Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Side 7
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 7 Fréttir Formaður Prestafélagsins: Viljum f inna nýtt inn- heimtufyrirkomulag - og losna við peningamasið við söfnuðina „Við viljum freista þess að finna eitt- hvert annað fyrirkomulag á inn- heimtu launa fyrir prestsverk í sam- \dnnu við dóms- og kirkjumálaráðu- neytið. Þetta er vandræðafyrirkomu- lag og alls staðar búið að leggja það Fiskmarkaðimir niður nema hér. Við ætlum að ræða þetta á aðalfundi Prestafélagsins á morgun og freista þess að koma með tillögu að nýju innheimtufyrirkomu- lagi eða að stjómin fái umboð til að losa okkur við aukaverkin í þeirri mynd sem við þekkjum þau án þess að við töpum tekjunum," segir Geir Waage, formaður Prestafélagsins. „Prestastéttin er engin hálauna- stétt og við höfum ekki efni á að kasta þessum peningum frá okkur. Við vilj- um bara losna við þetta peningamas úr samskiptum okkar við söfnuðina. Við viljum leysa þetta þannig að ekki verði um neinar sérstakar auka- verkagreiðslur af hálfu safnaðanna að ræða. Ef slíkt fyrirkomulag fyndist yrðum við allra manna glaöastir. Þessir peningar innheimtast ekki nema að hluta til og það er leiðinda- mál að.innheimta þetta,“ segir Geir. - En hækkuðu ekki gjöld fyrir prestsverk umtalsvert í mars? „Sú hækkun sem við fengum í mars var engin hækkun. Það var samræming á gjaldskrá Prestafélags- ins og þjónustugjaldaskrá ríkisins. Áður en gjaldskrámar voru sam- ræmdar kostaði sama vottorðið 270 krónur hjá okkur en 400 krónur hjá Hagstofunni. Við óskuðum eftir leið- réttingu á því. Við höfum enga leið- réttingu fengið á mati prestsverka fram yfir þessa einfoldu leiðrétt- ingu,“segirhann. -GHS Faxamarkaður 23 iúnf setdusí alts «7,221 tonn. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und.sl. 2,016 51,00 51,00 51,00 Gellur 0,059 270,00 270,00 270,00 Hnísa 0,043 25,00 25,00 25,00 Karfi 0,174 35,34 30,00 36,00 Langa 0,043 31,00 31,00 31,00 Lúða 0,039 300,00 290,00 320,00 Rauðmagi 0,069 25,00 25,00 25,00 Saltfiskflök 0,152 170,00 170,00 170,00 Skarkoli 0,260 60,00 60,00 60,00 Skötuselur 0,270 170,00 170,00 170,00 Steinbítur 0.163 42,52 40,00 60,00 Tindabykkja 0,043 10,00 10,00 10,00 Þorskur, sl. 34,081 71,37 60,00 78,00 Ufsi 27,314 22,90 10,00 24,00 Ufsi, smár 0,080 10,00 10,00 10,00 Ýsa, sl. 2,413 85,60 50,00 130,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 23. júní sefdust alfs 76,889 tonn. Langa 1,445 40,00 40,00 40,00 Keila 3,848 30,00 30,00 30,00 Ýsa 7,404 77,74 70,00 102,00 Smáýsa 1,659 15,00 15,00 15,00 Smár þorskur 5,709 45,00 45,00 45,00 Ufsi 0,901 22,05 19,00 24,00 Þorsk/st. 6,102 73,16 73,00 74,00 Karfi 2,108 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,114 109,96 80,00 135,00 Þorskur 47,588 65,42 48,00 74,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 23. júni seldust alfs 13,813 tonn. Þorskur, und. sl. 1,875 38,32 33,00 47,00 Karfi 0,056 18,21 15,00 20,00 Þorskur, sl. 9,163 68,64 63,00 74,00 Ufsi 0,466 15,49 15,00 20,00 Ýsa, sl. 2,253 82,50 70,00 96,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 23. íúni seldust alls 74,796 tonn. Þorskur, sl. 