Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 íþróttir Peter Beardsley gekk I gær tíl liðs víð Newcastíe fýrir helgina. Beardsley, sem lelkið hefur með Everton að undanförnu, Jék áður með Newcastie. Kaupverðið var ein og hálf milJUón punda. Kevin Keegan, stjóri Newcastle, er einn- ig á eftir rússneska framherjan- um Sergei Yuran frá Benfica og er tilbúinn að borga aðra eins upphæö fyrir hann. Forráðamenn WBA hafa ákveð- ið að kæra Tottenham opinber- lega fyrir að ráða Ossie Ardíles framkvæmdasijóra félagsins. Ar- diles var ráðinn stjóri Tottenham um síöustu helgi og fór þá allt í háaloft hjá forráðamönnum Al- bion sem töldu sig hafa verið svikna. „Ardiles var búinn að ganga frá samningi viö okkur en hann sveik okkur og fór tíl Tott- enham. Þetta er eins og að fá hníf í bakið," sagði Trevor Sum- mers, formaður WBA, en Ardiles hafði komið liðinm upp í 1. deild og var mjög vinsæll hjá stuön- ingsmönnumliðsins. Stjórn WBA fer með máliö fyrir rétt og vill fá milljón pund í sárabætur fyrir. CooperogCollyniore tSIForest Nottíngiiam Forest kcypti í fyrradag varnarmanninn Colin Cooper frá Millwall fyrir eina og hálfa milljón punda. Forest hélt buddunni opinni þvi í gær keypti liðið Stan Collymore frá Sout- hend fyrir 2 milijónh- punda. Þá er Forest einnig á eftir Lee Chap- man frá Leeds, en hann mun vera á leiö frá félagi sínu. Stuart Pe- arce, fyrírliöi Forest, hefur ákveðiö að vera kyrr hjá félaginu en Forest hefur sett stefnuna á að endurheimta úrvalsdeildar- sætí sitt. IVUVJiraill Úlfamir hafa sett stefhuna á úrvalsdeildina næsta vetur og fé- lagiö hefur þegar pungað út hátt í tveimur milljónum punda í nýja leikmenn. Úlfamir keyptu Geoff Thomas frá Crystal Palaœ á dög- unum fyrir 800 þúsund pund og í fyrradag keypti liðið David Kelly írá Newcastle fyrir 700 þús- und pund. fá Flowers Kenny Dalglish, stjóri Black- bum, vill fá Tim Flowers, mark- vörð Southampton og enska landshðsins, til Blackbum. Flow- ers lék með enska landsliðinu á dögunum gegn Þjóðverjum og Brasilíumönnum og þótti standa sig mjög vel. Dalglish er tilbúinn aö borga 2 milljónir punda fyrir Flowers og er talið líklegt aö So- uthampton takl boöinu. Dalglish hefur einnig augastað á Paul Bemard frá Oidham og Bob Tayl- or hjá WBA. Schmeichei vill Peter Schmeichel, markverði Manchester Uniteed og danska landsliðsins, hefur verið boðinn lífstfðarsamningur þjá United. Þessi snjalli danski markvörður segist þó ekki tilbúinn að ganga að samningnum errnþá en miklir peningar em i boði. Schmeichel er sem stendur með fjögurra ára samning sem talinn er vera upp á milijón pund þarrnig að ekki ættí að fara illa um Danaxm. -RR 1. delld kverrna í knattspymu: Stjörnustúlkur íbanastuði - unnu goðan sigur á Skaganum Fimmta umferð 1. deiidar kvenna fór fram í gærkvöldi. Aðeins þrír leikir vora leiknir en Valsstúlkur þurftu ekki að fara til Eyja þar sem IBV hefur dregið lið sitt úr keppni. í Garðabænum fengu Stjömustúlk- ur ÍA í heimsókn. Stjaman sýndi loksins sitt rétta andht eftir slaka byrjun og sigraði örugglega, 5-2. Sig- urinn hefði hæglega getað orðið stærri en frábær markvarsla Sigfríð- ar Sophusdóttur í marki ÍA kom í veg fyrir það. Skagaliðið var ekki að leika sinn besta