Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Page 27
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ1993
39
dv Smáauglýsingar - Sími 632700
Helluleggjum innkeyrslur, bílastæði
og stíga með eða ón snjóbræðslu.
Áralöng reynsla. Gerum verðtilboð.
Stefán, sími 91-813767.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig 'alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi.
Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086
eða 91-20856.
*Úði, garðaúðun. Úði.
Örugg þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslas., skrúðgarðameistari.
Sími 91-32999 eftir hádegi.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
Úðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru
illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta,
símar 91-38570 og 684934.
■ Til bygginga
Einnotað mótatimbur til sölu:
sökkulstoðir, uppistöður og l"x6".
Uppl. í símum 91-641039 og 985-35970.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
170x70, 180x70 cm, 190x70 og 200x80.
Smíðum eftir máli ef óskað er. Bama-
rúm með færanlegum botni. Uppl. ó
Laugarásvegi 4a, sími 91-811346
Til sölu 1 stk. ný sólstofa úr timbri með
rennihurð að framan, fullmáluð og
glerjuð, gönguhurð ó hlið, hægra meg-
in, þak fylgir ekki. Breidd 3,62, dýpt
2,00, hæð við vegg 2,20. Verð 240 þús.
Mjög vönduð. Uppl. í síma 91-641644
milli kl. 9 og 17 virka daga.
■ Verslun
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., spmnguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
■ Sveit
Krakkar -foreldrar. Sumardvalarheim-
ilið, Kjamholtum, Bisk., 31. maí til
28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð-
ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára þöm.
Bókanir á þeim dagafjöl. sem hentar.
Stórlækkað verð, raðgr. S. 98-68998.
■ Ferðaþjónusta
Er aö gefa út auglýsingabækling sem
kemur út í Þýskalandi og víðar, og
ber yfirskriftina „Hestaferðir á ís-
landi, og/eða dvöl á ferðaþjón-
ustubæ“. Þeir sem hafa slíkan rekstur
og hefðu áhuga á að auglýsa í þessum
bæklingi, vinsamlegast hafið skiiflega
samband. Birgitte Edelhoff - Wawer,
Grunstr. 48, B-4710 Lontzen, Belgien.
Sími: (Belgía) 87-882641.
■ Dulspeki - heilun
Spámióillinn.
Gordon Burkert er kominn. M.a.
fortíð, framtíð og persónulestur. Túlk-
ur á staðnum. Uppl. í síma 91-668370.
■ Heilsa
Appelsinuhúð? Aukakiló? Vöðvabólga?
Triihform. Orkuleysi? Vítamínskort-
ur? Exem? Balansering. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
■ Veisluþjónusta
Bátsferð - Útigrill - Viðey.
Veitingaskálinn Viðeyjamaust er til-
valinn til mannamóta. Bjóðum veit-
ingar til hópa á hóflegu verði. Spari-
fötin óþörf. Símar 621934 og 28470.
■ Tilsölu
Timaritið Húsfreyjan, sumarblaðið, er
komið út. Margar fróðlegar og
skemmtilegar greinar um ýmis efni.
Matreiðsluþáttur með uppskriftum að
auðveldum, fljótlegum og góðum sum-
arréttum. Fjölbreyttar uppskriftir að
sýrðum gúrkum og öðru meðlæti. I
handavinnuþættinum er meðal ann-
ars snið að þægilegri bíltösku undir
dót bama og fullorðinná í sumarferða-
laginu. Árgjaldið er kr. 1790 og fá
nýir kaupendur 3 eldri sumarblöð í
kaupbæti. Áskriftarsími er 17Q44.
Tímaritið Húsfreyjan.
Glæsilegir sumarjakkar og -kápur i
ferðalagið, vinnuna o.fl., o.fl.
Fjölbreytt úrval. Gott verð. Póst-
sendum. Opið á laugardögum til 16.
Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580.
■ Vagnar - kerrur
Dráttarbelsli - Kerrur
Dráttabeisli, kerrur.
Framleiðum allar gerðir af kerrum og
vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla.
Áratuga reynsla. Allir hlutir í kermr
og vagna. Ódýrar hestakermr og
sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt.
Verið velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Ódýri tjaldvagninn. Fmmsýnum
ódýran og vandaðan, 4ra manna
fjölskylduvagn, með fortjaldi, sem
kemur mjög á óvart, verð aðeins kr.
