Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Síða 26
38 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Ford Econoline, árgerð ’79, til sölu. Verð: 400.000. Til greina kemur að taka tjaldvagn upp í. Upplýsingar í síma 93-12278 eða 985-35878.________ Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hjá Kötu. Það er ekki öðruvísi. Okkur vantar strax nýja og notaða bíla á staðinn og á skrá. Mikil eftirspurn. Hjá Kötu, v/Miklatorg, s. 621055. Pústverkstæðið, Nóatúni 2. Pústkerfi, kútar, sérsmíði og viðg. Pústverkstæðið (við hliðina á Bílasölu Garðars.), Nóatúni 2, s. 628966. Útsala. Benz ’81,200, bensín, topplúga, beinskiptur, skoðaður ’94, til sýnis á Aðalbílasölu við Miklatorg, sími 91-17171, og heimas. 91-30262. Ford Econoline húsbill 4x4, árg. ’80, til sölu, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma 91-676486 og 985-38669. H Chevrolet Chevrolet Celebration, árg. '85, til sölu, ekinn 62 þús. mílur. Fallegur bíll, skoðaður ’94. Gæti selst á skulda- bréfi. Uppl. í síma 92-27093. Plymouth Plymouth Volare, árg. ’79, til sölu, þarfanst lagfæringar. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-678278. Daihatsu Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu, ekinn 51 þús. km. Upplýsingar í síma 91-12257 eftir kl. 18. Ford Ford Escort, árg. ’84, station, skoðaður ’94, sumar- og vetrardekk á felgum. Verð 150.000, staðgreitt 120.000. Uppl. í síma 91-53255 kl. 8-16 eða 985-21003. Ford Escort, árg. ’86, til sölu, 5 dyra, nýskoðaður, ekinn 119 þús. km. Verð 290.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-657866. Ford Escort, árg. ’87, til sölu, einn eig- andi, góður bíll. Uppl. í síma 91-658992. [0] Honda Gullmolil! Honda Accord Aerobeck EX, 2,0 I, á götuna maí ’89, sjálfskipt- ur, rafm. í öllu, 3ja dyra, hvítur, sem nýr, ek. aðeins 40.000 km s + v dekk, skipti á ódýrari. S: 678830 og 626961. Honda Accord, árgerð 1982, til sölu, skoðaður ’94, 5 gíra. Verð 100.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-39975 e.kl. 18. Honda Civic, árg. '83, 4 dyra, til sölu vegna brottflutnings, selst á 70.000, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 91-23908 milli kl. 13 og 21. Til sölu 3 dyra Honda Civic GL, 16 v., ’88, ekin 83 þús, km, skoðuð ’94, rafm. topplúga, fallegur bíll, verð 620 þús., skipti á ca 250 þús. kr. bíl. S. 91-651889. 3 Lada Lada station, árg. '88, ekin 80 þús. km, 5 gíra, vél nýyfirfarin, nýtt púst. Verð 135.000. Uppl. í s. 91-79656 eftir hádegi eða hjá Bílaumboðinu í síma 676833. Útsala. Lada Safir, árg. 1988, fallegur bíll með dráttarkrók, verð aðeins 100.000 staðgreitt. Uppl. í hs. 91-676579 og vs. 91-688855. Sigurður. IVIitsubishi Mitsubitshi Lancer GLX, árg. ’89, bleik- ur, ekinn 68 þús., rafmagn í rúðum og speglum. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 93-71921 e.kl. 18. MMC Colt GL, árg. '89, til sölu, ekinn 43 þús. km, fallegur bíll. Upplýsingar í símum 92-16191 og 92-15452. MMC Colt, árgerð 1991, sjálfskiptur, til sölu, ath. skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 92-11772. Saab Saab 900 GLE, árg. ’82, tll sölu, þarfn- ast lagfæringa. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 92-14917. Subaru Subaru 1800 station, árg. ’84, til sölu, þarfaast lagfæringar. Uppl. í símum 91-651681 og 91-51682.___________________ Subaru 1,8 DL station, árg. ’90, til sölu. Uppl. í síma 98-65538. Toyota Toyota Celica GT sport, árgerð ’81, innfluttur ’87, skoðaður ’94. Útsöluverð kr. 160.000. Sími 91-53016. VOLVO Volvo Oska eftir 3-4 herbergja ibúð á leigu í vesturbænum, helst á Melunum eða Högunum. Uppl. í síma 91-622075. Óskum eftir einbýlishúsi með bilskúr. Úppl. í síma 91-622636 eftir kl. 19. