Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1993 11 Meiming Svidsljós Dale „Hurricane" Dixon (Bill Paxton) á hér i höggi við innfæddan bæj- arbúa. Laugarásbíó -Feilspor: ★ ★ ★ V2 Flóttinn mikli Það er ekki oft sem það þjónar tilgangi að vera með langt ofbeldisatriði í kvikmynd en byrjunaratriðið í Feilspor (One False Move), sem er sterkt og sjokkerandi ofbeldisatriði, er ekki aðeins mjög vel unnið heldur fáum við um leið innsýn inn í líf þriggja persóna sem eiga eftir að koma mikið við sögu og sú grimmd sem Pluto og Ray, tveir ólíkir glæpamenn, sýna í þessu atriði er til staðar það sem eftir er myndarinnar þótt önnur mynd- skeið séu ekki jafn sjokkerandi. Þriðji aðilinn í byrjunaratriðinu, Fantas- ia, er á skjön við félaga sína, hefur enn snefil af tilfinningum þótt eitur- lyf hafi brenglað heilastarfsemi hennar. Þremenningarnir leggja á flótta með stolnar birgðir af heróíni og er ætlunin að koma við í smábænum Star City í Arkansas en Ray á ætt- ingja þar. Lögreglan í Los Angeles kemst að ætlun þeirra og tveir reynd- ir rannsóknarlögreglumenn eru sendir til Star City. Þar hitta þeir fyrir hamalegan lögreglustjóra, Dale „Hurricane" Dixon, sem þykist heldur betur hafa komist í feitan bita og ætlar sér stóran hlut í handtöku glæpa- mannanna. Dixon er einlægur og strákslegur í samanburði við borgarlögg- umar og hefur enga reynslu af samskiptum við hættulega afbrotamenn. Það verður spennufall hjá Dixon þegar hann kemst að því hver Fantasia er í raun og vem. Hún er enginn ókunnugur glæpamaður heldur partur af fortíð hans. Grensásdeild- in20ára Þann 26. apríl sl. vom 20 ár hðin frá því að fyrsti sjúkhngurinn var lagður inn á endurhæfinga- og tauga- deild Borgaspítalans, deildina sem í daglegu tah er jafnan köhuð Grensás. Af þvi tilefni ákvað starfsfólk deild- arinnar að gera sér glaðan dag fyrir skömmu og eyddi kvöldstund á Ömmu Lú. Var afmæhsfagnaðurinn vel sóttur og skemmtu menn sér hið besta við góðan mat og drykk. Ásgeir B. Ellertsson yfirlæknir bauð gesti velkomna og hélt smátölu og Jóhann Gunnar Þorbergsson sérfræðingur dró upp úr pússi sínu ræðu sem hann hafði haldið fyrir 11 ámm. Vakti ræðan mikla kátínu viðstaddra. Meðal annarra atriða þetta kvöld má nefna að piltar úr Háskólakórn- um sungu og Egill Ólafsson skemmti. Að lokum var stiginn dans fram á nótt. Jóhann Gunnar Þorbergsson, sér- fræðingur i lyfiækningum og gigtar- sjúkdómum, hélt ræðu við mikinn fögnuð viðstaddra. Hér sjóst m.a. njóta matar síns Margrét Tómasdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri Grensáss (lengst til vinstri), Margrét Hjálmarsdóttir, deildarstjóri EN-62 (fjórða frá hægri), og Marta Kjartansdóttir, aðstoðardeildarstjóri EN-62 (önnurfráhægri). DV-myndirGHK Kvikmyndir Hilmar Karlsson Það er einmitt það óvænta í framvindu sögunnar sem gerir Feilspor jafn heillandi og raun ber vitni. Verið er að segja tvær sögur í einni mynd, sögur sem síðan tvinnast saman í lokin. Dixon, sem er snihdar- lega leikinn af Bih Paxton, er miðpunkturinn í myndinni. Lögreglufor- ingi sem öhum líkar við og bjargar öhum málum í Star City. Fortíð hans er samt ekki flekklaus og afrek hans í lokin skapast meira af atburði úr fortiðinni heldur en mikilh hetjulund, atburði sem hann kærir sig ekki um að komist upp á yfirborðið. Khpping mhh atriða er sérlega vel af hendi leyst og gerir það að verkum að áhorfandinn missir aldrei áhugann á neinni persónu, hvorri sögunni sem hún tilheyrir. Persónumar eru alltaf áhugaverðar, sérlega Dixon og Fantasia. Fehspor er fyrsta kvikmyndin sem Carl Franklin leikstýrir en ekki er hægt að merkja það. Leikstjóm hans einkennist af öryggi og kunnáttu og vert er að fylgjast með Franklin í nánustu framtíð. FEILSPOR (ONE FALSE MOVE) Leikstjóri: Carl Franklin. Handrit: Billy Bob Thornton og Tom Epperson. Kvikmyndun: Jamers L. Carter. Tónlist: Peter Haydock og Derek HolL Aöalhlutverk: Bill Paxton, Cynda Williams, Billy Bob Thornton og Michael Beach. Trúbadorkeppni í Ölkjallaranum Sigurður Ingimarsson frá Akur- eyri sigraði í trúbadorkeppni sem Ölkjaharinn hélt í síðasta mánuði. Keppnin hófst reyndar í febrúar en ahs spreyttu sig nálægt þijátíu tón- hstarmenn áður en ljóst varð í sér- stakri úrshtakeppni hver færi með sigur af hólmi. Sigurður Öm Jónsson varð annar og Sigurður Guðfinnsson þriðji en það var flmm manna dóm- nefnd, undir forystu Inga Gunnars Jóhannssonar tónhstarmanns, sem lagði mat á frammistöðu keppenda en einnig vom atkvæði gesta tekin með í reikninginn. Akureyringurinn Sigurður Ingimarsson stóð sig manna Sigurður örn Jónsson, sem spilar hér og syngur af best í keppninni. mikilll innlifun, varð i öðru sæti. Reykvíkingar - nú hreinsum vi& til. Starfsmenn Reykjavíkurborgar munu sjá um að fjarlægja fulla poka sem settir eru út fyrir lóðamörk. Einnig er auðvelt að losna við rusl í gámastöðvar Sorpu sem eru við: * Ananaust móts við Nlýragötu, Sævarhöfða norðan við Malbikunarstöð, Gylfaflöt austan Strandvegar og Jafn arsel í Breiðholti. Höldum borginni hreinni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík hreinsunardeild Tvo næstu laugardaga eru sérstakir hreinsunardagar í Reykjavík fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ruslapokar fást afhentir í hverfabækistöðvum gatnamálastjóra. Vesturbæ við Njarðargötu, Austurbæ við Sigtún, Miðbæ á Miklatúni, Breiðholti við Jafnasel, Árbæ, Selási og Grafarvogi við Stórhöfða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.