269.800 stgr., takmarkað magn. Verið
velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
■ Sumarbústaðir
Veljum islenskt. Arinofnar í þremur
gerðum. Smíðum einnig eldhólf, hlið
og leiktæki. Vélsmiðjan Gneisti hfi,
Smiðjuvegi 4E, Kópav., s. 677144, fax
677146. Opið 7.30-17, föstud. 7.30-16.
■ Vinnuvelar
Mjög lítið notaður veghefill (aðeins
1.442 klst.), Aveling Barford, Super
400 6x6 WD-vél: V8 Perkins, sjálfsk.
(serial no: MG 5062), m/tönn framan
og tönnum fyrir upprif. Lítur út sem
nýr. Hagstætt verð miðað við staðgr.
Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-1613.
_______________________Aímæli
Kristrún Hreiðarsdóttir
Kristrún Hreiðarsdóttir, forstöðu-
kona íbúða aldraðra, Furugerði 1,
Furugerði 1, Reykjavík, er sjötug í
dag.
Starfsferill
Kristrún nam við Húsmæðraskól-
ann í Reykjavík 1942-43 og tók kenn-
arapróf 1945. Hún var forfallakenn-
ari við Breiöagerðisskóla í Reykja-
vík 1966 og starfaði einnig nokkur
ár á barnaheimilum Sumargjafar.
Hún kom að félagsstarfi aldraðra
og starfaði að því hjá Reykjavíkur-
borg frá 1951 til 1984. Allt frá 1984
hefur hún veitt íbúðum aldraðra að
Furugerði 1 forstöðu.
Kristrún hefur setið í stjórn
Kirkjukórasambands íslands og
Kirkjukórasambands Reykjavíkur-
prófastdæmis. Hún var formaður
Kvenfélags Grensássóknar í alls 14
ár. Þá átti Kristrún sæti í stjórn
sóknarnefndar Grensássóknar í
nokkurár.
Fjölskylda
Kristrún giftist 1.12.1945 Magnúsi
Pálssyni, f. 16.9.1922, d. 10.7.1984,
járnsmíðameistara. Hann var sonur
Páls Magnússonar járnsmíðameist-
ara og Gúðlinnu Einarsdótttur konu
hans.
Börn Kristrúnar og Magnúsar
eru: Helga, húsfreyja að Hreims-
stöðum í Hjaltastaöaþinghá; Guð-
finna, húsfreyja í Bolungarvík; Sig-
ríður Vilborg, húsfreyja í Grundar-
hverfi, Kjalarnesi; Páll, verkamaður
íReykjavík.
Systkini Kristrúnar eru Sigur-
björg, f. 15. mars 1925, húsmóðir í
Hrunamannahreppi, Gunnfríður, f.
6. janúar 1932, húsmóðir á Akur-
eyri, Sigurður Hreiðar, f. 28. mars.
1938, ritstjóri Úrvals.
Foreldar Kristrúnar voru Hreiðar
Gottskálksson, b. á Hulduhólum í
Mosfelissveit, f. 9. mars 1896, d. 27.
júní 1975, og kona hans, Helga Sigur-
dís Bjömsdóttir, f. 4. nóvember 1898,
d. 26. ágúst 1972.
Ætt
Hreiðar var sonur Gottskálks, b. á
Vatnshóh í Landeyjum og síðar
formanns í Vestmannaeyjum,
Hreiöarssonar, b. í Stóru-Hildisey,
Hreiðarssonar, b. í Skarðsseli,
Hreiðarssonar, b. í Galtalæk, Helga-
sonar, b. í Klofa, Jónssonar, b. í
Stóraklofa, Bjamasonar, prests í
Fellsmúla, Helgasonar.
Móðir Helga í Klofa var Hildur
Högnadóttir, lögréttumanns á Laug-
arvatni, Björnssonar, bróður Sigríð-
ar, móður Finns Jónssonar biskups.
Móðir Hreiðars var Sigurbjörg Sig-
urðardóttir, b. í Hvammi undir
Eyjafjöllum, Sigurðarsonar, og
konu hans, Dýrfinnu Kolbeinsdótt-
ur, b. í Suðurkoti í Krísuvík, Jóns-
sonar.