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Hreingerningaþjónusta Gunniaugs. Hreingerning, teppahreins. og dagleg ræsting. Vönduð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Volvo 244 GL, árg. ’82, til sölu, sjálf- skiptur, góður bíll og í góðu lagi, skoð- aður ’93. Verð 300 þús. Upplýsingar í síma 91-814358. ■ Atvinnuhúsnæöi ■ jeppar Leigulistinn - leigumiðlun leitar að: • 100-150 m2 skrifsthúsn. f. sérfrþjón., • 100 m2 undir vélsmiðju, •50-200 m2 miðsv. f. versl./léttan iðn. Borgartúni 18, sími 91-622344. Daihatsu Rocky disil, lengri gerðin, árg. ’85, til sölu. Mikið endurnýjaður. Uppl. á bílasölunni Bílahúsinu, s. 674848 og á kv. í s. 34576. Guðmundur. Til sölu Pajero ’88, turbo, dísil, styttri gerðin, sjálfskiptur. Athuga skipti á ódýrari bíl. Einnig til sölu DBS kven- hjól, 5 gíra. S. 9145390 e.kl. 18. Iðnaðarhúsnæði, 3 pláss laus við Bíldshöfða, um 140, 150, og 350 m2, öll laus strax, góðar innkeyrsludyr hagstæð kjör. Uppl. í s. 91-45032. ■ Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt alla daga vikunnar. Tek spádóminn upp á kassettu, tæki á staðnum. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. -Ódýr Fox. Til sölu óbreyttur Suzuki Fox, árg. ’82, nýskoðaður, ’87 vél, ekinn 63 þús., gott staðgreiðsluverð. Sími 91-675044 eða e.kl. 17 í 91-675494. Til leigu við Skiphoit, nýstandsett, 2 samliggjandi 127 m2 pláss, með stórum rafdrifaum hurðum. Allt sér. Símar 39820, 30505 og 98541022. Spái í spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Ræð drauma. Tímapantanir í sima 91-13732. Stella. ■ Húsnæði í boði ■ Atvinna í boði Félagsíbúðir iðnnema. Umsóknarfrest- ur um vist á Iðnnemasetrum rennur út 1. júlí. Úthlutað verður bæði íbúð- um og herb. Rétt til úthlutunar eiga félagsmenn Iðnnemasambands Isl. Nánari uppl. veittar í síma 91-10988. 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ til leigu, verðhugmynd 37.000 á mánuði. Áhugasamir sendi svör merkt „Hraunbær-1617“. Sendisveinar. Stofaaður verður félags- skapur reiðhjólasendisveina á höfuð- borgarsv. Við viljum biðja þá sem hafa áhuga að senda nafa, heimilisf. og síma merkt „HjóT’ í box 9293 f. 30.6. ■ Verðbréf Lifeyrissjóðslán óskast. Óska eftir að kaupa lífeyrissjóðslán. 100% trúnað- ur. Uppl. í síma 91-657889. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar sumarstarfsmenn með reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta, yfir 1200 námsmenn á skrá. S. 621080. Til sölu lifeyrissjóðslán, 1 miltjón. Upplýsingar í síma 91-870506. Bakarar. Óskum að ráða morgunhress- an bakara nú þegar til framtíðar- starfa. Uppl. hjá verkstjóra fyrir há- degi. Bjöms bakarí, Austurströnd 14. Bakarí í miðbænum. Starfskraftur ósk- ast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Ekki yngri en 18 ára. Framtíðarvinna. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1614. Bifvélavirki, vélvirki eða maður vanur bíla- og vélaviðgerðum óskast til starfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1620. ■ Þjónusta Herbergi i vesturbænum til leigu með aðstöðu, leigist reglusömum einstakl- ingi sem reykir ekki. Upplýsingar í síma 91-12581. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. S. 91-36929, 641303 og 985-36929. Glerísetningar - Gluggaviðgerðir. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Sími 91-650577. Hellulagnir, steypum og malbikum inn- keyrslur og bílastæði, leggjum hita- lagnir. Gröfum grunna. E.G. vélaleiga, s. 684322 og 670467. Til leigu i Kópavogi 2ja herbergja, 60 m2, nýleg íbúð . Fagurt umhverfi. Leigist frá 1. júlí. Reglusemi. Tilboð sendist DV merkt „K-1606" . Til leigu i Mosfellssbæ 160 m3 einbýlis- hús + bílskúr, 4-5 svefnherbergi. Allt ástand mjög gott. Leigutími tryggður í 1 ár. Nánari uppl. í s. 667235 e.kl. 17. 2 herbergja kjallaraíbúð við Víöimel til leigu. Laus strax. Nánari upplýsingar í síma 91-11540 frá kl. 9-18. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Bilskúr til leigu í miðbæ Kópavogs, laus nú þegar. Úppl. í síma 91-619191 á daginn og 91-51418 á kvöldin. Ráðskona óskast til að hugsa um heim- ili í sveit. Aðeins heiðarleg manneskja kemur til greina, meðmæli óskast. Nánari uppl. í s. 94-2072 eða 94-2025. Ný 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar í Árbeejarhverfi. