa í leikn-
um, breskum myndaflokki um dag-
legt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þor-
steinn Þórhallsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir ný tónlistarmyndbönd.
19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans
(23:26) (The Ed Sullivan Show).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.10 Garpar og glæponar (4:13)
(Pros and Cons). Bandarískur
sakamálamyndaflokkur. Hér er um
að ræða sjálfstætt framhald þátt-
anna um eldhugann Gabriel Bird,
sem sýndir hafa verið á fimmtu-
dagskvöldum í vetur. í fyrsta þætt-
inum er Gabriel kallaður til Los
Angeles og þar kynnist hann
einkaspæjaranum Mitch O'Hann-
on sem lifir mest á fornri frægð.
Aðalhlutverk: James Earl Jones,
Richard Crenna og Madge Sin-
clair. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.00 Eric Clapton á tónleikum (Eric
Clapton - Unplugged).
22.50 Hvert ligour leiöin? (Which Way
Home). Aströlsk sjónvarpsmynd
frá 1991. í myndinni segir frá
bandarískri hjúkrunarkonu sem
reynir að smygla sjö munaðarleys-
ingjum út úr Kambódíu á áttunda
áratugnum. Leikstjóri: Carl
Schultz. Aðalhlutverk: Cybil Shep-
herd og John Waters. Þýöandi:
1.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
sm-2
16.45 Nágrannar.
17.30 Rósa.
17.50 Addams fjölskyldan.
18.10 Ferö án fyrirheits.
18.35 NBA tilþrif. (NBAAction). Endur-
tekinn þáttur- frá síðastliðnum
sunnudegi.
19.19 19:19
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.35 Stöövar 2 deildin. - Bein útsend-
ing - Nú verður sýnt frá tveimur
leikjum í átta liða úrslitum í Stöðv-
ar 2 deildinni. Við flygjumst meó
Val keppa við ÍBV og Haukum
mæta Selfoss.
21.15 Feröast um tímann
22.10 Góöir gaurar (The Good Guys).
Það er komið að lokaþætti með
fyndnu félögunum Guy Lofthouse
og Guy MacFadyean. (8:8).
23.05 Sing. Rómantísk dans- og
söngvamynd frá framleiðendum
„Footloose". Dominic er svalur
náungi sem getur dansað betur en
fleStir aðrir en hefur meiri áhuga á
að stela og slást. Aðalhlutverk:
Lorraine Bracco, Peter Dobson og
Jessica Steen. Leikstjóri: Richard
Baskin. 1989.
0.40 Fullkomiö vopn (The Perfect
Weapon). Jeff Speakman, sem
virt karate-tímarit hefur nefnt arf-
taka Bruce Lee, er í hlutverki kenpo
karatemeistarans Jeff Sanders í
þessari kraftmiklu spennumynd.
Aðalhlutverk: Jeff Speakman,
Mako („Pacific Heights"), James
Hong („Blade Runner") og Beau
Starr („GoodFellas"). Leikstjóri:
Mark DiSalle. 1991. Stranglega
bönnuð börnum.
2.05 Fööurarfur (Miles From Home).
Richard Gere fer meó hlutverk
ungs manns sem blöskrar mis-
kunnarleysi óvæginna banka-
manna sem tókst að hafa bónda-
býli af foreldrum hans. i stað þess
að láta býlið af hendi brennir hann
það til kaldra kola og fer síðan af
staö að leita hefnda. Aðalhlutverk:
Richard Gere, Kevin Anderson,
Penelope Ann Miller, Laurie Met-
calf, John Malkovich og Brian
Dennehy. Leikstjóri: Gary Sinise.
1988.
3.50 Mútuþægni (The Take). Spennu-
mynd í anda Miami Vice þáttanna
vinsælu um lögreglu sem lendir í
vandræðum þegar hann flækist
inn í kúbanskan eiturlyfjahring.
Aöalhlutverk: Ray Sharkey, Lisa
Hartman og Larry Manetti. Leik-
stjóri: Leon lchaso. 1990. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börn-
um.
5.20 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
MIÐOEGISÚTVARP KL.13.05-16.00
13.05 Hádegisieikrit Útvarpslelkhúss-
ins, Caroline.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir
Franz Kafka. Erlingur Gíslason les
þýöingu Ástráðs Eysteinssonar og
Eysteins Þorvaldssonar (20).
14.30 Lengra en neflö nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónmenntir - Þrír ítalskir óperu-
snillingar. Annar þáttur af þremur.
Giuseppe Verdi. Umsjón: Gylfi Þ.
Gíslason. (Áður útvarpað sl. laug-
ardag.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umhverfismál, útivist
og náttúruvernd. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn-
ar S. Helgason.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Næturvakt rásar 2. - heldur
áfram.
