Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Qupperneq 28
40 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ1993 Vuiinynt í 6 ggs- VINNINQAR I 5. FLOKKI '93 UTDRATTUR 11. 5. '93 KR. 50i000 250í000 (Troip) 879 881 3578 3580 KR. IiOOOiOOO 5j OOOj 000 (Troiap) 880 3579 KR. 250.000 1.250.000 (Troip) 7975 23815 36443 37059 KR. 75i000 375i000 (Troip) Ó604 8096 8172 19872 24276 31100 31634 38017 32449 45112 34051 50683 53220 56735 55655 56933 56537 1, 25.000 125i000 Uroip) 1353 4114 10119 15198 19519 24377 28541 34873 39829 45714 49705 55758 1891 7534 10958 15287 20901 24922 29374 34922 41172 44752 49973 54145 2030 7920 11791 15482 21005 25902 30448 35125 41297 47977 50394 58505 2494 8744 12174 17313 21292 24040 31037 35324 43729 48227 51157 58785 2749 9014 14489 18149 21454 24899 31144 37957 44992 48497 52342 5353 9389 14719 18484 23850 27301 34127 39452 45594 49424 54194 18. 14.000 70.000 (Troip) 22 5434 9724 14144 19440 22891 27015 30781 34929 38804 43598 47532 52444 54432 124 571? 9912 14253 19499 22921 27127 30809 35049 3901? 43442 47545 52440 54512 130 5751 9943 14292 20008 23054 27143 30829 35194 39038 43754 47584 52444 54408 lBf 5844 10001 14525 20049 23139 27150 30870 35205 39084 43755 47595 52529 54778 1M 4191 10080 14550 20051 23531 27189 30889 35242 39111 43770 47848 52544 54945 428 4320 10129 14572 20125 23434 27209 30934 35302 39115 44075 48241 52430 57118 717 4323 10229 1444? 20209 23434 27277 31050 35330 39132 44119 48347 52450 5719? 742 4385 10252 14443 20244 23712 27278 31074 35497 39257 44171 48444 52754 57207 834 4458 10273 14773 20298 23724 27292 31143 35577 39447 44187 48489 52801 57223 841 4704 10474 14870 20430 23791 27348 31275 35702 39548 44218 48403 52843 57405 1003 4718 10539 14919 20442 23830 27440 31404 35704 39433 44233 48455 52875 57433 1022 4844 10743 14997 20539 23984 27700 31437 35747 39477 44399 48444 52901 57574 1120 4910 11190 15021 20544 24082 27735 31547 35758 39850 44503 48775 52944 57411 1484 4919 11233 15100 20420 24133 27781 31545 35777 39894 44544 48794 53235 57429 1517 7010 11307 15348 20735 24179 27891 31579 35953 39933 44724 48834 53420 57782 1483 7108 11424 15352 20794 24335 27957 31448 35959 39993 44747 49141 53449 57808 mo 7185 11514 15388 20888 24359 27995 31788 34023 40054 44854 49143 53524 57840 2014 7217 11589 15483 20889 24381 28047 31852 34114 40078 44873 49308 53779 58029 2174 7238 11444 15557 20993 24494 28074 32014 34194 40094 44903 49382 53819 58047 2282 7398 11735 15541 21140 24443 28213 32034 34199 40104 45013 49441 53847 58111 2328 7475 1174? 15591 21219 24445 28230 32041 34240 40192 45042 49528 54214 58141 233? 7515 11884 15787 21255 24470 28304 32144 34309 4041? 45183 49440 54284 58185 2371 7525 11933 15799 21243 24483 28334 32170 34374 40440 45204 49459 54373 58242 2393 7710 11985 15848 21283 24708 28401 32287 34427 40597 45242 49904 54450 58254 2488 7811 12055 15893 21288 24943 28409 32350 34508 40481 45242 49910 54542 58315 2517 8028 12090 15913 21373 24984 28417 3245? 34415 40498 45294 50041 54431 58432 2552 8042 12093 15995 21422 24993 28424 32543 34490 40720 45354 50139 54448 58528 2588 8059 12132 14039 21453 25045 28428 32428 34813 40744 45391 50148 54487 58419 2454 8173 12200 14045 21434 25142 2849? 32434 34830 40747 45449 50208 54731 58423 2921 8247 12254 14095 21707 25211 28521 32444 34898 40805 45491 50243 54779 58443 3008 8289 12255 14474 21731 25219 28528 32494 37014 40822 45524 50244 54783 58443 3104 8329 12305 17144 21734 25234 28552 32703 37039 40920 45408 50245 54850 58749 3344 8448 12335 17148 21740 25254 28459 32794 37040 41281 45904 50394 54945 58743 3432 8479 12352 17193 21755 25297 28713 32854 37048 41453 45942 50432 54991 58782 4072 8487 1244? 