Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Side 1
t i Nýr viðlegukantur í Reykjavíkurhöfn var tekinn í notkun í morgun. Viðlegukanturinn hefur hlotið nafnið Miðbakki og er 205 metra langur. Framkvæmdir hófust síðasta haust og lauk á þriðja tímanum í nótt, nokkrum klukkutímum áður en fyrsta skipið lagðist að. Það var skemmtiferðaskipið Kazakhstan og með því komu á fimmta hundrað farþegar. Miðbakki er sérstaklega hannaður til að taka á móti skemmtiferðaskipum og ferðamönnum og eitt af því sem prýðir svæðið er eimvagninn Mínór sem fluttur var hingað 1914 þegar bygging Reykjavíkurhafnar hófst. í sumar er búist við því að 39 skemmtiferðaskip heimsæki Reykjavík og af þeim mun 21 leggjast að Miðbakka. Á innfelldu myndinni afhendir borgarstjóri, Markús Örn Antonsson, skipstjóra Kazakhstan mynd af Reykjavik. -bm/DV-mynd GVA TwrrfflTrTmri^fl1^^^ Reykjavíkurhöfn notk íslensMlistinn: Björk í efsta sæti -sjábls. 19 Grænfnðungar: átöká hvalamiðum -sjábls. 11 Jóhannes í Bónusi: Reynir afturað flytja inn smjörlíki -sjábls.6 indamaður slasaðist við -sjábls.10 mammmmammaammmmajm Óttast aukna óvild í garðút- lendinga -sjábls. 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.