Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Side 21
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993
33
Þrumað á þrettán
VONIN eykur forystuna í
hópleiknum
Getraunaseöillinn reyndist mörgum
tippurum erfiður um helgina. Mörg
úrslit komu á óvart en þó náðu tveir
tipparar á íslandi 13 réttum, sem eru
báðir í fararbroddi í hópleiknum.
VONIN fékk 13 rétta í þriðja skipti
á fimm síðustu vikum og leiðir hóp-
leikinn með 63 stig. BOND og
KJARKUR eru með 59 stig en
KJARKUR fékk einmitt 13 rétta á
sunnudaginn. TVB 16 og BIGGI eru
með 57 stig og FYLKIR, FUN og
TINNA 56 stig en aðrir minna.
Akranes efst í báðum deildum
Leikmenn 1. deildar félaganna
tippa á 500 raðir í hverri viku og
keppa liðin saman 1 Tipp-deildinni.
Þegar fimm umferðum er lokið eru
Akumesingar efstir meö 13 stig, einu
stigi meira en í Getraunadeildinni.
Akumesingar unnu Víking 10-1 í
Getraunadeildinni síðastliðinn
sunnudag en gerðu betur í Tippdeild-
inni og unnu 10-0. Víkingar skiluöu
ekki inn röðum og skomðu því ekk-
ert mark þar. Þeir hafa sennilega
verið á töfluæfingu fyrir leikinn og
ekki mátt vera að því að tippa. Valur
er neðstur með 0 stig í Tippdeildinni.
Röðin: 212-1U-2X1421X. Alls seld-
ust 246.339 raðir á íslandi í síðustu
viku. Fyrsti vinmngur var 23.227.870
krónur og skiptist milli 138 raða með
þrettán rétta. Hver röð fékk 166.630
krónur. 2 raðir voru með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 14.624.955
krónur. 2.458 raðir vom með tólf
rétta og fær hver röð 5.890 krónur.
54 raðir vora með tólf rétta á í slandi.
Þriðji vinningur var 15.485.247
krónur. 28.123 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 540 krónur. 595
raðir vom með ellefu rétta á íslandi.
Fjórði vinningur var 32.691.077
krónur. 183.581 raðir vom með tíu
rétta og fær hver röð 170 krónur.
3.449 raðir vom með tíu rétta á ís-
landi.
Whittingham skoraði mest
Hinn snjalh framhetji Portsmouth
Guy Whittingham skoraði flest mörk
allra knattspymumanna í ensku
deildunum í vetur eða fjörtíu og sjö.
Fjörtíu og tvö þessara marka vom
skomð í deildarleikjum.
Einungis þijátíu og sex leikmenn
hafa náð að skora 40 mörk eða fleiri
á keppnistímabili í Englandi. Átta
þessara manna hafa skorað mörkin
í 1. deild, níu í 2. deild, sextán í þriöju
deild og þrír í fjórðu deild.
Flest mörk, 60, skoraði Dixie Dean
með Everton keppnistímabihð
1927/1928 en aðrir 1. deildar skorarar
eru: Ted Drake, Aston Villa, 42 mörk
1934/1935, Pongo Waring, Aston Viha,
49 mörk 1930/1932, Ted Harper,
Blackburn, 43 mörk 1925/1926,
Jimmy Greaves, Chelsea, 41 1960/61,
Jimmy Dunne, Sheffield United, 41
mark 1930/31, Dave Halliday, Sund-
erland, 43 mörk 1928/1929 og Vic
Watson, West Ham, 41 mark
1929/1930.
Keppnistímabihð 1930/1931 náðu
þrír leikmenn að skora fjörtíu mörk
eða fleiri en síðan hefur mörkunum
fækkaö. Afreks Whittinghams er
töluvert þegar tekið er tihit tíl þess
að það em rétt rúmlega tuttugu ár
síðan leikmaður skoraði 40 mörk eða
fleiri. Það gerði Ted Mc Dougah meö
Boumemouth í 4. dehdinni 1970/71.
Landsliðsvarnarmaðurinn Joachim
borg eru efstir í Allsvenskan.
Jimmy Greaves skoraði 41 mark í
1. dehd með Chelsea 1960/1961 en
enginn leikmaöur í 1. dehdinni hefur
komist nálægt því afreki undanfarin
keppnistímabh.
