Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Page 19
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 31 iu í fyrri hálfleik. Framarar sigruðu Víkinga, 4-1, í Laugardalnum en Víkingar eru DV-mynd BG ideildinni: ivíti .,íLaugardalnum unni. Stuttu seinna fengu Víkingar algert dauðafæri en Guðmundi Steinssyni mi- stókst að skora fyrir opnu marki. Á fyrstu 15 mínútum síðari hálfleiks komu þrjú mörk. Fyrst skoraði Ríkharður Daðason af stuttu færi eftir að skot Ág- ústs Ólafssonar hafði verið varið og tveim- ur mínútum síðar snerist dæmið við þegar Ágúst skoraði ekki ósvipað mark. Víking- ar minnkuðu muninn á 60. mínútu og var þar að verki Guðmundur Steinsson, hans 100. mark í 1. deild. Helgi Sigurðsson bætti fjórða marki Fram við úr vítaspymu sem var vægast sagt mjög vafasöm en boltinn hrökk í fingur Harðar Theódórssonar. „Við höfum fengið góða dómgæslu það sem af er en í þessum leik var hún hörmu- leg. Þeir fengu tvö víti á silfurfati og hð, sem fær svona forgjöf, hlýtur að sigra. Róðurinn verður erfiður en við höfum þó ekki lagt árar í bát. Við ætlum okkur stig í næstu leikjum," sagði Lárus Guömunds- son, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. -BL smessuhlaupið mundsson á 32,29 mín. í kvennaflokki sigraði Anna Cosser á 38,04 mín. en í öðm sæti hafnaði Hulda Pálsdóttir á 38,40 og þriðja varö Fríða Þórðardóttir á 39,23 mín. -RR Guðmundur Hreiðarsson, svekktur á svip, eftir að hafa hirt boltann í 26. skipti úr netinu hjá sér í sex leikjum þegar Framarar skoruðu fjórða - markið í gærkvöldi. DV-mynd BG Evrópumótið í körfuknattieik: Góður sigur í Austurríki - íslendingar sigruðu heimamenn, 95-73 íslenska körfuboltalandshðið sigr- aöi Austvuríkismenn, 95-73, á Evr- ópumótinu í körfuknattleik í Vínar- borg í gærkvöldi. Sigur íslendinga var mjög góður þar sem austurríska hðið var ahsterkt. Þetta var fyrsti leikur íslendinga í keppninni en í fyrradag mættu Makedóníumenn ekki til leiks og íslendingum var þá dæmdur sigur. Það blés þó ekki byrlega fyrir ís- lendingum í byijun því Austurríkis- menn höfðu forystuna ffaman af og náðu mest 14 stiga forskoti. Undir lok fyrri hálfleiks kom góður kafh hjá íslendingum og hittnin gekk betur. íslenska höinu tókst að minnka muninn í 5 stig, 38-43, en þannig var staðan í leikhléi. íslendingar náðu undirtökunum í síöari háifleik og íslenska hðiö keyrði yfir heimamenn með öflugri pressuvöm. Guðmundur Bragason var bestur í íslenska hðinu og lék mjög vel og þeir Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason léku einnig mjög vel, sér- staklega í lok fyrri hálfleiks og áttu stóran þátt í að minnka muninn fyr- ir hlé. Annars stóðu allir sig vel í síðari hálfleik og öhum leikmönnum hðsins tókst að skora. Stig Islands: Guðmundur Bragason 26, Teitur Örlygsson 13, Guðjón Skúlason 12, Herbert Arnarson 9, Magnús Matthíasson 8, Nökkvi Már Jónsson 7, Falur Harðarson 5, Jón Amar Ingvarsson 4, Jón Kr. Gíslason 3, Henning Henningsson 2 og Bragi Magnússon 2. íslendingar mæta Úkraníu í dag og má búast við mjög erfiðum leik þar sem Úkraníumenn eru með geysi- öflugt lið og sennilega besta hð móts- ins. -RR Guðmundur Bragason var bestur í iiöi íslands. Hart barist í Getraunadeildinni - þrír leikir fara fram í kvöld Þrír leikir fara fram í Getrauna- deildinni í kvöld. Valur og FH mæt- ast á Hhðarenda. Valsmenn era í öðm sæti deildarinnar en FH-ingar í því fimmta, aðeins einu stigi á eftir, þannig að mikið er í húfi fyrir hæði hð. Keflvíkingar fá KR-inga í heim- sókn. Keflvíkingum hefur gengið illa í síðustu tveimur leikjum eftir frá- bæra byrjun og KR-ingar hafa að sama skapi ekki verið sannfærandi. í Eyjum taka heimamenn, ÍBV, á' móti Þór. Þórsarar eru við toppinn með 9 stig en Eyjamenn em í næst- neðsta sæti deildarinnar og hafa ekki enn unnið á heimavelh. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 20. -RR íþróttir hjá Fylki Þriðja námskeið í hinum sivin- sæla knattspymuskóla Fylkis hefst á mánudaginn kemur, 28. júni. Börn fædd 1985-88 mæti klukkan 9.30-12 og börn fædd 1980 84 mæti klukkan 13 15.30. Farið er í skemmtiferðir og grih- veisla er haldin. Alhr þátttakend- ur fá hol, húfu og viðurkemiing- arskjal. Fjöldi leiðbeinenda tryggir að vel er fylgst með þátt- takendum og veitir bömunum gottaðhaldoghvatningu. -JKS Motorcrosshaldið Önnur keppni sumarsins í mot- orcrossi, sem gefur stig th ís- landsmeistara, verður haldin á laugardaginn kemur á svæði vél- lyólaíþróttaklubbsins vxð Sand- skeið, ekið upp Bláflahaafleggjar- ann. Keppnin hefst klukkan 14. Fyrsta keppnin í sumar var mjög jöfix og spennandi. Á laugardag- inn verður einnig keppt í skelli- nöðruflokki. -JKS fáMaradcna Forráöamenn enska 1. deildar hðsms Binningham City era að reyna að fá tíl liðs við sig sjálfan Diego Maradona en samningur hans við Seviha á Spáni rennur út í lok mánaðarins. Forráða- menn Birmingham hafa rætt við umboðsmann hans og bíða nú aðeins eftir svari frá kappanum sjálfum. Hermt er að Birming- ham sé reiðubúið að greiða 2 mifljónir punda fyrir Maradona en félög i japönsku atvinnu- mannadehdinni eru einnig á höttunum á eftir Argentinu- manninum og eru sjálfsagt tilbú- in til aðgreiða mun meiri peninga fyrir leikmanninn. Enntaparlineker og Grampus Eight Ekki blæs hyrlega fyrir Gary Lineker og liði hans Grampus Eight í japönsku deildarkeppn- inni. Um helgina tapaði hðið heima, 0-4, fyrir topphði Kas- hima Antlers. Lmeker gat ekki leikið með vegna mciðsla. Eftir 11 leiki er Grampus Eight. næst- neðst. Þeir bestu nota i«J«riDIADORA Stórstjarnan Roberto Baggio Marco Van Basten, knattspyrnu- maður Evrópu og heimsins. Signori, markahæsti leikmaður itölsku 1. deildarinnar. ítölsku fótboltaskórnir frá Dl ADORA fást hjá: KB, Borgarnesi * KÞ, Húsavík * KEA, Akureyri * Við lækinn, Neskaupstað * Sportvöruverslun Hákonar, Eskifirði * K-Sporti, Keflavík * Baldvin og Þorvaldi, Selfossi * KVH, Hvammstanga * Á fætur, .—^ Kringlunni * Boltamanninum, Laugavegi * Ástund, Austurveri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.