Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993
3
Fréttir
Guðmundur Einarsson, formaður Fangavarðafélags íslands:
Hótanir gegn fjölskyld-
um f angavarða algengar
- þegar þægindaliffanga raskast byrjar allt að skjálfa
„Það hafa verið uppreisnir og róst-
ur í fangelsum áður. Menn hafa þurft
að horfa upp á allt að tíu fanga öskra
framan í sig og hóta því að drepa
börnin manns og eiginkonu þegar
þeir losna út. Þetta fylgir starfmu.
En ég held að óróleiMnn sé ekkert
meiri núna en áður og uppreisnir eru
ekki algengar. Ef ég man rétt var síð-
ast uppreisn árið 1968. En fangar
hafa líka kveikt í hérna. Gamla húsið
hefur brunnið í tvígang," sagði Guð-
mundur Einarsson, formaður
Fangavarðafélags íslands.
Guðmundur segir að ljóst sé að
aukið fjármagn þurfi að veita í fang-
elsin til að tryggja betra öryggi
fangavarða og aðbúnað fanga. Hann
segir að andrúmsloft í fangelsi eins
og á Litla-Hrauni breytist mjög þegar
aðgerðir eru hertar eins og gert hefur
verið í þessum mánuði. „Þegar eitt-
hvað kemur upp í fangelsi sem verð-
ur til þess að þetta þægindalíf sem
það er að vera í fangelsi breytist með
hertum aðgerðum - þegar það þarf
að taka á málunum vegna stroks,
fíkniefna eða annars, þá byrjar allt
að skjálfa. Þetta er eðlilegur hlutur
og fylgir því að vera í fangelsi. Spurn-
ingin er oft á tíðum í hvaða átt þetta
springur. Hingað til hefur ekki orðið
tjón á fólki en það hafa þó til dæmis
verið íkveikjur," sagði Guðmundur.
-Ótt
Nýja brúin yf ir Kúðaf Ijót 302 metrar
Júlía Imsland, DV, Hö&i:
Framkvæmdir við brúna yfir
Kúðafljót ganga samkvæmt áætlun
og eru allar Ukur á að umferð verði
leyfð yfir hana seint í haust. Brúin
er 302 metrar á lengd og með tilkomu
hennar leggst af vegurinn yfir Hrífu-
nesheiöina og við það styttist þjóð-
vegur 1 um 8 km.
Verktaki við brúarsmíðina er Virk-
ir hf. í Mosfellsbæ. Vegagerð vestan
við brúna er langt komin og styttist
í að byriað verði að austanverðu.
Verktaki í vegagerðinni er Jóhann
Bjarnason á Hellu.
Reynir Gunnarsson, vegaverk-
stjóri á Höfn, segir að gangi allt sam-
kvæmt áætlun verði komið bundið
shtlag á veginn miUi Hafnar ög
Reykjavíkur næsta sumar, að und-
anskildum smákafla milU Staðarár
og Smyrlabjargaár, einnig við
FjaUsá, eða samtals 12 tíl 13 km. í
Berufirði verður lagt bundið slitlag
á 7,5 km vegarkafla í haust og einnig
verða nokkrar vegaframkvæmdir í
Lóni.
'
Kúðafljótsbrúin nýja kemst í gagnið í haust.
DV-mynd Ragnar Imslano
Brottfarir a fimmtu- og föstudögum.
Heimflug á sunnu- og mánudögum.
OTfitr
frd mufjum deptember
'hl veliLr iini 2 til 2 iicetni
#• London býður allt sem hugurinn girnist.
Heimskunnar verslunargötur og hagstæð innkaup.
Aragrúi veitingastaða, pöbbar, skemmtistaðir, bestu
leikhús álfunnar, heimsfrægir söngleikir,
armmirminwyu næturklúbbar, óperur, tónleikar, fótbolti, víðkunn
12 metur og3 dagaáMountRoyal * söfn um allt milli himins og jarðar.
í London bjóöum viö gistingu á eftirtöldum
gæðahótelum: St. Giles, Mount Royal,
Clifton Ford, Rathbone og Regent Park Marriott.
Tilboð fyrir hópa:
2.000 kr. afsláttur
á mann ef í hópnum
eru 15 manns eöa
fleiri. 40.000 kr.
spamaður fyrir
20 manna hóp.
Innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Böm, 2ja - 11 ára, fá 12.000 kr. í
afslátt. Börn að 2ja áta aldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunarfyrirvari.
Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir
hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu.
*Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993.
wa
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umþoðsmenn
um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300
(svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.)
