Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 Fréttir Húsaleigubætur hitamál meðal stjómarliða: Félagsmálaráðherra brýnir klærnar í ríkisstjórninni - mætir harðri andstöðu flármálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra lagði fram tillögur um húsaleigubætur á ríkisstjórnarfundi í gær. Þær kosta ríkissjóð um 300 milljónir á ári nái þær fram að ganga. Samkvæmt heimildum DV hafa þessar tillögur verið hitamál milh ráðuneyta félags- og íjármála síðustu t vikur. Tillögurnar eru því augljós- lega ekki fram komnar með sam- þykki fjármálaráðherra. í því ljósi bendir allt til að félagsmálaráöherra æth að sækja þetta mál af fullum þunga. Bendir hún á að dráttur hafi orðið á gefnum fyrirheitum um húsa- Félagsmálaráðherra: Mjog morg óleyst vandamál í fjárlaga- gerðinni „Ráðherrar hafa skilað inn til- Íögum nú þegar. Við erum þessa dagana að ræða þær og reyna að átta okkur á því hvort það sé raunsætt að leggja þær fram. Hvort þaö sé pólitískur meiri- hluti fyrir þeim,“ sagði Friðrik Sophusson í samtali viö DV eftir ríkisstjórnarfund í gær. „Svo þurfum við að bera okkur saman við þingflokkana og að því ioknu er hægt að fara að vinna að undirbúningi fjárlagafrum- varpsins." Friörik sagöi ríkis- stjórnina fyrst og fremst vera aö ræða útgjaldahlið fjárlaga. Tekjuhiiðin yrði væntanlega rædd i næstu viku. „Þaö eru mjög raörg vandamál uppi ennþá. Hvort okkur tekst að ieysa þau mun skýrast á næstu dögum,“ sagði Jóhanna Sigurðar- dóttir í samtali viö DV að aílokn- um ríkissljórnarfundi í gær. „Meðan Svo er og enn er von til að náist sameiginleg lausn í mál- unum þá kýs ég að ræða þau ekki.“ Félagsmálaráðuneytinu er gert að spara um 190 milljónir króna miöað viö fjárlög síðasta árs og innbyggöar hækkanir. Þá er ekki til tekinn samdráttur framlags til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem var 110 milljónir 1 fyrra. „Það átti aöeins að vera eins árs aðgerö. Með þvl oginnbyggðri aukningu, sem er vegna stofnana sem hafa farið í gang á þessu ári, t.d. hjá fótluðum og heimilum fyrir af- brotaböm, er um aö ræða um 300 milljónir," sagði Jóhanna Sigurð- ardóttir eftir ríkisstjórnarfúnd í gær. „Þessi er niðurskurðurinn fyrir utan húsaleigubætur sem ráðuneytið hefur lagt áherslu á.“ Þetta samsvarar um 6% niður- skurði hiá ráðuneytinu miðað viö flárlög síöasta árs. - Er þér gert aö skera niður sem svarar þeim 300 mflfjónum sem þú vilt vetja til húsaleígu- bóta? „Ég vil ekkert ræða það i ein- stökum atriðum." Sumir ráðherranna voru fá- málir er af fundi kom. Aðrir gáfu óskýr svör eöa engin. -DBE leigubætur í Hvítbók ríkisstjómar- innar. Það ákvæði hefur hins vegar alltaf verið sjálfstæðismönnum þymir í augum. Allt stefnir því í hörkuátök um málið í ríkisstjóm- inni. „Ég hef alla tíð lagt mikla áherslu á að komið verði á aðstoð viö leigj- endur. Það eru full sanngimisrök fyrir því,“ sagði Jóhanna Sigurðar- dóttir í samtali við DV eftir fundinn. Friðrik Sophusson sagði hins vegar að tillögumar hefðu aöeins verið kynntar á fundinum. „Það var engin afstaða tekin.