Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Síða 30
42 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ1993 Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðlðkl. 20.00: KJAFTAGANGUR ettir Neil Simon. 4. sýn. ð rnorgun, uppselt, 5. sýn. sun. 16/5, uppselt, 6. sýn. lös. 21/5, uppselt, 7. sýn. lau. 22/5, uppselt, 8. sýn. fim. 27/5, uppselt, 9. sýn. mán. 31/5 (annar i hvita- sunnu). MY FAIR LADY söngleikur eftir Lerner og Loeve. Fös. 14/5, lau. 15/5, fim. 20/5, fös. 28/5. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR. MENNINGARVERÐLAUNDV 1993 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, síðasta sýning, nokkur sætl laus. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftlr Thorbjörn Egner. Sun. 16/5 kl. 13.00, uppselt, (ath. breyttan sýningartima), fimmtud. 20/5 kl. 14.00, fáeln sætl laus, Sunnud. 23/5 kl. 14.00, fáein sætl laus, Sunnud. 23/5 kl. 17.00. Litlasviðiðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. í kvöld, NÆSTSÍÐ ASTA SÝNING, fös. 14/5, SÍÐASTA SÝNING. RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russsel. Vegna fjölda áskorana: Fim. 20/5, sun. 23/5, mið. 26/5, fös. 28/5. Aðelns þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Lltla sviðsins eftir að sýningar hefjast. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumlðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18ogfram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanlrfrá kl. 10 vlrka daga I síma 11200. Greiöslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun. LEIJCLfSTARSKÓLI ÍSLANÐS C77------'v Nemenda _______ leikhúsið i.INDARBÆ simi 21971 PELÍKANINN eftir A. Strindberg. Leikstjóri: Kaisa Korhonen. 6. sýn. fimmtud. 13. mai kl. 20.30. 7. sýn. föstud. 14. mai kl. 20.30. 8. sýn. sunnud. 16. mai kl. 20.30. II ÍSLENSKA ÓPERAN óardasfurstjnjan eftir Emmerich Kálmán. AUKASÝNINGAR VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR: Föstudaginn 14. mai kl. 20.00 og laugardaginn 15. mai kl. 20.00. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebasfian. Aukasýnlng sunnud. 16/5, fáeln sæti laus. Aukasýningar: Lau. 22/5, sun. 23/5, allra síðustu sýnlngar. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Lltlasviðkl. 20.00: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fimmtud. 13/5, uppselt, laugard. 15/5, upp- selt. Aukasýnlngar: Fim. 20/5, fös. 21/5, lau. 22/5, allra siðustu sýningar. GjAFAKORT, GjAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. Fundir Kvenfélag Kópavogs Gestafundur verður haldinn fimmtudag- inn 13. maí kl. 20.30 í Félagsheimili Kópa- vogs. Tiskusýning, happdrætti og fleira. Gestir Kvenfélags Bessastaðahrepps. Fræðslufundur um psoriasisgikt Giktarfélag Islands heldur fræðslufund um psoriasisgikt fimmtudagskvöldið 13. ntaí, kl. 20.30, í A-sal Hótel Sögu. Erindi flytja læknamir Helgi Valdimarsson og Kristján Steinsson. Fyrirspumir og um- ræður verða leyfðar á eftir erindunum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Tilkynningar Nemendur í Kársnesskóla og Þinghólsskóla, fæddir 1960 Þann 15. mai ætla nemendur úr vesturbæ Kópavogs, fæddir 1960, að hittast í Lions- salnum, Auðbrekku 25, kl. 22. Frekari upplýsingar gefa Lilja Kristjánsdóttir, s. 642737, Jóhanna Tómasdóttir, s. 46475, Páll Pétursson, s. 677275, Sigrún Hails- dóttir og Hörður Ingvaldsson, s. 672143, Heiöur Eysteinsdóttir, s. 45610, og Krist- ján Gíslason, s. 45202. Ferðafélag íslands Miðvikudaginn 12. maí, kl. 20, sólarganga - Seltjamames - Suðumes. Brottför frá Mörkinni 6 og Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Verð kr. 300. 