Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Qupperneq 34
46
MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1993
Miðvikudagur 12. maí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Evrópukeppni bikarhafa í knatt-
spyrnu. Bein útsending frá Wem-
bley þar sem lið Antwerpen og
Parma keppa til úrslita. Lýsing:
Arnar Björnsson.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Vikingalottó. Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum
Norðurlöndunum.
20.40 íslandsmeistaramót í dansi.
Upptaka frá islandsmeistaramót-
inu í samkvæmisdönsum sem
haldið var í Laugardalshöll 1. og
2. maí. Um 500 danspör á öllum
aldri voru skráð til keppninnar. I
þættinum verður sýnt frá úrslita-
keppni mótsins og rætt við for-
ráðamenn keppninnar og nokkra
dansara. Umsjón með þættinum
hefur Jónas Tryggvason og kynnir
ásamt honum er Gerður Harpa
Kjartansdóttir danskennari. Stjórn
upptöku: Hákon Már Oddsson.
21.15 Beggjahandajárn (2:3) (Taggart
- Double Exposure). Skoskur
sakamálamyndaflokkur með Tagg-
art lögreglufulltrúa í Glasgow. Að-
alhlutverk: Mark McManus og
James McPherson.
22.10 Klute (Klute). Bandarísk bíómynd
frá 1971. Lögreglumaður úr
smábæ kemur til New York að leita
horfins vinarsíns. Hann hittir unga
vændiskonu og eitthvað um afdrif
vinar hans. Aðalhlutverk: Donald
Sutherland, Roy Scheider og Jane
Fonda sem fékk óskarsverðlaun
fyrir leik sinn í myndinni. Þýðandi:
Veturliði Guðnason. Kvikmynda-
eftirlit ríkisins telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Klute - framhald.
0.15 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnbogatjörn.
17.55 Rósa og Rófus.
18.00 Bibliusögur.
18.30 Utan alfaraleiða. Einstakur þáttur
þar sem farin er þjóðleið sem ligg-
ur utan við þjóðvegakerfi landsins.
Á þessari leið hefur aldrei verið
lagt í neina vegagerð heldur er hún
mörkuð af hófum óteljandi hrossa.
Þátturinn var áður á dagskrá í apríl
síðastliðnum. Umsjón: Sigurveig
Jónsdóttir. Kvikmyndataka og
klipping: Baldur Hrafnkell Jóns-
son. Stöð 2 1993.
19.19 19:19.
19:50 Víkingalottó. Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.35 Melrose Place. Bandarískur
myndaflokkur sem hlotið hefur
mjög góðar viðtökur. (21:31)
21.25 Fjármálfjölskyldunnar. íslenskur
myndaflokkur um fjármál fjölskyld-
unnar. Umsjón: Ólafur E. Jóhanns-
son og Elísabet B. Þórisdóttir.
Stjórn upptöku: Siguröur Jakobs-
son. Stöð 2 1993.
21.35 Stjóri (The Commish). Gaman-
samur bandarískur myndaflokkur
um lögregluforingjann Anthony
Scali. (7:21)
22.25 Tíska. Tíska og menning eru
helstu viðfangsefni þessa þáttar.
22.50 Hale og Pace. Óborganlegt grín
með þessum fyndnu félögum.
(2:6)
23.15 Saga skugganna (Historie
D'Ombres). Þegar Antoine fór til
að vera einn á gistihúsi og til að
gleyma að gjaldkerinn hans hafði
nýlega af honum 600 þúsund
franka átti hann ekki von á að hitta
Alex, auðugan veiðimann. Enn
síður átti hann von á því þegar
Alex ferst, þegar hann er að veiða,
að kona hans kæmi og þakkaði
honum fyrir að hafa myrt Alex.
Aðalhlutverk: Pierre-Loup Rajot,
Claude Rich og Auréle Doazan.
