Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1993, Qupperneq 35
MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1993
47
Kvikmyndir
< 1
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI22140
LIFANDI
Mynd byggð á sannri sögu.
Þegar fólk lendir I nær óhugsandi
aðstæðum... verða
viðbrögðin ótrúleg.
Flugvél með hóp ungs íþrótta-
fólks ferst 1 AndesfjöUum. Nú er
upp á líf og dauða að komast af.
ATH.: ákveðin atriöl i myndlnni geta
komið illa við viökvæmt.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Stranglega bönnuð börnum innan
16ára.
MÝS OG MENN
Stórmynd eftir sögu hins þekkta
nóbelsverðlaunahafa, Johns
Steinbeck.
AUir eiga sér draum. Fáir hafa
hugrekki tíl að láta drauminn
rætast.
En Lenni gerði það.
John Malkvich og Gary Sinise
eru í hlutverkum Lenna og Ge-
orgs.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
JENNIFER 8
ER NÆST
Sýndkl. 5,9 og 11.15.
VINIR PÉTURS
Sýnd kl. 5 og 9.20.
HOWARDS END
MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS-
VERÐLAUN
Sýndkl. 9.10.
ELSKHUGINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Siðustu sýnlngar.
KARLAKÓRINN HEKLA
Sýndkl.7.20.
Síðustu sýningar.
LAUCkAFtÁS
Frumsýning:
FEILSPOR
Einstök sakamálamynd sem
hvarvetna hefur fengið dúndr-
andi aðsókn og frábæra dóma
fyrir frumleika og nýstárleg efn-
istök.
„Frábær nútima tryllir... ein af
bestu bandarísku myndum seinni
ára.“ G.A. Timeout.
„Ein af tiu bestu 1992 hjá 31 gagn-
rýnanda i USA.
Besta mynd 1992.“ Siskel og Ebert.
„EMPIRE".
„Það er ekki til spennumynd sem
skákar þessari." Rolling Stones.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
HÖRKUTÓL
Einhver magnaðasta mynd síðan
EasyRider.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NEMO LITLI
íslensk tal og söngur.
Sýnd kl. 5 óg 7.
Mlðaverð kr. 350.
FLISSILÆKNIR
Sýnd kl.9og11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
uf
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á spennumyndinni:
ÖLL STUND LOKUÐ
Jean-Claude Van Damme, Rosanna
Arquette og Kleran Culkin fara með
aðalhlutverkin i þessari þrælspenn-
andi hasarmynd um f lóttafanga sem
neyðlst tli aö taka lögin í eigin hend-
ur.
Gagnrýnendur eru sammála um aö
„Nowhere to Run“ sé albesta mynd
Jean-Claude Van Damme til þessa
enda er engan dauðan punkt aö
finna.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Stórmyndin
HETJA
Dustin Hoffman, Geena Davis og
Andy Garcia I vlnsælustu gaman-
mynd Evrópu árið 1993.
Erlendir blaðadómar:
„100% skemmtun."
Þýskaland
„í einu orði sagtfrábær.. .meist-
araverkl"
Frakkland
„Stórkostlega leikin."
Danmörk
ATH. í tengslum við frumsýn-
ingu myndarinnar kemur út bók-
in Hetja frá Úrvalsbókum.
Sýnd kl. 4.50,6.55 og 9.
HELVAKINNIII
Sýndkl. 11.10.
SÍMI 19000
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Frábær grínmynd sem kosin var
vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátíðinni ’93 í Reykja-
vík.
Myndin fjallar um Rolandsen
sem er meira en bara venjulegur-
loftskeytamaður. Hann er drykk-
felldur uppfmningamaður, högg-
þungur heimspekingur og
kvennaflagari sem jafnvel prests-
frúin vill ekki vera óhult fyrir.
Sýndkl.5,7, 9og11.
DAMAGE - SIÐLEYSI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
★★★ 'A Mbl.
★★★Pressan
★★★ Tímiim
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ENGLASETRIÐ
Sýndkl. 5,9 og 11.10.
SÓDÓMA REYKJAVÍK
í tilefni af því að Sódóma keppir
á Cannes keppninni um guUnu
kvikmyndavélina sýnum við
þessa frábæru spennu- og gaman-
mynd meðan á Cannes keppninni
stendur.
Sýnd kl. 5 og 9.
MIÐJARÐARHAFIÐ
Stórkostleg
óskarsverölaunamynd
Sýnd kl. 7og11.
Siðustu sýningar.
Sviðsljós
Kynlífskennsla
kóngafólksins
Elísabet Bretadrottning og maður
hennar, hertoginn af Edinborg, gáfu á
sínum tíma samþykki sitt fyrir því að
syni þeirra, Karh prinsi, yrðu kennd
undirstööuatriði ástalífsins. Til verk-
efnisins var kölluð reynd kona í þess-
um málum en tilgangurinn með öllu
saman var að sjá til þess að Karl vissi
hvernig hann ætti að bregðast við þeg-
ar á hólminn væri komið!