leik og vilja þær sennilega gleyma þessum leik sem fyrst. Jónína Víglundsdóttir og Sig- fríður Sophusdóttir vom bestar í hði ÍA. Stjömustúlkur léku vel og var sigur þeirra aldrei í hættu. Guðný Guðnadóttir var best hjá Stjörnunni. Guðný Guðnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Stjömuna, Elísabet Sveinsdóttir, Rósa D. Jónsdóttir og Laufey Sigurðardóttir eitt mark hver. Margrét Ákadóttir og Jónína Víglundsdóttir skomðu mörk ÍA. KR í sterkri stöðu á toppnum KR-stúlkur héldu styrkri stöðu sinni á toppi deildarinnar með sigri á ÍBA í Frostaskjóli. KR-ingar komu sterk- ar til leiks, léku frábærlega í fyrri hálfleik og skoraðu þá Helena Ólafs- dóttir og Hrafnhildur Gunnlaugs- dóttir sitt markið hvor. í síðari hálf- leik slökuðu þær aðeins á, þó án þess að ÍBA næði að skapa sér nein færi og einni mínútu fyrir leikslok bætti Guðlaug Jónsdóttir þriðja markinu við eftir góðan undirbúning Helenu Ólafsdóttur. Blikasigur gegn Þrótti Breiðabliksstúlkur áttu ekki í mikl- um vandræðum með Þrótt í Kópa- voginum og sigmðu, 4-0. Eftir aðeins fimm mínútna leik höfðu Blikamir skorað tvívegis og var sigur þeirra aldrei í hættu eftir það. Kristrún L. Daðadóttir, Lára Ásbergsdóttir, Margrét R. Ólafsdóttir og Katrín Jónsdóttir skomðu mörk UBK. -ih Óánægja með úrsögn ÍBV: „Mjög slæmt fyrir kvennaboltann“ - segir Ama Steinsen, þjálfari KR Mikil óánægja ríkir meðal for- svarsmanna og leikmanna í 1. deild kvenna eftir að ÍBV tilkynnti að búið væri að draga meistaraflokk kvenna úr keppni. Ákvörðun Eyja- manna kemur nokkuð á óvart þar sem þær komu sterkari til leiks í 1. deildinni eftir sameiningu Eyjal- iðanna tveggja. „Þetta er mjög slæmt fyrir kvennaboltann í heild,“ sagði Arna Steinsen, þjálfari KR, í samtali við DV. „Ég skil þó þessa afstöðu þeirra, þær em með ungt lið og það er mikil pressa á þeim. Ég hélt þó aö þær myndu halda áfram, þaö hefur sýnt sig í sumar að strákarn- ir geta líka tapað með tveggja stafa tölu. Þessi ákvöröun raskar öllu mótinu, viö í KR eigum t.d. aðeins einn leik á íjögurra vikna kafla vegna þessa og það er sennilega svo með öll hðin í deildinni. Manni finnst samt eins og þær hefðu getað séð þetta fyrir,“ sagði Arna Steins- en. Bergþóra Sigmundsdóttir, sem á sæti í meistaraflokksráði Stjöm- unnar, tók í sama streng og Ama. „Maður skilur þær að mörgu leyti en þetta er mjög slæmt. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta er 1. deild og þar eiga hlutir eins og þessir ekki að koma fyrir,“ sagði Bergþóra Sigmundsdóttir. -ih Bikarkeppni kvenna: Blikar fá Val - í 8-liða úrslitunum „Ég segi það ekki, það hefði verið betra að fá eitthvert annað lið,“ sagði Ásta B. Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir að ljóst varð að Breiðablik fær Valsstúlkur í heim- sókn í átta liða úrshtum bikarkeppni kvenna. „Þetta verður erfitt en við emm ekki óvanar því að lenda á móti þeim. Við mætum þeim í deildinni á laugar- daginn og það gerir þetta erfiðara. Þær eru til alls líklegar og hafa vaxið með hveijum leik. Svo hljóta þær að vera góðar fyrst þær vhma KR.