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
Verkfæri á
lagerverði
Hjólatjakkur, 2 tonn, kr. 3.899,-
Verkstœðlstjakkur, 2 '/. L 10.965,-
Bílatoppgrlndarbogar, rennu 1.999,-
Bílamottur, setL 4 stk. 774,-
Felgukross, 4ra arma 299,-
Loftdæla, tótst., einf. t mællr 675,-
Startkaplar, 2,5 m, 120 amp. 794,-
Loftpressa 220/LM, 24Ukút. 22.990,-
Loftlykill 1/2"+ 10 topp. 7.429,-
Loftl. + skrall, 1/2", 10 topp. 13.632,-
Verkfærakassi, 5 hóll, blár 1.238,-
Gráóasög, 400 mm, 45/gráóa 1.724,-
Rennimál, ryðfritt stál 1.090,-
Skrúfstykkl, 65 mm borð 799,-
Skrúfstykki, 125 mm, 5" 2.741,-
Skrúfstykkl, 150 mm, 6" 3.999,-
Virtalia, 2 tonn, tog/lyft. 1.685,-
Þvlngur, 2 stk. s., 150x50 mm 262,-
Þvlngur, 300x50 mm 163,-
Þvingur, 500x60 mm 384,-
Topplyklasett 1/4", 17 stk. 454,-
Topplyklas. 1/4+ 3/8", 21 stk. 670,-
Topplyklas. 1/4", 34 stk. 1.219,-
Topplyklas. 1/2", 24 stk. 2.599,-
Topplyklas. 3/4", 15 stk. 5.999,-
Fjölnotalykill, opinn 9-22 315,-
Verkfærasett, 69 stk. 1.945,-
Lyklar 8 stk./op/lok/6-19 mm 573,-
Lyklas. cv/opn/8 st/6-22 mm 473,-
Skralllyklasett, 6 sL, 10-22 2.671,-
Blikkklippa, beln 418,-
Rörskeri 3-25 mm 464,-
Meltlll, flatur, 240 mm 496,-
Sexkantasett, 10 stk., 1,5-10 202,-
Sexkantar i vasahúsi 2,5-10 357,-
Kúlusexkantar, 7 st., 2,5-10 619,-
Skrúfbitasett, 7 st„ segulhald 362,-
Vírskifur, 5 stk„ 6 mm leggur 488,-
Japanspartslspaðar, 4 stk. 148,-
Rafmagnstöng, Crimplng 172,-
Rafmangst., afhýð. 0,5-6 mm 238,-
Prufuskrúfjárn 6-24 V m/snúr 129,-
PVC-límband, 5 rl„ 5 lltir 97,-
Tölvu & sima verkfærasett 1.209,-
Lóðbolti, 25/40/60 W, 220 V frá 638,-
Skábitar 6", 150 mm frá 165,-
Naglbitar 6", 150 mm frá 114,-
Flatnefja 6", 150 mm frá 172,-
Alhlióatöng 6", 150 mm frá 158,-
Spóakjaftur, 160 mm frá 168,-
Vatnspumputöng 10", 250 mm 198,-
Þjalasett, 3 stk„ 200 mm 299,-
Klaufhamar, tréskatt, 25 mm 249,-
Klaufhamar, stál, gúmmihald 294,-
Munnhamar 100-600 g frá 100/209
Munnhamar, 1500 grömm 386,-
Kubbhamar, 1000 + 1250 g 274,-
Kubbhamar, 1500 grömm 301,-
Kubbhamar, 200 grömm 422,-
Kertalykill T-laga, 21 mm 216,-
Slipir., 125 mm, 220/600W 8.480,-
Skrall 1/2" 442,-
Rörtöng 10", 250 mm 211,-
Rörtöng 12", 300 mm 231,-
Rörlöng 24", 600 mm 816,-
Járnsög, 300 mm 279,-
Járnsög, litll, 150mm + 10 bl. 268,-
Trésög, 400 mm, 16" 248,-
Holusög, stillanl. 29-64 mm 933,-
Glerskeri m/6 hjólum, þýskur 527,-
Skærl, 200 mm, ryðfri 170,-
2 krattskæri, ryðfri i allt 672,-
Brotblaðahnifur, 18 mm 65,-
Dúkahnifur m/3 blöðum 158,-
Vinkill, sv/gulur, 300 mm 235,-
Útskuróarsett, 11 stk. 899,-
Hjálparhönd + stækkunargler 549,-
Stelnborar + tappar 5-6-8-10 345,-
Steinborar 4-5-6-7-8 mm 180,-
Borar-stein-tré-járn 3x5-6-8 495,-
Kittisbyssa 284,-
Elnnota hanskar, plast, 10 st. 70,-
Vinnuvettlingar, tau 70,-
Vinnuvettllngar, svinaleöur 199,-
Áltröppur, 120 cm, 5 þrep 3.998,-
Áltröppur, 165 cm, 7 þrep 5.998,-
Málnlngarhr., 1-5 kg, 60 mm 194,-
Málningarpenslar, 10 st. sett 767,-
Vatnslitapenslar, 20 stk. 122,-
Málningarfata + rúlla 546,-
Bakkl-rúlla-yfirbr.-lfmb.-vettl. 682,-
Bakki + lakkrúlla, 110 mm 274,-
Málningargalli m/hettu XL 643,-
Stálull, iin & gróf 342,-
Garðkanna, 10 litra m/úóast. 456,-
Garðvagn/ruslapoka + vagn 2.975,-
Úóakanna, 1 I m/þrýstidælu 619,-
Lauf- & grashrífa, br. 44 cm 279,-
Strákústar, 400 mm 614,-
Baðvlgtar, 120 kg 890,-
Penlngakassl + bakki/læslng 1.241,-
Pökkunarlfmb.-byssa + rúlla 649,-
Heftibyssa ABS 6 & 8 mm 558,-
Limbyssa m/gykk + 4 limst. 1.221,-
Lfmbyssa, minni + 3 límst. 590,-
Rykgrimur, 10 slk. pk. 163,-
HIHðargleraugu 85,-
Heyrnarhlilar 520,-
úryggisseH; gler/rykgr./heyrn. 682,-
Limkiemmur, 2 stk„ 150 mm 107,-
Oliuk., 150 ml, rauð, flexlb. 206,-
Oliustöng 277,-
Visa & Eurocard - Sendum
í póstkröfu. Opið daglega
kl. 9-18, laugard. kl. 10-18,
sunnudag kl. 13-16.
Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður
sími 653090 - fax 650120