Fashanu hjá Trelleborg
Fashanu-bræðurnir Justin og John
hafa skorað mörg mörkin gegnum
tíðina. Justin er eldri og þótti það
Björklund og félagar hans i IFK Göte-
efnilegur, þegar hann sphaði með
Norwich, að Brian Clough borgaði
eina mihjón punda fyrir hann. Justin
sannaöi þó ekki getuna hjá Notting-
ham Forest en hefur flakkað milh
félaga imdanfarin ár. Hann sphaði
með Torquay í vetur og síðar með
Airdree á Skotlandi. Nú er hann
kominn th Treheborgar í Svíþjóð og
hrelhr varnir og markverði í All-
l 1 1 Ú! 1« li «101 !S 11 r Viitu gera
ma- tl- r 'fÖííifíSOtcíKi )c 1 ■111111^! ■ 'R i w V*
9 1 i l MP 'vmÆr nnnkðcf Rétt röð
Leikir 25. leikviku 26. júni 1*1 leikir siðan 1979 Alls siðan 1979 1—
leiKir síðan 1979 |— o Samtals KERFIÐ að þinni spá?
U J T Mörk | U J T Mörk | U J T Mörk -O *- < m «C 2 o O. ii 0. <s I < o o J. Q u; J X 2
1. City - Brommapoj 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 I 0 0 0 0-0 2 2 J 2 2 2 7 2 2 X J 1 8 □□ □ s m m m □ EÉ m m m i
2. Gimo - Gefle 0 0 0 0-0 0 0 c 1 0-0 0 0 0 0- 0 2^ 2 2 2 2 X 2^ 2 2 J 1 1 8 □□ a s m □ □ m m m m □ □ 2
3. Karlskoga - Vasalund 0 0 0 0- 0 0 0 c 1 0-0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 am m s m m m m m m m m tn 3
4. Kiruna FF - UME 0 0 0 0-0 0 0 c 1 0-0 0 0 0 0-0 1 J 7 1 1 1 1 J 1 1 10 0 o^ BH @ S m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m 4 fti m m 5 m m m 6
5. Mjölby - Forward 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 O^ 1 9 am B s □m m b
6. Morön - Lule 0 0 0 0- 0 0 0 c ) 0-0 0 0 0 0-0 2 2 1 2 2 2 X 2 2 2 1 1 8
Q 1 1 I I x I B □ 00 m m m m m m m m m m m m m m m m □ □ 7 m m m s m m m 9
7. Stenungs. - GAIS 0 0 0 0-0 0 0 c ) 0- 0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 o^ 10 BB I 1 1 1 ^ 1 o m s s
8. Tidaholms - Elfsborg 0 1 0 0-0 0 10 0-0 0 2 0 0-0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 o^ 10 □m — s
9. IFKTrelle - Mjállby 0 0 0 0-0 0 0 c ) 0-0 0 0 0 0-0 1 2 1 2 1 2 1 1 1 1 7 0 3 IBSS m m □ m m m m □ mio
10. Ulvker - Skövde AIK 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 1 1 2 X 1 X 3^ 2 5 nm m s m m m m DD m □ □ m11
11. Vinberg - Landskrona 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 IB @ S m m m m m m □ m mi?
12. Visby - Sirius 0 0 0 0-0 0 0 c ) 0- 0 0 0 0 0-0 X 2 1 2 1 1 1 2 1 1 6 1 3 m m m m m m m □ mi3
13. Vásters SK - Hammarby 1 0 0 2- 1 1 0 c ) 2- 0 2 0 0 4- 1 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 * • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM
Staðan í Allsvenskan
12
11
12
11
12
11
11
12
12
11
11
12 1
12
12
0 (10- 3)
0 (20- 3)
2 (10- 4)
2 (15-10)
0 (15- 9)
0 (12-6)
(13-8)
( 7-5)
( 8-10)
(11-10)
(8-9)
(5-9)
3 (10-8)
5 ( 2-12)
Göteborg ...
Norrköping
Öster .....
AIK........
Trelleborg ..
Helsingbrg
Halmstad ..
Örebro ....
Frölunda ....
Malmö FF
Hácken ....
Örgryte ...
Degerfoss ..
Brage .....
