Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Blaðsíða 30
46
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ1993
Miðvikudagur 9. júní
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Hall-
dórsdóttir.
19.50 Vlkingalottó. Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpaö á öllum
Norðurlöndunum.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Slett úr klaufunum. Sumarleikur
Sjónvarpsins. Þættir þessir verða á
dagskrá annan hvern miðvikudag
í sumar. Farið verður í spurninga-
leik í sjónvarpssal og lagðar þraut-
ir fyrir þátttakendur úti um víðan
völl. Gestir í þessum fyrsta þætti
-r^r eru frá Sportkafarafélagi - íslands
og Skógræktarfélagi Reykjavíkur.
Gestgjafi er Felix Bergsson, dóm-
ari Magnús Kjartansson og dag-
skrárgerð annast Björn Emilsson.
21.30 Á þrítugu (Dreissig Jahre). Sviss-
nesk bíómynd frá 1990. Franz,
Nick og Thomas bjuggu saman
og voru óaðskiljanlegir vinir um
tvítugt en síðan skildi leiðir. Tíu
árum seinna kemur Franz í bæinn
og leitar uppi gömlu vinina. Þá
kemur á daginn að fæst er eins
og forðum og þeir gjörbreyttir
menn. Leikstjóri: Christoph
Schaub. Aðalhlutverk: Joey Zim-
mermann, Stefan Gubser og Lazlo
I. Kish. Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
ST00-2
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnbogatjörn.
17.55 Rósa og Rófus.
18.00 Krakkavísa. Endurtekinn þáttur
frá síðastliönum laugardags-
morgni.
18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
frá því í gærkvöldi.
19.19 19:19.
19.50 Víkingalottó. Nú veröur dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20.15 Melrose Place. Bandarískur
myndaflokkur um ástir og vináttu
ungsfólks í Los Angeles. (25.31)
¥ 21.15 Á hælum moröingja (To Catch
A Killer). Það er enginn annar en
Brian Dennehy sem fer með aðal-
hlutverk þessarar spennandi og
sannsögulegu framhaldsmyndar
um einn kaldrifjaðasta fjöldamorð-
ingja Bandaríkjanna og lögreglu-
manninn sem lagði allt í sölurnar
til að ná honum. Seinni hluti er á
dagskrá annað kvöld. í myndinni
eru atriði sem ekki eru við hæfi
ungra barna. (1:2)
22.55 Hale og Pace. Stórfyndinn, bresk-
ur grínþáttur með þessum óborg-
anlegu grínurum. (6:6)
23.20 Lífið er lotterí (Chances Are).
Gamansöm, rómantísk og hugljúf
kvikmynd um ekkju sem verið hef-
ur manni slnum trú, jafnvel eftir
dauða hans... þar til dag nokkurn
að hún heillast af kornungum
manni sem um margt minnir hana
á eiginmanninn sáluga! Aðalhlut-
verk: Cybill Shepherd, Robert
Downy, Jr., Ryan O'Neal og Mary
Stuart Masterson. Leikstjóri: Emile
I Ardolino. 1989. Lokasýning.
01.05 NBA körfuboltinn - bein útsend-
ing. Nú hefst bein útsending frá
fyrsta leik Phoenix Suns og
Chicago Bulls I úrslitum NBA
deildarinnar.
03.35 Dagskrárlok Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekiö úr morgun-
útvarpi.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnlr.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
• ^ skiptamál.
12.57 Dánarfregnír. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Laukur ættarinnar“ eftir
Gunnar Staalesen.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Sumarið meö
Moniku“ eftir Per Anders Fog-
elström. Sigurþór A. Heimisson les
þýðingu Álfheiðar Kjartansdóttur.
(6)
14.30 Kirkjur í Eyjafiröi. - Minjasafns-
kirkjan á Akureyri. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. (Einnig á dagskrá
föstudagskvöld kl. 20.30.)
. 15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist frá ýmsum löndum. -
Lög frá ítalíu og Spáni.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Sumargaman - þáttur fyrir börn.
Umsjón: Inga Karlsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppátæki. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Gunnhild Öyahals.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞJóðarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les (31). Ragn-
heiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriöum.
18.30 Boröstofutónar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
20.00 íslensk tónlist. - Andante ópus
2.00 Fréttir.
2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri)
(Áður útvarpað sl. fimmtudag.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
Cybill Shepherd leikur ekkju sem er manni sínum trú jafn-
vel eftir dauðann.
