Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ1993 13 Neytendur iissm wmsoaÆKnn er að sofa á ekta rúmdýnu sem passar hæð þinni og pyngd Húsgagnabölllii BILDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVIK - SÍMI 91-681199 SIMINNHJA OKKUR ER 91-68 11 99 Á meðal þess sem finna má á tilboðsverði hjá stórmörkuðunum er kjöt, kaffi, skór og jarðarber, svo að eitthvað sé nefnt. Sértilboð og afsláttur: Fjölbreytt úrval af vörum á tilboði smáauglýsingin! Stórverslanimar bjóöa upp á mik- iö og fjölbreytt vöruúrval á tilboðs- verði að þessu sinni. Kjöt og fiskur Á helgartilboði hjá Kjöti og fiski í Mjódd er lasagne á 620 krónur kílóið, nautagúllas á 760 krónur kílóið og maískom, 284 g, á 29 krónur. Þá er Prik mýkingarefni, alls íjórir lítrar, einnig á tilboði á 286 krónur, Krakus jarðarber, 820 g, á 99 krónur og Brig- itte kaffisíur, 80 stk. (nr. 4), á 79 krón- ur. Ef keypt em 100 stk. af Brigitte kaffisíum (nr. 2), fást þær á sama verði og 80 stk. eða 79 krónur. Kjöt og fiskur er einnig með til- boðsvegg þar sem 10-15 tegundir af mat- og hreinlætisvörum era á til- boðsverði. Þá eru föst tilboð í gangi í hverri viku. Ýsuflök eru á tilboðs- veröi á mánudögum, kjötfars á þriðjudögum, saltkjöt á miðvikudög- um og á fimmtudögum era 10-15 teg- updir af grænmeti á lækkuðu verði. Mikligarður Tilboðin í Miklagarði gilda frá flmmtudegi til laugardags og jafnvel lengur. Á sértilboði er úrbeinaður svína- hnakki á 940 krónur kílóið, beikon í sneiðum á 899 krónur kílóið og beik- on í heilu á 699 krónur kílóið. Þá er rýmingarsala á skóm frá 99 krónum. Minster bleyjur (40 stk.) á ungböm era á 199 krónur. Þess má geta að í Miklagarði er veittur 3% staðgreiðsluafsláttur af öllum vöram. Bónus Tilboðin í Bónusi gilda frá fimmtu- degi til laugardags. Bónus býður upp á 18 Júmbó egg og 400 g af beikoni á samtals 479 krón- ur á meðan birgðir endast. Þá eru alls 50 kíló af hrísgrjónum á 1.997 krónur (39,94 krónur kílóið), Cadbur- ys finger kex á 97 krónur og frosin smábrauð (fín og gróf), 15 stk., á 179 krónur. Einnig era eldhúsrúllur á tilboðsverði, 4 stk., á 123 krónur og Prik mýkir, 5 htrar, á 249 krónur. Fjarðarkaup Tilboðin í Fjarðarkaupum í Hafnar- firði gilda þar til í næstu viku og sum ef til vill lengur. Kílóið af rauðum eplum er á 94 krónur, Libero bleyjur fyrir stelpur, 32 stk., (7-15 kíló), á 797 krónur og grænn aspas, 495 g, á 95 krónur. Þá er súkkulaðisíróp á 186 krónur, kíló- ið af Ki wi á 95 krónur og Londonlamb á 899 krónur kílóið. Lesendaþjónusta Ásta R. Jóhannesdóttir, deildar- stjóri í félagsmála- og upplýsinga- deild Tryggingastofnunar ríkisins, svarar spurningum lesenda á Neyt- endasíðu DV. Hægt er að senda spurningar í bréfi til Neytendasíðu DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, eða í símbréfi í síma 632999. Á mánudagsmorgnum, milh kl. 10 og 12, er tekið við spurningum í síma 632700. Svar mun birtast í næstu viku eða eins fljótt og auðið er. Vinsamlegast hafið spumingamar stuttar og hnitmiðaðar. Taktu þátt í leitinni að „týndu smáauglýsingunni “ í þœtti Ivars Guðmundssonar á milli 2 & 4 alla virka daga. Með DV við höndina getur þú tekið þátt í leiknum og átt von á að vinna DV-derhúfu, mánaðaráskrift að DV eða jafnvel ársáskrift að DV. Á milli klukkan 2 og 4 velur Ivar Guðmundsson einhverja smáauglýsingu af handahófi og gefur svo hlustendum kost á að finna hana í blaðinu. Hringdu í síma 6 70 957 og freistaðu gæfunnar. Allir þeir sem ná í gegn, hvort sem þeir hitta á réttu auglýsinguna eða ekki, fá DV- derhúfu. Leitin að „týndu smáauglýsingunni “ stendur frá 10. - 21. maí. Þann 21. drögum við svo út einn af vinningshöfunum og hlýtur hann ársáskrift að DV. FM#957 Brauðostur 15% LÆKKUN! VERÐ NU: 679 kr. kílóið. VERÐ AÐUR: ÞU SPARAR: kílóið. 120 kr. á hvert kíló. OSTAOG SMJÖRSALAN SF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.