4
2
3
. 3
2
2
. 1
... 2
... 2
2 (10- 6) +11 26
3(9-8) +18 22
0 (10- 5)
0(8-5)
3 (11-11)
2 (11-12)
1(5-6)
4 ( 6-10)
+ 11 22
+ 8 21
+ 6 21
+ 5
+ 4
- 2
3 0
3 ( 6-11) - 7
2(8-6) +3
4 ( 6-10) - 5
3 ( 7-12) - 9
5(3-15) -10
5 ( 6-29) -33
Staðan í 1. deild Norra
11 5 1 0 (15- 5) Hammarby ..
12 5 1 0 (19- 4) Lule ......
11 4 0 2 (15-13) Vasalund
11 3 1- 1 (15-4) Djurgrden ....
12 2 2 2 ( 9- 6) GIF Sundsv
12 4 1 1 (11- 6) Gefle .....
3
1
. 3
3
4
. 2
2 (12-3)
3 ( 8-10)
2(8-7)
2 (12- 8)
2 (14-10)
3(6-9)
+ 19 25
+ 13 21
+ 3 21
+ 15 20
+ 7 20
+ 2 20
11 4 0 2(8-8) Brommapoj. ... 1 2 2 ( 5- 6) - 1 17
11 2 2 1 (10-5) Sprsvágen .... 1 4 1 ( 2- 3) + 4 15
11 2 2 1(6-4) Spnga .... 2 1 3 ( 4- 5) + 1 15
12 2 2 2 ( 8-11) Sirius 1 2 3 ( 5- 9) - 7 13
12 2 2 2 (11- 7) UME 1 1 4 (10-15) - 1 12
12 2 1 3 ( 9-11) IFK Sundsv .. 1 1 4 ( 9-18) -11 11
12 2 1 3(5-8) OPE 0 2 4 ( 4-18) -17 9
12 1 2 3 (4-12) Assyriska 0 1 5 ( 5-24) -27 6
Staðan í 1. deild Södra
11 6 0 0 (17- 3) Landskrona .... .... 3 2 0 (10- 3) +21 29
11 5 1 0 (17- 4) Hássleholm ... .... 2 1 2 ( 8- 8) +13 23
11 3 1 1(8-4) Kalmar FF .... 3 3 0 ( 6- 3) + 7 22
10 3 0 2 (15- 8) Elfsborg .... 3 0 2 ( 9- 8) + 8 18
11 1 3 1 (./j-4) GAIS 3 1 2(7-7) 0 16
11 4 0 1 (10-6) Jonsered 1 0 5 ( 7-15) - 4 15
11 3 1 2 (14-10) Skövde AIK . 1 1 3 ( 5-11) - 2 14
11 2 1 2 ( 7-7) Oddevold 1 3 2 ( 8-13) - 5 13
11 2 3 1(9-6) Forward 10 4(4- 8).- 1 12
11 2 2 2 (10- 6) Uddevalla 0 2 3 ( 4- 9) - 1 10
11 1 2 2(4-6) Lund 1 2 3 ( 8- 9) - 3 10
10 2 2 1 (7-7) Gunnilse 0 1 4 ( 5-11) - 6 9
11 1 2 3(7-9) Mjállby 1 1 3 ( 8-18) -12 9
11 0 1 4 ( 6-16) Myresjö 2 2 2 ( 7-12) -15 9
, • NOTIÐ BLYANT -
TÖLVU- OPINN
VAL • SEÐILL
□ □
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
□ □ □ □
TÖLVUVAL - RAOIR
I 10 | | go | I 30 I | 40 | I 50 I 1100 I 12001 | 3001 15001 |l000|
3-3-24
7-0-36
| 6-0-54
S - KERFl
S - KERFI FÆRIST EINGÖNGU IRÖO A
I | 0-10-125 | | 5-6-288
4-4-144 □ 62-324
| 8-0-182 | l 7-2-486
I) - KERFI
0 - KERFI FÆRtST {RÓÐ A, EN U MERKIN f ROO B
I I «>-oo □ 7*3-384 □ 7-0-939
I | 63-126 | | 5-6520 I I 6-2-1412
J] 66161 | | 7-2-678 | | 1661653
FÉLAGSNÚMER
m m □ □ mm m m m m
HÓPNUMER
mmmmmmmmmm
mmmmmmmmmm
mmmmmmmmmm