Leikstjóri: Denys Granier-Deferre.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
00.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, „Vitaskiplö“ eftir Sigfried
Lenz.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Skálcf vikunnar og bók-
menntagetraun. Umsjón: Halldóra
Friöjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Leyndarmálið“
eftir Stefan Zweig. Árni Blandon
les þýöingu Jóns Sigurðssonar frá
Kaldaðarnesi (6).
14.30 Einn maöur; 8t mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 22.36.)
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús. Frá Tónmenntadögum
Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Finnsk
ættjarðartónlist. 1. þáttur llkka Or-
amo, prófessors viö Síbelíusar-
akademíuna í Helsinki. Kynnir:
Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr
mannfræöi. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veöurspá kl. 22.30.
0(40 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Giefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Áður útvarpað sl. fimmtudag.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
Islandsmeistaramot í
samkvæmisdansi
Helgina 1. og 2. rnaí síö- innar. í þættinum veröur
astliöinn var haldíð íslands- sýnt frá úrslitakeppni móts-
meistaramót í samkvæm- ins og rætt við forráðamenn
isdönsum í LaugardalshöU. keppninnar og nokkra
Þar voru saman komnir all- dansara. Umsjón meö þætt-
ir bestu dansarar landsins inum hefur Jónas Tryggva-
og alls voru um 500 danspör son og kynnir ásamt honum
alls staðar af landinu og á er Gerður Harpa Kjartans-
öllum aldri skráð til keppn- dóttir danskennari.
Guðrún Árnadóttir les (13). Jör-
unn Sigurðardóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iðum.
18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra.
Umsjón: Stefán Jón Hafstein.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Vitasklplö" eftir Sigfried
Lenz. 3. þáttur. Endurflutt hádegis-
leikrit.
19.50 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar, endurflutt úr Morgunþætti
á mánudag.
20.00 íslensk tónlist. 2 verk eftir Leif
Þórarinsson.
20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti í liðinni viku.
21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson. (Áður útvarpað laugar-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska horniö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnlr.
22.35 Málþing á miövikudegi.
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafír. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi Man-
hattan. frá Parls. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur I beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar slnar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sln. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 21.00.)
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns-
áriö.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Létt tónlist að hætti
Freymóós.
13.00 íþróttafréttlr eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi I íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héölnsson. Þaegileg og
góð tónlist við vinnuna í eftirmið-
daginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessl þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjöllun með mannlegri
mýkt. „Smásálin", „Smámyndir",
„Glæpur dagsins" og „Kalt mat",
fastir liðir eins og venjulega. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo er þá
er þetta rétti vettvangurinn fyrir
þig. Slminn er 67 11 11.
19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við
allra hæfi.
22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga-
son og Caróla I skemmtilegri
kvöldsveiflu. „Tíu klukkan tíu" á
sínum stað.
00.00 Næturvaktln.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll Ágústsson
16.00 Lífiö og tllveran.
17.00 Síödegisfréttir.
18.00 Heimshornafréttir.Þáttur I umsjá
Böövars Magnússonar og Jódísar
Konráðsdóttur.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Eva Slgþórsdóttlr.
22.00 Þráinn Skúlason
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FmI909
AÐALSTOÐIN
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aöalstöövar-
innar.Doris Day and Night.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Óról.Björn Steinbek.
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30. 14.30 og 18.
FM#957
11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Jónlistartvenna dagsins.
16.05 í takt vlð tímannÁrni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guðmundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ með
annað viötal dagsins.
17.00 PUMA-íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp í samvinnu viö
Umferðarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 Gullsafnið.
19.00 Halldór Backman
21.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18
SóCin
fin 100.6
12.00 Þór Bæring
15.00 XXX Rated-Richard Scobie.
18.00 Blöndal
22.00 Lolla
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síðdegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Eövald Heimisson. NFS ræður
ríkjum milli 22 og 23.