Stöð 2 kl. 23.20:
Iifið er lotterí
Stöö 2 sýnir í kvöld kvik-
myndina Líflö er lotterí sem
er bæöi gamansöm og róm-
antísk bíómynd. Myndin
fjallar um ekkju sem var
manni sínuro ávallt trú á
meöan hann lifði. Hún geng-
ur svo langt að jafnvel nú
eftir dauöa hans reynir hún
aö vera honum trú. Dag
einn lirynja öll hennar plön
og hún veröur ástfangin af
komungum * manni sem
minnir hana um margt á
eiginmann hennar sáluga.
Aöalhlutverkin leika Cybíll
Shepherd, Robert Downey,
Jr., Ryan O’Neal og Mary
Stúart Masterson. Leik
stjóri er Emilo Ardohno.
41 eftir Karl O. Runólfsson. Pétur
Þorvaldsson leikur á selló og Gísli
Magnússon á píanó. - Tónlist við
leikritið „Veisluna á Sólhaugum"
eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur, Páll P. Pálsson
stjórnar.
20.30 „Þá var ég ungur“.
21.00 „Úr vöndu aö ráða“. - Kvenna-
hreyfing á tímamótum. Kvennalist-
inn, grasrótarhreyfing eða stjórn-
málaflokkur? UmsjÖn: Bergljót
Baldursdóttir. (Áður á dagskrá 28.
mars 1993.)
22.00 Fréttir.
22.07 Sextett úr Capriccio ópus 85
eftir Rlchard Strauss. Kammer-
sveit St. Martin in the Fields leikur.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Lönd og lýöir - þjóðir fyrrverandi
Júgóslavíu. Umsjón: Þorvaldur
Friðriksson. (Áður á dagskrá sl.
laugardagsmorgun.)
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppátæki. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns._
é>
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Hannes Hólmsteinn
Gissurarson les hlustendum pistil.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi Man-
hattan frá París.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Leifur Hauksson.
Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús. Umsjóri: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 21.00.)
22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Létt tónlist að
hætti Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
og góö tónlist við vinnuna í eftir-
miðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
15.55 Þessí þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjöllun meö mannlegri
mýkt. „Smásálin", „Smámyndir",
„Glæpur dagsins'' og „Kalt mat",
fastir liðir eins og venjulega. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um
19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Pálmi Guömundsson. Tónlist við
allra hæfi.
23.00 Erla Friðgeirsdóttir. Erla er alltaf
meó eitthvað skemmtilegt í poka-
horninu og fylgir hlustendum inn
í svefninn með notalegri tónlist.
2.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Signý Guðbjartsdóttir
16.00 Lífið og tilveran.Samúel Ingi-
marsson
17.00 Síödegisfréttir.
18.00 Heimshornafréttir.Þáttur í umsjá
Böövars Magnússonar og Jódísar
Konráðsdóttur.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Eva Slgþórsdóttir.
22.00 Þráinn Skúlason
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
11.00 Hljóð dagsins
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndlslegt lif.Páll Oskar Hjálmtýs-
son.
15.10 Bingó i beinni
16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson
16.30 Maóur dagsins
18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Gaddavír og góðar stúlkur
22.00 Vlð vló vlðtækinRokkþáttur I
umsjá Gunnars Hjálmarssonar
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30. 14.30 og 18.
FM#957
14.05 Ivar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.05 í takt við tímannÁrni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guðmundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annað viðtal dagsins.
17.00 PUMA-íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp í samvinnu viö
Umferöarráð og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 íslenskir grilltónar
19.00 Halldór Backman
21.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18
FM96.7
10.00 Fjórtán átta fimm
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Páll Sævar Guöjónsson.
23.00 Aðalsteinn Jónatansson
5
ódn
fin 100.6
12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og
fjörugur. - Þór Bæring.
13.33 S & L.
13.59 Nýjasta nýtt. (Nýtt lag á hverjum
degi).
14.24 Hvaö finnst þér?
15.00 Scobie. - Richard Scobie ...
DOW!
16.00Víetnamklukkutíminn.
18.00 Blöndal. - Ragnar það er.
19.00 Bíóbull.
20.00 Svarti galdur. - Rapptengdur
tónlistarþáttur í umsjón Nökkva
Svavarssonar.
22.00 Þungavigtin. - Þungarokksþáttur
af kraftmestu gerö. Lolla hefur
umsjón.