20,998 71,73 40,00 102,00 Ýsa, sl. 3,026 74,13 24,00 94,00 Ufsi, sl. 13,440 21,12 10,00 28,00 Langa, sl. 0,602 46,08 44,00 49,00 Steinbítur, dl. 0,670 53,54 31,00 65,00 Skötselur, sl. 0,066 277,65 115,00 410,00 Ósundurliðað, 0,208 10,00 10,00 10,00 sl. Lúða, sl. 0,221 87,92 60,00 145,00 Skarkoli, sl. 0,053 55,60 50,00 59,00 Undirmálsþ.sl. 0,198 40,00 40,00 40,00 Steinb./Hlýri, sl. 0,829 39,00 39,00 39,00 Sólkoli, sl. 0,430 65,42 63,00 76,00 Karfi, ósl. 34,055 34,59 32,00 39,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 23. iúni seldua alls 3556 lonn Háfur 0,048 13,00 13,00 13,00 Karfi 0.214 40,00 40,00 40,00 Langa 0,015 25,00 25,00 25,00 Lúða 0,104 77,64 75,00 80,00 Sandkoli 0,162 9,00 9,00 9,00 S.f.bland 0,031 90,00 90,00 90,00 Skrapflúra 0,020 10,00 10,00 10,00 Sólkoli 0,015 50,00 50,00 50,00 Steinbítur 0,027 26,00 26,00 26,00 Þorskur, sl. 1,772 77,53 60,00 86,00 Þorsk. und. m.sl. 0,051 35,00 35,00 35,00 Ufsi 1,435 27,06 17,00 28,00 Ýsa, sl. 0,055 64,18 50,00 89,00 Fiskmarkaður Akraness 23. iúnl setdust alís 15.131 tonn. Þorskur, und. sl. 0,013 51,00 51,00 51,00 Karfi 5,657 30,00 30,00 30,00 Keila 0,029 15,00 15,00 15,00 Langa 0,025 31,00 31,00 31,00 Lúða 0.040 293,80 230,00 320,00 Sandkoli 0,135 45,00 45,00. 45,00 Skarkoli 3,168 77,91 50,00 78,00 Sólkoli 0,042 48,10 45,00 50,00 Steinbítur 0,109 42,15 40,00 43,00 Þorskur, sl. 6,756 62,83 60,00 63,00 Ufsi 0,030 10,00 10,00 10,00 Ufsi, undirm. 0,021 10,00 10,00 10,00 Ýsa, sl. 0,086 125,70 109,00 132,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 23, júrtí Sefdust affs 29,404 tonn. Þorskur, sl. 20,857 68,97 59,00 83,00 Ýsa, sl. 0,819 96,12 60,00 105,00 Lúða.sl. 0,061 105,08 70,00 170,00 Skarkoli, sl. 6,543 74,00 74,00 74,00 Undirmálsþ. sl. 1,124 49,00 49,00 49,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 23. iúnl seldust alls 12.429 tona Þorskur, sí. 2,208 60,84 50,00 73,00 Ufsi, sl. 0,350 12,00 12,00 12,00 langa, sl. 1,152 60,00 60,00 60,00 Keila, sl. 0,133 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 8,550 30,54 30,00 33,00 Steinbítur. sl. 0,028 20,00 20,00 20,00 I Í fSín. #>1 I S ^ f. J? jT i x %•! I | ; . ^... 3 f f i v. I V ^ I ^ r * % ft I i\l 0** mfS X C ^ f | | ■ f i ^ f . ií \ % 4 w % .j "fy n-4 \ rAJu 1^*" ■%« Sérstök < skráningarmerki virðisaukabifreiða Umskráning fyrir 1. júlí [♦ABD123I . ’ * - Virðisaukaskattsskyldum aðilum sem hafa innskattshæfar bif- reiðar til umráða og hafa ekki fengið sérstök skráningarmerki er skylt að skipta um skráningar- merki á bifreiðunum. Við umskráningu skal fylla út skráningareyðublaðið (RSK 10.33) og senda til Bifreiðaskoðunar íslands hf. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Frestur til að umskrá virðis- aukabifreiðar rennur út 30. júní 1993. Hafi bifreið ekki verið umskráð fyrir 1. júlí nk. er litið svo á að hún sé ekki eingöngu notuð vegna virðisaukaskattsskyldrar starfsemi og ber því að endur- greiða fenginn innskatt í samræmi við það. Virðisaukaskattsskrifstofa RSK veitir frekari upplýsingar um reglur varðandi virðisaukaskatt í síma 631100, grænt númer er 996311. #■■ í ,o <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.