Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1993, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1993
25
Ferðir
- ekkert kostar að fara inn á svæðið
Kjölskylduhátíðin í Vík í Mýrdal
mun eins og gefur að skilja að
mestu leyti miðast við fjölskyldu-
fólk. Á laugardags- og sunnudags-
kvöld verða dansleikir þar sem
hljómsveitin Gloria leikur.
Á hátíðinni fer fram söngvara-
keppni bama og unglinga. Auk
þess fer fram Streetball-körfubolta-
keppni. Einnig munu heimamenn
heyja kappleik í knattspymu við
brottflutta Mýrdælinga.
Fyrir bömin verða einnig leikir
og skemmtiatriði, eins og svokallað
Víkurlottói sem er nokkurs konar
tombóla. Öll kvöldin er kveiktur
varöeldur og brekkusöngur mim
hljóma. Stórt sameiginleg útigrill
er fyrir þá sem það vilja á tjald-
svæðinu. Ef veður leyfir verður
keppt í strandblaki.
Ymsir aíþreyingarmöguleikar,
sem áyallt em fyrir hendi á sumrin
í Vík, munu einnig tengjast hátíð-
inni óbeint. Hægt er að fara í hjóla-
bátasiglingu, útsýnisflug, hesta-
ferðir, veiði og fleira. Einnig verða
skipulagðar gönguferðir með leið-
sögumanni í boði fyrir hádegi á
laugardeginum og sunnudeginum.
Við Vík er 9 holu golfvöllur.
Ekki er selt inn á svæðið í Vík.
Hins vegar kostar 1.000 krónur fyr-
ir hvert tjald fyrstu nóttina, fýrir
tvær nætur kostar 1.800 en 2.300
krónur fyrir þrjár nætur - einu
gildir hve margir em um hvert
tjald — verðið er það sama og hefur
verið síðustu þrjú ár. Miðaverö á
dansleikina er 1.800 krónur og er
aldurstakmark 16 ár.
O CONWAY
Rúmgóður 4-6 manna tjaldvagn meö fortjaldi, á sérstyrkt-
um undirvagni og 13" hjólböröum.
VEItll KK. 329.750 Sllilt.
Mcd fortjaldi
Sídustu vagnar á vcrdl fyrir ^cngLsfdlin^u og
inllnhrcytingnr.
TITANhf
________„_______/
LÁGMÚLA 7
SÍMI 814077
Tívolí og
skemmti-
dagskrá
á Akur-
eyri
Fjölbreytt afþreying verður í boöi
á miðbæjarsvæði Akureyrar um
verslunarmannahelgina. Hér er um
að ræða fjölskylduhátíð. Það sem í
boði verður um helgina er hestaleiga,
leiga á seglbrettum, skútum og bát-
um, útvarpsdagskrá veröur starf-
rækt, skipidögð íþróttadagskrá, flug-
eldasýning og ýmsir dansleikir.
Tívolíið, sem kom til Reykjavíkur
í sumar, verður auk þess á Akureyri
um verslunarmannahelgina. Á laug-
ardeginum verða margar verslanir
opnar.
Dansleikir verða á skemmtistöðum
öll kvöldin, auk unghngaskemmtxm-
ar í 600 fermetra tjaldi þar sem einn-
ig verður svokallað pakkhús - þang-
að getur fólk farið eftir böll klukkan
þrjú. Hljómsveitin Pelikan verður í
Sjallanum.
Um verslunarmannahelgina verða
einnig ýmis atriði í gangi á vegum
Listasumarfestívals ’93. Þar er um
að ræða tvær myndlistarsýningar í
Gilinu (Kaupvangstræti).
Frá Akureyri,
■
KFUM í Vatnaskógi:
Leiðangur frá árinu
1923 endurvakinn
Um verslunarmannahelgina
verður fjölskylduhátíð í Vatna-
skógi sem nefnist „Sæludagar í
Vatnaskógi". Á hátíðinni verður
þess m.a. minnst að í sumar eru
70 ár hðin frá upphafi ungmenna-
starfsins í Vatnaskógi.
í tengslum við verslunarmanra-
helgina er stefnt að því að efna til
gönguferðar upp í Vatnaskóg með
líkum hættí og gert var í fyrsta sinn
árið 1923. Verður þá farið á vöru-
bílspalh upp í Mosfellssveit og gist
í hlööunni á Þorláksstöðum í Kjós
á leiðinni. Síðan verður farið á
hestum yfir Laxá og gengið yfir
Reynivahaháls og fyrir Hvalfjörð-
inn upp í Vatnaskóg. í þessa ferð
verða valin nokkur ungmenni,
álíka mörg og fóru í fyrstu ferðina
árið 1923.
Vitað er til þess að um 1950 var
farið í hhðstæða ferð og tekin kvik-
mynd af feröaköppum á leiöinni.
Nánari upplýsingar veitir Þórar-
inn Bjömsson í síma 36484 eða
678899 eftir 4. júh næstkomandi.
FARANGURSGRINDUR
Bíbvörubú6in
FJÖDRIN
Skeifunni 2. sími 812944
■flHHHHHHHHHIHHBHI
Máí-ágúst: Allavirka:
daga kl. 13-18.
Alla frídaga og helgár
kl.13-20.
Sept,- okt: allár helgar
kl 13-19.
Undraland í biómahafi og suðrænum gróðri.
í LEIÐINNI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
Glæsilegur gististaður
í frábæru umhverfi
Bifröst í Borgarfirði er sumarhótel sem búið er öllum þeim
þægindum sem ferðamaður vill njóta á góðum gististað.
• í hóteli eru 26 herbergi.
• Tveggja manna herbergi m. baði á kr. 4.990,-
• Tveggja manna herbergi án baðs kr. 3.600,-
• Svefnpokapláss kr. 700,-
• Gufubað - ljósabekkur - íþróttahús.
• Sérréttaseðill - réttir dagsins.
• Fjölbreytt hlaðborð á sunnudögum frá 4, júlí th 8. ágúst.
• Tilboðsverð á öli á fimmtudagskvöldum.
• Hugguleg setustofa in/ami.
Leitið upplýsinga og gerið pantanir á Hótel Bifröst.
Hótel Bifröst, Borgarfirði, sími 93-50000.