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 1594“. Pitsugerðarmaður óskast. Hafið sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-1610. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Tek að mér allar alm. viðgerðir, laga allt sem fer úrskeiðis og þarfaast lagfær. úti og inni, girðingar, glugga, parket, útihurðir o.m.fl. Hs. 91-684117. Til leigu frá 1. júli 80 m2, 2ja herbergja íbúð í Kópavogi. Tilboð sendist DV, merkt „Heiðarleiki 1619“. ■ Atvinna óskast Til leigu ibúöarhúsnæði. Tala ber við Guðrúnu Eiríksdóttur hjá Eiríki Ket- ilssyni, Vatnsstíg 3, Reykjavík. Kjötiðnaðarmaður. 28 ára gamall kjötiðnarmaður óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 91-53554 eftir kl. 17. ■ Húsnæöi óskast Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Röskur 23 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax. Vanur smíði og sölu- mennsku. Upplýsingar í síma 91-17042 eftir kl. 18. Þórður. Fósktra utan að landi óskar eftir íbúð í Hafaarfirði eða í Garðabæ. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-37452 e.kl.16 eða 98-78891 um helgina. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyriræki trésmiða og múrara. Múrviðgerðir og margt fieira, bara að nefaa það. Þórður, s. 91-39361 e.kl. 19. Kona óskar eflir vinnu, má vera í sveit eða mötuneyti. Er vön. Upplýsingar í síma 91-684609. Ungt reglusamt par óskar eftir 3 herb. íbúð til leigu á stór-Reykjavíkursvæð- inu, frá 1. ágúst. Leigutími 2-3 ár, skilvísar greiðslur, greiðslugeta 30-35 þús. Uppl. í síma 91-613785 eftir kl. 19. 6 manna reglusöm fjölskylda óskar eft- ir að taka á leigu húsn. á SV-landi, jafnvel m/væntanleg kaup í huga síð- ar. Má vera utan þéttbýlis. S. 92-15970. ■ Bamagæsla Óskum eftir 12-14 ára unglingi til að gæta 5 ára drengs fyrir hádegi og eft- ir samkomulagi. Erum í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 91-39792 e.kl. 18. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Leigulistinn - Leigumiðlun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 91-622344. ■ Ýmislegt Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Par með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. ibúð, skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið, greiðslugeta 30 þús. á mán. Uppl. í síma 91-32924. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Par með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst í vesturbæ. Greiðslugeta 30-35 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-12412 e.kl. 20. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Sjúkraliða vantar 2 herb. ib. í miðbæn- um (v/Lsp). Góð umgengni og skilv. gr. Heimilisaðst. í boði. Langtímal. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1612. Athugið. Höfum opnað móttökustöö fyrir rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál- inu. Erum á Reykjanesbraut, austan Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19 og laugardaga 10-17. Gámur, hreins- unarþjónusta, s. 91-651229. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Tvær stúlkur utan aó landi óska eftir íbúð sem næst Háskóla íslands frá 1. september. Upplýsingar í síma 96-11369 e.kl. 18. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Óska eftir að taka 4ra herb. ibúð á leigu á höfaðborgarsvæðinu, leiguskipti á 5 herb. raðhússíbúð á Ákureyri koma til greina. Uppl. í síma 96-24577. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík fyrir 30. júní. Skilvísum greiðsl- um og reglusemi heitið. S. 91-77936, 685280, 91-19625 eða 91-29809 e.kl. 18. 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-71462 eftir kl.18. Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og fyrirtæki í fjárhagserfiðl., endurskipu- leggjum, greiðsluáætlum og semjum. Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626, s. 675988. