Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1993, Síða 34
46
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993
Fimmtudagur 24. júrií
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Babar (21:26). Kanadískurteikni-
myndaflokkur um fílakonunginn
Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins-
dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal.
19.30 Auðlegð og ástríður (122:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Syrpan. i syrpu íþróttadeildar er
fjallað um litskrúðugt íþróttalíf hér
heima og erlendis frá ýmsum sjón-
arhornum. Umsjón: Arnar Björns-
son. Dagskrárgerð: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
21.10 Upp, upp mín sál (14:16) (l'll
Fly Away). Nýsyrpa í bandarískum
myndaflokki um saksóknarann
Forrest Bedford og fjölskyldu
' hans. Aðalhlutverk: Sam Waters-
ton og Regina Taylor. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
22.00 Risaeölur (1:4) (Dinosaurs. The
Monsters Emerge). Bandarískur
heimildarmyndaflokkur sem unnið
hefur til margvíslegra verðlauna.
Fjallað er um þær forsögulegu
skepnur sem eitt sinn réðu ríkjum
hér á jörð. Þýðandi og þulur: Ósk-
ar Ingimarsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Út um græna grundu. Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnum laugar-
dagsmorgni.
18.30 Getraunadeildin. Hvernig fara
leikir kvöldsins í fyrstu deildinni í
Getraunadeildinni? Iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
stöðuna og spjallar við leikmenn.
19.19 19:19.
20.15 Leigubílstjórarnir (Rides).
Breskur myndaflokkur um konurn-
ar á leigubílastöðinni. (5:6)
21.10 Aöeins ein Jörö. íslensk þáttaröð
um umhverfismál. Stöð 2 1993.
21.25 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es). Bandarískur myndaflokkur þar
sem Robert Stack leiðir okkur um
vegi óráðinn gátna. (18:26)
22.15 Getraunadeildin. Farið yfir leiki
kvöldsins í Getraunadeildinni.
22.25 3:15. Jeff Hanna, sem var áður
meðlimur I ofbeldisfullri klíku ungl-
inga, er nú körfuboltastjarna skól-
ans og hefur hrist af sér fortíðina
- eða svo heldur hann... Jeff
gekk úr kllkunni og hóf nýtt líf eft-
ir að hann varð vitni að hroöalegu
morði á „óvini" hópsins. Nú er
hann kominn í hóp óvina klíkunn-
ar og verður að snúast til varnar.
0.00 Stórkostleg stúlka (Pretly Wo-
man). Richard Gere leikur við-
skiptajöfurinn Edward Lewis sem
„borðar veikbyggð fyrirtæki í
morgunmat" en er algerlega utan-
gátta þegar ástin er annars vegar.
Julia Roberts er í hlutverki Vivian
Ward. Vivian'stundar einnig við-
skipti en þau eru nokkuð annars
eðlis en umsvif Edwards.
1.55 Bræörabönd (Island Sons). Fjórir
bræður reyna það sem þeir geta
að bjarga fjölskylduauðnum þegar
faðir þeirra hverfur sporlaust. Til
gamans má geta þess að í hlutverk-
um bræðranna eru fjórir ungir og
lítt þekktir leikarar sem eru bræð-
ur. Áðalhlutverk: Timothy, Joseph,
Samuel og Benjamin Buttoms.
Leikstjóri: Alan J. Levi. 1987.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
3.30 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirllt á hádegl.
12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson
llytur þáttlnn. (Endurtekið úr
morgunþætti.)
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnlr.
12.50 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarlregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádeglslelkrlt Útvarpslelkhúss-
ins, „Baskervillehundurinn",
eftir Sir Arthur Conan Doyle.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Sumarið með
Moniku", eftir Per Anders Fog-
elström. Sigurþór A. Heimisson les
þýðingu Alfheiðar Kjartansdóttur.
(15)
14.30 Sumarspjall. Umsjón: Ragnhild-
ur Vigfúsdóttir. (Aður á dagskrá á
sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvaseiður. Fjallaö um séra
Halldór Jónsson, tónlistarstörf
hans og æviferil. Umsjón: Ásgeir
Sigurgestsson, Hallgrímur Magn-
ússon og Trausti Jónsson. (Áður
á dagskrá 29. mai 1983.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.04 Skima. Umsjón: Asgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnlr.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
17.00 Fréttlr.
17.03 Á óperusviðinu. Kynning á óper-
unni „Italska stúlkan í Alsír eftir
Gioacchino Rossini. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Arnadóttir les. (41) Jór-
unn Sigurðardóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum at-
riðum.
18.30 Tónllst.
18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
13.00 íþróttafréttir eitt. Iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem er að
gerast í heimi iþróttanna.