14.-16. maí - Eyjafjallajökull - Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála/'Langadal. Gengiö á laugardaginn yfir Eyjaíjallajökul frá Þórsmörk aö Seljavallalaug. Farmiðar og upplýsingar á skrifstofunni. Ath.: Fugla- skoðunarferðin verður endurtekin 15. maí í samvinnu við Náttúrufræðifélag íslands. Verð kr. 1.600. Kraftaverkfyrirþig Dagana 13.-16. mai mun Bengt Sundberg frá Livets ord í Uppsölum, Sviþjóö, verða í heimsókn hjá söfnuöinum Orði lífsins í Reykjavík. Bengt er kennari á biblíu- skólanum Livets Ord Bibelcenter í Upp- sölum og feröast einnig mikið um heim- inn og predikar Guðs orð. Samkomur með honum verða hjá Orði lífsins að Grensásvegi 8, 2. hæð, sem hér segir: fimmtudag kl. 20.30, fóstudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30 og sunnudag kl. 11 og 20.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Leikfélag Akureyrar % z&uvblnkmx Óperetta Tónlist Johann Strauss Föstud. 14.5. kl. 20.30. Laugard. 15.5. kl. 20.30. UPPSELT. Mlðvlkud. 19.5. kl. 20.30. Fös. 21.5. kl. 20.30. Lau.22.5. kl. 20.30. Fáarsýnlngareftlr. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fjrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Siml i miðasölu: (96)24073. Kynning á kripalujóga Kynning á kripalujóga verður haldin fmuntudaginn 13. mai kl. 20.30 í Jógastöð- inni Heimsljósi, Skeifunni 19, 2. hæð. Kynningin samanstendur af undirstöðu- atriðum kripalujóga, svo sem teygjum, öndunaræfmgum og slökun. Einnig gefst fólki tækifæri til að kynna sér hina ýmsu þætti starfseminnar og má þar nefna jóga fyrir eldri borgara. Aðgangur er ókeypis og öllum fijáls. Æskilegt er að koma í léttum og þægilegum fotum. Fræðslumyndbönd afhent skólastjórum framhaldsskólanna Kynningamefnd Háskóla íslands hefur á undanfómum þremur árum gengist fyrir gerð fræðsluþátta um nám í ýmsum greinum við skólann. Þættimir em fjórt- án talsins og sá síðasti, sem fjallar um nám í lyfjafræði lyfsala, er nú tilþúinn til sýningar. Þættimir em flestir gerðir i samvinnu við Stöð 2 og hafa allir verið sýndir nema sá síðasti sem veröur frum- sýndur 25. maí nk. Háskólinn hefur gefið öllum framhaldsskólum landsins eintök af þessum fræðsluþáttum. Auk þess hef- ur Námsgagnastofnun dreift myndbönd- um tfi allra fræðsluskrifstofa landsins. Starfaldraðra Bústaðasókn: Félagsstarf aldraðra í dag, miövikudag, kl. 13-17. Fótsnýrting fimmtudag. Upplýsingar í síma 38189. Fyrirlestrar Umhirða garða og trjáa Félagsmiðstöðin Bústaðir mun standa fyrir fyrirlestri um garða og tijárækt fimmtudaginn 13. mai, kl. 20. Fyrirlesari verður garðyrkjufræöingurinn Jón Júl- íus Eliasson og mun hann aöafiega fjalla um umhirðu grasflata og tijáa. Hann mun síðan sitja fyrir svörum og veita þær upplýsingar sem hann hefúr yfir að ráða. Útibú Borgarbókasafnsins í Bústaða- kirkju sér tfi þess að allt tfitækt lesefni, bækur og tímarit, verður til staðar í and- dyri félagsmiðstöðvarinnar. Þátttöku- gjald er kr. 200, kaffiveitingar innifaldar. Allir í Bústaöaiiverfi og nágrenni vel- komnir. Háskólafyrirlestur