Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Side 11
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993
11
Færeyingar
stofnafélag
hvalvéiðimanna
Grindafangarar í Færeyjum
hafa stofnaö fékig sem hefur þaö
að markmiði að efla veiðamar og
veija málstað félagsmanna. Fe-
lagið ráðgerir einnig að taka upp
samstarf \ið hvalveiðimannafé-
lög i öðrum löndum.
Fulltrúar félagsins munu sækja
furid Norður-Atlantshafssjávar-
spendýraráðsins, _ Namco, sem
haldinn verður á ísiandi í næsta
mánuöi. Færeyingafnir munu
jafnframt siija fund hvalveiði-
manna frá íslandi, Grænlandi og
Noregi.
Fylgstmeðofbeldi
Sendinefndir á mannréttinda-
ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í
Vín hafa samþykkttillögu um aö
vinna að því áð skipaður verði
sérstakur aðili til að fylgjast með
ofbeldi gegn konum.
Eftiriitsmenn með mannrétt-
indabrotum ferðast tíi landa þar
sem mannréttindamálum er
ábótavant og þrýsta á yfirvöld um
umbætur.
Grolýsireftir
kjósendum
Gro Harlem Brundtland, for-
sætisráðherra Noregs, lýsir efdr
stuðningifleiri kjósenda. „Ef ekki
fæst viöunandi stuðningur í þing-
kosningunum i haust er: mögu-:
leiki á að Verkamannaflokkurinn
verði að láta stjórnina i annarra
hendur," sagði forsætisráðherr-
ann í gær.
Undanfarin íjögur ár hatá borg-
araflokkamir haft meirihluta á
Stórþinginu. Samkvæmt skoð-
anakönnunum er útlit fyrir að
þeir haldi meirihlutanum. Hins
vegar eru svo skiptar skoðanlr
meðal borgaraflokkanna um Evr-
ópubandalagsmál og stefnu í
efnahagsraálum að fullvíst þykir
að þeir geti ekki myndað stjórn.
Svartur kassi i
Saab-bíla
Nú verða það ekki bara flugvél-
ar sem hafa að geyma svartan
kassa heldur eínnig einkabilar.
Allir Saab-bílar af árgerð 1994
verða útbúnir með svörtum
kassa. Hægt verður að lesa af
hversu öflugur árekstur var og
með því fá upplýsingar um
hvernig sraíða eigi öruggari bíla.
Auk þess kemur fram í hvaða átt
bíll, sem lendir í árekstri, hefur
ekið og hver hraðinn var.
Það er tryggingafélagið Folk-
sam sem hefur látiö útbúa svarta
kassann sem komið verður fyrir
undir sæti í Saab-bílunum.
Herteftirlitmeð
svindli í fiskiðnaði
Sjávarútvegurinn og tolla- og
skattayfirvöld í Noregi ætla nú
aðtakaupp samvinnu um eftirlit
með svindli í fiskiðnaöinum.
Hingað til hafa þessir aðilar
starfað út af fyrir sig. Þannig
hafa géfist möguleikar á að fara
ikringumlögin. mt/au, ntb, tt
Engin hætta á stríði
á hvalamiðunum
Norskir hvalveiðimenn virðast
hvorki eiga á hættu að verða fyrir
ónæði af félögum Sea Shepherd-
samtakanna né grænfriðungum.
Samkvæmt heimildum, er lögreglan
í Lofoten í Noregi telur áreiðanlegar,
er Paul Watson, leiðtogi Sea Shep-
herd-samtakanna, í Kaiifomíu.
Norska lögreglan hefur nú einnig
þær upplýsingar undir höndum að
hvorugt skip samtakanna hafi farið
í gegnum Panamaskurðinn.
Þegar hins vegar lögreglan í
Svolvár í Noregi spurðist fyrir um
dvalarstað Watsons fyrr í þessum
mánuði fékk hún svar í símbréfi 12.
júní að hann væri á skipi á Atlants-
hafi á leið til Noregs. Þessar upplýs-
ingar telur lögreglan nú rangar.
Skip grænfriðunga iiggur við
bryggju í Hollandi og að sögn tals-
manns þeirra í Noregi verður það
ekki sent á hvalamiðin. Talsmaður-
inn telur það áhrifameira að græn-
friðungar taki þátt í áróðri gegn
norskum vörum erlendis.
Ef veðrið verður gott getur hrefnu-
veiðunum við Noreg verið lokið eftir
viku. Hver bátur er með kvóta upp
á fimm eða sex dýr. í næstu viku
verður komið með fyrsta hrefnukjöt-
ið í land. Það verður allt selt innan-
lands. ntb
Utlönd
Hóta Eistum
Rússar hótuðu í gær Eistum
refsiaögerðum vegna nýrra laga
sem skilgreina alla sem fluttu til
Eistlands eftir 1940 sem útlend-
inga. UtanrikisráðhetTa Rúss-
lands líkti stefnu yfirvalda í Eist-
landi við kynþáttaaöskilnaðar-
stefnuna í Suður-Afríku.
Samkvæmt nýju lögunum er
hálf milljón manns í Eistlandi
útlendingar og verða þeir að
sækja um dvalarieyfi og ríkis-
borgararétt innan tveggja ára eöa
fara ella. Hægt verður að neita
hermönnum, sem ekki eru Eistar,
og fjölskyldum þeirra um ríkis-
borgararétt. tt
1
FAST A NÆSTU
ÚRVALS MYTÍDBATÍDALEIGU
Sprenghlægileg
gamanmynd þar
sem Corbin Berns-
en og Shelley Long
fara á kostum sem
sæðisbankastjórar
NEVER ON TUSEDAY
Unglingamynd með fjölda
frægra leikara, m.a. Charlie
Sheen, Emilio Estevez,
Judd Nelsono.fi.
Komin út
LIVIN’ LARGE
Grínmynd um að komast
af götunni á toppinn með
öllum mögulegum aöferö-
um.
Væntanleg 29/6
IN THE DEEP WOODS
Síðasta mynd Anthony
Perkins. Þú nærð ekki and-
anum fyrir spennu.
Væntanleg 29/6
dreifing
MYNDFORM
^’ífsfma 91-651288
á
i
i