13.10 Anna Björk Blrgisdóttlr. Þægileg
og góð tónlist, létt spjall og
skemmtilegar uppákomur fyrir alla
Leigubílstjóramir
Janet er mjög hamingju-
söm þegar hún kemur loks-
ins heim frá Suður-Ameriku
með bamið sem hún ætlar
að ættleiða. Patrica á hins
vegar við mikla erfiðleika
að stríða. Hún missti fóstur
þegar hún féll niður stiga
og þegar Julian stingur upp
á því að þau reyni aftur að
eignast bam gerir Patrica
sér grein fyrir að samband
þeirra getur ekki gengiö
lengur. Scarlett leggur til aö
Patrica taki sér dálítið frí til
aðjafna sig og fari með Dale
til Norður-írlands. Á Norð-
ur-írlandi kynnast Dale og
Patrica konu sem eitt sinn
barðist í Irska lýðveldis-
hemum og þau komast að
raun umaðþegarfólk hefur
eitt sinn tilheyrt hryðju-
verkasveit er erfitt að lösna
úr henni.
20.00 Tónlistarkvöld Ríklsútvarpsins.
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói 27. maí sl.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgun-
útvarpi. Gagnrýni. Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Sameinuöu þjóölrnar og mann-
réttindi. Umsjón: Ágúst Þór Árna-
son. (Áður á dagskrá 8. apríl sl.)
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn
tónlistarþáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.00 íþróttarásin. íþróttafréttamenn
lýsa leikjum dagsins.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Margrét Blön-
dal. (Úrvali útvarpað )d. 5.01
næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir
og Margrét Blöndal leika kvöld-
tónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Margrét Blön-
dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir., Morguntónar
hljóma áfram.
þá sem eru í sumarskapi. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessl þjöð. Fréttatengdur þáttur
þar sem umsjónarmenn þáttarins
eru Bjarni Dagur Jónsson og Sig-
ursteinn Másson. Fastir liðir,
„Heimshorn", „Smámyndir",
„Glæpur dagsins" og „Kalt mat".
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17.15.
Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. Islenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16 og 19. Kynnir er
Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er í höndunv Ágústs Héöinssónar
og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23.00 Halldór Bachmann. Halldór lýkur
deginum með þægilegri tónlist.
00.20 Næturvaktln.
fm toa m. 10«
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Signý Guðbjartsdóttir
16.00 Lífið og tilveran.Ragnar Schram.
17.00 Síðdegisfróttir.
18.00 Út um víöa veröld
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmunds-
son.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
fmIqqí)
AÐALSTÖÐIN
12.00 islensk óskalög
13.00 Dóra Takelusa og Haraldur
Daðl.
14.30 Radíusfluga dagslns
15.00 Blngó I belnnl
16.00 Sklþulagt KaosSigmar Guð-
mundsson
18.30 Tónllstardelld Aðalstöðvarlnn-
ar.
20.00 Pétur Árnason.
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
FM#957
11.00 PUMA-íþróttafréttir.
11.05 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og
13.30.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagslns.
16.05 í takt við tímann.
16.20 Bein útsending utan úr bæ.
17.00 PUMA-íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við
Umferðarráð og lögreglu.
17.15 ívar Guðmundsson.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 íslenskir grilltónar
19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar
Már Vilhjálmsson.
22.00 Nýr lífsstíllSigurður B. Stefáns-
son
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ivar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18
01.00 Næturtónlist.
08.00 Morgunbrosið meö Hafliða
Kristjánssyni
12.00 Fjórtán átta fimm
14.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Fundarfært hjá Ragnari Erní
Péturssyni
22.00 Sígurþór Þórarinsson
SóCin
fin 100.6
12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og
fjörugur. - Þór Bæring.
13.33 Satt og logið.
13.59 Nýjasta nýtt.
14.24 Tilgangur lífsins?
15.00 Scobie. - Richard Scobie með
öðruvísi eftirmiðdagsþátt.
16.00Kynlifsklukkutiminn.
18.00 Ragnar Blöndal.
19.00 Tónleikalíf helgarinnar.
20.00 Pepsí hálftíminn - umfjöllun um
SSSÓL OG GCD. Tónleikaferðir,
hvað er á döfinni o.s.frv.
21.00 Vörn gegn vímu. - Systa og vinir.
23.00 Hans Steinar Bjarnason.
1.00 Ókynnt til morguns.
Bylgjan
- ísagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey-
móðs
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.300 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9
1.00 Ágúst HéðinssonEndurtekinn
þáttur
Útvarp - Hafnarfjörður
17.00-19.00
Listahátíðar.
UTVARP
Dagskrá Listahátíðar í Hafnarfirði
kynnt með viðtölum, tónlist og þ.h.