Helga var dóttir Björns, b. og al-
þingismanns í Grafarholti, Bjamar-
sonar, b. í Vatnsholti í Skorradal,
Eyvindssonar. Móðir Björns í Graf-
arholti var Sólveig, systir Árna,
langafa Björns Th. Björnssonar Ust-
fræðings. Sólveig var dóttir Björns,
prests á Þingvöllum, Pálssonar,
prests á ÞingvöUum, bróður Jóns,
skálds og prests á Bægisá, Þorláks-
sonar. Móðir Björns Pálssonar var
Sigríður Stefánsdóttir, prests á
Breiðabólstaö, Högnasonar,
„prestafoður“ Sigurðssonar.
Móðir Helgu var Kristrún Eyj-
ólfsdóttir, b. á Stuðlum í Reyðar-
firði, Þorsteinssonar, bróður Þor-
bjargar, langömmu Arnþórs, fóður
Vals, bankastjóra og stjórnarfor-
manns SÍS. Móðir Eyjólfs var Frey-
gerður Eyjólfsdóttir Isfeldts,
skyggna, trésmiðs á Syðra-Fjalli,
Ásmundssonar.
Móðir Kristrúnar var Guðrún,
langamma HaUgríms, fóður Geirs
forsætisráðUerra og seðlabanka-
stjóra. Guðrún var einnig lang-
amma Páls Stefánssonar, auglýs-
ingastjóra DV. Guðrún var systir
Páls á Sléttu, afa Páls, afa Kjartans
Gunnarssonar, framkvæmdastjóra
Sjálfstæðisflokksins, og Harðar Ein-
arssonar, framkvæmdastjóra
Fijálsrar fiölmiðlunar. Guðrún var
dóttir Jóns silfursmiðs á Sléttu,
hálfbróður Sveins, læknis og nátt-
úrufræðings, Pálssonar.
Kristrún tekur á móti gestum á
miUi kl. 15.00-18.00 laugardaginn 26.
júní n.k. í safnaðarheimili Áskirkju.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Bátar
■ Bílar tíl sölu
■ Jeppar
Quicksilver gúmmibátar, 4 stærðir.
Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi
stærða á lager. Vélorka hfi, Granda-
garði 3, Reykjavík, sími 91-621222.
■ Ferðalög
ÍSLENSKT HÓTEL l LÚXEMBORG
Við erum í Móseldalnum, mitt á milli
Findelflugvallar í Lúx og Trier í
Þýskalandi. Gestum ekið til og frá
flugvelli endurgjaldslaust ef óskað er.
Verð: 2 m. herb. m/morgunv. 2.600 bfr.
(ath. verðið er f. 2). 15% afsl. ef dvalið
er 3 nætur eða lengur, 20% afsl. ef
dvalið er 7 nætur eða lengur. Hotel
Le Roi Dagobert, 32Rue De Tréves,
6793 Grevenmacher, Luxembourg,
sími: (352)75717, fax: (352)758792.
■ Ýmislegt
Síðasta skráning i Jónsmessumiluna
fer fram í félagsheimilinu Bíldshöfða
14,24.6., kl. 10-15 og 20-23. Kvartmílu-
klúbburinn, sími 674530 og 674590.
Til sölu Ford Econoline XL '91, 6 cyl.,
sjálfskiptur, álfelgur, 33" dekk,
útvíkkun á brettum, rafdrifinn svefn-
bekkur, ekinn 15. þús. km. Verð 1.950
þús. Upplýsingar í síma 91-641403 eða
91-686815 eftir kl. 19.
Dodge Ram pallbill (Mitsubishi L-200),
4x4, sjálfskiptur, vél 2,6, 4 cyl., með
3ja boga grind (2 bogar lausir) til að
flytja allt að 6 metra langt efni á
toppnum. Verð 550 þús. Upplýsingar
í síma 91-688790.
Góður ferðabill. Toyota Hilux, árg. ’80,
5 manna, vökvastýri, gott kram. Verð
390.000. Til sölu og sýnis á Bílasölu
Matthíasar, símar 91-624900 og 24540.
heimurj
íáskrift
Til sölu Range Rover, árg. '80.
Upplýsingar í síma 91-672058 e.kl. 19.
\\\m\\v\m\\v
SMÁAUGLÝSINGADEILD
OPIÐ:
Virka daga frá kl. 9-22,
laugardaga frákl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
das°*™