2.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
Sjónvarpið kl. 22.50:
Astraiskur skipstjóri kemur hjúkr-
unarkonunni og börnunum tii
hjólpar.
Hvertliggurleiðin?
er áströlsk sjón-
varpsmynd fró 1991.
Þar segir frá Karen
Parsons, hjúkrunar-
konu sem reynir að
bjarga sjö munaðar-
lausum börnum út
úr Kambódíu á átt-
unda áratugnum.
Karen býður sig
fram til starfa í
Phnom Penh vegna
þess aö henni fmnst
verkefnið ögrandi og
hana langar aö
breyta til. Það geríst
síðan að sprengja
springur og verður
tveimur vinum
hennar að bana á
flóttamannasjúkrahúsinu þar sem hún vinnur og þá tekur
hún sig til og flýr land með börnin. Sjóræningjar ráðast á
þau en ástralskur skipstjóri kemur þeim til bjargar. Hann
ætlar að setja þau í land í næstu höfn en enginn vill taka
á móti flóttamönnunum.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttirfrá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (17). Jórunn
Sigurðardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda-
gagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Jón Karl Helgason.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Caroline eftir William Somerset
Maugham. Fjórði þáttur af átta.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá í gær sem Ólafur Oddsson flyt-
ur.
20.00 íslensk tónlist. Kvennakór Suð-
urnesja og Sunnukórinn á ísafirði
syngja, Herbert H. Ágústsson og
Hjálmar Helgi Ragnarsson stjórna,
Ragnheiður Skúladóttir leikur á
píanó.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út-
varpað sl. fimmtudag.)
21.00 Á nótunum. Baráttusöngvar úr
ýmsum áttum. Umsjón: Gunnhild
Oyahals. (Áður útvarpað á þriðju-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Flug Úraníu, ballaöa eftir Franz
Schubert. Thomas Hampson
syngur; Graham Johnson leikur á
píanó.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Vínarkvöld - Soirées de Vienne
R. 252. Jeriö Jandó leikur útsetn-
ingar Franz Liszt á dönsum eftir
Franz Schubert.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Kvöldtónar.
20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir
kynnir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.) -Veðurspá kl. 22.30.
4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttlr.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
6.45 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.30 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
NorÖurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
13.00 Íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stóðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg tón-
list við vinnuna í eftirmiðdaginn.
Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
og Sigursteinn Másson með gagn-
rýna umfjöllun um málefni vikunn-
ar meö mannlegri mýkt. Kynntar
verða niðurstöður úr skoðana-
könnun en hún er vikulegur liður
hjá þeim félögum. Föstu liðirnir
„Smásálin", „Kalt mat",„Smá-
myndir" og „Glæpur dagsins"
veróa á sínum stað og „Lygari vik-
unnar" verður valinn. Fréttir kl.
16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Þráðurinn tekinn upp
að nýju. Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
kemur helgarstuðinu af stað með hressi-
legu rokki og Ijúfum tónum.
23.00 Pétur Valgeirsson fylgir ykkur
inn í nóttina með góóri tónlist.
3.00 Næturvaktin.
wm ioa m. D
12.00 Hádeglsfréttlr.
14.00 SIAdegistónllst Stjörnunnar.
15.00 ÞankabroLGuðlaugur Gunnars-
son.
16.00 Liflð og tllveran.
16.10 Saga barnanna.endurtekin.
17.00 Siðdeglsfréttlr.
19.00 Íslen8kir tónar.
19.30 Kvöldtréttlr.
20.00 Kristin Jónsdóttir.
21.00 Baldvin J. Baldvinsson.
24.00 Dagskrérlok.
Bœnallnan er opin á fostudögum frá kl.
07.00-01.00 s. 675320.
FMt909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aðalstöövar-
innar.Doris Day and Night.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbeck með þátt
fyrir þá sem þola hressa tónlist.
22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur,
síminn er 626060. Umsjón Karl
Lúövíksson.
3.00 Voice of America fram til morg-
uns.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 0- 15.
FM#957
12.00 Helga Slgrún Harðardóttir.
16.00 ívar Guðmundsson.
18.00 Dskoboltar.Hallgrímur Kristins-
son
22.00 Böövar Bergsson mætir á eld-
fjöruga næturvakt.
2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur
áfram með partýtónlistina.
6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
SóCin
fin 100.6
11.00 Birgir örn Tryggvason.í föstu-
dagsskapi.
