Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Page 32
Skyldi þessi lúða vera streitt?
Menningar-
afturúr-
kreistingur
„Þessi myndlistarverk eru í
vörslu einhvers menningaraftur-
úrkreistings sem kosinn er af
misvitru fólki og er kallaður
LISTRÁÐ. Listaverkin eru falin
fyrir almenningi, eins og óhreinu
bömin hennar Evu,“ sagði Oddur
Ólafsson í Tímanum.
Lélegur hvalreki
„Gott ef eitthvað af dótinu hefur
ekki áður rekið á fátæklegar
sprekafjörur Listasafns íslands.
Kunnuglega fyrir sjónir koma t.d.
skómir úr Þúsundogeinninótt
sem undirstrika tómleikann á
milli eyma LISTRÁÐS," sagði
Oddur ennfremur í grein sinni..
Ummæli dagsins
Þriðja ríkið
„Menninúr fara á þriggja vikna
námskeið og teljast að því loknu
fiskilíffræðingar. Jón segir að
þama gæti umsvifa Grænfrið-
unga mikið, enda minni vinnu-
brögðin um margt á KGB og
stormsveitir nasista," segir í við-
tah við Jón Grímsson útgerðar-
mann í Morgunblaðinu.
Stressuð lúða
„Þegar kemur að fiskinum er
fiskilíffræðingunum ætlað að
mæla streitu í fiski sem ekki má
veiða og hvenær honum er hent
fyrir borð aftur. Mögiúeikamir
fyrir lúðu em þrír: Ágætt, engin
merki um streitu; Slæmt, lifandi,
en sýnir merki um streitu og
nauð; Dauð, engin merki um líf,
eða ef lifandi, líklega að deyja af
slæmum sámm eða köfnun," seg-
ir ennfremur í áðurnefndu við-
tah.
Núer það svart maður
„Ég hef hreinlega aldrei lent í
öðm eins. Fyrst var tapleikurinn
við KR-inga, svo þessi á móti ÍA
og era þetta stærstu tapleikir sem
ég hef tekið þátt í,“ sagði Ath
Helgason, fyrirhði Víkinga, eftir
níu marka tap gegn ÍA.
Smáauglýsingar
Bls.
Húsgogn 35
Húsnœðiibaði. 38
Húsnæðióskast 38
Innrömmun „„... 38
Jeppar .3839
Ljóártyndun 35
Lyftarar,„ 37
35
Ösicast keypt ... .34
Sendíbílar 36
Sjónvorp .35
Spákonur 38
Sumárbústaðir.. .35,39
Sveít
Teppaþjónusta... .35
.39
Tolvur . 35
Aniik ............. 35
Atvínna i boði......3*
Atvinna ðskast......38
AtvinnuhCsnasði.....38
Barnagassla........38
Bðtat............35,3*
Bllaleiga.......... 37
Bílamðhjn .............„36
Biiat óskast............37
BilattífSölu.........37.39
Bfiaþjónusta........36
Ot.ispeki...............3»
Dýrahítld...............35
fastukinir..........35
Fatnaður .............. 35
Ferðalög. ....... 36
Ferðaþjónusta...... 39
Flug . . 35
Fytir ungböro..... .....35
Fyrirveiðimenn......35
Fyrirtœki...........35
Garðytkja...............38
Heilsa ..........39
Heinriiistaki 35
Hestamonnska............3$
Hjól....................35
Hjðlbarðar..............38
Hljóðfeeri..............38
Hreingemingar.......38
Húsaviðgerðir.......39
Verðbréf
Verslun...
Viðgerðir-
Vinnuvðlar
Videó..............35
Vörubilar...........38
Ymistegl . 3839
bjónusta...........38
Okukennsla.... 38
Bjartviðri sunnanlands
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
austlæg eða breytíleg átt og léttskýj-
Veðrið í dag
að. Hiti 12-15 stig yfir daginn.
Á landinu veröur hæg, breytíleg
átt, bjarðviðri sunnanlands og vest-
an, en að mestu skýjað og sums stað-
ar rigning á Norður- og Austurlandi.
Þegar líður á daginn fer þó að rofa
til fyrir norðan og austan, jafnframt
því sem vindur verður ákveðnari af
suðaustri. Þykknar síðan upp með
suðaustan- og austanstrekkingi
sunnan- og suðvestanlands í nótt.
Svalt á annesjum norðanlands og
austan en annars 3-17 stiga hiti, hlýj-
ast suðvestanlands.
Kl. 6 í morgun var austlæg eða
breytíleg átt á landinu, víðast fremur
hæg. Skýjað var um landið austan-
vert og jánvel rigning á stöku stað.
Sunnanlands og vestan var aftur á
móti léttskýjað. Hiti var aðeins um 4
stig við norður- og austurströndina
en aht aö 8 stig syðra.