“ Annað vildi Friðrik „Klefarnir em varla tfl þess fallnir að hýsa menn þannig að það er ekki hægt að ætlast til þess að mönnum líði vel eða finni betrunarhugsjónina við þær aöstæður sem þeim er boðið upp á,“ segir Birgir Þ. Kjartansson, formaður Fangahjálparinnar Vernd- ar. Fangahjálpin hefur reynt að vekja athygli á aðbúnaöi fanga en oftast talað fyrir daufum eymm að sögn Birgis. „Það hefur verið reynt að bæta aðstööuna og gera eitthvað á Litla-Hrauni en það hefur alltaf verið í plástralíki. Líkurnar á því að maður fari á Hraunið og komi þaðan, kannski í þriðja skiptið, sem betri maður em hverfandi." Birgir segir vímuefna- vandamáhð viðurkennt vandamál á Litla-Hrauni. Fangelsið sé tvískipt í A- og B-deild. „Menn eiga kost á því, ef þeir vinna sér það inn og vflja vera óvimaðir á staðnum, að fara í þessa B-álmu þar sem umhverfið er betra.“ Gaflinn er sá að einungis er pláss fyrir sex fanga í þeirri álmu og því verða tæplega fimmtiu fangar að ekki láta hafa eftir sér um þetta við- kvæma deilumál stjómarflokkanna. „Fólk sem á húsnæði fær aðstoð gegnum vaxtabótakerfið en fólk sem þarf að greiða fulla leigu á leigu- markaðnum, það lær enga aðstoð," sagði Jóhanna. „Þetta er þó oft fólkið sem býr við erfiðustu aðstæðurnar og getur ekki keypt sér húsnæði, hvorki í félagslega kerfinu né al- menna kerfinu. Hér er því um mikla mismunun að ræða.“ Jóhanna segir þó að hagur leigj- enda haíi vænkast nokkuð á liðnum árum. Leiguíbúðum hafi fjölgað og vera í almenningi þar sem margir fanganna neyta vímuefna. „Það þýð- ir ekki að setja einstakling, sem ætíar að vera edrú, inn í fuglagerið," segir Birgir. í DV í gær kom fram að um 40% fanganna á Litla-Hrauni væm þar vegna ofbeldisglæpa. Ómögiflegt væri að ætla mönnum með jafn mis- munandi hugarfar að búa saman. „Ef á að endurhæfa einhvern einstakling inni í fangelsinu er nauðsynlegt aö kanna náiö hvaöa þarfir hann hefur, hvað hann er gamall, hvert brot hans er og svo framvegis. Eftir það á að vista hann á viðeigandi stað. Birgir segir jafnframt, líkt og alhr aðrir sem vinna aö fangelsismálum, að nauðsynlegt sé að defldaskipta fangelsinu en þaö sé ómögulegt því húsnæðið sé upphaflega byggt sem spítali. Birgir kallar það tvískinnungshátt þegar ráöamenn lýsa því yfir að flótti af Hrauninu komi þeim á óvart. Ástandið hafi verið þannig að við þessu megi búast. Það sé hlutverk leiga lækkað. „Við vitum þó ekki hvað þetta ástand varir lengi. Ég hef því lagt mikla áherslu á þaö að þetta fólk verði aðstoðað í formi húsaleigu- bóta. Það hefur hins vegar gengið mikið hægar en ég ætíaði. Ríkis- stjómin ætíaði sér að koma þessu á þegar á sínu fyrstu starfsári. Ég legg því aha áherslu á að komið verði á þessum húsaleigubótum og það náist samstaða um það mflh Sjálfstæðis- flokksins og Álþýðuflokksins. Slík samstaða er ekki fyrir hendi enn.