15.00 XXXRated-Richard Scobie.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Maggi Magg föstudagsfiðringur.
22.00 Næturvakt aö hætti hússins. Þór
Bæring.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnir í beinni
14.00 Rúnar Róbertsson
16.00 Síðdegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon.
23.00 Næturvaktin.
Bylgjan
- feagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
ÚTJIÁs
97.7
14.00 FÁ.
16.00 Sund síödegis. Pétur Árnason
athugar skemmtanalífið um helg-
ina og spilar réttu tónlistina.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 í mat meö Siguröi Rúnarssyni.
Siggi býður út að borða á Tomma
hamborgurum.
20.00 MR. Hress tónlist að þeirra hætti.
22.00 lönskólinn í Reykjavik.
1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá
Pizzahúsinu.
EUROSPORT
★ . ★
12.00 Live Rugby.
15.00 NHL Amerískt íshokkí.
16.00 International Motorsport
Magazine
17.00 Moto Magazine
17.30 Eurosport News.
18.00 Live Artistic Gymnastics
21.30 NBA American Basketball
22.00 Top Rank Boxong.
23.30 Eurosport News
24.00 Dagskrárlok
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Different Strokes.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Family Tles.
19.00 V.
20.00 WWF Superstars of Wrestling.
21.00 Code 3.
21.30 StarTrek:theNextGeneration.
22.30 Studs.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 A Twlst of Sand
14.00 Stood Up
15.00 Malcolm Takes a Shoot
16.00 The Wltchlng of Ben Wagner
18.00 One Agalnst the Wlnd
20.00 Dangerous Passlon
20.40 Breskl vlnsældallstlnn
22.00 Skl School
23.30 Bloodflst lll-Forced to Flght
1.00 Hoodwlnked
2.30 Lean on Me
4.20 For the Very Flrst Tlme
Platan Unplugged var tekin upp á tónleikum í myndveri
MTV-sjónvarpsstöðvarinnar og verða þeir sýndir í Sjón-
varpinu á föstudagskvöld.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Eric Clapton
Eric Clapton var óumdeil-
anlega stjcirna kvöldsins viö
afhendingu Grammy-verð-
launanna í Los Angeles 24.
febrúar síðastliðinn. Hann
fór þaðan með sex verðlaun,
meðal annars fyrir besta
rokklagið, sem var endur-
gerð af Laylu; besta popp-
lagið, Tears in Heaven, sem
hann samdi í minningu son-
ar síns, og fyrir plötuna
Unplugged. Sú plata var tek-
in upp á tónleikum í mynd-
veri MTV-sjónvarpsstöðv-
arinnar og Sjónvarpið hefur
nú fengið til sýningar upp-
töku af þessum tónleikum.
Clapton var sjálfur mjög ef-
ins um að efnið væri útgáfu-
hæft en aödáendur hans
voru á öðru máli og einnig
fagfólkið í tónlistarheimin-
um sem útnefnir Grammy-
verðlaunahafana.
Rás 1 kl. 14.30:
IþáttunumLengraennef- ímyndunar, annað verður
ið nær á rás 1 á fóstudögum duiarfyllra og jafnframt
kl. 14.30 verðurspáðífortíð- stórkostlegra eftir því sem
ina, rifjuð upp minnisverö fram líða stundir. Á sann-
tíðindi og grúskað í fróðleik leiksgildi þeirra atburða
og frásagnir af fólki og fyr- sem hér verða rifjaðir upp
burðum. Ýmislegt hefur verður ekkert mat lagt, en
gerst í sögu einstaklinga og hverj um og einum látið eftir
þjóðarinnar allrar sem aö eiga það við sjálfan sig
kann að virðast lyginni lík- hvetju hann trúir og hverju
ast. Sumt er ef til vill á ekki
mörkum raunveruleika og
Dominick er betri dansari en nokkur annar í skólanum en
fæst áhugamál hans eru uppbyggileg.
Stöð 2 kl. 23.05
Sing
Rómantík, dans og söngur
eru aðalsmerki þessarar
kvikmyndar en hún fjallar
um napran náunga, Dom-
inick, sem getur dansað og
sungið betur en flestir aðrir
en hefur meiri áhuga á hlut-
um sem eru ekki eins upp-
byggilegir. Dominick er í
menntaskóla í fátækra-
hverfi New York og eyðir
meiri tíma í að mæla göt-
urnar en að læra. Skyndi-
lega veröur hann miðdepill
athyglinnar þegar tónhstar-
kennari skólans biður hann
að taka að sér aðalhlutverk-
ið í söngleik sem verið er
að setja upp. Dominick er
ekki mjög hrifmn af hug-
myndinni en lætur til leiö-
ast þegar hann fréttir að fal-
legasta stelpan í hverfmu
komi til með að leika á móti
honum.