Yfir Grænlandi og hafinu norður-
undan er heldur minnkandi 1028 mb.
hæð en um 500 km suðsuðaustur af
Hvarfi er 997 mb. lægð sem þokast
austnorðaustur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 4
Egilsstaðir úrk. í gr. 4
Galtarviti þokumóða 7
KeílavíkurflugvöUur léttskýjað 8
Kirkjubæjarklaustur skúr 7
Raufarhöfn alskýjað 4
Reykjavík léttskýjað 8
Vestmarmaeyjar alskýjað 7
Bergen hálfskýjað 10
Helsinki léttskýjað 13
Kaupmannahöfn léttskýjað 12
Ósló léttskýjað 13
Stokkhólmur hálfskýjað 14
Þórshöfn léttskýjað 6
Amsterdam léttskýjað 12
Barcelona þokumóða 16
Berlín léttskýjað 11
Chicago léttskýjað 21
Feneyjar þokumóða 20
Frankfurt léttskýjað 12
Glasgow skýjað 8
Hamborg skúrá s.klst. 10
London skýjað 12
Lúxemborg heiðskírt 10
Madríd léttskýjað 14
Malaga heiðskirt 18
MaUorca heiðskírt 19
Agnar Guðjónsson byssusmiður:
„Mér finnst það alveg sorglegt að
maður skuh lenda í þessu og svo
þremur dögum s(?inna skuli þessir
menn ganga lausir. Ég veit svei
mér þá ekki hvað menn þurfa að
gera til að vera lokaðir inni þangað
til dæmt er í málum þeirra. Eflög-
reglan er búín að missa þetta frá
sér og vopnuð rán ekki htin alvar-
legri augum en þettá finnst mér
þetta komið út í það að það skipti
ekki máh hvort lögreglan er að
handtaka þá eða ekki,“ sagði Agnar
Guðjónsson, byssusmiður og eig-
andi Byssusmiðju Agnars. Hann
lenti í þvi nýlega að þrir ungir
menn reyndu að ræna frá honum
skotvopnum og einnþeirra miðaði
Agnar Guðjónsson byssusrniður.
haglabyssu að höfði hans.
Það bjargaöi Agnari að hann gat
notað táragasbrúsa á árásarmenn-
ina. Táragasið keypti hann íýrir
þremur ámm á byssusýningu og
„fannst þetta bráðsniöugt upp á
það ef eitthvaö kæmi upp som mað
ur ætii nú ekki von á“.
I Agnar vann um tíma hjá Sport-
vali og var þá að hreinsa og laga
byssur. Hann sá fljótt að mikill
skortur var á lærðura mönnum í
faginu og dreif sig því með fjöl-
skylduna til Bandaríkjanna tú að
læra byssusmíði. Hann kom heim
fyrir sjö árum og stofnaði fyrirtæk-
ið sama ár.
„Ætli þaö séu ekki ca 20.000 menn
meö byssuleyfi á landinu og að
meðaltali þrjár til fjórar byssur á
mann þannig að það er gífurlega
mikið til af byssum. Meirihlutmn
er haglabyssur, svo rifilar," sagði
Agnar.
Agnar er kvæntur og á þrjú böm.
Segir hann að sér verði oft hugsað
til þess að yngsti árásarmaðurinn
var aðeins ári eldri en elsti sonur
hans.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 652:
© é5Z
-eyÞoiv-
// 'ec> SAAí
DAAo-A t>errA upf*
FyRÍA. £>/&■ DÓHO/
MÍNN. / "
© 653
-E>POR.—
Með pálmann í höndunum Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993
leikur í kvöld kl. 18.30 viðliðeins
af fyrrmn Sovétlýðveldunum,
Úkraínu, í undankeppni Evrópu-
móts landsliða í körfubolta. Fer
keppnin fram í Austurríki.
Íþróttiríkvöld
Getraunadeildin
ÍBV - Þór, Akureyri
ÍBK KR
Valur-FH
Hefiast allir leikimir kl. 20.
Skák
Gömlu meistaramir sofhuðu á stund-
um á verðinum gegn kvenfólkinu á skák-
mótinu í Vínarborg á dögunum. Sjáið
þessa stöðu hér. Ivkov hefur hvítt og á
leik gegn kínverska heimsmeistaranum
Xie Jun:
36. a6?? De2! og Ivkov varð að gefast
upp. Svarið við 37. Hfl yrði 37. - Hdl og
ef 37. Da5, þá 37. - Dxc4 og svartur vinn-
ur létt.
Jón L. Árnason
Bridge
Samningurinn er þrjú grönd í austrn1 með
tígulgosa út:
* Á875
V KD1092
♦ 4
+ 973
♦ D92
V 3
♦ ÁKD3
+ Á8654
♦ G10
V 874
♦ G10986
+ G102
Útspilið er drepið á ás, síðan spilar sagn-
hafi spaða á kóng sem fær að halda slag.
Þar sem sagnhafl sér ekki aö suður á G10
blankt í spaða, tekur hann næst KD í
tígli, spilar sig inn á tígulkóng og rennir
nlður laufslögum. Staðan er þá þessi:
. * Á8
V KD10
+ --
♦ D9
tr 3
♦ D3
+ —
* 64
V ÁG6
♦ --
+ --
♦ G
V 87
♦ G10
+ --
Norður sér sína sæng uppreidda þegar
tíguldrottningin er tekin. Hendi hann
spaða, spilar vestur litlum spaða og fellir
spaðaásinn og sagnhafi fær tíunda og ell-
efta slagtnn á hjartaás og spaðadrottn-
ingu. Hendi norður hjarta, er hjarta spil-
að á ás og hjarta spilað aftur með sömu
niðurstöðu en ÁG í hjarta verða tíundi
og ellefti slagir sagnhafa.
ísak örn Sigurðsson