“ - Samkvæmt mínum heimildum er mjög hörð andstaða við þessar yfirmanna fangelsismála aö afla málaflokknum nægra fjárrnuna. Þær tíu mihjónir, sem veittar voru til fangelsismála vegna flóttanna tveggja fyrr í sumar, hafi fyrir löngu átt að vera komnar í hendur fangels- isyfirvalda. „Þessir peningar eru ekki til komnir vegna þess að yfir- menn stóöu sig í stykkinu heldur vegna þess að fangamir struku," seg- ir Birgir og bendir á það virðist ahtaf þurfa að koma til leiöinda áður en aðhafst er í málunum. Því tfl stuðn- ings bendir hann á byggingu réttar- geðdeildar við Sogn og meðferðar- heimih fyrir unga afbrotamenn sem hafi verið byggð eftir að upp úr hafði soðiö. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vel að byggingu nýs fangelsis og nauðsynlegt sé að gera það með réttu hugarfari. „Fangavist þarf að vera endurhæfing. Ef menn gleyma mannúðarsjónarmiðinu er hægt að gleyma nýrri fangelsisbyggingu. Menn standa í alveg sömu sporum ogáður." -pp hugmyndir innan Sjálfstæðisflokks- ins. Veröur þeim fylgt eftir af fullum þunga? „Það er ljóst að þetta er í Hvítbók ríkisstjórnarinnar og ég mun leggja alla áherslu á að ná samkomulagi, að minnsta kosti um stefnumótandi ákvörðun og framlagningu frum- varps um aðstoð við leigjendur þó að gildistaka yrði ekki þegar um ára- mót. Það er þó ljóst að það eru ýmsir sem eru á móti þessu.“ -DBE Stuttar fréttir FyrirtækiíKina Ráðgjafarfyrirtæki í eigu is- lenskra og kinverskra aöila hefur að öhum hkindum starfsemi í Kína í vetur. RÚV greindi frá þessu. Sálfræðingar skipaðir Að ósk lögfræðings Emu Eyj- ólfsdóttur hefur Héraðsdómur Reykjavíkur skipað tvo sálfræð- inga til að meta samband Ernu og dætra heimar tveggja, sam- kvæmt frétt ríkissjónvarpsins. 10 þúsund tjónbílar Á 6 mánaða tímabili á þessu ári hafa um 10 þúsund bílar skemmst í óhöppum og tjónið er metið á 1,2 miharða króna. Þetta tóku tryggingafélögin saman fyrir Umferðarráö, samkvæmt frétt Stöðvar 2. Öræfaskóli Landsvirkjunar í Öræfaskóla Landsvirkjunar var í fyrsta sinn í sumar boðið upp á jarðfræðiáfanga. Skólinn hefur verið starfræktur öh sum- ur síöan 1972, samkvæmt því sem kom fram i ríkissjónvarpinu. NýdeildáEir Samkomulag hefur náðst um að opna nýja deild á hjúkrunar- heimihnu Eir í Grafarvogi í haust. Morgunblaðið birtir þessa frétt. Tritiukariar mótmæla Trillukarlar á Austurlandi eru æfir út i Þorstein Pálsson sjávar- útvegsráöherra fyrir að hafa skiptfiskveiöiári krókaleyfisbáta í þrjú tímabh, ef marka má frétt Alþýðublaðsins. íþróttamenn Samkvæmt frétt Tímans hafa aðkomnir iþróttamenn á Akra- nesi fengið aö dvelja i starfs- mannaíbúð sjúkrahússins þar sem illa hefur gengið aö ráða hjúkrunarfólk til starfa. Lífrænir Mýrdælingar Tíminn greinir einnig frá því að til standi að stofna lífrænt samfélag í Mýrdal þar sem áhersla verði iögð á umhverfis- vemd í samfélagsþróun héraös- ins. -bjb Það þarf ekki að fara út fyrir borgarmörk Reykjavikur til þess að komast í berjamó. Berin brögðuðust vel hjá þeim Úrsúlu Ögn Hlöðversdóttur, Ragnari Hlöðverssyni og Kristínu Birnu Ólafsdóttur. DV-mynd JAK Menn þurfa aö vinna fyrir vímuefnalausu umhverfi í fangelsinu: Margir fanga engu bættari eftir vist á Hrauninu - segir Birgir Þ. Kjartansson, formaöur Fangahj álparinnar Vemdar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.