1.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Bylgjan
ísagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey-
móðs
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
1.00 Ágúst HéðinssonEndurtekinn
þáttur
* ★ *
EUROSPORT
*. ,*
***
11.00 Live Tennis: The ATP Tourna-
ment from Rosmalen, Holland
17.30 Eurosport News 1
18.00 Adventure: The Pyrenean Ga-
mes
18.30 Athletics: The IAF Grnad Prix
from Rome, Italy
21.00 Knattspyrna: World Cup Qualifi
ers
22.00 Kick Boxing
23.00 Eurosport News
0*A'
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Different Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Star Trek: The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House
19.00 Hunter.
20.00 LA Law.
21.00 StarTrek: The NextGeneration
22.00 The Streets of San Francisco
SKYMOVIESPLUS
13.00 If It’s Tuesday, Thls Must Be
Belglum
15.00 Attack on the Iron Coast
17.00 One Agalnst the Wlnd
19.00 Qulgley Down Under
21.00 A Klss Before Dylng
22.35 Party Favors
24.05 Out on Ball
1.40 The Canterbury Tales
3.30 Fatal Sky
Sannfæring lögreglumannsins um sekt byggingaverktak-
ans var orðin að þráhyggju.
Stöd2 kl. 21.15:
Á miðvikudagskvöld sýn-
ir Stöð 2 fyrri hluta banda-
rískrar framhaldsmyndar
sem byggð er á óhugnanleg-
um en sönnum atburðum.
John Wayne Gacey var vel
liðinn og virtur bygginga-
verktaki sem dæmdur var
til dauða eftir að um 30 lik
ungra drengja fundust graf-
in í kjallaranum heima hjá
honurn. Suma þeirra hafði
hann misnotað kynferöis-
lega, Öðrum hafði hann mis-
þyrmt og myrt. Þegar lög-
reglumanninum Joseph
Kozenczak var falið að
rannsaka hvarf 15 ára ungl-
ingspilts komst hann, eigin-
lega fyrir tilviljun, á spor
Gaceys. Við yfírheyrslur
hafði Kozenczak það á til-
fmningunni að Gacey hefði
eitthvað að fela. Þó svo eng-
ar haldbærar sannanir
kæmu fram viö yfirheyrsl-
umar lét Kozenczak menn
sína rannsaka hverja ein-
ustu risbendingu og hann
fékk sjáanda til liðs við síg
lika.
Strákar sem leigðu saman um tvítugt hittast aftur um þrí-
tugt og þá er margt breytt.
Sjónvarpið kl.-21.30:
Á þrítugu
Miðvikudagsmynd Sjón-
varpsins er svissnesk frá
árinu 1990 og heitir Á þrí-
tugu. Þar segir frá þremur
vinum, Franz, Nick og
Thomas sem bjuggu saman
í íbúð þegar þeir voru nítján
ára og voru nánast óaðskilj-
anlegir, lásu sömu bækurn-
ar og hlustuðu á sömu tón-
listina. Lífið blasti við þeim
og möguleikarnir virtust
vera svo til óendanlegir. Nú
eru þeir orðnir þrítugir.
Franz, sem átti alltaf auð-
veldast með að koma sér
undan því að taka á hinum
alvarlegri málum, er kom-
inn í bæinn til að hafa uppi
á vinum sínum. Hann átti
svo sem ekki von á að allt
væri eins og forðum en hon-
um bregður heldur í brún
þegar hann sér hvað hefur
orðið um félagana.
Konur i pólítík hafa lagt
mikíð á sig við að skapa já-
kvæða ímynd af konum og
reynslu kvenna. „Konur eru
afbrýöisamar, gráðugar,
valdasjúkar og hafa alla þá
lesti sem menn geta haft,“
segir Helga Siguijónsdóttir
sem er ein af þeim fimm
konum sem ræða um tíma-
mót í kvennahreyfingunni í
þættinum Úr vöndu aö ráða
sem verður á dagskrá á mið-
vikudagskvöld. Konur í
Kvennalistanum hafa úr
vöndu að ráða Það er erfitt
að vera bæöi grasrótar-
hreyfing og stjómmála-
fiokkur og ofan á það bætist
kreppan og tímamót i
stjórnmálum i heiminum.
Helga, Ingibjörg Sólrún
Gisladóttir, Kristín Ást-
: geirsdóttir og tvær konur
sem tilheyra yngri kynslóð-
inni í Kvennalistanum tala
■ um stjórnmálin, skipulagið,
ágreininginn og stööuna i
dag í ljósi sögunnar og
reynslunnar. Umsjónar-
maður er Bergljót Baldurs-
dóttir.