“ „Þetta er allt í lagi, ágætt að fá þær. Við tókum KR í fyrstu umferð- inni, það var erfitt en gaman og ég á von á því að það verði eins gegn Breiðabiiki. Viö eigum þær tvisvar í röð, fyrst í deildinni og svo í bikam- um þannig aö þetta verður erfitt, en viö ætlum okkur alla leið,“ sagði Erla Sigurbjartsdóttir, leikmaður Vals. Sjö liö í fjórðungsúrslitum Aðeins sjö lið em eftir í bikarkeppn- inni en ÍBV, sem dró hð sitt út úr keppni í 1. deild kvenna, fær ekki að taka þátt í bikarkeppninni. Dráttur- inn í átta hða úrslitum bikarkeppn- innar fór þannig að Höttur fær Dal- vík í heimsókn, ÍA fær ÍBA og Breiöablik fær Val, Stjömustúlkur sitja hjá og koma inn aftur í undan- úrshtum en þær slógu Reyni, Sand- geröi, út í fyrstu umferö. -ih Framarar fagna Helga Sigurðssyni sem skoraði fyrsta mark leiksins úr vitaspyri nú langneðstir í Getraunadeildinni og hafa enn ekki unnið leik. Enn tapa Víkingar í Getrauna Vafasöm - þegar Framarar sigruðu Víkinga, 4-1 , ,Það var greinilegt á Víkingum að þeir ætluöu ekki að tapa stórt. Þeir fengu skell í síðasta leik og vom núna mjög fastir fyrir í vörninni og börðust vel. Aðal- málið hjá okkur var að sigra og fyrst bar- áttan var í lagi þá uppskára menn eftir því,“ sagði Kristinn R. Jónsson, fyrirliði Fram, eftir að liðið hafði sigrað Víkinga, 4-1, í Getraunadeildinni í Laugardal í gærkvöldi. Kristinn haföi tvær ástæður til að fagna því auk þess að sigra í leiknum hélt hann upp á 29 ára afmælið sitt í gær. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað þrátt fyrir mörkin fimm, sem hefðu allt eins getað orðið fleiri. Tvö af mörkum Fram vom skoruð úr vítaspymum sem voru af ódýrari gerðinni en Guðmundur Stefán Maríasson dómari dæmdi þær báð- ar eftir bendingar frá línuvörðum sínum. Framarar skoraðu eina mark fyrri hálf- leiks og kom það á 14. mínútu. Valdimar Kristófersson var felldur á mörkum víta- teigshnu en hvort brotið var raunverulega innan eða utan teigs er erfitt um að dæma. Helgi Sigurðsson skoraði út vítaspym- 850 hlupu Jón< Pantene miðnæturhlaupið fór fram á Jónsmessu, í gærkvöldi. AUs tóku 850 þátt í hlaupinu. í 10 km hlaupi sigraði Sigmar Gunnarsson í karlaflokki á 31,57 mín. Annar varð Jóhann Ingibergsson á 32,19 mín. og þriðji varð Daníel Guð- Fram (1) 4 Víkingur (0) 1 1- 0 Helgi Sígurðsson (v.) (14.) 2- 0 Ríkharöur Daöason (56.) 3- 0 Ágúst Ólafsson (58.) 3-1 Guðnrandur Steinsson (60.) 4 1 Helgi Sigui-ðsson (v.) (76.) Liö Fram: Birkir (2), Helgi B. (1), Sævar (1), Jón(l), Ágúst (2), Krist- inn R. (2), Steinar (1), Ríkharður (2) (Þorbjöm (1) 77.), Ingólfur (1), Valdimar (I) (Guðmundur G. (1) 62.), Helgi S. (1). Lið Víkings: Guömundur (2), Hðrður (t), Kristinn (1), Bjöm (1), Lárús (1), Olafur(i) (Sveinbjöm (1) 72.), Amar (1), Guðmundur G. (1), Atli (2), Hólmsteinn (2) (Trausti (1) 59.), Guömundur S. (1). _ Gul spjöld: Ríkharður (Fram), Óiafur, Hörður (Vík.). Rauö spjöld: Engin. Dómari: Guömundnr Stefán Maríasson.varí slæmum málum. Áhorfendur: 769. Aöstæöur: Kvöldsól, biíöa og góöur völlur. Staðan i Getraunadeildinni Akranes.... 5 4 0 1 19-5 12 Valur...... 5 3 0 2 11-6 9 Fram....... 6 3 0 3 13 -12 9 Þór........ 5 3 0 2 5-5 9 Keflavík... 5 3 0 2 8-11 9 FH........ 5 2 2 1 11—8 8 KR......... 5 2 1 2 12-7 7 Fylkir..... 5 2 0 3 5-9 6 ÍBV........ 5 1 2 2 7-8 5 vikíngur... 6 0 1 5 6-26 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.