17241 21780 25317 28802 32879 37071 41442 45990 50444 54997 58812 4158 8492 12420 17317 21854 25371 28822 33211 37097 41748 44044 50448 55030 58888 4259 8748 12437 17381 21911 25405 28878 33239 37290 41892 44074 50508 55084 58901 4304 8954 12884 17501 22023 25474 28885 33408 37305 4193? 44450 50542 55132 59144 4417 9022 12908 17530 22134 25591 28894 33434 37348 41988 44475 50572 55155 59210 4459 9024 12948 17544 22224 25404 28970 33408 37459 42038 44575 50400 55213 59258 4437 9099 12995 17470 22234 25774 29043 33440 37443 42134 44411 50403 55224 59284 4441 9157 13104 17492 22245 25795 29121 33453 37542 42227 44479 51144 55322 59348 4801 9149 13277 17832 22301 24000 29244 33741 37585 42294 44480 51211 55342 59402 4950 9193 13281 17942 22341 24119 2941? 33931 37584 42311 44728 51280- 55544 59403 4974 9210 13328 18201 2241? 24410 29445 33970 37592 42444 44757 51300 55440 59493 4984 9221 13348 18300 22551 24412 29474 34044 37837 42512 44794 51420 55811 59510 5024 9293 13445 18301 22547 24445 29520 34072 38000 42529 44811 51483 55644 59515 5223 9348 13445 18471 22581 24474 29544 34101 38140 42850 44839 51495 55942 59444 5325 9341 13774 18455 22403 24485 29594 34149 38231 42859 47007 51541 54014 59473 5348 9380 13789 18735 22423 24585 2971? 34351 38344 43021 47025 51891 54097 59495 5375 9448 13818 18914 22448 24414 29743 34382 38533 43084 47249 51959 54120 59705 5442 9440 14029 18953 22480 2444B 29744 34394 38413 43247 47390 52127 54141 59847 5455 9489 14043 19100 22700 24744 29883 34491 38420 43379 47407 52340 54172 59899 5475 9518 14090 19373 22743 24775 3001? 34739 38497 43390 47440 5241? 54305 59900 5544 9547 14108 19384 22784 24829 30202 34887 38742 43447 47495 52431 54327 59939 Allir miðar þar sem slðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 49 eða 87 hljðta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Trotnp) Þessar vinnings^árhæðir verða greiddar út án kvaðar um endurnýjun. hað er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan. Happdrætti Háskóia íslands, Reykjavík, 11. mal 1993 Merming Verk ettir Grétu Mjöll á sýningu hennar í Gallerí Sævars Karls. Sóf meðal sóla - Gréta Mjöll Bjamadóttir í GaUeríi Sævars Karls Grafíkverk hafa verið lítt áberandi í sýningarsölum síðustu misserin. Þar hefiu- ef til vill skipt nokknnn sköpum að félagið íslensk grafík hefur ekki verið mjög virkt í sýningahaldi og sýningar þess verið fremur á fallanda fæti. Þó eru ýmis teikn á lofti: nýtt fólk bætist í hópinn og margt grafíklistafólk er nú upptekið við að búa sér verkstæði og aðstöðu í Tryggvagötunni og önnur smærri verkstæði víða í borgarlandinu og norð- an heiða. Gréta Mjöll Bjarnadóttir, sem nú heldur sína fyrstu einkasýningu í Galleríi Sævars Karls, hefur á undanförmun árum rekið eigið verkstæði í félagi við fleiri unga grafíklistamenn sem standa utan fyrr- Myndlist Ólafur Engilbertsson nefnds félags. Það er mín tillaga hér í framhjáhlaupi að grafíklistamenn geri gangskjör að því í framtíðinni að sýna verklag sitt og aðferðir með því að opna vinnu- stofur sínar og sýna þar. En hvað sem því Uður hefur Gréta Mjöll pakkað verkum sínum í töskur og hengt áfján þeirra upp á veggina á efstu hæð hjá Sævari Karh í Bankastrætinu. Táknmyndir í safní Það verður ekki annað sagt en að verk Grétu falli vel inn í salarkynnin. Þar skiptir umgjörðin