Ekki er vitað hvort Andrés fékk til-
sögn sömu konu eða einhveija tilsögn
yfirleitt en yngsti bróðirinn, Játvarð-
ur, fór á mis við þessa fræðslu. Frá
þessu skýrði fyrirsætan Romy Adling-
ton en hún heldur því fram að Játvarð-
ur hafi sagt sér frá þessu fyrirkomu-
lagi foreldra sinna með Karl. Tildrögin
að uppljóstruninni voru þau að fyrir-
sætan og yngsti prinsinn voru elskend-
ur um tíma. Fyrsti ástafundur þeirra
byrjaði samt ekki gæfulega því prins-
inn brotnaði niður og viðurkenndi
reynsluleysi sitt í kynlífinu og sagðist
ekki hafa notið sömu menntunar í
þessum efnum og stóri bróöir.
Romy lét þessa byrjunarörðugleika
ekkert á sig fá og í hálft annað ár áttu
þau í elduheitu ástarsambandi að
hennar sögn. Fyrirsætan hældi
frammistöðu Játvarðs í svefnherberg-
inu og sagði að allt tal um að prinsinn
væri hommi væri hlægilegt.
Karl og Diana á brúðkaupsdaginn.
Prinsinum voru kennd undirstöðu-
atriöi ástalifsins fyrir brúðkaupið.
SAMBÍ
9 9 'ssmmk NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN
CICCCCGWjI. stuttur frakki
SlMI 113M - SNORRABRAUT 37 M.
Frumsýning:
LEYNISKYTTAN
Sýndkl. 5,7,9og11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LJÓTUR LEIKUR
I Hlijiillil
„SNIPER” er mönguð spennu-
mynd með Tom Berenger í hlut-
verki leyniskyttu í bandaríska
sjóhemum.
„SNIPER" er gerð af Mark John-
son sem framleiddi stórmyndir
eins og „RAIN MAN“ og
„GOOOD MORNING
VIETNAM".
„SNIPER" var frumsýnd í
Bandaríkjunum í febr. síðastliön-
um og fór strax í annað sætið!
„SNIPER”, spennumynd sem
hittir beint í mark!
Aðalhlutverk: Tom Berenger, Bllly
Zane, J.T. Walsh og Aden Young.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
I I I I I I I I II I I I I I I I I I I I
Sýndkl.9.
Bönnuð börnum Innan 14 ára.
Siöustu sýnlngar.
HANDAGANGUR
ÍJAPAN
Sýndkl. 5,7 og 11.
I I I I I I I I I I I I I III
hmuhwi m wwpt
SlMI 71100 - ALFABAKKA I - BREIÐH0LTI
Frumsýning
á grin-spennumyndinni:
BANVÆNT BIT
SKÍÐAFRÍ í ASPEN
vwfNcv »>• (av» r**r
ANNE PARILUUD
INNQCENT BLOQD
ShtH lovt ýou to deith.
_____í
__________* vhxihi Koar m mmlujd
KMTlOCQt_*TM»rtLJiai«0>omA warHtftMXuuWTOlitKaHWWMnC ^
vnmvstfOMtRU «
nlBKMMUUKLOICn'
Leikstjórinn John Landis, sem
gerði hina frábæru mynd AN
AMERICAN WEREWOLFIN
LONDON, kemur hér með grín-
spennumynd í hæsta gæðaflokki.
í aðalhlutverki er Anne Parillaud
sem sló í gegn í NIKITA.
INNOCENTBLOOD-FYNDIN -
SPENNANDI - JOHN LANDISI
TOPPFORMI!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
A S F>JE N
Sýnd kl.5,7,9 og 11.10.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
KONUILMUR
Sýndkl.9.
ÁVALLT UNGUR
Sýnd kl. 5 og 9. -
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDiN
HINIR VÆGÐARLAUSU
Sýnd kl.6.50og11.
HÁTTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
Sýndkl. 5og7.
11 in 111 m rrm mnTmTm 111 m rm
S4G4-
SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREfOHOLTÍ
Frumsýning á stórmyndinni:
MEISTARARNIR
NYJAISLENSKA GRINM YNDIN
STUTTUR FRAKKI
Sýndkl.5,7,9og11 iTHX.
/jf You('an'i Join ‘tim. tteat’Em!.
„CHAMPIONS" er þrælgóð og
skemmtileg stórgrínmynd.
Sýndkl. 5,7,9og11 iTHX.
1111111ii r
II I I I I I I I I I I l'l'T'TT