Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Síða 31
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ1993 43 dv Fjölmidlar úrvinnsla Sjónvarpsþátturinn „Slett úr klaufunum" á sennilega að vera eins konar arftaki Hemma Gunn, með spurningaþátt Stefáns Jó- hanns sem fyrirmynd. Sá þáttur er mjög sérstakur svo ekki sé meira sagt og maður á því ekki að venjast að fá þætti af þessu tagi frá Ríkissjónvarpinu. Það er varla hægt að segja að þátturinn sé skemmtilegnr, til þess er úrvinnslan helst til ódýr. En hann er ekki alvondur því það er hægt að hlæja að honum af og til. í gær var froskalappakapp- hlaup eitt af fáu sem liægt var að hlæja að en aðrir iilutar þáttarins kölluöu varla fram brosviprur. Stjómandi þáttarins er Felix Bergsson og hann kemst þokka- lega frá sínu hlutverki en óttalega finnst mér tónlistar- og dóm- gæsluraaðurinn Magnús Kjart- ansson vera misheppnaður í þættinum. Síöast á dagskrá Rikissjón- varpsins var bíómyndin Her- mannamæða (G.I. Blues) með Elvis Presley. Á sínum tíma voru gerðar margar tilraunir til að gera þennan frábæra tónlistar- mann að leikara. AUar þær tU- raunir misheppnuðust og var hann einhver vonlausasti leikari sem nokkurn tíma hefur spreytt sig á hvíta tjaldinu. Myndin var enda þrautleiðinleg og væmin en ef til vill hafa ein- hveijir galUiarðir Presley-aödá- endur haft gaman af því að berja goðið augum. í gær fór fram leikur Fram og Víkinga í GetraunadeUdinni og hluta leiksins. sem fór 4-1 fyrir Fram, var lýst á Bylgjunni. Sá sem lýsti. leiknum var í meira lagi utan rið sig, tilkynnti hvað eftir annað að Víkingar væru yfir og var siflissandi í lýsíngunni án þessað gefa nokkrar útskýringar á fíflaganginum. _ ísak öra Sigurðsson Andlát Jakob Löve stórkaupmaður, Laufás- vegi 73, Reykjavík, lést af slysfórum mánudaginn 21. júní. Þorkell Ólafsson, Stórholti 37, Reykjavík, lést 22. júní í Landspítal- anum. Þórlaug Guðmundsdóttir, Langeyr- arvegi 18, Hafnarfirði, lést í St. Jós- efsspítala, Hafnarfirði, 22. júní. Ingibjörg Guðmundsdóttir lést í Borgarspítalanum 12. júní. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Minningarathöfn um Sigurjónu Dan- elíusardóttur frá Hellissandi, er lést á Hrafnistu laugardaginn 19. júní síð- asthðinn, fer fram frá Áskirkju fóstu- daginn 25. júní kl. 15.00. Jarðsett verður aö Ingjaldshóli laugardaginn 26. júní kl. 14.00. Rósa Þorsteinsdóttir, Kambaseh 30, verður jarðsungin frá Seljakirkju fóstudaginn 25. júní kl. 13.30. RAUTT L/ÓS RAUTT UOSf \ y$DERÐAR .......y V-ZT ©1992 by King Foatures Syndicate, Inc. World righls reserved. Kartöflurnar voru svo þurrar að ég setti á þær svolítinn raka. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafiörður: SlökkvUið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. júní til 24. júni 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki, Háaieitisbraut 68, sími 812101. Auk þess verður varsla í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190, ld. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tO 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tO fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og tii skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á heigidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15^-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeiid Landspítalans Vífiisstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaisafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 24. júní: 4.000.000 kg. sprengja varpað á Ruhr-hérað á 36 klst. Bandamenn ætía að gereyða iðju- borgum Ruhr-dalsins. Spakmæli Gerðu ekki ráð fyrir að tækifærið berji tvisar að dyrum þínum. Chamfort kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmynóagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tsiands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eför kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Biianavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- _ anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin giidir fyrir föstudaginn 25. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nærð ekki miklum árangri í dag. Fundir og viðræður skila litiu sem engu. Þú ert hins vegar þakklátur aðila sem hughreyst- ir þig og bendir þér á það sem jákvætt er. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert með fullkomnunaráráttu. Það er tímaeyðsla og fer auk þess í taugamar á mörgum. Breyta verður áætlunum þar sem einhver getur ekki staðið við loforð sitt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Umræður verða til þess að opna augu þín fyrir nýjum möguleik- um. Velgengni verður tii þess að auka álit annarra á þér. Þú verð- ur á ókunnum slóðum í kvöld. Nautið (20. april-20. maí): Eitthvað sem ákveðið var að gera veldur vonbrigðum og jafnvel deilum. Þér líður sennilega best einum með sjálfum þér. Happatöl- ur eru 7, 16 og 36. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Misskilningur veldur vandræðum um stund en það gengur fljótt yflr. Þú færð fréttir síðdegis sem kalla á hátíðarhöld. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Dagurinn veröur ekki hefðbundinn. Gleðigjafar reynast á ólikleg- ustu slóðum. Gættu að eyðslu þinni. Ef þú ert á ferðalagi máttu ekki láta smáatriði fara í taugamar á þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aukin ábyrgð leggst á þig vegna þess að einhver aðili bregst. Kvöldinu eyðir þú í hópi vina. Það verður besti hluti dagsins og þér minnisstætt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð tækifæri til að sýna hvað í þér býr og um leið vex álit annarra á þér. Viðskiptin ganga ekki sem best. Hætt er við að kjarakaup reynist ekki sú búbót sem að var stefnt. Happatölur em 2,19 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dyr opnast fyrir þér í dag. Þú færð það sem þú hefur þráð í lang- an tíma. Aðili, sem hefur staðið gegn þér, snýst skyndilega á þitt band. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú sýnir á þér betri hliðina og það verður tíl þess að þú nærð betra sambandi við aðra. Eitthvaö sem þú ákveður að gera í skynd- ingu reynist mjög skemmtilegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú tekur þátt í samkeppni og vegnar vel. Þú tekur þátt í félagslífi í kvöld en reynir annars að slaka á eins og hægt er. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Allt ætti að ganga vel í dag þótt þú verðir sennilega að breyta um áætlun. Málefni bamanna verða ofariega á baugi í dag. ■▼▼▼TTVTTTTTTTTTVVTTTTTTTTTTVTTTTTTTi Það borgar sig að vera áskrifandi í sumar! Áskriftarsíminn er 63 27 00 |££2í fcA AAaÍÍTaAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.