talsverðu máli. Rammamir eru þykkir og efnismiklir og glerið situr framarlega þannig að verkin fá dýpt eins og um lágmyndir sé að ræða. Rammamir hafa einnig sitt að segja við að ljá sýningunni einhvers konar safnablæ, þó vissulega sé orsakar þar einnig að leita í endurtekn- um táknmyndum og einhæfu litavali í verkunum. Gyllt og svart em langmest áberandi Utirnir og einfald- ar táknmyndir lykils, stjörnu og kross, akkeris, bijósts, blóms, dropa, hjarta og fleiri hluta og hugtaka era endurteknar í fleiri en einu verki. Niðurröðun verkanna skiptir þannig höfuðmáU á þessari sýningu, en slík rýmisáhersla er því miður aUtof sjaldséð á grafíksýningum. Reyndar hefði listakonan að mínu mati mátt gaumgæfa enn betur hvort ekki hefði miatt grisja sýninguna og steypa saman verkum. Ég er á því að hið þrískipta verk Ég er fjaU meðal fjaUa hefði sómt sér betur sem eitt verk og salurinn er aðeins of plássUtfll til að lokaverkið Og hin guflna sómi sér vel þar. Sól í tösku og útgeislun .Það verk sem ef til vill vekur mesta athygU er Ég er landkönnuður, en því má loka eins og töSku. Kem- ur þar enn til gott handbragð í rammagerð og þó hug- myndin sé ekki ný af nálinni stendur þessi umgjörð vel fyrir sínu og er skemmtileg viðbót. En Ustakonan lætur sitt ekki heldur eftir Uggja með innihaldið. Hér er teflt saman sól og þríhymingi ásamt rétthymingum í rétthymingum þannig að formin verða upphafin og öðlast útgeislun. Þetta verk, ásamt táknmyndaröðun- um Stundum er ég... em að mínu mati eftirtektarverð- ustu verk sýningarinnar og ef til vfll vegvísar til nýrra táknmynda og vonandi áframhaldandi útgeislunar hjá Ustakonunni. Bíóhöllin - Skíðafrí 1 Aspen: ★ lA Frosið bros Aspen Extreme er ágætis gaman/drama framan af meðan gamanið spilar stærri þátt en dramað. Sagan gerist hins vegar æ þyngri í vöfum þegar líður á mynd- ina og það er langt í frá að hún standi undir því kUsju- flóði sem dynur á í lokin. NýUðinn Paul Gross og hinn ágæti Peter Berg leika tvo æskuvini sem yfirgefa heimabæ sinn í von um að komast í hóp skíöakennara á einhveiju af skíðasvæð- Kvikmyndir Gísli Einarsson um Klettafjallanna. Aspen í Colorado, leikvöUur ríka fólksins, verður fyrir valinu. Þeir eru umsvifalaust teknir inn enda Gross með bæði hæfileika og úflit í starfið. Berg er ekki eins snoppufríður en fær að fljóta með. Það fer flótt að reyna á vináttuböndin, því þotul- iðs-umhverfið í Aspen er ekki heUnæmt fyrir þá sem veikir em fyrir í holdinu. Þótt kjarni myndarinnar sé dramatískur fær húmor- inn stóran sess í upphafi. Minna er gert úr annars ágætum skíðabreUum. Þökk sé þægilegum leik aðal- leikaranna tveggja þá er fyrri hluti myndarinnar dá- góð skemmtun. Peter berg leikur nánast sömu um- komulausu og óþroskuðu persónuna og hann gerði í tímastökksmyndinni Late For Dinner. Hann gerði mikið fyrir þá mynd og sömuleiðis hér. Kanadamaður- inn Gross er ágætis kvennaguU, ekkert meira. Þetta nægir ekki leikstjóranum og handritshöfundinum Patrick Hapsburg, hann vUl að myndin og sérstaklega persóna Gross (sem vUl í raun verða rithöfundur), sé tekin alvarlega. Verst fyrir áhorfendur að hönd leik- sljórans skuli ekki fylgja hug í þessu tilfeUi. Myndin rennur út í snjóinn á endanum, orðin aUt of langdreg- in og húmorsnauð. Aspen Extreme (Band. 1993) 117 min. Handrit og leikstjórn: Patrick Hasburgh. Leikarar: Paul Gross, Peter Berg (Late for Dinner), Finola Hughes, Teri Polo (Mystery Date), William Russ, Trevor Eve, Martin Kemp (Bodyguard, Krays). %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.