Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Page 25
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993
37
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Heyrðir þú hvað kennarinn sagði (við mig í reikningstímanum ) í dag? J ' Hann sagði að ég væri heimskur, frakkur og frekur og ég hefði /^Já, hann er~'N'\ skarpur, Mummi. V. ' J Eg hlakka til þess dags\ þegar ég verð eins og kennarinn og læt
\) niðurdrepandi áhrif á hann ekki ógna mér
^ ^jP
Muimni w” Jf
memhom 26HQ U w} si
// / \ / \ ©PI8 /II J | I l 1 C8PIXM51N fí\ m-} 1 / \ ~"'~Q$S£
Til söiu MAN 1270, árg ’87. Með kassa
og lyftu. Stöðvarleyfi getur fylgt.
Uppl. í síma 641132, 985-27437 og
670036, e.kl. 19._______________________
Isuzu sendibíll, árg. 1988, með glugg-
um, til sölu. Uppl. í síma 985-29605 og
á kvöldin í síma 91-642870.
■ Lyftaiar
Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Viðg,- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
■ Bílaleiga
Biialeiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
simi 91-614400.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu.
Sími 91-614400.
■ Bílar óskast
Fallegur Toyota Hilux árgerð ’87- 88,
extra cap, óskast. Er með ódýrari bíl
upp í, milligjöf staðgreidd. Upplýsing-
ar í síma 98-33897, eftir kl. 19.
Óska eftir Blazer, árg. '90, í skiptum
fyrir Pajero ’86, stuttan, vel útlítandi.
600 þús. stgr. í milligjöf.
Uppl. í síma 91-73164 eftir kl. 17.
Ford Econoline. Óska eftir sœtum aftan
í Club wagon helst í dökkgráu. Uppl.
í síma 91-657933.
■ Bílar til sölu
Fljótt og ódýrt. Ertu í vandræðum með
bílinn? Hringdu þá í mig. Geri við
allt frá málun, blettun. Réttingar, ryð-
bætingar og allar alm. viðg. Euro/
Visa. Reynið viðskiptin. S. 91-686754.
Lítið notaður konubill. Lancia Y10 ’88,
ek. 34 þ., alhvítur, 5 gíra, útv./segulb.,
ný nagladekk, verð 230 þ. stgr. Ódýr
Ford Bronco II ’84, ný 30" dekk, og
ný 30“ nagladekk á felgum. S. 674772.
2 ódýrir: Húsbill og Toyota Cressida.
VW rúgbrauð m/gasmiðstöð, eldavél
og vaski, þarfnast lagfæringa á vél og
Toyota Cressida ’82, sjálfsk. S. 682747.
Blússandi bilasala. Nú vantar allar
gerðir bíla á skrá og á staðinn. Höfum
fjársterka kaupendur að nýlegum bíl-
um. Bílasalan Höfðahöllin, s. 674840.
Bilaviðgeröir. Hjólastilling, vélastill-
ing, hemlaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki.
Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540.
VAÐSTÍGVÉL
BARNA/DÖMU/HERRA
Á FRÁBÆRU VERÐI
SKEIFUNN111 d - sími 686466
Skóvinnustofan - Akranesi
Skóbúðin Borg - Borgarnesi
Baulan - Borgarfirði
Skótískan - Akureyri
Skapti - Akureyri
Tumalína - Siglufirði
Verslunin Val - Egilsstöðum
SÚN - Neskaupstað
Verslunin Aldan - Seyðisfirði
Sportvöruverslun Hákonar -
Eskifirði
Lykill - Reyðarfirði
KASK - Höfn/Djúpavogi
KÁ - Kirkjubæjarklaustri
KA - Víkurmarkaður - Vík
Verslunin Grund - Flúðum
Verslunin H-Sel - Laugarvatni
SG-búðin - Selfossi