EUROSPORT
★ . . ★
11.00 Knattspyrna: The America Cup
Ecuador '93.13.00 Körfubolti:
The European Championships.
15.30 Triathlon.
16.00 HJólreiöar.
16.30 Eurosport News 1.
17.00 Körfubolti: The European
Championships.
18.30 Knattspyrna: The American Cup
Ecador ’93
20.00 Knattspyrna: The 1994 World
Cup Qualifiers
21.00 Körfubolti: The European
Championships.
22.30 Knattspyrna.
12.00 Another World.
12.45 Three’s Company.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Diff’rent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Star Trek.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Fuii House.
19.00 Eddie Dodd.
20.00 Chances.
21.00 Star Trek: The Next Generation.
22.00 The Streets of San Francisco.
SKYMOVŒSPLUS
13.00 Run Wlld, Run Free
15.00 Some Kind ol a Nut
17.00 Born lo Rlde
19.00 Whatever Happened lo Baby
Jane?
21.00 Tales Irom Ihe Darkslde: The
22.35 oírton Ball
24.20 Grallltl Brldge
2.00 A Kiss Before Dying
3.30 Death of a Schoolboy
Rás 1 kl. 20.00:
Tónlistarkvöld
Útvarpsins
- Páll Pampichler kveður
Á fimmtudagskvöld verð- eftir Jóhannes Brahms þar
ur útvarpað hljóðritun frá sem með einleikshlutverkið
kveðjutónleikum Páls fór píanóleikarinn Markus
Parapichlers Pálssonar sem Schirmer, en seinna verkiö
fastráðins stjórnanda Sinb- á efnisskránni var hins veg-
fóníuhljórasveitar Islands. ar eftir Pái Pampichler og
Páll leggur nú stjómanda- var það frumflutt á tónleik-
sprotann í hendur eftirkom- unum. Heiti þess er sótt í
enda, en ætlar framvegis að ljóð Huldu, Ljáöu mér
einbeita sér að tónsmiðum, vængi, en segja má að verk-
enda hefur sá draúmur allt- ið sé ljóðaflokkur sex ljóða
af blundaö i honum að eftiríslensk.þýskogaustur-
sexnja öllu meira en hann rísk Jjóðskáld. Rannveig
hefur gert hingað til. Á Fríða Bragadóttir söng ein-
kveðjutónleikunum var á söng.
efnisskránni Píanókonsert
Bylgjan kl. 20.00:
íslenski listinn
Jeff taldi sig hafa hrist af sér hlekki fortíðarinnar.
Stöð 2 kl. 22.25:
3:
Sá sem reyndi síðast að
standa uppi í hárinu á með-
limum ofbeldisklíkunnar
Kobra endaði ævi sína með
hryllilegum hætti. Jeff
Hanna var áður einn af
hópnum og veit hvað það
merkir að vera óvinur Ko-
bru. Jeff sneri baki við kiík-
unni eftir að hafa orðið vitni
að morði og taldi sig hafa
hrist af sér hlekki fortíðar-
15
innar. En þegar einhver lek-
ur upplýsingum um eitur-
lyfjasölu hópsins til lögregl-
unnar beinast spjótin að
Jeff. Hann verður einn af
óvinum Kobru og verður að
snúast til vamar fyrir sig
og það sem honum þykir
vænt um. í aðalhlutverkum
eru Adam Baldwin og Be-
borah Foreman.
áBylgjunniogDV
Það er mikið að gerast í
tónlistarheiminum í sumar
eins og sést á íslenska list-
anum þar sem mörg ný lög
með íslenskum flytjendum
hafa skotið upp kollinum.
Listinn inniheldur 40 vin-
sælustu lög landsins og er
vaiinn af fjölmörgum hlust-
endum sem hringt er til í
hverri viku. Kynnir þáttar-
ins er Jón Axel Ólafsson og
hann segir ekki aðeins frá
því hvaða lög njóta mestrar
hylli meðal íslendinga held-
ur rekur hann einnig feril
flytjendanna og segir sög-
umar á bak við lögin. Á
hveijum fimmtudegi er yfir-
leitt yfir 40 vinsælustu lögin
birt í DV og sagt frá há-
stökkvara vikunnar, vin-
sælasta laginu og því sem
Mklegast þykir til vinsælda.
íslenski listinn er í boöi
Björk Guðmundsdóttir
kemur á fullri ferö inn á
íslenska listann með lagið
Human Behavior sem ör-
ugglega á eftir að klifra
ennþá hærra á listanum.
Coca Cola og 20 efstu lögin
em endurflutt á laugardög-
um á milli kl. fjögur og sjö.