Bykjjan
- bagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey-
móðs
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
1.00 Ágúst HéöinssonEndurtekinn
þáttur
EUROSPORT
*****
12.00 Flgure Skatlng: The World
Championships from Prague
14.00 Greco-Roman Wrestling: The
European Championship
15.00 Billjard
16.00 Triathlon Worid Cup
17.00 Eurofun
17.30 Eurosport News 1
18.00 NBA Körfuboltinn
20.00 Motor Racing Grand Prix
Magazine
21.00 Knattspyrna
23.00 Eurosport News 2
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Dlfferent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl.
16.00 Star Trek: The Next Generatlon.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Famlly Ties.
19.00 Hunter.
20.00 LA Law.
21.00 In Llvlng Color.
21.30 Star Trek: The Next Generation.
22.30 Nlght Court
SKYMOVŒSPLUS
13.00 Judith
15.00 Back Home
17.00 Rock-a-Doodle
19.00 Victim ot Love
21.00 Steel Dawn
22.45 Nothlng Underneath
24.20 Klller Klowns from Outer Space
1.45 Too Much Sun
3.25 Carry on Emmannuelle
Jane Fonda fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn t hlutverki
mellunnar og aðrir helstu leikarar í myndinni eru þeir
Donald Sutherland og Roy Scheider.
Sjónvarpið kl. 22.10:
Klute
Myndin Klute er banda-
rísk og var gerð árið 1971. í
henni segir frá Klute, lög-
reglumanni úr smábæ, sem
kemur til New York að leita
vinar síns en sá hefur horfið
með dularfullum hætti.
Klute hittir unga vændis-
konu og verður ástfanginn
af henni en sá grunur læðist
að honum að konan viti eitt-
hvað um afdrif vinar hans.
Myndin þykir veita góða
innsýn í nöturlegan heim
portkvenna sem lifa við ei-
lífan ótta, skömm og ein-
manaleika og allir draumar
þeirra virðast dæmdir til að
bresta.
Rás 1 kl. 18.03:
Þjóðarþel
Nú er Olga Guðrún Áma- um en einnig komið við á
dóttir að lesa Ólafs sögu Englandi. Þá er sagt frá Ól-
helga í Þjóðarþeli á rás eitt afi á konungsstóli ogpislum
alla virka daga vikunnar. hans og i síðasta hlutanum
Ólafs saga helga er talin er sagt' frá Ólafi dýrlingi.
bera af öðram sögum Að hverjum iestri sögunnar
Heimskringlu Snorra loknum fara Jórmm Sigurð-
Sturlusonar og hún er einn- ardóttir og Ragnheiður
ig sú lengsta, enda komið Gyða Jónsdóttir á stúfána í
víða við. Sagt er frá upp- fylgd lærðra og leikra og
vexti Ólafs Haraldssonar og skoöa hvaðeina sem spumir
hemaði um víöan völl, vekur jafnt úr sögunni sem
norskum aðstæðum, þar- um Snorra sjálfan.
lendum höföingjum og átök-
Vandamálin steðja að fólkinu i Melrose Place.
Stöð 2 kl. 20.35:
Melrose
Place
Alison fær stöðuhækkun
á auglýsingastofunni og
hennar fyrsta verkefni í
nýju stöðunni er aö skipu-
leggja myndatökur fyrir
kynningu á undirfatnaði á
karlmenn. Alison vantar
ljósmyndara og fær yfir-
menn sína til aö samþykkja
að nágranni hennar, Jo, taki
verkið að sér. Jo er ákaflega
ánægð með að fá tækifæri
til að sanna sig en henni
gengur ekki jafn vel með
málefni hjartans eins og
myndavélina. Jo er mjög
hrifin af Jake en er hrædd
við nýtt samband og á erfitt
með að skilgreina tilfinn-
ingar sínar. Rhonda á við
svipaða erfiðleika að stríða
í ástarlífinu og hún er ekki
sannfærð um að þaö sé góð
hugmynd að giftast Terr-
ance.