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. • Ath., simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andréssont ökukennsla og bifhjólakennsla. Útvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur bíll. Ath., s. 870102 og 985-31560. ■ Hreingemingai Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu, reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Upplýsingar í síma 91-658067. Athl Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Bráðvantar 3-4ra herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-687882 eða 91-687815. Ath. Þvottabjörninn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason, sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. Herbergi eða einstaklingsíbúö óskast til leigu, góð umgengni og reglusemi. Úppl. í síma 91-29415. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, góð kennslubif- reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi “92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun Listmunahúsið, Hafnarhúsinu Tryggva- götu, s. 621360. Önnumst alhliða innrömmun. Mikið úrval tré- og ál- lista. Vanir menn og fljót afgreiðsla. ■ Garðyrkja •Túnþökur - simi 91-682440. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökumar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. •Skjót og ömgg afgreiðsla frá morgni til kvölds 7 daga vikunnar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin”. Sími 985-35135, fax 682442. • Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. Þétt rótarkerfi. Skammur afgreiðslutími. Heimkeyrðar og allt híft í netum. Ath. að túnþökur em mismunandi. Ávallt r.ý sýnishorn fyrirliggjandi. Gerið gæðasamanburð. Vinnslan, túnþökusala, Guðmundar Þ. Jónssonar. 20 ára reynsla tryggir gæðin. Símar 91-653311,985-25172, hs. 643550. Ódýr garðaþjónusta. • Hellulagnir og trjáklippingar. •Skjólgirðingar og sólpallar. •Úðun gegn illgresi og roðamaur. Ódýr garðúðun. 100% ábyrgð. Einbýlishúsalóð, 2.990 kr. með vsk. Raðhúsalóð, 1.890 kr. með vsk. S. 91-16787, 985-22778, 19176 e.kl. 18. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. •Garðaúðun - garðaúðun. Nú er tíminn til að úða tré og runna. Verð: litlir garðar 1.500-2.000, stærri garðar 2.500-3.800. Sanngjamt verð. Uða samdægurs. Látið fagmann vinna verkið. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum., simi 91-12203. Garðeigendur - verktakar. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, girðingar, sólpalla, grjóthleðslur, tún- þökulögn, trjáklippingar, garðslátt o.fl. Útvegum efni, gerum tilboð. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð- yrkjum., s. 91-624624 á kvöldin. Túnþökur. • Vélskomar úrvalstúnþökur. •Stuttur afgreiðslutími. •Afgreitt í netum, 100% nýting. • Hífum yfir hæstu tré og veggi. •35 ára reynsla, Túnþökusalan sf. Sími 985-24430,91-668415 og 98540323. Athugið, garðaúðun. Tek að mér að úða garða með fullkomnum búnaði, hef öll-leyfi til að stunda garðaúðun fyrir fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Látið fagmann úða garðinn. S. 985-41071 og 91-72372. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. •Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Sími 91-74229. Kristinn. Garðsláttur - mosatæting - garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., mjög góðar vélar sem slá, hirða, valta og sópa, dreifum áburði, vönduð vinna, margra ára reynsla. S. 54323 og 985-36345. Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðúðun, hellulagnir, trjáklippingar, garðslátt- ur, lóðastandsetningar o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., sími 31623. Alhliða garðþjónusta. Getum útvegað Holtagrjót. Klippum tré og skipu- leggjum garða, gamla sem nýja. Sann- gjörn og góð þjónusta. Sími 91-643359. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809 og 985-37847. Garðeigendur! Verið vandlátir, leitið til fagmanna vegna garðvinnu og garðúðunar. Félag Skrúðgarðyrkju- meistara, sími 91-620975.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.