Dr. Alan Crozier, þýöandi í Lundi í Sví- þjóö, flytur opinþeran fyrirlestur í boði heimspekidefldar Háskóla íslands fimmtudaginn 13. maí, kl. 17.15, í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn ber heitið English Spelling - Logic or Chaos? Hann fjallar um enska réttritun nú á dögum og verða raktar sögulegar ástæð- ur fyrir því hvað hún virðist oft á tiðum mótsagnakennd og órökrétt. Fyrirlestur- inn verður fluttur á ensku og er öfium opinn. Stofnandi Body Shop með fyrirlestur Body Shop á íslandi og Stjómunarfélag íslands efna til hádegisverðarfundar að Hótel Loftleiðum í Höfða mánudaginn 17. maí, kl. 12.30-14, í tilefni heimsóknar Anitu Roddick tfi Islands en hún er stofn- andi alþjóðlegu verslunarkeðjunnar Body Shop á íslandi. Hún er heimsþekkt fyrir viðskiptahæfni sína og merk störf í þágu umhverfisvemdar, mannréttinda og hjálparstarfa í þróunarlöndunum. Skráning á fyrirlesturinn fer fram í Body Shop-verslununum i Kringlunni og á Laugavegi og hjá Stjómunarfélagi ís- lands í síma 621066. Ráðstefnur Digital tölvunotendur á Islandi Decus, samtök Digital tölvunotenda á ís- landi, halda sína árlegu ráðstefnu á Hótel Loftleiðum 14. og 15. mai nk. Aö þessu sinni em samhliða fyrirlestrar í þremur fundarsölum. Aöalgestafyrirlesari að þessu sinni er Guðrún Helgadóttir al- þingismaður og nefnir hún erindi sitt: „Hvert ertu að fara?“ spurði kötturinn. Skráning fer fram hjá Þórunni, s. 687220, og gefur hún jafnframt aUar nánari upp- lýsingar. Sýningar Tölvur og hugbúnaður fyrir skóla Dagana 12. og 13. mai veröur haldin sýn- ing á tölvum og hugbúnaði fyrir skóla í fundar- og ráðstefnusal ríkisstofnana, Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, Reykjavík. Á sýningunni mim Apple- umboðið kynna Macintosh-tölvubúnað og ýmsar nýjungar í kennsluhugbúnaði. Allir era velkomnir á sýninguna. Sýning- in er opin kl. 10-17 báða dagana og að- gangur er ókeypis á meðan húsrúm leyf- ir. r UPPBOÐ á reiðhjólum og öðrum óskilamunum í porti lögreglu- stöðvarinnar, Flatahrauni 11, laugardaginn 15. maí kl. 13.00. Munirnir verða til sýnis fram á laugardag frá kl. 9-17 daglega. Lögreglan í Hafnarfirði. Námskeið Námskeið í akstri erlendis Félag íslenskra bifreiðaeigenda, Sam- vinnuferöir-Landsýn, Umferðarráð og Vátryggingafélag íslands efna tfi fræðslu- kvölda um akstur erlendis fimmtudaginn 13. mai nk. Fyrsti fundurinn verður hald- inn að Borgartúni 33 í Reykjavík og stendur frá kl. 20-23. Gert er ráð fyrir að þátttakendur geti verið um 40 í hvert sirrn. Á fúndinum verður fjaUað um fjölda atriöa sem tengjast akstri erlendis, bæði á hraðbrautum og innan borga, en fjöldi þeirra sem taka bU á leigu eða flytja bfl sinn til Evrópu hefur aukist mjög mikið undanfarin ár. Þátttökuskráning fer fram hjá aðalskrifstofu Samvinnu- ferða-Landsýnar í Austurstræti og í af- greiðslu SL á Hótel Sögu. Þátttökugjald er 800 kr. en 1000 kr. fyrir hjón. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður haldinn í Hjallakirkju sunnudaginn 16. maí nk. Fundurinn hefst að aflokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin Tlífl im T ty TTL-i rinn Sí&asti pöntunardagur Macintosh tölvubunaöar meb verulegum afslætti er Innkaupastofnun Borgartúni 7, Rvk. Sími: ríkisins ii: 91-26844

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.